Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAl 1984. Tfi Bridge Og þá er þaö síðasta spiliö frá tví- menningskeppninni í Kanada 1981 þar sem þeir elduöu grátt silfur Gold og Silver. Fyrir spiliö haföi Joe Silver og félagi hans fjögurra stiga forystu, 136—132, en þeir höföu fengiö tvo botna í fyrstu tveimur spilunum við Sam Gold og Aaron Goodman. Norduh A D8732 ; V 965 ^AG8 * DIO 27 Ví.STI H ♦ 54 KG3 O K97543 *Á2 Austuii , * 1096 D4 D102 * K8754 * AKG 1 Á10872 c 6 * G963 Suöur gaf. A/V á hættu, Gold og Goodmaní V/A. Suður Vestur 1 H pass pass 3 T Norður 2 H dobl Austur pass p/h Sam Gold stóöst ekki freistinguna aö koma inn á þremur tíglum þrátt fyr- ir slakan lit og öfuga hættu. Noröur spilaöi út hjarta en Gold vann auöveld- lega sína sögn. Fór rétt í tigulinn og fékk 670. Þaö var þó besta skor Joe Silver í setunni. Hann fékk hálft stig — Gold og Goodman 7,5. Þeir sigruðu því í keppninni meö 139,5 stig en Silver og Harold Goldstein urðu í öðru sæti meö 136,5 stig. Gold hlaut því gull og Silver silfur. Eftir spilin sagði Silver. Þetta var 23,5 karata árangur en þeir Gold og Goodman gáfu aöeins hálft stig af 24 mögulegum í síðustu setunni í keppn- inni. Skák Stórmeistarinn Rainer Knaak varö skákmeistari A-Þýskalands í ár. Hlaut 9,5 v. I öðru sæti varð Raj Tischbierek, sem er 21 árs, meö 9 v. Vogt þriöji með átta. I mótinu kom þessi staöa upp í skák Knaak, sem haföi hvítt og átti leik, og Casper. Keppendur voru 14. 27. Ha3 — Rc7 28. Ra5+ og svartur gafst upp. Vesalings Emma En sú innkaupaferð! CMckur vantaði hérumbilallt. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iöog sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: liigreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: SlökkviliÖ simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiÖ 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. maí — 17. maí er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki aö báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gef nar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá ki. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsúnnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lina Passaöu blóðþrýstinginn, Lalli minn. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Uppiýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áj helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. | Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér gefst gott tækifæri til að leiðrétta misskilning sem þú hefur valdið. Skapið verður gott en þú afkastar litlu á vinnustað. Sinntu einhver jum andlegum viöfangsefnum. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Lítið verður um að vera hjá þér en dagurinn mun samt sem áður reynast mjög ánægjulegur. Þú ættir að heim- sækja gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú ættir að einbeita þér að fjármálum þínum í dag og leita leiða til að auka tekjurnar. Hlustaðu á skoðanir annarra og hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án nánari athugunar. Nautið (21. apríl — 21. maí): Haltu þig frá fjölmennum samkomum í dag. Þér líður best í fámenni þar sem þú getur unnið í næði að verkefn- um þínum. Hafðu ekki áhyggjur af fjármálunum. Tvíburarnir (22.maí—21. júní): Hafðu það náðugt í dag og vertu ekki áhyggjufullur vegna starfs þins. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Þú ættir að huga að heilsunni. Krabbinn (22. júní — 23. júll): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og þú ert laus við allar áhyggjur og vandamál. Hugaðu að framtíðinni og leitaöu leiða til að bæta lífsafkomuna. Þér berast góðar fréttir. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn er heppilegur til feröalaga og til að njóta úti- vistar. Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Lítið verður um að vera hjá þér, en samt sem áður verður þetta ánægjulegur dagur. Dveldu sem mest með fjölskyldunni og forðastu löng ferðalög. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú ættir að huga að f jármálum þínum og leita leiða til aö auka tekjurnar. Þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangsefnum og hugmyndaflug þitt kemur í góðar þarfir. Sporðdrekinn (24.okt. —22.nóv.): Þetta verður rólegur dagur hjá þér og fátt markvert mun eiga sér stað. Dveldu með fjölskyldunni og stutt ferðalag gæti reynst ánægjulegt. Bjóddu vinum heim í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér liður best í faðmi f jölskyldunnar í dag. Sinntu áhuga- málum þínum og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjár- málunum. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekkiheyrtfrálengi. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Dveldu heima hjá þér í dag og reyndu að hafa það náð- ugt. Þú eygir möguleika á að auka tekjumar og bæta lífs- afkomuna. Forðastu Iöng ferðalög vegna hættu á óhöpp- um. simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára; börná þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Iæstrarsaiur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kí. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, síini 83780. Hcim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fiinmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn: Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl' 16-19. Bústaðasafn : Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: lieykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabilunir i líeykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Kilanavakt borgárstnfnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á hclgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið cr viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum börgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tetja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / z ’J T~ f 1 ■7 10 1 " 12 1 '3 ~ 1 tr 1 \1 tr n 2V zt Bilanir Uf l Ui iUlill'jT 1 9 úlj'l) 4ÚWl/fc*l Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a i-i •LtifUbl-Siii uiti ’st Oóm .«•t.l-fc-Ju Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar siini 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kopa\'ogur. simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 bjart, 6 spil, 8 afhenda, 9 stefna, 10 fiskur, 11 kvendýr, 13 bandingja, 15 þrífa, 17 óvissa, 18 band, 19 féll, 21 iðnaðarmenn. Lóðrétt: 1 berjast, 2 afkvæmin, 3 hyggja, 4 samt, 5 dropi, 6 neysla, 7 eini, 12 spjald, 14 spjót, 16 ávana, 18 sam- stæöir,20snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lórétt: 1 vætt, 5 álf, 8 kerra, 9 silaleg, 11 stuðari, 13 arka, 15 nn, 16 runa, 18 fim, 20 stýrir. Lóðrétt: 1 vissir, 2 æki, 3 telur, 4 traökar, 5 árla, 6 la, 7 fegin, 10 ernir, 12 , taut, 14afi, 17 ný, 19má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.