Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 38
38 DV.. MÁNUÐAGUR .18. JUNl 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna óskast Er 36 ára og bráðvantar vinnu, get byrjað strax. Allt kemur til greina. Hef meirapróf. Uppl. í síma 45769. Oska eftir að komast á samning í matreiðslu, er búinn með 1. ár í Hótel- og veitingaskólanum. Hef starfaö sem matsveinn á sjó. Uppl. í síma 21546. Lítið byggingafyrirtæki óskar eftir að bæta við sig verkefnum s.s. nýsmíði, breytingu o.fl. Uppl. í síma 75309 og 45989 eftir kl. 19. Músaviðgerðir Hvaö er að s já þetta! Það flóðlekur allur kofinn hjá þér, þakrennumar eru að detta af og húsið allt krosssprungið, já, hvað á ég eigin- lega að gera í þessu? Gera! Ekkert mál, hringdu í Njál. Húsaviðgerðir- sprunguviögeröir, þakpappalagnir, þakviðgeröir, þakrennuskiptingar, þakrennuviðgerð, einangrun frysti- klefa, þakkantaviðgerðir, bílskúrsþök og svalaþéttingar. Vanir menn, vönduð vinna. Ábyrgð á efni og vinnu. Margra ára reynsla. Þakpappalagnir Njáls sf., sími 91-72083 milli kl. 19 og 20 um helgar. Örugg þakþétting. Ég er meö pottþétt efni fyrir allar gerðir af þökum, vönduö vinna, góður frágangur, greiösluskilmálar. Geri til- boð í stór og smá verk. Uppl. í síma 91- 74987 eftir kl. 19. Þórarinn. Kvörðun hf. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum. Veitum fag- lega ráðgjöf við greiningu og viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Gerum föst verðtilboð eða vinnum samkvæmt reikningi. Iönaðarmenn ábyrgjast verkin. Veitum verkfræði- lega þjónustu ef óskaö er. Kvörðun hf., símar 41707 og 42196. sólbaðsTœkin 10 peru bekkur og 10 peru himinn í setti Verð kr. 72.100 (gengi 12.4.’84) Þegar 2 eða 3 slá saman verða kaupin leikur einn. Greiðsluskilmálar. Nú er rétti tíminn að panta, verða brúnn og ná úr sér vetrarbólgun- um. Stuttur afgreiðslufrestur. Eigum einnig til ljósa- perur til afgreiðslu strax: Bellaríum Bellaríum S frá Wolf System, V-þýskar „ SUPERSUN“ mest seldu sólbaðstækin á íslandi frá byrjun Páll Stefánsson umboðs- og heildvérslun Blikahólar 12 Sími (91) 72530 fnrrnnnnrTTsrTTTTí; Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði og uppslætti. Uppl. í síma 46468 og 54689. Húsaviðgerðir—Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur utan húss með sílanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. önnumst múrviðgeröir, gluggaviðgeröir og fleira. Látið fag- menn vinna verkið. Þ. Olafsson, húsa- smiöameistari, sími 79746. Húseigendur—byggingarmenn. Tökum að okkur allar viðgeröir, t.d. sprungu- og múrviögerðir, giröinga- og þakviðgeröir og margt fleira. Unniö af fagmönnum, vönduð vinna. Uppl. í síma 24153. Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum aö okkur allar sprunguviðgerð- ir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Uppl. ísíma 81081. B og J þjónustan, símar 72754 og 76251. Tökum að okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum við útveg- ai hraunhellur og tökum að okkur hellulagnir, o. fl. o. fl. ATH. Tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út há- þrýstidælur. Notum einungis viður- kennd efni, vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viöskiptin. Uppl. í síma 72754 og 76251. Viögerð á húsum. Alhliða viðgerð á húsum og öörum mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn, háþrýstiþvottur, sandblástur, silan- böðum, vörn gegn alkalí- og frost- skemmdum, gefum út ábyrgöarskír- teini viö lok hvers verks, greiðsluskil- málar. Semtak, verkakar, Borgartúni 25,105 Reykjavík, sími 28933. Líkamsrækt Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaösstofa með gufubaði, snyrtiaöstöðu og leikkrók fyrir bömin. Splunkunýir hágæöa- lampar meö andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191. Heilsubrunnurinn Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, auglýsir: Nudd m/hitalampa, gufuböð og ljósabekkir m/innbyggðum andlits- ljósum. Opiö frá kl. 8—21.30 í ljósin og frá kl. 9—19 í nuddiö. Verið velkomin, síminner 687110. Höfutn opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólskríkjan, Sólskríkjan, Sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu og Smiðjustígs rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Höfum opnað sólbaösstofu, fínir lampar (Sólana, flott gufubaö. Komið og dekrið viö ykkur....lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga kl. 9—18 laugardaga og frá kl. 11 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og nýjar, súr- lega sterkar perur og tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til grenningar, vöðva- styrkingar og við vöðabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og iEurocard kreditkortaþjónusta. Verið 'velkomin. Sími 25280, Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggt sterkt and- litsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góö kæling, sérklefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.— föstud. kl. 8—23, laugardag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Verið velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Bjóðum eingöngu upp á MA international sólaríum lampa sem eru eingöngu notaðir erlendis í dag. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, einnig gengiö inn frá Tryggvagötu 26, sími 10256. Sól-Salon sólbaðsstofa auglýsir: Höfum opnaö sólbaðsstofu meö breið- ustu bekkjum sem til eru á landinu, innbyggt stereo í höfðagafli, andlits- ljós og sterkar perur tryggja hámarks- árangur. Verið velkomin á Laugaveg 99. Sól-Salon, sími 22580. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstöðu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík, þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. A meðan þið sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur sem eru breiðar og djúpar samlokur með sér- hönnuðu andlitsljósi, hlustiö þið á róandi tónlist. Opiö mánudaga—föstu- daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Sólargeislinn. Höfum opnað nýja sólbaðsstofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á nýja, breiða bekki með innbyggöu andlits- ljósi. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrir- rúmi. Opnunartími: Mánudaga- föstudaga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 9—20, sunnudaga frá kl. 11. Komið og njótir sólargeisla okkar. Sólar- geislinn, sími 11975. Einkamál Glæsileg kona óskar eftir fjárhagsaðstoð, allt að 100.000 kr., gegn greiða. Svar óskast sent DV fyrir 24. þ.m. merkt „006”. Kennsla Skurðlistarnámskeið. Byrjendanámskeið í tréskurði verður 2.-26. júlí á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Hannes Flosa- son, símar 21396 og 23911. Sveit Foreldrar ath. Börn 6—9 ára ath. Ef börnin í sveit vilja fara á borginni orðin leið þá taliö við okkur bara og leiðin er orðin greið. Á hestbak, í gönguferðir með nesti förum við. Ef veðrið eitthvaö herðir þá inni leikum við. I viku hverri einu sinni þá skreppum við í sund og kvöldvökur eru inni sem kæta og létta lund. Ef keyrt er í korters-tíma þá komum á Akranes. Já, pantanir eru í sima 93-3956. Sumardvalarheimiliö Tunga. 18 ára unglingur óskar eftir að komast í kaupavinnu sem fyrst, hefur bílpróf. Vinsamlega hringið í síma 96-24846. Fyrirtæki Fyrirtæki—innheimtuþjónusta — verðbréf. Verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki .í þjónustu og iðnaði óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús- næði. Fjöldi kaupenda á skrá. Önn- umst kaup og sölu allra almennra verðbréfa. Innheimtan sf., innheimtu- þjónusta, Suöurlandsbraut 10, sími 31567, opið 10-12 og 13.30-17. Tapað -fundið Fimmtudaginn 14. júní tapaðist ljós taupoki sem í eru gleraugu o. fl. á leið frá Glaðheimum að Laugalæk. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71679 eftirkl. 19. ® -* ""‘WJ&UHwHBiWýÍít Barnagæsla Stúlka óskast til að líta eftir 10 mán. dreng eftir há- degi í sumar. Uppl. í síma 39035 eftir kl. 19. Fossvogur. 14 ára stúlka óskar eftir aö passa barn eöa börn eftir hádegi, er vön. Sími 84106. Málverk Hreinsa og geri við olíumálverk. Viðtalstími virka daga milli kl. 18 og 19, sími 16015. Þorlákur R. Haldorsen listmálari, Urðarstíg 3, Rvik. Skemmtanir Dísa stjómar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuðust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Þjónusta Gólfborða- og parketslípun. Leynist gott viðargólf undir teppinu eða dúknum hjá þér? Með nýjum og fullkomnum tækjum vinnum við gömlu gólfin upp og þau verða sem ný. Gerum verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í sima 92-20523. Húsasmiðir. Tveir samhentir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum strax í nýsmíði, upp- setningar á innréttingum, viðgerðum, og breytingum, mótauppslætti og fleiru. Uppl. í síma 75775 eftir kl. 16. Háþrýstiþvottur eða sandlbástur á húsum og öðrum mannvirkjum undir málningu og viðgerðir. Stórvirk tæki sem fjarlægja alla gamla málningu ef með þarf. Áralöng reynsla. Gerum tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 alla daga. Húsaþjónustan sf. Öll málningarvinna, utanhúss sem inn- an. Geysilegt efna- og litaúrval. Sprunguviðgerðir og þéttingar á hús- eignum. Gluggasmíði og breytingar á innréttingum o.fl. — önnumst allt viö- hald fasteigna. Nýbyggingar- útvegum fagmenn í öll verk. Tilboð — tíma- vinna, hagstæðir greiðsluskilmálar. Áratugareynsla — öruggir menn. Reynið viðskiptin. Símar 72209 og 78927. íslenska handverksmannaþjónustan. Þiö nefnið það, við gerum það. Önnumst allt minniháttar viðhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og hurðir, lagfærum læsingar á hurðum, hreinsum þakrennur, gerum við þakrennur, málum þök og glugga, hreingerningar. Þið nefnið þörfina og við leysum úr vandanum. Sími 23944 og 6869S1. Nýlagnir og breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjóbræðslulagnir í plön og stéttir. Uppl. í síma’36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin. Rörtak. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk- in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil- bert, hs. 43981, Steingrímur. Dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur viðgerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á að skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Garðyrkja Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiðsla, góð kjör. Uppl. í síma 99-4144 og 99-4361. Húsdýraáburður, gróöurmold, heimkeyrö gróðurmold og húsdýra- áburður. Mokaö inn í garða. Sími 73341. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Er garðurinn eða lóðin að verða þér áhgyggjuefni? Látið fag- manninn og þrælinn um að breyta frumskógarmartröðinni í sælureit. Viö sláum, snyrtum og önnumst minni háttar standsetningu. Uppl. í síma 68- 66-73. Tímavinna eða tilboð. Tökum að okkur hellulagnir, steypum plön, hleðslur og túnþökulagnir o.m.fl. Efnisaðflutningur og traktorsgrafa. Uppl. eftir kl. 18 í síma 68-70-88 og 43598. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvökhn. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93—5169. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaðalönd. Gott verð. Gæöa- plöntur. Símar 40313 og 44265. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13—18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Ösaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til að dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sandinum og keyrt heim ef óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Opiö frá kl. 8—6 mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Til sölu mjög góðar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99- 5127 og 45868 á kvöldin. Skrúðgarðamiðstöðin: garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 40364 og 99-4388. Lóöaumsjón, garösláttur, lóöabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa- mykja-hrossatað), sandur til eyðingar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Moldarsala. Úrvals heimkeyrð gróðurmold, staöin og brotin. Uppl. í síma 52421. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt á öllum tegundum lóða, s.s. einkalóðum, blokkalóöum og fyrirtækjalóðum. Einnig slátt með orfi og ljá. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimari í síma 40364 og 20786. Gróðurmold. Sú besta á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Heimkeyrð í lóðir, sími 78899. Túnþökur til sölu á kr. 33 kr. fermetrinn heimkeyrt og 23 kr. ef það er tekið á staðnum. Uppl. í síma 71597. Garðsláttarþjónusta. Tökum að okkur slátt á einka-, fjöl- býlis- og fyrirtækjalóðum, erum með góðar sláttuvélar, einnig vélorf. „Vanir menn, vönduð vinna, góö þjón- usta”. Uppl. í síma 82651 og 38451. Húseigendur - garðeigendur. Falleg og lifandi giröing prýðir hús og garð. Bjóöum upp á ódýrar og vandað- ar girðingar úr heilum trjám, trjábolir gefa kost á margvíslegri samsetningu. Leitið nánari uppl. í síma 45315 og 45744. Túnþökur. Vélskomar túntökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. !!•' L------------------------------- .jUti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.