Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Síða 22
22 DV. MÁNUDAGUR18. JUNl 1984. (þróttir Iþróttir (þróttir (þróttir Tony Scbumacher. Baulaðá Schumacher Ahorfendur í Lens gerðu Tony Schumacher, markverði V-Þjóö- verja, lifið leitt. AUtaf þegar hann fékk knöttlnn var baulaö á hann. Frakkar hafa ekki enn gleymt atvikinu í HM á Spáni, þegar Schumacher sparkaði í Battiston i Sevilia. -AS/-SOS Gomestil AC Mflanó — ogBriegeltil Verona Frá Árna Snævarr — frétta- manni DV i Frakklandi: — Markaskorarinn mikli, Fernando Gomes, fyrirliði Porto, hefur skrlfað undir samning við ítaiska félagið AC Milanó, sem borgaöi Porto 43 millj. ísl. króna fyrir hann. Þá fer Hans-Peter Briegel, varnarleikmaður Kaiserslaut- em, til ítalska félagsins Verona, sem greiðir 49 millj. króna fyrir hann. Það er aðeins eftir að ganga frá smáatriöum í sam- bandi við samninginn. -ÁS/-SOS Scifo meiddist Enzo Scifo, hinn 18 ára knatt- spyrnusnillingur Beigíu, varð að fara af ieikveili gegn Frökkum. Hann fékk högg á ökkla. Það er þó nær vist að hann geti leikið með Belgiumönnum gegn Dönum. -sos. STAÐAN Staðan er nú þessl i Evrópukeppni landsliða í Frakkiandi: A-riðlll: Frakkland-Bclgia Danmörk-Júgóslavía Frakkland Danmörk Belgía Júgóslavía S-0 5-0 2 2 0 0 6-0 4 2 10 15-12 2 10 12-52 2 0 0 2 0—7 0 Nœstu lelkir — 19. júní: Frakkland- Júgóslavía og Danmörk-Belgía. B-riðill: V-Þýskaland-Rúmenía Spánn-Portúgal V-Þýskaland Spánn Portúgal Rúmenía Næstu leikir — 20. júní: V-Þýska- land—Spánn og Portúgal—Rúmenía. 2-1 1—1 2 110 2—1 3 2 0 2 0 2-2 2 2 0 2 0 1—1 2 2 0 11 2—3 1 Glæsilegur sýn- ingarieikur Frakka - 52 þús. áhorfendur sáu þá vinna Belgíumenn 5:0 í Nantes. Platini með þrennu Frá Árna Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: — Ég átti svo sannarlega ekki von á hátíðarsýningu hér í Nantes. Við feng- um draumabyrjun og það varð tU að losa um spennuna. Þetta er of gott tU að geta verið satt — það er þó ekki hægt að leika svona knattspyrnu á hverjum degi, sagði Michel Hidalgo, þjálfari Frakka, sem var nær gráti, eftir að Frakkland haföi unniö stórsig- ur, 5—0, yfir Beigíumönnum. — Eg veit ekki hvort það er hitanum aö þakka en mér fannst eins og ég væri á Spáni 1982, sagði Hidalgo, sem sagði að leikur franska liðsins hefði verið sá besti síðan hann tók við liðinu 1978. — Þaö gekk hreinlega aUt upp hjá okkur, sagði Hidalgo. • Michel Platini, sem skoraði þrjú mörk í leiknum sagði að það hefði verið yndisleg tilfinning að skora sína fyrstu þrennu í landsleik. Belgíumenn gáfust upp — Viö vorum fljótir að leggja árar í bát, þannig að Frakkar náðu strax að yfirspila okkur, sagöi Frank Vercaut- erenhjá Belgíu. • Guy Thys, landsliðsþjálfari Belgíu, var óhress: — Það er ekki hægt að afsaka neitt sem gerðist í leiknum. Leikmenn mína skorti baráttu og gáfust upp við fyrsta mótlæti. — Við töpuöum strax baráttunni um miðjuna Allt um EM íFrakklandi Frank Arnesen opnaði leikinn með faUegu marki. Michel Hidalgo — þjálfari Frakka. en Frakkar eiga sterkustu miðju í heimi. Það sést á því aö ÖU mörk þeirra voru skoruð af miðvaUarspUurum. Að- eins BrasUíumenn, með Zico, Socrates og Falcao, geta staðið þeim snúning- inn, sagði Thys. Frakkar léku við hvern sinn fingur Frakkar áttu hreint snUldarleik. Vöm þeirra var örugg og miðvaUar- spUið, með þá Platini og Jean Tigana sem lykUmenn, varkröftugt. Frakkar fengu óskabyrjun þegar Platini skoraði á 3. mín. eftir að Batti- ston hafði átt þrumuskot í þverslá af 20 m færi. Alain Giresse skoraði 3—0 á 43. mín. eftir sendingu frá Tigana og síöan skoraði Luis Femandez með skaUa eftir sendmgu frá Giresse. Platini skoraði 4—0 á 74. mín. úr ÞjáKari Júgóslavíu á sjúkrahús Todor Veselinovic, landsUðs- þjálfari Júgóslava, fékk hjartaáfaU þegar Júgóslavar léku gegn Dönum og var hann fluttur á sjúkrahús í Lyon. Það var greinilegt að VeseUnovic þoldi ekki að sjá hvemig Danir léku sér að mönnum hans og unnu 5:0. —ÁS/—SOS vítaspyrnu, eftir að Jean-Marie Pfaff, markvöröur Belgíumanna, hafði feUt Didier Six og síðan skoraði Platini aftur með skalia eftir sendingu frá Gir- esse, sem tók aukaspyrnu á 88. mín. GlæsUegur sigur Frakka í höfn og það virðist fátt geta komiö í veg fyrir að Frakkar verði Evrópumeistarar. -ÁS/-SOS TapíWales islenska kvennalandsliðið í fimleikum tapaði fyrir Wales á laugardaginn þegar liðin mæltust i Wales. Það munaði mikið um að Hulda Ólafsdóttir, íslandsmeistari i fimleik- um, gat ekki keppt með þar sem hún tognaði á æfingu fyrir landskeppnina. Wales hiaut 167,70 stig en ísland 141,25 stig. -SOS. Dagur mið- vallarspilara Preben Elkjær Larsen var eini sóknarleikmaðurinn sem skoraði mark á laugardaginn í EM en þá voru skoruð tíu mörk. Hin fjögur mörk Dana skoruðu miðvaUarspUarar og ÖU fimm mörk Frakka skoruðu miðvaUar- spUarar. Michel Platini — með þrennu. Frakkar sáurautt geysilegur fögnuður þúsunda Dana í Lyon Frá Arna Snævarr — fréttamanni DVíLyon: — Það má segja að Danir hafi átt miðborg Lyon á laugardagskvöldið eftir að danska landsUðið hafði lagt Júgóslava að velli 5—0. Þeir Frakkar sem voguðu sér út á Lýð- veldisgötuna i Lyon sáu rautt! Þar voru þúsundir Dana með víkinga- hjálma, rauðklæddir eða með danska fánann vafinn um sig. Þelr sungu danska söngva, dönsuðu og drukku bjór. Frakkar eru mjög hrifnir af dönsku knattspyrnuunnendunum. Þeir hafa stutt vel vló bakið á sínum mönnum, verlð friðsamlr en einum of þyrstir. Danlr hafa drukkið mlklnn bjór og á sunnudags- morguninn þegar franskir borgarar féru á ról sáu þeir sofandi Daua út um ailt í al- manningsgörðum Lyons þar sem þeir voru afvelta eftir bjórdrykkju. Já, Danir eru búnir að vera þyrstir og hávaðasamir hér í hitanum í Lyon. — Þetta eru eins og fuilorðnir skátastrákar — sauð- meinlausir, sagði einn franskur lögreglu- maður við mig i gær. -AS/-SOS „Brasðunenn Evrópu” var sagt um Dani, þegar þeir höfðu unnið stórsigur 5:0 yfir Júgóslövum Frá Árna Svævarr — f réttamanni DV í Lyon: — Strákarnir voru hreint frá- bærir. Þeir léku knattspymu eins og bún gerist best. Þetta vom stórkostleg úrslit fyrir okkur — við þurftum á þessum sigri að halda, sagði Sepp Piontek, landsliðsþjálfari Dana, eftir að þeir höfðu unnið stórsigur 5—0 yfir Júgóslövum hér á Garland-leik- vellinum. — Þetta er stórkostlegt eftir að við höfðum misst tvö stig til Frakka og Allan Simonsen. Við lékum eins og við gerum best — fallega og árangursríka knattspyrnu sagði Piontek. Það var geysileg stemmning hér í Lyon þegar leikurinn hófst og var eins og maður væri í Kaupmannahöfn, svo margir Danir vom hér staddir. Danska landsliöið lék frábæra knatt- spymu þar sem boltinn var látinn' ganga manna á milli og eftir leikinn var sagt að Danir væru „Brasilíumenn Evrópu”. Frank Amesen opnaði leikinn á 7. mín. með fallegu marki og á 16. mín. bætti Klaus Bergreen við öðru marki eftir að hinn frábæri Preben Elkjær Larsen hafði sundrað vörn Júgóslava. Araesen skoraði 3:0 á 68. mín. — úr vítaspymu sem Larsen fiskaði. Larsen skoraði síðan 4—0 á 82. mín. og síðan kom þaö i hlut John Lauridsen að gull- tpyggja Dönum sigurinn 5—0 á 84. mín. Þegar dómarinn flautaði til leiks- loka brutust út geysileg fagnaðarlæti hjá dönskum áhorfendum. -ÁS/-SOS ! Simonsen grét af gleði | Frá Áma Snævarr — fréttamanni DVíLyon: — Við vorum undrandi hversu auðvelt var að komast í gegnum vöra Júgóslava, sagði Frank Arne- sen, eftir að Danir höfðu unniö stór- sigur — 5—0. — Fyrir hönd félaga minna vil ég tileinka Allan Simonsen þennan sigur: hann hefur örugglega verið glaður heima í Danmörku þegar hann sá okkur leika í sjónvarpi, sagði Amesen. Frá Danmörku bárust þær fréttir að Simonsen hefði grátið af gleði þegar hann sá hve félagar hans léku snilldarlega gegn Júgóslöv- um. -ÁS/-SOS I I I I I íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.