Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 9
sæðið bregst „Ég keypti 20 kíló af hollenskum útsæðiskartöflum hjá Grænmetis- verslun landbúnaöarins á 40 krónur kílóið. Ég sauð nokkrar til að athuga hvemig þær væru og svona eru þær,” sagði neytandi einn sem kom við hér á ritstjórir. Ekkieruþær„gimilegar”áaðlita. . „Eg geri ekki ráö fyrir að góð upp- skera hefði komið af þessum óþverra, enda er ég hættur viö aö nota þetta útsæði,” sagði kartöfluræktandinn. „Það virðast öll sund vera að lokast í þessum „kartöflumálum”, hvorki hægt að fá sæmilegar matarkartöQur né útsæðiskartöQur.” Er ekki mál að linni? Skortur hefur verið á útsæði, en sam- kvæmt upplýsingum frá Grænmetis- verslun landbúnaöarins em 47 tonn af útsæðiskartöflum væntanleg til landsins nú í vikunni. -ÞG. itil samanburðar á heimiliskostnaðij |Hvað kostar heimilishaldið? IjVinsamlega scndið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-l J|andi i upplVsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðarP Kfjðlskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis-f jtæki. Nafn áskrifanda Heimjli Siníi Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í apríl 1984. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaó kr. Alls kr. DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAl 1984. HEIMILISBOKHALD DV A AKUREYRIHÆKKAÐIMEÐALTALIÐ UM 35 PRÓSENT Á MILLIMÁNAÐA Frá fjörutíu og tveimur stöðum víðs vegar um landið bárust upp- lýsingaseðlar í heimilisbókhaldið fyrir marsmánuð. Og meðaltal á hverjum stað er ákaQega misjafnt. Hæst er meðaltaliö 4.185 krónur á Hellu. Við birtum hér meðaltal frá nokkrumstöðum: Marsmánuður. Meðaltal einstaklinga á: kr. Akranesi 1.938,- Akureyri 3.149,- Blönduósi 2.348,- Bolungarvík 2.940,- Egilsstöðum 2.321,- Eskifirði 2.998,- Fáskrúðsfirði 2.538,- Garðabæ 2.689,- Hafnarfirði Hellu Hellissandi Húsavík Hvammstanga Keflavík ' Kópavogi Mosfellssveit Reykjavík Sauðárkróki Selfossi Siglufirði Stokkseyri Stykkishólmi Tálknafirði Vestmannaeyjum 3.342,- 4.185, 3.442,- 2.459,- 2.477,- 2.646,- 2.356,- 2.749,- 2.724,- 3.340,- 2.485,- 2.771,- 2.787,- 3.338,- 2.721,- 2.780,- I Reykjavík er meðaltalið í mars 2.724 krónur, rúmlega 15% hærra en þaö var í febrúar. Á Akureyri er meðaltalið í mars um 35% hærra en það var í febrúar. Á Qestum stöðum er það hærra en þó eru tölur lægri í mars en í febrúar á nokkrum stöðum, t.d. á Akranesi oe Blönduósi. En svo sem greint hefur verið frá er landsmeðaltaliö rúmum 20 pró- sentum hærra í mars en í febrúar. -ÞG. Rafkapals- Verkfæra- tromlur kassar Ármúla 20. Símar84630 og 84635. Svona líta útsæðiskartöQur út sem kartöQuræktandi keypti hjá Grænmetis- verslun Iandbúnaðarins. DV-myndGVA. Jafnvel út- Rafsuðu- tæki Sulu- Málningar- borvélar sprautur Þráðlaus borvél með hleðslutæki Loftpressur Smerglar Hleðslutæki intiell vandaöar vörur Skeljungsbúðin Síðumúla 33 símar 81722 og 38125 kynnir stiga og handrið úr bæsaðri eik. Við komum, mæl- um og gerum verð- tilboð. Góðir greiðs/uskil- málar. Margra ára reynsla. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.