Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 30
30 D'V. ÞRIÐJUDÁGIJR 24. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Dekk til sölu, 4 stk. Mike Tomson, 11X15, 30”. Verö kr. 3000 stykkið. Uppl. í síma 75795. Notað gólfteppi, ' ca 40 ferm , til sölu á kr. 6000. Einnig lítið notuð sumardekk, 165X13. Uppl. í síma 93-2096 eftir kl. 18. Leiktæki til sölu, í góðu standi og vel með farin. Gott staðgreiðsluverö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—835. Notuð eldbúsmnrétting m/tvöfaldri Husqvarna eldavél til sölu á kr. 6000; regnhlífarkerra, lítið notuö, kr. 1500; gott skrifborð, 160 x 0,80, kr. 2000; góð taurulla kr. 2000, Passap prjónavél kr. 4000. Uppl. í síma 39142 eftir kl. 19. Margs konar olíumálverk á striga til sölu að Hverfisgötu 44, 1. hæö. Uppl. í síma 27956. Geymið auglýsinguna. Bóbó. Til sölu vegna flutnínga: tekk fataskápur, hillur + slá, 170 á hæð, 122 á breidd, 60 á dýpt, kostar 10 þús, fæst á 4 þús. Rauðar velúr- gardínur, 9 lengjur og tveir kappar, hvor kappi fjórir metrar. Einnig stór Westinghouse ísskápur meö stórum frysti, verötilboö. Uppl. í síma 92-2916. Nýlegur olíuofn til sölu. Hentar vel í sumarbústað. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 73173. Leirbrennsluofn til sölu, 210 lítra, frá Scandia. Uppl. í síma 93- 4215 á kvöldin. Prjóna vél — Overlock. Til sölu Singer prjónavél á kr. 5.000. Á sama stað óskast góð Overlock saumavél. Uppl. í síma 28098. Gömulbúslóð: Isskápur, hornsófasett, 25 fm teppi, lampar, ljósakróna, Nilfisk ryksuga, vefstóll, kommóða, barnarúm meö dýnu, þríhjól, gamlir stólar, borð. Enn- fremur radialdekk, 175X14 og 165x14, og toppgrind. Uppl. í síma 687312 eftir kl. 17. Takið eftir. Vantar ykkur þvottavél fyrir kr. 8.000. Hafið þá samband í síma 79651. Vegna flutninga er til sölu mikiö af góðum húsgögnum og smámunum á hagstæðu veröi, tvö sófasett, svefnsófar, hrærivél, sóíarí- um, ódýr skrifborö, málverk og fleira. Uppl. í síma 24162 og í Skaftahlíð 22. V erkfæri—Fermingarg jaf ir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuðutæki, kolbogasuöutæki, hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v, rafhlöðuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- slíparar, cylinderslíparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoðatengur, fjaðragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíðabog- ar, læstir skíðabogar, skiðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubílabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflamir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Henoeybee Pollen, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaður Borgar- holtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson______________________________ Óskast keypt Gott, ódýrt, notað karlmannsreiöhjól óskast keypt. Halldór, sími 13627. Öska eftir að kaupa ísvél. Uppl. í Síma 96-24100. Heildsalar — vörur. Heildverslun óskar að kaupa vörulag- er fyrir góð, fasteignatryggð, stutt, veðskuldabréf sem eru vegna fast- eignaviðskipta. Höfum góð sambönd úti á landi. Tilboð sendist DV fyrir 1. maí merkt „Viöskipti”. Verslun Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Meiriháttar hljómplötuútsalan. Pöntunarsíminn er 16066. Sendum pöntunarlista frítt. Þeir sem gerast meðlimir í Tónlistarklúbbnum fá 5% afslátt af því sem þeir kaupa á út- sölunni. Listamiðstöðin hf., Gallerý Lækjartorgi. Útsala, útsala. Stórútsala í Hafnarfirði. 20% afsláttur af öllum vörum, bolir og skyrtur á 100 kr., peysur frá 200 kr., gallabuxur frá 490 kr., tækifærisfatnaður, úlpur, pollaföt, flauelsföt með vesti á drengi og stúlkur, leikföng s.s. bangsar, bílar og ýmislegt fleira. Einnig mikið úrval af ungbarnafatnaöi. Stórútsalan, Strandgötu 34, sjávarmegin, Hafnar- firði. Fyrir ungbörn Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Tvíburavagnar kr. 7725, kerruregnslár kr. 200, göngugrindur kr. 1000, létt buröarrúm kr. 1350, myndir kr. 100, ferðarúm kr. 3300, tréleikföng kr. 115, o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek, Oðins- götu 4, simi 17113. Ath. Lokaö laugar- daginn 21. apríl. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viö- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. 1 Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing-' um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, simar 83577 og 83430. Húsgögn Til sölu 8 ára gamalt hjónarúm ásamt náttborðum, kommóðu, rúmteppi og náttlömpum. Þýsk gæöavara í algjörum sérflokki! Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 66128 eftir kl. 18. Til sölu 9 mánaða gamalt furusófasett. Uppl. í síma 13333 frá kl. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa,Á sumarbústaöinn og á heimiliö. Rúm í mörgum stærðum, eldhúsborö og stólar, kommóöur, kojur, sundurdregin barnarúm, vegghillur í barnaherberg- iö með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Einnig til sölu gamlar inni- hurðir og hlaðrúm. Opiö til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöföa 13, sími 85180. Heimilistæki AEG þvottavél. Til sölu AEG Domina, 12 ára gömul. Sími 12719. Hljóðfæri Flygill. Nýlegur Kimball stofuflygill til sölu. Uppl. í síma 31334 eöa 44964 eftir kl. 20. Yamaha skemmtari, 2ja borða, til sölu. Gott tæki á góðu verði. Er nýr. Uppl. í síma 97-7378. Píanósala — píanóstillingar. Isólfur Pálmarsson, hljóöfæraumboö, sími 30257 kl. 11—13 og á kvöldin. Góður, bandalaus, rafmagnsbassi til sölu. Er með Schall- er pickupum. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 34240. Hljómtæki Takið eftir! Af sérstökum ástæðum er Transkriber til sölu. Mjög fá eintök til, Uppl. í síma 19427. Frá Radíóbúöinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúðin, Skipholti 19. Video VHS. Til sölu 2ja mánaöa gamalt Orion videotæki, verð 28 þús. Uppl. í síma 24675. 200 áteknar myndsegulbandsspólur til sölu, hag- stæð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—267. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. <Iott- úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuöu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í stað 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opiö kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautárholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- arspólur. Opiðtilkl. 23alladaga. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Sjónvörp Óska eftir að kaupa 12—14” svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma 41753. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf, Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opiö laugardaga frá kl. 10—17. Til sölu 20 tommu Hitachi litsjónvarpstæki, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 15549. Tæplega 1 árs Orion 22” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 99-1716. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Tölvur ZX Spectrum tölva 48K til sölu með 90 leikjum og forritum og interface. Uppl. í síma 38688. Tökum i umboðssölu og seljum nýjar og notaöar tölvur. Höf- um til sölu nú þegar tölvur og lítil svarthvít sjónvörp. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Commodore 8032 tölvusamstæða til sölu. Þ.e. tölvuskjár, diskettudrif og stór prentari. Uppl. í síma 10240 og 22516 á skrifstofutíma. Til sölu Sharp heimilistölva 64K með tvöföldu diskettudrifi og prentara. 30—40 leikir og forrit fylgja. Gæti hentað smærri fyrirtækjum. Uppl. í síma 92-3822. Dýrahald Námskeið í hestaíþróttum. Námskeiðiö er eingöngu ætlað þeim unglingum sem ætla að taka þátt í íþróttakeppni Fáks í maí og er ótengt öörum reiðnámskeiöum félagsins. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Fáks í síma 30178 fyrir 25. apríl. Ekkert þátt- tökugjald. Iþróttadeildin. Járningar. Tek að mér járningar. Pantanir á morgnana í síma 45059. Alfreö Jörgen- sen, járningameistari. Óska eftir flutningi á einum hesti austur að Kirkjubæjar- klaustri. Uppl. í sima 45851. Dúfnaræktarfélag Islands. Aöalfundur dúfnaræktarfélags tslands verður haldinn laugardaginn 28/4 kl. 13.30 aö Fríkirkjuvegi 11. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. Stjórnin. Hjól Til sölu Suzuki GT50. árg. 1982. Uppl. í síma 44016 eftir kl. 19. Mótorcrosshjól 250 cub. óskast keypt. Uppl. í síma 42726 eftir kl. 20. Tökum i umboðssölu hjól, barnahjól, fullorðinshjól. Seljum ný og notuð hjól. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Mjög gott Kawasaki KDX 250 árg. 1981 til sölu. Uppl. í síma 28108 eftir kl. 17. Byssur Winchester haglabyssa, 3” magnum, til sölu. Uppl. í síma 92- 7712. Til bygginga Einangraður vinnuskúr til sölu. Rúmlega 7 ferm rafmagns- tafla. Staðgreiðsluverð kr. 25.000. Uppl. í síma 66973 og 83606. Mótatimbur. Einnotaö mótatimbur 1x6, heflað og óheflaö, ca 1000 m og 2X4 ca 500 m. Ymsar lengdir. Uppl. í síma 687312 eftir kl. 17. Mótatimbur til sölu, vinnuskúr og vatnsheldar nóapanplöt- ur. Uppl. í síma 52182 eftir kl. 19. Til sölu notað og nýtt mótatimbur 1x6, 2x4 og 2x5, einnig steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12 mm, og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Teikningar. Tek að mér að gera burðarþols- og lagnateikningar (sökkla, jám, tré, ofna, neysluvatns, frárennslis, snjó- bræðslu o.fl.) í íbúðarhús og aðrar byggingar. Skammur afgreiðslutimi. Uppl. í síma 24796. Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiðinni á byggingarstað, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiðar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, simi 26911. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13-16. Innheimtuþjónusta — verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskipta- víxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiðkl. 10-12 og 13.30-17. Sumarbústaðir ’Landeða sumarbústaöur óskast til kaups. Uppl. í sima 53059. Bátar Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 25—30 hestöfl. Uppl. í síma 46718. Bátavélar, Albin 20 ha. meö gír og Universal 10 ha. með öllu til sölu. Uppl. í síma 92- 6591. Outbord inbord Herkings 55 hestafla og 12 w rafmagnsrúlla til sölu. Uppl. í síma 19399. Til sölu 11,92 tonna plankabyggður bátur, frambyggður. Vél Volvo Penta 150 hest. Radar, lóran, dýptarmælir, talstöö, sjálfstýring, tog- spil, línu- og netaspil, Grásleppuleyfi, og um 60 tonna þorskkvóti. Bátur aö mörgu leyti í sérflokki. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kblSr^l.^^, Óska eftir ódýru mótorhjóli, ekki undir 650 cc, ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 85631. Til sölu er Honda MT 81. Er í góðu standi. Uppl. í síma 37219 eftir kl. 19. ..i>:nr.. ji aUjjjjjOiOU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.