Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUK15. MAl 1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreinsun á. bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan i pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eöa 54342. Garðyrkja Einstakt tækifæri! Til sölu íslenskur strandavíðir. Uppl. í síma 67116 eftir kl. 19. Tek að mér að tæta kartöflugarða. Sími 51079. Tilboð óskast í 500 kg af fallegu íslensku útsæði, eru settar til forspírunar. Uppl. ísíma 93-7664. Grænmetisræktendur athugið. Léttið ykkur vorverkin við að stinga upp ræktunarreitina. Erum með léttan handtætara sem hentar vel til tætinga á hvaða kartöflu- og kálgörðum sem er. Bætum jaröveginn ef þurfa þykir. Björn Ágústsson, skrúðgarðyrkju- maður. Sími 85831 eftir kl. 16. Garðeigendur. Gerum föst tilboð í allan lóðafrágang,' t.d. hellulagnir, steypt plön með og án snjóbræðsluröra. önnumst einnig efnisaðflutninga, mold, grús og fl. Uppl. i síma 43598 og 79046 eftir kl. 18. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóða og nýstand- setningar. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. J ón Ingvar J ónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Ámason, 82895 gróðrast. Garður. Guðmundur T. Gislason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 994388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. SvavarKjæmested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Gróðurmold heimkey rð. Sími 37983. Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburöinn fyrir vorið (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskaö er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjamt verð. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og ' 99—4388. Geymið auglýsinguna. Ágætu garðeigendur. Gerum ykkur tilboð að kostnaðarlausu í allt sem viðkemur lóðafram- kvæmdum, þ.e. hellur, veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið sam- band við FOLD. Sími 32337. Túnþökuskurður. Tökum að okkur að skera túnþökur í sumar, einnig að rista ofan af fyrir garðlöndum og beöum. Uppl. í símum 994143 og 99-4491. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.