Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Page 37
DV. MÁNUDAGUR18. JUNI1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mér líður betur í öxlinni, Kubla, kannski var það þess virði að fóma hárinu. Það vex aftur. Ég á í vandræðum. Öli er horfinn og enginn veit hvar hann Hefur þú leitaðtil I Nei, það þori ég ekki að gera. Þeir gætu’ fundið hann. 2ja herb. ibúð til leigu strax í 21/2 mánuð, gluggatjöld og ýmis hús- búnaður fylgir. Uppl. miili kl. 15 og 19 í dag í síma 38197. Til leigu 3ja herb. íbúð neðra Breiðholti, leigutími 1 ár. Tilboð sendist DV fyrir 22. júní merkt „Breiöholt 709. Þriggja herb. íbúð í Keflavik til leigu. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-3530. Stór2jaherb.íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. júlí. Tilboð ásamt nánari uppl. sendist DV fyrir 20. júní merkt „Kóp. 780”. Húsnæði óskast Öska eftir 2—3 herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 30677. íbúðáleigu! Lítil íbúö óskast strax í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51375 og 52904. Ábyrgur aðili óskar eftir að taka á leigu 4—5 herbergja húsnæði, nú þegar eða sem fyrst, til lengri eða skemmri tíma. Vinsamlegast hringið í síma 11979,26125 eöa 24896. Reglusöm og ábyggileg miðaldra kona óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax, lítil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 74783. Sinfóniuhljómsveit Islands óskar að taka litla íbúö á leigu, helst með húsgögnum og helst í vestur- bænum eða gamla bænum. Hægt að semja um leigutíma. Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar, sími 22310 eða 26707. Keflavík. Vantar litla íbúð í Keflavík. Má vera 2ja—3ja herb. Leigist í eitt til tvö ár. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—773. Hús eða íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Stærð minnst 5 herbergi. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 44371 eftir kl. 17 og um helgar. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, ca 100—150 fermetrar. Uppl. í síma 51925 og 53160. TIl leigu er 250 m2 húsnæði á 3ju hæð í nýbyggingu við Skeifuna 11, möguleiki á vali um tilhögun innréttinga. Uppl. í síma 82220. Til leigu. Snyrtilegt 80 ferm húsnæði til leigu frá 1. júlí. Hljóðlát starfsemi skilyrði. Uppl. í síma 76291. Gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð, salur 270 ferm, lofthæð 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aöstaða, 115 ferm. Hentugt fyrir trésmíðar, léttan iðnaö eða þjónustu. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Rafvélavirki óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist DV sem fyrst merkt „Rafvélavirki”. Aðstoð óskast á tannlæknastofu frá miðjum júli til áramóta. Umsóknir sendist DV fyrir 22. júnímerkt „Aðstoð650”. Starfsstúlka óskast. Vaktavinna. Uppl. á staönum, ekki í síma. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21. Trésmiður óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—597. Suðumes. Menn vanir smíöum óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—598. Framtíðarstarf. Við leitum að stúlku sem getur vélritað, hefur góða framkomu og málakunnáttu, dönsku og ensku. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Tilboð sendist DV merkt: „Framtíðarstarf 584” fyrir 19.6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.