Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR18. JUNI1984. _19 BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 78 40 CVERKSTÆÐH) nastás NOACK FYRIR ALLABÍLA OGTÆKI Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nofa NOACK rafgeyma vegna kosfa þeirra. (fflmnaust h.t IGRJOTGRINDURI I Á FLESTAR TEGUNDIfl BIFREtPA \ Eigum á lager sérhannaðar grjól- grindur á vfir 50 legundir bifreiða! Asetning a staðnum SERHÆFÐIRIFIAT OG CfTROEN VIBGEROUM WMLnSEMM KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum é lager 400 kg kraftblakkir með eins eða tveggja spora hjóli. Gott verð og góðir greiðsluskil- mólar. Atlashf ARMULA 7 - SIMI 26755 Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Bor-garnes: 93-7618 Víðigerði V-Hún. 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaöir: 97-1550 Seyðisfjörður: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent MUNIÐ SKYNDIHJÁLPARTÖSKURNAR í BÍLINN RAUDI KROSS ISLANDS IB - lánum hefur nú veriö gjörbreytt. Þaueru nú einstakur kostur fVrir alla þá sem syna fvrirhyggýu áöur en til framkvæmda eöa útgjalda kemur. Pú leggur upphæö, sem þú ákveður sjálfur, mánaðarlega inn á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftir að minnsta kosti þriggja mánaða sparnaö, áttu réttá IB-láni, sem erjafnháttog innistæðan þín. Þú greiðir síöan lániö á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara er þaö ekki. Lestu vandlega hér, þessareru breytingarnar: Hærri vextir . á IB reikningum_____________________________ lönaöarbankinn brýtur ísinn ívaxtamálum og notfærirsér heimild Seölabankans til aö hækka innlánsvexti á IB-lánum. Vextir af þriggja til fimm mánaöa IB-reikningum hækka úr 15% í 17%, en í 19% ef sparað er í sex mánuöi eöa lengur. IB spamaður . er eRki bundinn_____________________________ Þú getur tekiö út innistæöuna þína hvenær sem er á sparnaðartímabilinu, til dæmistil aö mæta óvæntum útgjöldum. Eftirsem áöuráttu réttá IB-láni á IB-kjörum, ef þrír mánuöireru liðnirfrá því sparnaöur hófst. Þú getur skapaö þér aukið svigrúm í afborgunum meö því aö geyma innistæöuna þína allt aö sex mánuöi, áöur en IB -lán er tekið. Lániö er þá afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaður hefur legið óhreyfður. Haföu samband viö næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630 Fáöu meiri upplýsingar, eöa bækling. Iðnaðaitankinn luossurtgaiag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.