Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Page 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAl 1984.' 31 Útvarp Þriðjudagur 15. maf 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Spilverk þjóðanna, Þursa- flokkurinn og Stuðmenn leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (24). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 tslensk tónlist. Karlakórinn Fóstbræður syngur „Sjö lög fyrir karlakór” eftir Jón Nordal; Ragnar Björnsson stj. / Manuela Wielser, Kolbrún Hjaltadóttir, Lovísa Fjeldsted, Orn Arason og Rut L. Magnússon flytja „Iskvart- ett” eftir Leif Þórarinsson / Hanna Bjarnadóttir ogSvala Niel- sen syngja lög eftir FjÖlni Stefáns- son. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó / Wilhelm og Ib I^anzky-Otto leika með Kammer- sveit Reykjavíkur „Wiblo” eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sven Verde stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardottir. 20.00 Utvarp frá Alþingi. Almennar stjómmálaumræður í sameinuöu þingi (eldhúsdagsumræður). Um- ferðir verða tvær, og fær hver þingflokkur til umráða 15—20 mínútur i fyrri umferð og 10—15 mínútur í hinni síðari. Veður- fregnir. Tónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. — Anna Hilmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. Rás 2 14.00—16.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 16. maí 10.00—12.0 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir, Tómasson og JónOlafsson. 14.00—16.00 Allrahanda. Stjómandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjórn- andi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Sjónvarp Þriðjudagur 15. maí 19.35 Hnáturaar. 10. Litla hnátan hún Viðutan. Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttír og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lindýr sem skipta litum. Bresk náttúrulífsmynd um smokkfiska og kolkrabba í Suöurhöfum. Nátt- úrufræðingar þykjast sjá þess merki að þessi lindýr búi yfir tals- verðri greind og geti jafnvel tjáð sig með litbrigðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Snákurinn. Lokaþáttur. Italsk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Þuríður Magnúsdóttir. 22.15 Skógar og skógrækt á Isiandi. „Menningin vex i lundi nýrra skóga”, kvað Hannes Hafstein í Aldamótaljóðum. Nú fer í hönd annatími skógræktarmanna um land ailt og í tilefni af því er efnt til þessa umræðu- og upplýsingaþátt- ar í sjónvarpssal. Umræðum stýr- ir Hulda Valtýsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Veðrið * Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík, Simar 14135 — 14340. ITT Itskni um allan heim * ' *' Gengið GENGISSKRÁNING Eining Sala Tollgengi I Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini V Þýskt mark ít. tíra Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japansktyen Írskt pund SOR (sérstök dráttarrétt.) 29.690 41,202 22.949 2.9400 3,7751 3.6560 5.0926 3.5016 0.5205 13,0131 9,5614 10.7586 0,01745 1.5308 0,2121 0.1924 0,12838 33,055 30,9005 29.770 41,313 23.011 2,9479 3,7852 3.6658 5,1063 3,5110 0,5299 13,0481 9,5871 10,7876 0,01750 1,5349 0,2127 0,1929 0,12872 33,144 30,9836 29,540 41,297 23,053 2,9700 3.8246 3,7018 5,1294 3,5483 0,5346 13,1787 9,6646 10,8869 0.01759 1.5486 0,2152 0,1938 0,13055 33,380 30,9744 181,99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun. Akureyri rigning 3, Egilsstaðir alskýjað 3, Grímsey rigning 2, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflugvöllur skýjað 3, Kirkjubæjarklaustur alskýjaö 4, Raufarhöfn þokumóða 4, Reykja- vík rigning 3, Vestmannaeyjar úrkomaígrennd3. Utlönd kl. 6 i morgun. Bergen léttskýjað 9, Helsinki léttskýjað 15, Osló léttskýjaö 7, Stokkhólmur skýjað 10. Utlönd ki. 18 í gær. Algarve létt- skýjað 17, Amsterdam léttskýjaö 14, Aþena heiðríkt 18, Berlín skýjað 16, Glasgow léttskýjað 13, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning á síðustu klukkustund 14, Frankfurt rigning 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 21, London alskýjað 15, Luxemborg rigning 9, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) skýjað 14, Nuuk skýj- að 1, París rigning 10, Róm skýjað 16, Vín léttskýjað 15. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar L A. A. A. A. A. A. A. . Veðrið Hæg norðaustanátt með ein- hverri súld til aö byrja með en létt- ir svo til þegar iíður á daginn sunnanlands, skúrir verða norðan- og austanlands. Þessi mynd er ekki af lindýri heldur letidýri. En hún er góð. Sjónvarp kl. 20.35: UNDÝRSEM SKIPTA LITUM Þegar klukkan er þrjátíu og fimm mínútur yfir átta í kvöld hefst í sjón- varpinu fræðslumynd um ákveðna tegund lindýra sem skipta litum. Þaö furðulega við þetta er aö lit- urinn er meira en bara skinndjúpur, hann nær alveg í gegn og hefur vísinda- mönnum þótt þetta mikil ráðgáta. Það er enginn annar ea David Attenborough sem er þulurí myndinni en hann stjórnaði gerð þáttanna um lífið á jörðinni sem hétu Lífið á jörð- inni. Myndin er tekin upp á Hawaii og í Mexíkóflóa. Sérfræðingar segja að kvik- myndunin, sem er í höndum Paul Atkins og Mike de Gruy, sé hreint stór- kostleg og falleg umgjörð utan um góöa mynd. -........................ -SigA. ITT Ideal Color 3304, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sórsamninga viö ITT vetosmiðjurnar f Vestur Þýskalandi, hefur okkur tekist aö fá takmarkað magn af 20" litasjónvðrpum á stóriækkuðu veröi. 23.450. VERÐ Á 20” ITT LITASJÓNVARR Sambærileg tæki fást ekki ódyrari ITT er fjárfesting (gæðum. Kannast einhver við þessa mynd? Já, ég hélt það. En þetta er nú í síðasta skipti sem hún birtist. Hún er úr Snáknum og nú er hann að hætta. BANDARÍSKUR LÖGREGLUÞÁTTURí STAÐ SNÁKSINS Nú mun líða að þeirri stund er Snákurinn hin ítalski mun skríða á brott og ekki munu allir s já eftir því. I stað kemur frægur, bandarískur sjónvarpsþáttur sem heitir Hill Street Blues. Það var byrjað að framleiða hann árið 1980 og síðan hefur hann unnið til fjölda verðlauna. Enda segja fróöir aö þama séu á ferð einstaklega vandaðir og skemmtilegir sjónvarps- þættir. Þetta eru sjálfstæðir sakamála- þættir sem fjalla um hóp lögregiu- manna og vandamálin sem hann tekst á við í löggæslustörfum í stórri, ónafn- — byrjareftirviku greindri borg á austurströnd Banda- ríkjanna. Aðalsöguhetjan heitir Frank Furillo, umdeildur lögregluforingi sem stjómar hópi starfsbræðra sinna í bar- áttunni við spillinguna. Þeir eru alltof fáir og eru mjög gagnrýndir fyrir aö hafa ekki nógu góða stjóm á hlutunum. Joyce Davenport er aölaöandi ríkis- saksóknari sem er einn af hörðustu gagnrýnendum Furillo en heldur svo viðhanná laun. Fleiri góðar persónur koma fram en sagt verður nánar frá gangi mála í Hæðarstrætisblámanum seinna meir. -SigA SKIPPER Ratsjár 36 sjómílna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.