Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 40
40 ' ’ iÖVí.'MÁlíÍj6ÁÖúáiÍÓ. jÖnÍ 1984. Andlát Jón Heiðar Magnússon bifreiðarstjóri frá Lækjarskógi, Dalasýslu, Flúöaseli 95, andaðist í Landakotsspítala 14. júní. Kjartan Reynir Pétur Kjartansson vél- stjóri, Bragagötu 25, ándaöist 9. júní sl. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Magnús Sævar Gunnlaugsson húsa- smíðameistari, Kvíholti 4 Hafnarfiröi, lést i Borgarspítalanum fimmtudaginn 14. júnL Guölaug Sigmundsdóttir frá Hamra- endum, Snorrabraut 69, verður jarösungin frá Kópavogskirkju í dag, mánudaginn 18. júni kl. 13.30. Sveinn Guömundsson, öldugötu 44 Hafnarfiröi, sem andaöist 10. júní, verður jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 19. júní kl. 13.30. Anna Pétursdóttir, Stórageröi 34 Reykjavík, verður jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 19. júní kl. 13.30. Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Bergþóru- götu 57, veröur jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 19. júní kl.- 13.30. Ferðalög Útivistarferöir Feröist innanlands. Ferðist meö Otivist í sumar. 1. Vestf jaröaferö, 7 dagar, 1,—7. júlí. 2. Hestaferöir á Amarvatnsheiði, 8 dagar. Brottför alla miðvikudaga. 3. Vestf jaröaganga, 7 dagar, 7.—13. júlí. Am- arfjöröur — Dýrafjörður. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélaglð Ctivist. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 23.-28. júní (6 dagar): Skaftafell, gist á tjald- stæðinu og gengið um þjóðgarðinn. Þægileg gistiaðstaða (tjöld) og fjölbreytt umhverfi. 29. júní — 3. júli (5 dagar): Húnavellir — Litla Vatnsskarð — Skagafjörður. Gist í húsum. Gengið um Litla Vatnsskarö til Skagaf jarðar. Farið að Hólum, Hegranesi og víðar. 5,—14. júli (10 dagar): 1. Horavík — Hornstrandir. Tjaldað í Hom- vík. Gönguferðir frá tjaldstað. 2. Aðalvik — Horavík. Gönguferð með við- leguútbúnaö. 3. Aðalvík. Tjaldað að Látrum, gönguferðir frá tjaldstað i einn dag eða lengri gönguferð- ir, t.d. Hesteyri og víðar. Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Um helgina Um helgina FERTUGUM FÆRT ALLT ER Þaö gafst lítill tími til að n jóta þess sem ríkisfjölmiðlamir buöu upp á um þessa helgi. Sjónvarpsdagskráin í gærkvöldi var góö. Þaö var athyglisvert aö fylgjast meö dagskránni sem sjón- varpið lét gera um sögu okkar frá stofnun lýöveldisins fram til dagsins í gær. Þaö er margt sem hefur gerst á þessum tima þó svo aö þetta sé stuttur tími í sögulegu samhengi. Það var einnig vel upp fundiö aö sýna dagskrá Leikfélags Reykjavík- ur sem haföi verið fyrr um daginn viö Arnarhól. Þessi dagskrá Leik- félagsins var mjög góö og eiga þeir hól skiliö sem stóðu aö gerö og flutn- ingi hennar. 1 morgun heyröi ég í útvarpi aö hátíöarhöld viös vegar um landiö heföu fariö vel fram og er það ánægjulegt að heyra. Þaö bendir til þess aö á þessu fertugsafmæli okkar séum viö oröin fær um aö skemmta okkur á götum úti og dánsa fram á nótt án þess aö allt fari í bál og brand. Araar P. Haukssou. Sjónvarpið stendur sig vel í saman- burði viö það sem ég þekki á hinum Norðurlöndunum. Eg er alveg sáttur viö fimmtudagana eins og þeir eru og ég sakna fris sjónvarpsins í júlí og finnst jafnvel aö það mætti fara í fri í febrúarlíka.” SigurðurH. Richter: SAKNA JÚLÍFRÍS SJÓNVARPSINS „Eg eyddi litlum tíma fyrir framan ríkisf jölmiðlana um helgina. En ég sá skemmtiþáttinn í gær og var nokkuö hrifinn af honum. Mér fannst hann ganga nokkuð snuröu- laust fyrir sig. Venjulega fer megin- hluti svona skemmtana í aö stilla snúrur og athuga hljóð, en þaö getur líka veriö aö þaö hafi eitthvaö veriö klippt til fyrir sjónvarpiö. Svo sá ég bíómyndina á iaugardaginn, Adams Rib, eöa meginhlutann. Þetta var alveg hin ágætasta mynd. Eg held aö þegar svona svarthvítar myndir eru sýndar þá sé reynt aö sýna svona það besta. Aö öðru leyti er ég ákaflega latur sjónvarpsáhorfandi og ekki síst þegar daginn fer að lengja svona. Fréttimar horfi ég til dæmis ekki alltaf á, þaö koma svona tímabil sem ég vil af engu missa en svo er ég latur viö allt svona aöra stund. Eg er ákaflega sáttur viö s jónvarp- iö eins og þaö er, mér finnst að þaö mætti ekki vera betra því maður verður aö eyða tíma sínum í annaö en aö sitja fyrir framan sjónvarpiö. fæst á næsta blaðsölustað MUNIÐ SKYNDIHJÁLPARTÖSKURNAR í BÍLINN Fundir Breiðfirðingafélagið í Reykjavík boðartil félagsfundar raánudaginn 25. júní i Domus Medica kl. 20.30. Fundarefni: Fyrir fundinum liggur kauptilboð í húseign fyrir félagið. Stjómin Tilkynningar Sumarferð Breiðfirðinga- félagsins verður farin til Vestmannaeyja. Lagt verður af staö frá Umferðarmiðstöðinni v/Hring- braut föstudaginn 6. júlí kl. 16 og komiö til baka síðla sunnudags 8. júlí. Vinsamlegast pantið fyrir 23. júní. Upplýs- ingar veittar og pantanir teknar í símum 41531,50383 og 74079. Stjórn Breiðfirðingafélagsins. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 15959 og 27860. Opið kl. 9.00-17.00 virka daga. Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbæjar veröur haldinn að Hallveigarstöðum við Tún- götu þriðjudaginn 19. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 'V UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SIMI27022. AKRANES Guðbjorg Þórólfsdóttir Háholti 31 simi 93-1175 AKUREYRI Jón Stsindórsson Skipagotu 13 simi 96 25013 haimasimi 96-25197 ÁLFTANES Asts Jónsdótlir Miðvsngi106 simi 51031 BAKKAFJÚRÐUR Frnydis Magnusdóttir Hraunstig 1 simi97 3372 BÍLDUDALUR Jóna Matja Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 simi94 2206 blOnduos Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95 4581 BOLUNGARVÍK Halga Sigurðardóttir Hjallastrasti 25 simi 94-7257 BORGARNES Bargsvainn Simonarson Skallagrimsgotu 3 simi 93-7645 BREIOOALSVÍK Erla V. Eliasdóttir Saebergi 15 sími 97 5646 BÚÐARDALUR Sólvaig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 simi 93-4142 DALVÍK Margrét Ingólf sdóttir Hafnarbraut 25 simi 96-61114 DJÚPIVOGUR Ásgair Ivarsson Steinholti simi 97-8856 .................. EGILSSTAÐIR Sigurlaug Bjórnsdóttir Arskógum 13 simi97 1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkall Jónsson Fögruhlið 9 simi97 6160 EYRARBAKKI Margrát Kristjánsdóttir Háeyrarvollum 4 simi 99 3350 fAskrúdsfjOrour Armann Rógnvaldsson Hliðargotu 22 simi 97 5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdottir Drafnargotu 17 simi94 7643 GERÐARGARÐI Sigurveig Þórlaugsdóttir Ægissiflu 14 siml 96-33266 Aflalhaiður Guðmundsdóttir Austurvagi 18 simi 92-8257 GRUNDARFJÖRÐUR Kristín Frlflfinnsdóttir Hrannarstíg 14 sími 93-8724 HAFNARFJOROUR Asta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031, Guörún Asgairsdóttir Garðavagi9 . simi 50641 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi 12 simi 95-1474 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 simi 99-5035 HELLISSANDUR Kristín Gisladóttir Munaðarhóli 24 simi 93-6615 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95 6328 HÓLMAVÍK Oagny Júliusdóttir Hafnarbraut 7 simi 95-3178 HRÍSEY Sigurbjorg Guðlaugsdóttir Sólvallagotu 7 simí 96 61708 HUSAVÍK Ævar Akason Garðarsbraut 43 simi 96 41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi simi 95-1474 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 simi 99 4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Lítlagarði 3 sími 99 8249 HÖFN í HORNAFIRÐI Margrét Sigurðardóttir Silfurbraut 10 simi 97-8638 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Unnur Guömundsdóttir Hæðargarði 9 simi 97-8467 ÍSAFJÚRÐUR Hafstainn Eiriksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 simi 92 3053 Agústa Randrup Hringbraut 71 simi 92 3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgarði'11 simi 96 52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónína Armannsdottir Arnartanga 10 simi 66481 NESKAUPSTAÐUR Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 simi 92-3366 ÖLAFSFJÚRÐUR Margrét Friðriksdóttir Hliðarvegi 25 simi 96 62311 Anna Valdimarsdóttir Hjarðartúni 3 simi 03-6443 PATREKSFJÓRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 sími 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónési 5 simi 96 51227 REYDARFJÚRDUR REYKJAHLÍO V/MÝVATN Þuriður Snaebjornsdóttir Skútuhrauni13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Estar Friðþjófsdóttir Háarifi 49 simi 93 6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suöurgótu 29 simi 92 7684 sauðArkrókur Kristin Jónsdóttir Frayjugötu 13 simi 95-5806 SELFOSS Barður Guðmundsson Sigtúni 7 simi 99-1377 SEYÐISFJÖRDUR Ingibjorg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÚRÐUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgótu 21 simi 96 71208 skagastrOnd Erna Sigurbjörnsdóttir Hólabraut 12 simi 95-4758 STOKKSEYRI Garflar öm Hinriksson Eyrarbraut 22 siml 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgotu 25 simi 93-8410 stúdvarfjOrdur Vslborg Jónsdóttlr Einholtl simi 97-6864 SÚDAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 simi 94-6928 SUÐUREYRi Ólöf Aðalbjömsdóttir Brekkustig 7 simi »4-6202 SVALBARÐSEYRI Rúnar Gairsson simi 96 24907 TÁLKNAFJÚRÐUR Margrát Guðlaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubaajarbraut 4 simi 98-1404 VÍKÍMÝRDAL Vigfús Péll Auðbartsson Mýrarbraut 10 sími 99-7162 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Laifur Georgsson Leirdal 4 sími 92-6523 VOPNAFJÖROUR Laufay Leifsdóttir Sigtúnum simi97 3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brakkugötu 64 simi 94-8131 PORLÁKSHÚFN Franklin Benediktsson Knarrarbargi 2 simi 99-3624 og 3636 PÚRSHÓFN Kolbrún Jörgenson Vasturbargi12 Ingilaif Björnsdóttir Hœðargarði 10 A simi 97-4237 GRINDAVÍK Katrín Eiriksdóttir Garðabraut 70 simi 92-7116 GRENIVÍK Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 23 simi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK ÓLAFSVÍK 2. Málefni aldraðra í Reykjavík. Hver er staðan í málefnum aldraðra í vesturbæ og hvaðerframundan? ÞórirS.Guðbergsson. 3. Önnurmál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórain. Friðarsamtök kvenna á Þórshöfn og nágrenni Friðarsamtök kvenna á Þórshöfii og ná- grenni, og aðrir friðarsinnar þar um slóðir, hafa ákveðið að efna til aðgerða þann 7. júlí nk. til að mótmæla fyrirhuguðum hernaðar- framkvæmdum á Norðausturlandi. Undirbúningshópi hefur verið komið á fót og eru þeir sem hafa áhuga á þátttöku í að- gerðunum, eða undirbúningi þeirra, hvattir til að hafa samband við eftirtalda og tilkynna þátttöku: Amþór, s. 81125, Jóna.s. 81165 — 81220, Dagný,s. 81111 (Sauðanes), Kristín, s. 81225. Fyrirhugað er að aðgerðirnar hefjist á há- degi 7. júlí og standi frameftir degi. Dagskrá verður kynnt síðar. Sjötugsafmæli Sjötugur er í dag, 18. júní, Guftjón Guömundsson, Barmahlíð 6 Reykja- vík. Hann er fæddur aft Stóra-Lamb- haga, Garðahreppi í Guilbringusýslu. Þaft býli stóft þar sem Álverið viö Straumsvík stendur í dag. Foreldrar hans voru Guftrún Helgadóttir og Guömundur Olafsson, bóndi. Guðjón hefur starfað hjá ríkinu allt frá árinu 1941. Fyrst hjá Rafmagns- eftirliti ríkisins en frá 1. janúar 1947 þegar Rafmagnsveitur ríkisins hófu starfsemi sína gerðist hann starfs- maöur þeirra. Lengst af hefur hann verift rekstrarstjóri Rafmagns- veitnanna aö undanskildum 10 árum, 1967—1977 sem hann gegndi stöftu skrifstofu- og fjármálastjóra fyrir- tækisins. Guöjón mun taka á móti gestum aö Hótel Hofi að Rauftarárstíg 18 á milli kl. 16 og 18 í dag. Tapað -fundið Runólfur er týndur Hann tapaðist frá Reynimel annan dag hvíta- sunnu. Hann er eymamerktur og er nr. R2004 í hægra eyra hans. Ef einhver hefur orðið Runólfs var eða veit um afdrif hans er hann vinsamlegast beðinn um að láta vita í sfina 14594. Tjald fannst í Borgarfirði Sl. sunnudag fannst tjald og teppi á þjóðveginum nálægt Ferjukoti í Borgarfirði. Eigandi vinsamlegast hringi í síma 40010. Páfagaukur fannst í Garðabænum Sl. föstudag fannst blágrænn páfagaukur í Garðabænum. Upplýsingar í síma 40825. BELLA Þaö er ekki nóg með að Jytta hafi platað Hjálmar frá mér, nú skrif- ar hún mér líka og kvartar yfir honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.