Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 41
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL1984. 41 tfí Bridge Sveit Jóns Hjaltasonar sigraði glæsilega á Islandsmótinu í sveita- keppni, sem lauk á páskadag. Náöi forustu þegar í 1. umferð og hélt henni til loka. Auk Jóns spiluðu í sveitinni Hörður Arnþórsson, Jón Ásbjörnsson, Símon Símonarson og Þórir Sigurðsson, allt spilarar, sem oft hafa orðið Islandsmeistarar áður. Símon nú í tiunda sinn í sveitakeppni. Þeir Jón Ásbjörnsson og Símon spiluðu mjög vel á mótinu og aö áliti allra þeirra, sem fylgdust meö keppninni, voru þeir par mótsins, harðir í sögnum, snjallir í vörn og sókn. Það kom strax fram í fyrstu um- ferðinni að ekkert var gefiö eftir í sögn- um hjá þeim. Slemmusveiflur til sveit- ar Jóns Hjaltasonar urðu margar á mótinu. Hér er ein frá 1. umferðinni í leiknum við sveit Guðbrands Sigur- bergssonar. Þeir Símon og Jón voru með spil S/N og spiliö var þannig. Normuh + D974 V KD9865 0 ÁK + 10 Au.-tor Á G83 V 10432 0 852 + D73 Á AK1062 77 0 D1074 + Á62 Sagnir gengu þannig, suður gaf. Suður Vestur Norður Austur 1S 2L 4 G pass 5 H pass 6 S p/h VíoTUK A 3 V AG 0 G963 + KG9854 Jón Ásbjörnsson í norður vissi að Símon átti fimm spaða eftir opnunina. Laufsögn vesturs var þægileg og hann fór beint í ása- spumingu. Þegar Símon átti tvo ása sagði Jón sex spaða. Ot kom lauf. Simon drap á ás. Tók þrisvar spaða og spilaði síðan einspili sínu í hjarta. Gaf aðeins slag á hjartaós. Á hinu borðinu náðist slemman ekki. Skák A skákmóti í Plowdiw 1983 kom þessi staða upp í skák Jusupov, sem hafðihvítt ogáttileik.ogScheeren. Vesalings Emma „Ef þú vilt kvarta yfir matreiðslunni minni skaltu snúa þér til Frystivara h/f.” Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iöog sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I>ögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvold-, nætur- og hclgarþjúnustji apótckanna í Reykjavik dagana 20.—26. april er í Lyíja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki aö báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótck Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannacyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö B^rónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-1 ur lókaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og hclgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— • 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og’ 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Stjörnuspá Spáin gildir íyrir miðvikudaginn 25. april. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Lítið verður um aö vera hjá þér í dag og er það heppilegt fyrir þig því að mikil værð verður yfir þér. Þér f innst ást- vinur þinn vera ósanngjam í þinn garð. Fiska'mir (20. febr. — 20. mars): Hafðu það náöugt í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Taktu enga áhættu i fjármálum því að það kann að vera mjög varasamt. Þér berast óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Skapið verður með stirðara móti og þú átt erfitt með að umgangast annað fólk. Ðveldu sem mest heima hjá þér og reyndu að hafa það náöugt. Forðastu fjölmennar sam- komur. Nautið (21. aprU — 21. maí): Hafðu það rólegt í dag og foröastu líkamlega áreynslu. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Þú færð óvænta og skemmtilega heimsókn í kvöld. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Eitthvert vandamál kemur upp á heimili þínu í dag og veldur það þér nokkrum áhyggjum. Forðastu fólk sem fer í taugamar á þér. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Krabbinn (22. júní —23. júlí): Þér hættir til að sýna ástvini þínum tillitsleysi og kann það að hafa slæmar afleiðingar í för meö sér. Þú mættir gera meiri kröfur til þín sjálfs. HvUdu þig í kvöld ■ Ljónið (24. júlí — 23.ágúst): Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum öhöpp- um. Reyndu að standa á eigin fótum og treystu ekki á góðvild annarra. Kvöldið verður rómantískt og mjög ánægjulegt. Meyjan (24. ágúst —23.sept.): Taktu ekki mikUvægar ákvarðanir á sviði f jármála i dag þvi að til þess ertu óhæfur. Foröastu fólk sem reynir að notfæra sér góðvUd þína. Hugaðu að heilsunni. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú ert nauðbeygður tU að breyta fyrirætlunum þinum til að halda friðinn á heimilinu og verður þetta þér mjög á móti skapi. Þú ættir að sinna áhugamálum þinum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Skapið verður með stirðara móti og lítið þarf til að þú reiðist. Þér finnst vinur þinn hafa brugðist trúnaði þín- um og ertu honum reiður fyrir vikið. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Láttu ekki vini þina ráðskast með þig og leyfðu þeim ekki að hnýsast í einkamál þin. Skapið veröur með stirð- ara móti og þarf ekki mikið til svo aö upp úr sjóði. Steingeitin (21.des. —20. jan.): Treystu ekki á góðvild annarra og reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Deilur rísa milli þin og vinar þins og veldur það þér nokkrum áhyggjum. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sepl. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ;ira börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,! simi 27029. Opið aila daga kl. 13-19. 1. mai- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuin, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.-.föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á niiövikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, 'simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og utn hclgar. sbni 41575, Akurcyri simi 24414. Keflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vestiiiannaeyjar, siniiir 1088 og 1533. Hafnar- fjiii'ður, simi 53445. Simahilanir i Rcykjavik, Köpavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- iiiannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstiifnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdcgis til 8 ár- degis og á helgidöguni er svarað allan sólar- hriiiginn. Tekiö er viö tilkynninguiii um bihmir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta 1. Dxh5! — Bxg5 (1.-----gxh5 2. Bxh7 mát) 2. Bxg6! - f6 3. f4 -Dg7 4. fxg5 —Rxg5 5. h4 — Re4 6. Bxe4 — dxe4 7. Hf4 og svartur gafst upp. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alladagakl.,15.30-16.30. i Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mártud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—1 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 j og 19—19.30. / Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- j 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og W.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lína Ætlaröu ekki að vera í grímubúningi í kvöld? .V go 'ialaiB'iJi .1 lills ladnöl Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur noadbmnnðiÁ)Aftaisafn; Utlánsdei)ð“'#th$fofe¥f®t!íl mánud.-föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 30270. Viðkomustaðir viðsvegar uin borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-1 tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,; sim*37311,Scltjamarneíi niini 16766. / z 3 ? T" 1 '7 lO 1 ■* /Z J H J r J J c? i r 1<1 Lárétt: 1 rænir, 7 dáö, 9 tvíhljóði, 10 leit, 11 framandi, 12 Asynja, 13 þjark, 14 fjarstæða, 15 heiður, 16 ritað, 18 kvæði, 19 gamli. Lóðrétt: 1 afturendi, 2 reynir, 3 óþétt, 4 sáðland, 6 sniðgekk, 8 nokkrir, 13 þrjóskur, 14 reykja, 15 þjóta, 17 sam- stæðir, 18 tryllt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þvæla, 6 mm, 8 roð, 9 ána, 10 ár, 11 undur, 12 krulla, 14 rusti, 16 au, 18 enn, 19 atar, 21 næring. Lóðrétt: 1 þráar, 2 vorkunn, 3 æður, 4 lán, 5 andlit, 6 maula, 7 mæra, 13 utar, ís snæ, 1/ urg, ib er, 20 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.