Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 24
 24 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 íteabriejjf HÖGG I DEYFARí HABERG HFJ Skeifunni Sa — Simi 8*47*88: STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM ! Við veitum 10% afslAtt af þeim smáauglýsingum i D V sem eru staðgreiddar. Það te/st staðgreiðsla efauglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem erkr. 290, lækkar þannig í kr. 261 efum staðgreiðs/u erað ræða. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, sími 27022. Garðar og lóðir. Sláum, snyrtum og standsetjum, látið fagmenn annast ykkur í sumar. Eigendur, hafið samband í síma 86673 og 10916. Er grasflötin meö andarteppu? Mælt er með aö strá ' grófum sandi yfir grasflatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirbggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskað er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er að Fossvogs-, bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Skrúðgarðamiðstöðbi: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöabreyt- ingar, standsetnmgar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburður (kúa-, mykja—hrossatað), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjákbppingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garöverkfær- um. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Úrvals heimakeyrð gróðurmold til sölu. Magnafslóttur ef' keypt er í heilar lóöir. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 ogímatartíma. Hljómleikar Heiðrum Hauk Morthens á 40 ára söngafmæli í Háskólabíói fimmtudaginn 17. maí kl. 23.00. Fram koma: 1. Haukur Morthens 2. Big Band undir stjórn Paul Gotske 3. Lúðrasveit Laugarnesskóla. 4. Barnakór Fellaskóla 5. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Haukur 6. Bubbi Morthens 7. Lögreglukórinn 8. Tvíleikur: Hrönn Geirlaugs dóttir, fiðla, Guðni Guð- Kynnir: Jónas Jónasson Miðaverð kr. 300 mundsson, píanó. 9. Eyþór Þorláksson 10. The Mistake, dans. 11. Björn Thoroddsen, jassgítar sóló. Melodíur minninganna með Hauk sextugum í Háskólabíóifimmtud. 17. maí kl. 23. Haukur aldrei betri Úrvalsgróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrð. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- lýsingar miUi kl. 9 og 10 og 20 og 21 á Ikvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Húseigendur, húsbyggjendur. Höfum til afgreiðslu gróðurmold, fyll- ingarefni, önnumst upptekt úr grunn- um og heimkeyrslu, fjarlægjum hauga frá nýbyggingum. Uppl. í simum 25656 og 28669. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Ýmislegt Skreytingaþjónustan — skreytmga- þjónustan. Pantið hjá okkur, þurrar og lifandi blómaskreytingar á góðu verði, sendum heim. Pantanir í síma 81609. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Einkamál 27 ára gömul kona óskar eftir kynnum við mann á svipuðum aldri með hjónaband í huga. Á íbúð. Tilboð sendist DV merkt „BB— 2246”. Vel efnaðir, örlátir og reglusamir menn athugið. Ég er rúmlega fertug, gift kona sem vil komast í samband við mann, sem getur veitt mér fjárhagsaðstoð. Svar sendistDV merkt „Reglusöm503”. Fráskilinn karlmaður, 42 ára, með 1 barn, óskar eftir að kynnast reglusamri og barngóðri konu, ca 37—42 ára. Gjarnan meö 1—2 börn. Hafi einhver áhuga þá sendiö svar merkt „Vinátta ’84” til DV fyrir föstudagskvöld. Óska eftir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjáifur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur308”. Bækur Kaupum vel með farnar íslenskar bækur, innlend skemmtirit og vasabrotsbækur, einnig óskemmd erlend blöð s.s. Höstler, Club Cent, Velved, Men only, Rapport, Lektyr o.fl. Fornbókaverslun Kr. Kristjáns- sonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Tapað -fundið Rrautt barnareiðhjól, SCO með rauðu frambretti, állitu afturbretti og bögglabera og gráu sæti, var tekið frá Hvassaleiti sunnudaginn 29. april. Þeir sem kynnu að hafa séð hjólið eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 83565. Fundarlaun. Svört taska tapaðist á Lækjargötunni nálægt MR þann 13. maí. Finnandi hringi í síma 74261. Fundarlaun. Líkamsrækt Það tekur þig aðeins 20 minútur á dag að koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur. Sólbaðs- stofa Siggu og Maddýjar í porti J.L. hússins, sími 22500. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir réttingu á niöurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og alhliða líkamsnudd. Erum með Super Sun sólbekki og gufubaö. Veriö velkomin. Steinfríður Gunnarsdóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3c, sími 31717. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vööva- þjálfunartækið til greiningar, vööva- styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér- staklega sterkur andhtslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sparið tima, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaðsstofu Þuríðar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opið alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komið og reynið viðskiptin. Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaðsstofa með gufubaði, snyrtiaðstöðu og leikkrók fyrir bömin, Splunkunýir hágæðalampar með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, Sími 46191. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á eina allra bestu aðstöðu >til sólbaðsiðkunar í Reykjavík aö bjóða þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í hávegum höfð. Á meðan þið sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiðar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel-: komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mælingvá perum vikuiega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl.. 10—19. Verið velkomin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.