Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAI1984. Guöjón Kristmannsson er látinn. Hann fæddist í Gíslholti í Reykjavík þann 18. október 1910. Foreldrar hans voru Kristmann Eyleifsson og Margrét Jónsdóttir.Eftirlifandieiginkona hans er Kristín Þorleifsdóttir. Þau eign- uöust eina dóttir. Af fyrra hjónabandi átti Guöjón eina dóttur. Guöjón stund- aöi sjósókn framan af ævi. 116 ár vann hann á innheimtudeild ríkisútvarpsins. Utfgör hans verður gerö frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 13.30. Ferdinand H. Jóhannsson lést 4. maí sl. Hann fæddist í Reykjavík 2. septem- ber 1910. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann H. Jóhannsson, og Guölaug Arnadóttir. Ferdinand starfaöi á manntalsskrifstofunni í Reykjavík um rúmlega 40 ára skeið. Utför hans veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Magnea Halldórsdóttir frá Siglufiröi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 16. maí kl. 13.30. Davíð Guðjónsson trésmiður, Fáfnis- nesi 8, andaðist í St. Jósefsspítala aö kvöldi 12. maí. Jarðarförin veröur auglýst síöar. Séra Garðar Svavarsson, verður jarð- sunginn frá Laugarneskirkju fimmtu- daginn 17. maí kl. 13.30. Ágústa Sigurborg Steinþórsdóttir, Hvassaleiti 20, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 16. maí kl. 15. Sigriöur Katrín Haildórsdóttir, Laufbrekku 25 Kópavogi, veröur jarö- sungin frá Kópavogskirkju miðviku- daginn 16. mai kl. 10.30. Steinvör Simonardóttir frá Austurkoti, Vatnsleysuströnd, lést í sjúkrahúsi Keflavíkur 13. maí. Gunnþórunn Þorláksdóttir, Kóngs- bakka 14, lést í Landspitalanum 12. mai. Eiríkur M. Þorsteinsson, Kársnes- braut 28 Kópavogi, lést aö morgni sunnudagsins 13. mai i Landspítalan- um. Júlíus Sveinsson, Olafsbraut 52 Olafs- vík, andaöist laugardaginn 12. maí. Eiríkur Gíslason bifreiöastjóri, Snekkjuvogi 12 Reykjavík, lést af slys- förum 13. maí. Andrés Andrésson, bóndi, Berjanesi, Austur-Eyjafjölium, lést aöfaranótt 14. maí í sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Jónas O. Haligrímsson, húsgagna- smíöameistari, Þrastarhrauni 1 Hafnarfirði, lést af slysförum í Houston, Texas, 12. maí sl. Jón Kristinn Pálsson, Skúmsstööum, Eyrarbakka, lést i sjúkrahúsi Suöur- lands, Selfossi, laugardaginn 12. maí. Tilkynningar Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíð 17 er opiö alla virka daga frá kl. 10—16, sími 86922. ... , Nýtt dagvistarheimili í Kópavogi Föstudaginn 11. maí var opnað nýtt dag- vistarheimili við Grænatún í Kópavogi. Þetta er áttunda dagvistarheimilið sem tekiö er í notkun, en með því er heUdarf jöldi dagvistar- rýma orðinn 560. Það merkir að u.þ.b. 43% bama á aldrinum 2—6 ára eiga kost á dag- vistun í Kópavogi. En samkvæmt 10 ára áætlun bæjarstjómar frá 1981 er stefnt að því að þetta hlutfaU verði 70%. DagheimiUð i Grænatúni 3 er þriggja deilda dagvistarheimUi, 2 leikskóladeUdir og 1 dagheimUisdeUd. Alls em 80 rými á leikskóla- deUdum en 17 rými á dagheimiUsdeild eða samtals97 rými. DeUdir verða aldursblandaðar og starfa 3 starfsmenn á deild. Forstöðumaður verður EmiUa Júlíusdóttir. Húsið er 4202 og 1560 m', timburhús á steypt- um sökkU. Húsiö er byggt af Húsasmiðjunni. Arkitektarnir Asmundur Harðarson og Karl Erik Rocksen (Teiknistofan Stikan) teiknuðu húsið og voru teUtningar samþykktar í byggingarnefnd 19. maf 1983. Burðarþols- og lagnateikningar gerðar á teUcnideild Kópa- vogs, raflagnateikningar hjá Tækniþjónust- unni s/f og lóðarhönnun af tæknideild Kópa- vogs. Toyota bifreiðir Opnuð ný söludeild fyrir Toyota bifrelðir í Hafnarstræti. Toyota verksmiðjurnar eru í dag aðrar stærstu bifreiðaverksmiöjur heimsins. Toyota hefur verið mjög ört stækkandi fyrir- tæki á heimsmarkaðnum síöustu áratugi. A síðasta ári var undirritaöur samningur mUli Toyota og General Motors um framleiðslu á söluhæsta bU heimsins, Toyota CoroUa, tU sölu á Bandarikjamarkaöi. I anda þessarar stefnu Toyoia, að stækka, færa út kvíarnar og auka alla þjónustu, ákvað umboðsaðili Toyota á Islandi, P. Samúelsson & Co. hf., að opna nýja söludeild fyrir bifreiðir sínar. Fyrir vaUnu varð Hafnarstræti 7, en ekki mun áður hafa verið opnuð söludeild í mið- borginni. Einnig mun þetta vera í fyrsta skipti sem bifreiðaumboð hefur tvær söiu- deildir á höfuðborgarsvæðinu. Ætti þetta því að auka verulega alla þjónustu við við- skiptavini fyrirtækisins og alla þá sem eru í bílahugleiðingum. Til aö gera sem flestum mögulegt að nýta sér þá þjónustu sem þama er að finna verður opið frá kl. 11—19 virka daga og laugardaga í maí frá kl. 10—15. Inn- an dyra er margt með ööru sniði en gengur og gerist á bílasölum. Reynt hefur verið að gera húsakynnin hlýlegri og þægilegri auk þess að gera þjónustuna persónulegri. Til þess verða á staðnum tveir sölumenn, Ami Jónsson og Guðný Jóna Einarsdóttir. Þó aðeins einn bíll verði í söiudeildinni hverju sinni verður að sjálfsögöu hægt aö kynnast velflestum tegundum af hinu breiða úrvali Toyota því á staðnum verður video með myndum af flestum Toyota bílum sem á markaðnum eru auk bæklinga. 1 videoinu verða einnig myndir sem sýna Toyota verk- smiðjumar og starfshætti við afgreiðslu á bílunum frá verksmiðjunni. Elégance á íslandi Um árabil hafa fengist i bókaverslunum hér- lendis Elégance tískubiöð. I þessum blöðum hefur fyrirtækið Elégance í Aachen, V-Þýskalandi, kynnt vefnaðarvöm sina vor og haust. A síðasta ári hóf heildverslunin Aftrico inn- flutning á Elégance fataefnum í samvinnu viö Maríu Lovísu Ragnarsdóttur fatahönnuð en hún rekur fyrirtækið Mariurnar, Klapparstíg 30, Reykjavík, ásamt Maríu Guðrúnu Waltersdóttur. Laugardaginn 28. april sl. var haldin vortískusýning á vegum ofangreindra aðila. Sýnd voru föt sem María Lovísa hefur hannað úr uli, silki, bómullar- og hörefnum. Elégance, Aítrico og Maríumar bjóða viöskiptavinum að koma á Klapparstíg 30, Reykjavík. Þar liggja frammi vefnaöarvömsýnishorn og tískublöö. Viðskiptavinir geta valið sér efni sem em sérpöntuð fyrir þá f rá Elégance. Efnin er hægt að panta nákvæmlega í tilteknar fhkur. A staðnum em veittar nánari uppiýsingar um fataefnin, leiðbeiningar um efnisval og tekið mál af viðskiptavinum óski þeir að sauma fh'kur sínar sjálfir. í gærkvöldi í gærkvöldi EKKIMIKH) Markvissasta fyrirsögn gær- dagsins var efalaust heitiö á breska sjónvarpsþættinum um getnaöar- varnapilluna: Pillanertvíeggjuö. Eg var hins vegar horfinn frá skjánum þegar loks kom aö þessari forvitnilegu eggjapillu. Og ástæðan sú aö ég eirði ekki viö sænsku myndina á undan. Þaö sem eftir situr úr útvarpi og sjónvarpi í gær er því eins og oft endranær hrafl úr fréttunum og skyldum skýringaþáttum. Síödegisvakan hefur verið í uppá- haldi hjá mér í vetur en undanfarnar vikur hefur hún einhvem veginn veriðaöfjaraút. Sumar vökurnar hafa veriö allt of „Eg var aö vinna í allt gærkvöld og komst því ekkert í aö horfa á sjónvarp. En svona í tilefni dagsins þá hlustaði ég á aUa útvarpsdag- skrána um kvöldiö. Mér viröist sem dagskrá rásar 1 sé sniðin fyrir gamalmenni og sem slík er hún ágæt, en hún er ekki fyrir minn smekk. Eg heyröi þama þátt um nútímatónlist og eftir aö hafa hey rt menn fremja tónUst meö því aö hengja míkrófón út um glugga og á sjálfspUandi píanó, þá er ég aö hugsa þunglamalegar meö of löngum og stundum staglkenndum köflum. Og ekki hefur tekist aö koma erinda- skotum í eölUegt horf. Þau skot koma iðulega eins og skrattinn úr sauðarleggnum, greini- legur upplestur á þvinguöum texta og flytjendur oftar ólæsir en læsir. En margt hefur verið vel gert í þessum þáttum og þeim mun leiðin- legra aö heyra hann dotta. Betra væri aö stytta hann og vanda sig meira. Vísindarás Þórs Jakobssonar hefur einnig veriö sérlega for- vitnUegur þáttur og stjómandinn er smám saman aö slípast. I gær hófst að nýju í útvarpinu um aö gerast tónUstarmaöur sjálfur. Þættir eins og kvöldvaka og út- varpssagan eru ágætlega fram settir þættir en bara ekki fyrir minn smekk. Eg vil hafa mikla tónUst í út- varpinu og hlusta mUciö á rás 2 fyrir hádegi en hef ekki tök á því eftir há- degi. Eg vil taka þaö fram aö Rikisút- varpiö er ekki alvont og til dæmis er tæknihhðin þar mjög góö og er þar fyrst og fremst að þakka miklum kröfum sem í þeim málum eru fréttaflutningur á ensku. Það er þörf þjónusta, þarfari en margur hyggur, fyrir útlendinga stadda hér. Hins vegar er þaö dæmigert um þaö hvemig staðiö er aö ýmissi þjónustu við erlenda feröamenn, hvemig tU fréttanna er stofnað nú. Engin boð em gerö á undan til þeirra sem kynna sUka þjónustu út á við svo aö í ritUngum og öðru kynningarefni er ekki stafur um fréttirnar. Þaö ræöur því meira hending en annaö hvort útlendingarnir frétta af fréttunum fyrr en þá næsta vor. Ef fréttalestrinum hefur þá ekki verið hætt.. . -Herbert Guðmundsson. geröar. Þaö yrði hinsvegar tU mik- iUa bóta ef útvarp yröi gefið fr jálst. -SigA. r Olafur Hauksson,rítstjórí Samúels: RÍKISÚTVARPIÐ EKKIALVONT Þroskahjálp Timaritið Þroskahjálp, 1. tbl. 1984, er komið út. Utgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. I ritinu er að finna ýmsar greinar, upplýsingar og fróðleik um málefni fatlaðra. Meðalefniser: Frásögn dr. Gyðu Haraldsdóttur af náms- skeiöi sem haldið var hér á landi sl. haust og fjallaði um örvun ungra þroskaheftra barna. Leiðbeinandi á námsskeiðinu var Cliff Cunninghamfrá Englandi. Þá birtist í ritinu tvö af þeim erindum sem flutt voru á landsþingi Þroskahjálpar sl. haust. Erindi Jóhanns Guðmundssonar um réttindagæslu þroskaheftra og erindi Láru Björnsdóttur um langtímavistun — heimili. Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í félagsmáiaráðuneytinu, var tekin tali um ný- sett lög um málefni fatlaðra og ýmislegt beim tengt. Af öðru efni má nefna fasta þætti s.s. Raddir foreldra — A léttu máli og Hirt úr blöðum. Tímaritið Þroskahjálp kemur út fjórum sinnum á ári. Það er sent áskrifendum og er til sölu á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17,105 Reykjavík. Askriftarsíminn er 29901. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn 19. maí kl. 14.00. Mikið úrval af alis kyns nýjum og notuöum fötum og hlutum. Þeim sem standa í vorhreingeming- um og tiltekt er bent á að tekið er á móti nýtilegum hlutum og þeir sóttir heim ef óskað er. Upplýsingar á skrifstofunni hjá Stellu í síma 11822 og á kvöldin í síma 32601. Ferðalög Kvenfélag Kópavogs Ferðalag félagsins verður að Bláa lóninu og fleiri stöðum laugardaginn 19. maí. Lagt verður af stað frá FélagsheimiU Kópavogs kl. 13.00, mæUng kl. 12.30. Upplýsingar í símum 42755,41084,43299 og 76853. Tapað-fundið Teitur týndur HeimUiskötturinn að Laufásvegi 2A hvarf frá heimUi sínu á miðvikudaginn sl. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsamlegast beðnir að hrrngja í sima 23611. VÖKNUÐU VIÐ HÆNSN í ÍBÚÐINNI Ibúar í tveimur húsum í Fossvogi og Hlíðarhverfi vöknuöu í morgun viö tor- kennileg hljóö í íbúöum sínum. I báöum tilfellum reyndust hljóðin koma frá óboðnum gestum. Einhver haföi í skjóli nætur laumað hænsnum inn um glugga í húsunum. Þá fundust og lifandi hænsni í kassa fyrir utan hús í Síöumúla og á miöa sem var utan á kassanum stóö: „Með kveöju frá hænsnaþjófunum. ” Hænsnunum var í morgun komiö í vörslu lögreglunnar og taldi hún að þeim heföi verið stoliö frá Isfugli í Mos- fellssveit. -GAJ. Hægagangur símvirkja Fundur símvirkja samþykkti í gær aö beina því til félagsmanna að „þeir hemji starfsgleði sína og lagi afköstin aðlaununum.” „Þetta eru 150—160 starfsmenn,” sagöi Leó Ingólfsson, formaöur sim- virkjadeildar félags símamanna. „Þetta veröur um ófyrirsjáanlega framtíö. Þaö er ekki meiningin aö þræla sér út meöan ekki er borgaöur nema hluti af laununum, sagði Leó. Hægagangurinn er þáttur í kjara- baráttu símvirkja. Þeir eru að reyna aö knýja fram sérkjarasamninga. Aö- geröi þeirra munu einkum koma niöur á framkvæmdum og viðgeröarþjón- ustu. -KMU. Áttræöur er í dag, þriöjudaginn 15, maí, Jóhannes Jóhannesson frá Stóra- dal í Eyjafiröi. Jóhannes vann um ára- bil hjá Eimskip á Akureyri við afgreiðslu skipa og er mörgum aö góöu kunnur úr því starfi. Eiginkona Jóhannesar er Karólina Jósefsdóttir frá Lögmannshlíö. Þau fluttu til Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og búa nú aö Hátúni 11. Jóhannes veröur aðheimanídag. Það er langt síðan ég hef átt svona mikið af fínum fötum — þetta eru allt kjólar sem ég hef fengið lánaða hjá vinkonum mínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.