Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 16
16 DV. MÁNUDAGUR18. JUNl 1984. Spurningin Telurðu að skoðanakannanir eigi rétt á sér? Ámi Bjamason verslunarmaöur: Já, mér finnst þaö. Þær gefa nokkuö rétta mynd af afstööu fólks til þess sem spurt er um. Ég held aö þær hafi hverf-’ andi lítil áhrif á niðurstöður kosninga. Hlynur Reynisson: Þær eiga eflaust rétt á sér en þaö getur veriö aö þær hafi áhrif á úrslit kosninga. Haukur Eyþórsson: Þær eiga full- kominn rétt á sér. Ég held ekki aö þær hafi áhrif á úrslit kosninga því fólk getur valiö og hafnaö eftir eigin dóm- greind. Jóhann H. Jónsson húsgagnasmiöur: Mér finnst þær eiga rétt á sér. Eg held ekki að þær hafi áhrif á úrslit kosninga. Fólk getur valiö eftir eigin höfði. Aðalsteinn Pálsson verkfræðingur: Þær eiga tvímælaiaust rétt á sér. Ég held að þær gefi nokkuð rétta mynd af vilja fólks. Eg efast um að þær hafi áhrif á ákvarðanatöku fólks. Hjalti Guðmundsson framkvæmda- stjóri: Mér finnst þær alveg eiga rétt á sér en mér finnst mjög áberandi hve slíkar kannanir gefa oft ranga mynd af vilja fólks. Þaö getur verið aö þær hafi áhrif á úrslit kosninga en ég tel þau hverfandi. Léleg skrif t lækna 0675—5488 skrifar: Það vakti athygli mína þegar ég fór síðast til læknis aö skriftin hjá honum, blessuðum, er jafnslæm og oftast áöur, þaö er aö seg ja á lyfseðlinum. Ég nota reyndar mjög h'tiö af. lyf jum, aðallega magnyl viö þynnku og hörfræ viö hægöum, en í þetta skipti voru þaö einhverjar pillur samkvæmt lyfseðli. Afgreiöslustúlkan gat hvorki lesiö nafn mitt né heimilisfang rétt af seölinum svo mér datt í hug hvort hún gæti lesiö annaöá seölinum og útvegaö mér rétt lyf. Þess vegna detta mér eftirfarandi spurningar í hug: 1. Hverjar eru Ukumar á því aö ég sé aö gleypa rétt lyf ? 2. Eru lyfjafræðingar snilhngar í dul- málslestri? 3. Hrrngja lyfjafræöingar í lækninn þegar þeir eru í vafa eöa láta þeir hveitipilluríhylkin. 4. Hvers vegna skrifa læknar svona iUa? Óánægja með Berlin Alex- anderplatz Helga ívarsdóttir hringdi: Ég er ein af þeún sem er óánægö með framhaldsmyndaflokkinn BerUn Alexanderplatz. Þeir eru svo drunga- legU og þaö finnst öUum á mínum vinnustaö einnig. Nú þurfum viö aö sitja uppi meö þetta til 15. ágúst en þessir þættir finnast mér aUtof drunga- legir og dimmir fyrir hið bjarta sumar sem á Islandi er. Svona þættir ættu aö vera í bíóhúsunum. Hvítasunnan: Bal leyft á Neskaupstað en ekki á Reyðarfirði Þorgrímur Jörgensen í Félagslundi á Reyðarfirði hringdi. Hann var óhress meö mismun þann sem geröur er á mUU félags-. heimUa á Austfjörðum. Hann fékk ekki leyfi hjá sýslumanni N—Múla- sýslu tU aö halda ball á laugar- deginum fyrir hvítasunnu.En á Nes- kaupstað fengu þeir hins vegar að halda baU því aðeins þurfti leyfi bæj- arfógeta. Hann reyndi fyrir sér í dómsmála-’ ráðuneytinu en fékk ekki leyfi þar. DV haföi tal af Erni Sigurðssyni hjá dómsmálaráöuneytinu. Hann sagöi að þarna væri á ferðinni leiðinleg ósamræming á lögum. Hins vegar sagði örn aö þetta einstaka tUvik heföi verið metið út frá löggæslu- sjónarmiði. Sýslumaöurinn á Eski- firöi hefði ákveðið aö ekki væri hægt aö halda þetta baU í sínu umdæmi en hins vegar heföi bæjarfógetinn á Neskaupstað ekki séö neitt athuga- vert viö aö halda dansleik þar. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Flíkin eyðilagðist í meðferð hjá efnalaug „Erum ekki bótaskyld, ” segir eigandi ef nalaugarinnar Sverrir Benediktsson leit inn á rit- stjórnarskrifstofur DV og var heldur óhress meö meðferð sem jakki hans haföi fengiö í efnalauginni Perlunni í Sólheimum. Var hann meö jakkann meðferðis og reyndist hann hafa uppUtast í með- feröinni í efnalauginni. Sverrir sagöi útilokað aö jakkinn væri gaUaöur því hann heföi tvisvar áöur látiö hreinsa hann í Efnalauginni Hjálp. En þar sem hún heföi nú hætt starfsemi sinni heföi hann snúiö sér til Perlunnar. Vegna fréttar á baksíöu DV þann 5. þessa mánaðar, varöandi Fiskiöjuna Freyju H/f., vUl vinnustaðarfundur, sem haldinn var í dag, andmæla þeim rangfærslum og ósannindum sem í fréttinni birtust. Jafnframt harmar fundurinn þaö aö á Suðureyri skuli finnast fóUc sem leggst svo lágt aö níöa niöur aöalatvinnufyrirtæki staðarins sem hefur í erfiöu árferði reynt aUt sem því er unnt tU aö haida uppi fullri atvinnu í byggöarlaginu og enn komist hjá rekstrarstöövun. Maímánuður var mikiU anna- mánuöur hér á Suðureyri en þá var En það var ekki ÖU sagan aö jakkinn hefði eyöUagst. Þeir í efnalauginni tóku því heldur fálega aö bæta tjóniö en buöu honum þó aö taka út hreinsun fyrir 2.000 krónur sem hann vUdi ekki samþykkja. Er Sverrir aö vonum óhress og spyr hvort efnalaugin sé ekki skaöabótaskyld. DV haföi samband viö eiganda efnalaugarinnar og sagöi hann aö þetta væri brún peysa sem hefði veriö merkt meö stafnum P. Það þýöir að hreinsa megi flíkina og er efnalaugin landaö 7—800 tonnum hér, þar af 182 tonnum þann 23.maí sl. Varðandi grá- lúöuna er rétt aö þaö komi fram aö verulegur hluti þess afla var frá fyrstu dögum veiðiferöarinnar og reyndist ekki hægt aö vinna hana alla áöur en hún fór aö skemmast þrátt fyrir að aUir legðust á eitt og fór því nokkurt magn í bræðslu en slíkt hefur því miður komiö fyrir hjá fleiri en Súg- firöingum. Verkstjóri hússins og yfirfiskmats- maður voru á staðnum og því ekki nauðsynlegt að kalla sérstaka mats- menn til, enda metnaöarmál okkar því ekki bótaskyld að hennar mati. Hún sagöi ennfremur aö þar sem þessi peysa heföi veriö hreinsuö áöur heföi hún veriö hreinsuð upp úr White spritti en samkvæmt leiðbeiningum á flíkinni átti þaö ekki aö vera nauðsyn- legt og því var það ekki gert hjá þeim. Eigandinn sagöi ennfremur aö hann heföi boðið hreinsun fyrir 2.000 krónur vegna þess hve iUa fór en aö borga peysuna kæmi ekki tU mála þar sem þau væru ekki bótaskyld. aUra — starfsfólks sem stjómenda — aö framleiða góða vöru. Engar verkakonur gengu úr starfi og slúðriö um framkvæmdastjóra frystihússins á ekki viö nein rök aö styðjast. Starfsmenn Fiskiðjunnar Freyju h/f. vænta þess að DV verði í fram- tíðinni vandaðra aö heimildum um fréttaflutning frá Suðureyri og leyfi ekki misnotkun á síma 686758 nema menn séu nógu stórir af sjálfum sér tU aö standa viö orö sín með nafnbirtingu ef þess er óskaö. SUÐUREYRI 8.6.1984, Starfsfóik Fiskiðjunnar Freyju b/f. Kona er óánægð með hið nýja leiðakerfi SVK. Hið nýja leiðar- kerfi SVK Kona hringdi: Heldur finnst mér þeir sem skipulögðu hiö nýja leiöakerfi SVK hafa farið illa að ráöi sínu. Ég bý í vesturbænum og verö aö láta mig hafa aö labba í vinnuna því ég get ekki notaö vagnana sem koma á milli 7 og 7.30. Nú veröur maður aö labba upp á skiptistöð sem er svo nálægt vinnu- stað mínum aö þaö tekur því ekki aö taka vagninn. LEIÐRÉTTING VIÐ FRÉTT FRÁ SUÐUREYRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.