Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 2
2
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAI1984.
Selfoss:
Vöknuðu með þjóf
við rúmgaf linn
— „Kvaðst vera villtur”
„Eg rumskaöi og opnaöi augun
svona meira til aö losa svefninn
aöeins. Þá sá ég einhverja þúst í
myrkrinu við rúmgaflinn sem virtist
líkjast mannveru. Er hún hreyföist var
ég viss og stökk fram úr rúminu og
greip í handlegg mannsins.”
Þannig sagöist manni á Selfossi frá,
sem vaknaöi upp viö þaö fyrir skömmu
aö innbrotsþjófur var kominn inn í
svefnherbergi til þeirra hjóna.
„Hann gaf þá skýringu að hann væri
villtur og var hinn kurteisasti. Eg vissi
samt ekki nema hér væri á ferðinni
árásarmaöur og geröi því enga tilraun
til aö hringja á lögregluna á meðan
hannvar inni.
Eg ákvaö því aö koma manninum út.
Það tókst, og eftir þaö hringdi ég á lög-
regluna og tilkynnti um atburöinn.
En um morguninn, er viö fórum aö
kanna málið frekar, kom í ljós aö
maöurinn haföi stoliö 2 þúsund krónum
á hæðinni hér fyrir neðan og 2 hundruö
krónum frá okkur.
Þá var hann einnig búinn aö taka
segulbandstæki úr sambandi á neðri
hæðinni, tilbúinn að kippa því meö sér
er hann færi út.”
Og því má bæta viö aö þjófurinn var
með ólíkindum bíræfinn, því aö á milli
þess sem hann gramsaöi á neöri hæö
hússins þá fékk hann sér sígarettur og
kaffi sem þar var á hitabrúsa. Má geta
þess aö íbúamir þar uröu einskis varir.
-JGH
MUU200 og 300 manns mótmæltu á Austurvelli i gær.
DV-mynd: Loftur.
BÍLAMARKAÐURINN
Grettisgötu 12-18
Rétt fyrír innan Klappart
Vinsœll sportbill, Honda Prelude 1981,
hvitur, sóllúga o. fl., gullfallegur
sportbill. Verð kr. 360.000,-
M. Benz 280 s 1978, silfurgrár, sjálfsk.
m/öllu, sóllúga o. fl., aukahlutir, bill i
sárfl. Verð kr. 450.000,-
Mazda 323 saloon 1300 1982, rauður,
ekinn 20.000, útvarp, segulband, snjó-
og sumardekk. Verð kr. 220.000,-
IMazda Rx7 sport 1981, blár, ekinn
22.000, útvarp, segulband, sóllúgur,
rafmagn í rúðum o. fl. Verð kr.
520.000,- Skipti.
I
Mótmæltu skerðingu námslána
Milli 200 og 300 námsmenn mótmæltu
fyrirhugaðri skeröingu á framlögum
til Lánasjóös íslenskra námsmanna
fyrir framan Alþingishúsiö í gær.
I ályktun fundarins segir að nái
áform ríkisstjómarinnar fram aö
ganga muni fátt koma í veg fyrir aö
stór hópur námsmanna neyðist til aö
hverfa frá námi heima og erlendis.
Þrír menn fluttu stutt ávörp; Stefán
Kalmarsson, formaöur Stúdentaráös,
Gylfi Garðarsson, Bandalagi íslenskra
sérskólanema, og Pétur Matthíasson,
fulltrúi vinstri manna í Stúdentaráði.
-KMU.
Pósturogsími:
OEÐULEGAR
YFIRVINNU-
GREIÐSLUR?
„Vegna þess, sem haft er eftir yfir-
mönnum Pósts og síma í ýmsum fjöl-
miðlum undanfarna daga, þar sem
þeir ýja aö því að truflanir á síma-
kerfinu veröskuldi lögreglurann-
sókn, vill stjóm símvirkjadeildar
Félags islenskra símamanna benda
á miklu eldra mál þar sem eru
óeölUegar yfirvinnugreiöslur tU
BHM-manna hjá stofnuninni.
Stjómin telur slíkt atferU miklu eðU-
legra viöfangsefni þeirra, sem gæta
eiga laga og réttar í landinu. Stjómin
telur sUka meðferð á fjármunum
símnotenda miklu alvarlegra mál
heldur en smávægUegar truflanir á
símakerfinu, sem þó vissulega geta
stafaö af mannlegum mistökum eöa
vangá."
Svo hljóðar fréttatilkynning sem
DV hefur borist. Blaöiö spuröi einn
stjórnarmanna símvirkjadeildai--'
innar, Valgeir Jónasson, nánar um
þessar „óeölUegu yfirvinnu-
greiöslur”.
„Við höfum vissu fyrir þvi að
BHM-menn innan stofnunarinnar fá
20 tíma fasta aukavinnu ofan á aUa
aöra aukavinnu. Þetta hefur tiökast
aö minnsta kosti frá 1980,” sagöi Val-
geir.
„Þetta þekki ég ekki. Þetta kemur
alveg flatt upp á mig,” sagöi Jón A.
Skúlason, póst og símamálastjóri,
um fullyröingar símvirkja.
„Þetta eru einhverjar sögusagnir.
Þaö er ekki hægt aö fara eftir slíku.
Ef það er borguð aukavinna hjá
Pósti og síma þá er hún unnin. Ef
aukavinnan er ekki samkvæmt
stimpUklukku þá er farið eftir mati
yfirmanna. Aukatímar eru ekki
greiddir nema viökomandi yfir-
maöur hafi skrifaö upp á,” sagöi póst
og símamálastjóri.
-KMU.
Símatruf lanir hættu
eftir að hótað var
lögreglurannsókn
Engar óeölilegar truflanir hafa
verið á símakerfinu síðan á
fimmtudag. Þann dag hótuöu yfir-
menn Pósts og síma lögreglurann-
sókn héldu hinar dularfuUu truflanir
áfram.
Sú staðreynd, aö hringt var bæði á
ritstjórn DV og fréttastofu útvarps
og tUkynnt fyrirfram meö nákvæmri
tímasetningu um truflanir, bendir
ótvirætt til þess að hér hafi verið um
aögerðir af mannavöldum aö ræöa.
Sá sem hringdi sagöi jafnframt að
ástæöan fyrir þessum skærum væri
sú að símvirkjar stæöu í sérkjara-
samningum.
Hinar dularfuUu truflanir komu
fyrst fram á örbylgjukerfi símans
fimmtudaginn 3. maí. Þær héldu
áfram næsta dag, 4. maí, en hlé varö
á þeim laugardaginn 5. maí og
sunnudaginn 6. maí. Þær hófust að
nýju eftir helgina og komu fram
næstu fjóra daga eöa þar til lögreglu-
rannsóknvarhótað.
Truflanirnar komu fram aUt upp í
þrisvar sinnum á dag. Yfirleitt stóöu
þær yfir í 10—15 minútur f senn.
-KMU.
Leiðrétting
I grein á Neytendasíöu í gær mis-
ritaöist nafn Gísla Andréssonar á Hálsi
og biðjum viö velvirðingar á því.
StnmcEsronE veana!
•s-
s
Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt
Bridgestone radial og diagonal sumarhjólbarðar.
Óbreytt verð frá í fyrrasumar!
vegnai
BÍLABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99
Isuzu Trooper 1981, hvitur, ekinn
46.000, útvarp, segulband, snjó- og
sumardekk. Verð 470.000,-