Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 20
20 DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. Bflar Bflar Bflar Bflar Bflar Volvo 580 sport eins og teiknarinn Carleric Göranzon hugsar sér hann í sænska blaðinu Teknikens Varld. Linurnar í bilnum eru blanda af Porsche, nýju Hondunni og Volvo. Framballandi framendinn og hár afturhluti eru i sama stil og 760 billinn. Farangursrými er mjög rúmgott af sportbíl að vcra. Vindkljúfurinn að aftan byrjar strax við frambrún á aft- ari hbðarrúðunni og hUðarspegiarnlr koma í beinu framhaldi af fram- brettunum. Augnalok framljósanna lokast aldrei alveg, heldur skiija eftir smárifu fyrir akstur á daginn. í myrkri dragast augnalokin upp undir brettið. Á bílnum er þaklúga og öryggisgrind. Hollandi ætlaði sér að kynna sportbíl- inn á undan venjulega fólksbílnum. Var hald manna að breytt hefði verið um stefnu á síðustu stund, því i Gauta- borg héldu menn að fólksbUUnn yröi ó undan. En þetta virðist ætla að verða heppUeg stefnubreyting er haft eftir talsmönnum Volvo í Gautaborg. Haft er eftir einum talsmanna Volvo að frásagnirnar af nýja bílnum séu óhemju nákvæmar. Sá sem olU lekan- um hlýtur að hafa haldið að hann væri meðal Volvofólks þegar hann heyrði blaðamennina tala sænsku. En sami aðUi taldi þó eitt atriði öðruvísi, en það er kynningin á nýja bílnum. Taldi hann að hún yrði síðar en fréttir sænsku blaðamannanna gæfu tU kynna. Annar nýr bíll á leiðinnil Annar aðUi hjá Volvo staðfestir að það verði hollensku Volvoverk- smiðjumar sem verði fyrstar með nýjan bU. Volvo hefur lofað kaupendunum nýjungum ó sex mánaöa fresti næstu ár, þar á meðal stationútgáfu af 740/760 bUnum og hugsanlega einnig sportútgáfu af 760. Volvo í Gautaborg er lUta á enda- sprettinum í hönnun nýs bUs. Þetta er miðlungsbUl sem tæki við af núverandi 240 bíl, sennilegast á árinu 1987. Sami aðili heldur. þvi fram að hinn svo- kaUaði 540, sem fjallað hefur verið oft um í blööunum og sagður vera líkur 760 bílnum, sé ekki á leiðinni. Hér hafi veriö um tilraunabU að ræöa og ekki yrði af framleiöslu. „En þaö var sannarlega rétt af HoUendingunum að setja sportbílinn á undan. Þaö er í takt við þá sportlegu línu sem ríkt hefur hjá Volvoundanfarið.” Það kemur nýr sportbUl frá Volvo næsta vor! Þessi frétt flaug um sænsku pressuna strax að aflokinni bílasýning- unni í Genf í mars. Einn sænsku blaðamannanna, sem kom fyrstur með þessa fregn, er Göran Danielsson frá Göteborgs-Tidningen og segir hann fréttina hafa komið nánast á sUfurfati. Einn yfirmanna Volvo Car BV, sem er Volvo í Holiandi haf i sest niður í ró og næði mitt á meðal manna á bílasýningunni í Genf og þar hafi hann opnaö skjalatöskuna sína og farið að skoða innihaldið, sem var skjöl yfir hinn nýja bíl sem svo mikil leynd hefur hvUt yfir. „Við létumst vera að lesa dagblööin okkar, þar sem við sátum við hliöina á honum,” segir Göran, „en við störðum svo fast á skjölin hjá honum aö við höfðum á tUfinningunni að augun myndu fara út úr höfðinu á okkur. Þarna vaf aUt um bíUnn, það eina sem vantaöi voru myndir af honum. Við spuröum okkur hvort okkur væri að dreyma eða hvort Volvo væri að leiöa okkur á algjört viUuspr. En svo James Bond-legur er veruleikinn varla...” Eins og sprengja Þegar greinamar birtust var sem sprengja spryngi. MUcU leit upphófst að lekanum, bæði í Gautaborg og eins í Eindhoven í HoUandi. Leita þurfti aðeins í þröngum hópi — aðeins örfáir toppar vissu um áætlunina um nýja bíUnn í smáatriðum. Mánudaginn 5. mars, um eftirmiðdaginn, yfirgáfu aUir Volvo- topparnir, þar á meðal maðurinn með skjalatöskuna, sýningardeild Volvo á Genfarsýningunni. Þeir fóru tU nokk- urs konar Car CUnic, þar sem nýi sportbíUinn stóð til sýnis ásamt helstu keppinautunum. Frumgerðin var þama sett undir dóm og saman- burð bæði manna frá Volvo og nokk- urra annarra. Þessir aðUar svöruðu spurningum og á þann hátt var reynt að mynda grunn fyrir endanlega söluherferð á bílnum. BíUinn heitir innan fyrirtækisins G 13. Þetta er framhjóladrifinn mUUbíU, fjögurra sæta, af svipaöri stærð og VW Scirocco. Þessi bíU verður kynntur á næsta vori, hann fær framleiðslunafnið Volvo 580. Eitt helsta sérkenni hans er stór afturhlemmur sem er meira en aðhálfuúrgleri. VéUn er þverstæð og búin bæði for- þjöppu og mUUkæli (turbo + mihikæl- ir). Gírkassi veröur fimm gíra, bein- skiptur. Fyrsta framleiðsluáriö reiknar Volvo Car BV í HoUandi með að smíða 3000 bUa af þessari gerð. Samkvæmt áætlununum er ætlunin aö smíða 7000 bíla á ári næstu fimm árin. Beint á Banda- ríkjamarkað Helst er búist við aö salan beinist tU Bandaríkjanna. Þar bíður stór markaður og góð sölukeðja bílsins. En sportbíUinn 580 er bara toppurinn á ísjakanum. Fyrirrennari arftaka hollensku Volvoverksmiöjanna á 300 línunni, fjölskyldubíUinn í 500 linunni, mun koma fram á s jónarsviðið á næsta ári, nánar tUtekið í október. Salan hefst síðan væntanlega í janúar 1986. Aætlunin sem 580 sportbíUinn er Uður í spannar yfir heUa bílafjöl- skyldu. Undirbúningurinn byrjaði 1981. Heildaráætlunin hefur kostað um níu mUljarða króna, þar af hafa Svíar sett fram um rúma tvo mUljarða íslenskra króna. IMý vél ToppmódeUn fá einkennin 540/560. Þek verða knúnir nýjum sænskum mótor úr áli — gömlu B19/B21/B23 eru of stórir og þungir tU að komast í bU meö framhjóladrif og þverstæða vél. Volvo Car BV er tengt hollenska fyrirtækinu van Doorne Transmissie, sem hefur hannaö stiglausa skiptingu CVT svipað gömlu DAF-skiptingunni. Þessi skipting er nú þegar komin í Fiat Uno og Utla Subaruinn og því er ekki óeðlUegt að ætla að þessi skipting komi einnig í 500 Ununa. Hin nýja og óvenjulega stefna Volvo er að byrja á toppnum og vinna sig nið- ur á við, lflct og gert var með 760/740 bílana og heppnaðist vel. Nú fylgja hol- lensku Volvoverksmiðjumar í kjöl- farið og koma með 580 sportbíUnn sem undanfara f jöiskyldubílsins. Ætlun Volvo er að búa þennan bíl htau nýja kerfi þeirra sem hindrar að bíUtan spóli á drifhjólunum og eins verður hann búinn bremsum sem ekki læsast, svoköUuöu ABS-kerfi. Ný efni verða notuð við smíði bilstas: plast, gerviefni og ál. Þetta hefur neytt Volvo Car BV til aö leggja í miklar fjárfesttagar í breyttum tækjabúnaöi og húsnæði. Hvaðan kom lekinn? Hve nákvæmar fyrstu fréttirnar af bítaum voru vakti miktan óróa bæði í Gautaborg og Eindhoven. Upplýstaga- fulltrúi hoUenska Volvo, Dorf van der Kiden, segir í samtali við sænska blaðið Teknikens Varld: ,,Eg hef fylgst náið með því sem skrifaö hefur verið í sænsk blöð. Hvort upplýsingarnar eru réttar eða ekki segi ég ekkert um, get ekkert um það sagt, en ég verð að viðurkenna að ég er forviða yfir hve mikið er af smáatriðum í þessum fréttum.” Þegar sænska blaðið spurði Dorf um hina nýju skiptingu skipti hann um gír: „Við höfum engan framhjóladriftan bO í framleiöslu svo við þurfum ekki Transmatic.” Þú meinar ekki ennþá? spyr blaðiö. „Þessu verðið þið aö svara sjálfir.” Það er vitað að Volvo jók fyrir stuttu eignarhlut sinn í van Doome verksmiðjunum tU að tryggja sinn hag gagnvart stiglausu skipttagunni sem bílaiönaöurinn stendur í biðröð eftir að kaupa. Volvo í Hollandi er aöetas að 30 hundraðshlutum í eigu sænska Volvo, en sjálfstæöi Hollendtaganna er samt takmarkað. Ahrifin frá Gautaborg eru mikU, ekki síst vegna þess að þegar bUarnir eru seldir undir nafni Volvo þá verða þeir að. uppfyUa kröfur þeirra um öryggi og gæði. Þrjú síðustu árta hafa hoUensku Volvoarnir orðið æ sænskari. Samkeppni miUi verksmiðjanna í Hollandi og Svíþjóð á ekki upp á paU- borðið, frekar er hægt að hugsa sér að ltaur hvors um sig mæti htani. Stjómendurnir í Etadhoven og Gauta- borg eru í stöðugu sambandi og markaðsUnur eru lagðar saman. Samt mun hafa orðið eitthvert uppi- stand þegar það vitnaðist aö Volvo í arkarni eins toppraanna v j ogþar M~r lland SPIUKK i opinberaði leyndardðaii minn ÍÍLí næsta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.