Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. 47 Útvarp Mánudagur 9. aprfl 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.30 Blue-grass og dixieland-tónlist. 14.00 „Litrikur og sérkennilegur Svíi — Fabian Mánson” eftir Fredrik Ström í endursögn og þýöingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem les(3). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphóilið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páil Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðir við Guöna Alfreðsson dósent og Jakob Kristjánsson lífefnafræð- ing um örverur og líftækni. 18.20 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- steinn Matthíasson fyrrverandi skólastjóritalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Bjarndýr á TröUaskaga. Bragi Magnússon tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Huldumannssteinn í Reykjavik. Ævar R. Kvaran leikari les frá- sögn úr bókinni „Alög og bann- helgi" eftir Ama Ola. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er lævis og Upur” eftir Jónas Araa- son.Höfundurles(lO). , 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá' morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (42). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Leikrit: „Bókmenntir” eftlr Arthur Scnitzler. (Aöur útv. 1967). Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Gunnar EyjóUsson og Baldvin Halldórsson. 23.20 „Einu sinni var”, leikhústón- Ust op. 25 eftir Peter Erasmus Lange-Miiller. WiUy Hartmann syngur með kór og hljómsveit Konunglega leikhússins í Kaup- mannahöfn; Johan Hye-Knudsen stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum. Stjómandi: Arnþrúður Karlsdótt- ir. 16.00—17.00 Á norðurslóðum. Stjórn- andi: KormákurBragason. 17.00—18.00 Asatími. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. Þriðjudagur 10. aprii 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Úlafsson. Sjónvarp Mánudagur 9. aprfl 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.20 Enn lætur Dave AUen móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.15 Ferðin gleymda. (The Forgotten Voyage). Bresk sjónvarpsmynd. Elaine Morgan færði í leikbúning. Umsjón og leik- stjórn: Peter Crawford. Aðalhlut- verk: Tim Preece. Ungur, sjálf- menntaður náttúrufræðingur tekst á hendur könnunarferð um eyjar Austur-Indía árið 1854. Hann hét Alfred Russel WaUace. Eftir nokkurra ára rannsóknir ritaði hann Charles Darwin um niður- stöður sinar og varð það Darwin hvatníng til að gefa út „Uppruna tegundanna". 1 myndinni er ferill þessa vanmetna brautryðjanda i náttúruvísindum settur á svið og stuðst við bréf hans og dagbækur. Þýðandi Sonja Diego. 23.40 Fréttlrídagskrárlok. Veðrið Skál Sjónvarp kl. 21.20—Dave Allen: Að koma aftan að manni Irski brandarakarUnn Dave Allen fer nú senn að kveðja. Siöasti þátturinn veröur á dagskrá í kvöld og hefur þessi þáttur ekki verið sýndur hér áður. En fanatískir aðdáendur eiga von á glaðn- ingi einhvem tíma seinna því sjón- varpið lumar á einum þætti sem er talsvert lengri en þessir venjulegu. Þessi þáttur er í svoköUuöum jóla- jólaflokki, þ.e. hann verður dreginn úr safninu einhvern tíma þegar stórhátíð er í fuUum gangi og smeUt framan í fésið á áhorfendum, þeim tU mikiUar undrunar og gleði, aUavega gleði. Útvarpkl. 22.40- Mánudagsleikritið: Skáldkonan ogríku mennirnir hennar I kvöld kl. 22.40 veröur flutt leikritið Bókmenntir eftir austurríska leikrita- höfundinn Arthur Schnitzler. Þýðúig- una gerði Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi en leikstjóri er Ævar Kvaran. Leikurinn gerist í Munchen. Ung og fögur kona, sem fæst við skáldskap, hefur yfirgefið mann sinn, ríkan verk- smiðjueiganda, vegna skilningsskorts hans á göfgi skáldskaparlistarinnar. Hún hittir ríkan barón sem hún verður ástfangin af og ætlar að giftast. I ljós kemur að smekkur barónsms og áhugi á nefndri Ustgrein er líka afar takmarkaöur og vill hann eindregið koma í veg fyrir aö væntanleg eigin- kona hans verði bendiuð við svo lítil- mótlegt viðfangsefni. Leikendur eru: Herdís Þorvaldsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson og Baldvin HaU- dórsson. Leikritið var áður á dagskrá út- varpsms 1967. AUen lék fyrst í sjónvarpi árið 1960 og hefur síðan reytt af sér brandara við óhklegustu aðstæöur og í þessum þáttum er aðalsmerki hans aö koma aftan að f ólki ef svo má segja. I bröndurunum leiðir hann fólk inn eftir löngum gangi að hurð og akkúrat þegar maöur býst viö að hún opnist þá opnast hurö á bak við mann sem maður hafði ekki einu sinni tekið eftir. Svona er húmormn og viö kunnum baravelviðhann.Erþaðekki? SigA KWWWVWWWVVWWWWWWWVVVWWWVWWWj: ■FkH múrÞéttmgar^&J sprunguviðgeröir^^C^g)^ |* mk háþi........ * ' ^WWWWVWWWi háþrýstiþvottur vwvwww wwwwv Takið eftír-tökum eftír! Eftirtökur og stœkkanir af gömlum myndum Svipmyndir Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) s. 22690. Samarirí Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað4, Bergen þokumóða 3, Hels- mki þokumóða 2, Kaupmannahöfn rigning 4, Osló rigning á síöustu klukkustund 1, Reykjavík rigning og súld 4, Stokkhólmur þokumóða 4, Þórshöfn hálfskýjað 5. Klukkan 18 í gær. Amsterdam alskýjað 5, Aþena skýjað 13, Berlín rigning 8, Chicagó alskýjaö 8, Fen- eyjar léttskýjaö 15, Frankfurt skýj- að 8, Nuuk skafrenningur —11, London skýjað 9, Los Angeles inist- ur 17, Lúxemborg rigning 4, Las Palmas léttskýjað 22, Malaga al- skýjað 17, Mallorca léttskýjað 14, Miami skýjað 26, Montreal létt- skýjað 4, New York skýjaö 11, París skýjað 8, Róm léttskýjað 12, Vín léttskýjað 7, Winnipeg alskýjaö 11. Gengið GENGISSKRANING ' nr. 70 - 09. aprfl 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,030 29,110 1 Sterlingspund 41,622 41,736 1 Kanadadollar 22,739 22,802 1 Dönsk króna 3,0241 3,0324 1 Norsk króna 3,8485 3,8591 1 Sœnsk króna 3,7326 3,7428 1 Finnskt mark 5,1793 5,1936 1 Franskur franki 3,6090 3,6190 1 Belgískur franki 0,5433 0,5448 1 Svissn. franki 13,3779 13,4147 ' 1 Hollensk florina 9,8450 9,8721 1 V-Þýskt mark 11,1066 11,1373 1 ítölsk lira 0,01794 0,01799 1 Austurr. Sch. 1,5790 1,5834 1 Portug. Escudó 0,2179 0,2185 1 Spónskur peseti 0,1942 0,1948 1 Japansktyen 0,12899 0,12935 1 írskt pund 33,994 34,088 SDR (sérstök 30,8321 30,9167 dréttarréttindi) | Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Veðrið Suðvestanátt í fyrstu en vest- lægari síðdegis, rigning eöa skúrir . vestanlands en skýjað um austan- vertlandið. 29,010 41,956 22,686 3,0461 3,8650 3,7617 5,1971 3,6247 0,5457 13,4461 9,8892 11,1609 0,01795 1,5883 0,2192 0,1946 0,12913 34,188 Kemur jafnvægi á magasýrurnar og eyðir brjóstsviða á svipstundu. Bragðgott og frískandi. Fæst nú einnig með sítrónu- bragði. TOLLGENGI FYRIR APRÍL I Bandarflcjadollar 1 Storlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna . 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark !l ftölsk lirs '1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 irsktpund Sjónvarp Útvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.