Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 34
34 DV. ÞRIÐJUDXGUR'24.T SPRffi ÍÖWf Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Barnagæsla Mig vantar konu eða stúlku til að ná í dreng fyrir mig á dagheimil- ið Múlaborg kl. 17 og gæta hans í tvo tima til kl. 19. Vinsamlega hringið í 'síma 34948 eftir kl. 17. Spákonur Les í lófa, spil og spái í bolla. Timapantanir alla daga í sima 75725. Geymið auglýsinguna. Spámenn Hvað segir stjarnan þín í hringrás lífsins? Séð í spilum. forvitinn? Vertu velkominn. 16014. Ertu Sími Garðyrkja Til sölu kúamykja, keyrð heim og dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 10797. __________________________________t Seljum húsdýraáburð og dreif um ef óskað er. Sími 74673. Nú er gróðurinn að lifna við. húsdýraáburöinum skófl- um viö. Uppl. í síma 73278. Garðúðun. Láttu úða garöinn meö vetrarúðunarlyfinu Akidan, en þannig kemstu hjá því að nota sterk eiturefni að sumri. Uppl. í síma 19176 milli kl. 14 og 21 og í síma 99-4276 milli kl. 11 og 13. Jóhann Sigurösson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræöingar. Seljum húsdýraáburð og dreifum ef óskað er. Sími 74673. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Áhersla lögð á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Hrossaskitur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móður, og myndast við aö flytja þaö. Sími 39294. Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburöinn fyrir vorið (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til aö eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sanngjart verð. Skrúögarðamiðstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiðauglýsinguna. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiðtímanlega. Karl Guðjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, Garðverk. Þór Snorrason, Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, Blikahólum 12. HjörturHauksson, Hátúni 17. Markús Guðjónsson, Garöaval hf. Oddgeir Þór Arnason, Gróðrast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslaspn, Garöaprýði. Páll Melsted, Skrúðgarðamiöstöðin. Einar Þorgeirsson, Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, Skrúðgarðastöðin Akur hf. 10889 82719 73532 12203 66615 82895 81553 15236 99-4388 43139 86444 MODESTY BLAISE \rn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.