Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Page 41
'DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. 41 f0 Bridge Frakkar eiga mörgum frábærum bridgespilurum á aö skipa. Hér er spil frá Evrópumóti. Suöur spilaði þrjú grönd án sagna frá mótherjunum. Vestur spilaði út laufkóng og í sæti suðurs var Mari. Hann sá þessi spil. Norrur A AG9542 <í> ekkert 0 K865 + 852 SuOUK + K6 AK843 0 Á43 + D103 I öörum slag spilaði vestur spaða- drottningu og Mari var fljótur að gefa vestri slag á spaðadrottninguna. Hann hugsaði. Svo lengi, sem austur kemst ekki inn til að spila laufi í gegn, er ég ekki í hættu. I þriðja slag spilaöi vestur tígulgosa. Mari drap heima á ás. Tók spaöakóng og tvo hæstu í hjarta. Spilaði blindum inn á tígulkóng og tók spaöaslagina. Níu slagir, fimm á spaða, tveir á hjarta og tveir á tígul. Snjallt öryggis- spil og þess þurfti með því spil vesturs- austurs voru þannig. Norouk * D <9 DG96 0 G102 + ÁKG64 Sl'our * 10873 <? D752 0 D97 + 97 Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilift- ift og sjúkrabifreift simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lift og sjúkrabifreift súni 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilift og sjúkrabifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lift og sjúkrabifreift simi 51100. Keflavík: Lögregian simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliftift 2222, sjúkrahúsift 1955. Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift súni 22222. isafjörftur: Slökkvilift súni 3300, brunasimi og sjúkrabifreift 3333, lögreglan 4222. Heilsiigæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Skák A skákmóti í Daugawpils 1983 kom þessi staða upp í skák Poljakow, sem hafði hvítt og átti leik, og Owsjanni- kow. 1. Rf6-I---Kh8 2. Rxd7 - Hxd7 3. Dxe5! og svarturgafst upp. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. apríl—12. apríl er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka dega en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norfturbæjarapótek eru opm á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift í þessum apótekum á opnunartúna búfta. Apótekin skiptast á súia vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldúi er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opift kl. 11—12 og 20—21. Á öftrum tún- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i súna 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opift virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga og sunnudaga. Apótck Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilis- lækni efta nær ekki til hans (simi 81200), err slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólar- hringúin (súni 81200). Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöftinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I .a'knamift- stöftinni i súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í súna 3360. Símsvari i sama húsi meft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyftarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæftingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvennadcild: Heúnsóknartími frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. i Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadcild kl. 14—18 alla daga. J G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30—19.30alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartúni. Kópavogshælift: Eftir umtaii og ki. 15—17 á, helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aftra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og ! 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Aila daga frá kl. 15—16 og i 10.30- 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. „Allt í lagi, bara eitt rifrildi í viðbót og síöan förum við að sofa.” Lalli og Lína Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. april. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Súintu fjármálum þínum í dag og leitaftu leifta til aft auka tekjurnar. Skapift verftur gott og þú átt gott meft aft vinna meft öftru fólki. Kvöldift verftur rómantískt. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Skapift verftur gott í dag og þú leikur á als oddi. Þú átt gott meft aft starfa meft öftrum og þér líftur best í fjöl- menni. Gerftu eitthvaft sem tilbreyting er í í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Dagurinn verftur mjög ánægjulegur og árangursrikur hjá þér. Allt gengur aft óskum er þú tekur þér fyrir hendur og staða þin á vinnustaft styrkist. Skemmtu þér í kvöld. Nautið (21. april —21. maí): Mikift verftur um aft vera hjá þér í skemmtanalífinu. Skapift verftur gott og þú verftur hrókur alls fagnaftar hvar sem þú kemur. Bjóddu ástvini þinum út í kvöld. Tvíburarair (22. mai — 21. júní): Þú nærft góðum árangri i starfi þinu en haltu þig frá mjög fjölmennum samkomum. Hafftu samband vift vrn þinn sem á um sárt aft binda. Kvöldift verftur rómantískt. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú kynnist áhugaverftri manneskju sem mun hafa mikil áhrif á skoftanir þínar og lífsvifthorf. Dagurúm er heppi- legur til ferftalaga í tengslum vift starfift. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þér býftst gott tækifæri til aft auka tekjumar og ættirðu aft grípa þaft. Dagurinn verftur ánægjulegur hjá þér og flest vúftist ganga aft óskum. Skemmtu þér í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú tekur mikilvæga ákvörftun sem snertir einkahf þitt og mælist þaft vel fyrir meðal ættingja þinna og vina. Vinur þinn leitar til þúi um hjálp og ættirftu aft aftstofta hann eftir megni. Vogm (24. sept. — 23. okt.): Dagurinn verftur rómantiskur hjá þér og mjög ánægju- legur. Súintu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur mikúrn áhuga á. Hugmyndaflug þitt er mikift og kemur þaft sér vel. Sporftdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag sem getur reynst þér hjálplegt vift aft ná settu marki. Sambandift vift ástvin þúm er gott og þú ert bjartsýnn á framtiftina. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Dagurinn verftur mjög ánægjulegur hjá þér. Skapift verftur gott og skoftanir þínar fá góftar undirtektir. Vinnufélagar þinir reynast þér hjálplegir og áttu þeún skuld aft gjalda. Stcingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú nærft samkomulagi í deilu sem hefur angraft þig aft undanförnu og er eins cg miklu fargi sé af þér létt. Skapift verftur gott og ættirftu aft skemmta þér meft vinumíkvöld. súni 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börnáþriftjud.kl. 10.30—11.30. Aftalsafn: læstrarsaiur, Þingholtsstræti 27,] súni 27029. Opift aila daga kl. 13—19. 1. mai— 31. ágúst er lokaft um helgar. Sérútlán: Afgreiftsla i Þinghoitsstræti 29a,‘ súni 27155. Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april ereinnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókúi heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendúigaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldrafta. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opift mánud.—föstud. kl' 16—19. Bústaftasafn: Bústaftakirkju, súni 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl ereinnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270 Viftkomustaftir viftsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnift: Opift virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn vift Sigtún: Opift daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands vift Hringbraut: Opift dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsift vift Hringbraut: Opift daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnames simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, siini 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. SímabUáiiir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarslofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum cr svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. / z 3 iT’ 6 7 8 1 \ 'O 1 ", 1 1 '3 n He 'M u ZO Lárétt: 1 sanngjörn, 8 svif, 9 óveöur, 10 egna, 11 fálm, 12 svari, 13 eins, 14 einkst., 15 bjálfa, 16 fugl, 18 ilmi, 20 hjáræna. Lóðrétt: 1 lengjuna, 2 snæða, 3 stein- tegund, 4 slóöar, 5 garnið, 6 hasðir, 7 pinna, 12 sáðlandi, 13 göfgi, 17 til, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 neglan, 8 eir, 9 ásar, 10 skör, 12 krá, 13 tef ja, 15 rá, 17 inn, 19 ónar, 20 án, 21 álaði, 23 miði, 24 fim. Lóðrétt: 1 nesti, 2 eik, 3 gröf, 4 lá, 5 askan, 6 narraði, 7 frá, 11 rjól, 14 enni, 16 ári, 18 náö, 20 ám, 22 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.