Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 21
21 .*+?’ ÍVIOl .<>i HUOAQUVIÁiA Víl DV. MÁNUDAGUR18. JÚNI1984. Selfoss: Miklargatna- gerdar- framkvæmdir Miklar framkvæmdir eru fyrirhug- aöar hjá Selfossbæ í sumar og að sögn Stefáns Omars Jónssonar bæjarstjóra er áætlað aö leggja 14000 fm slitlag á götur á Self ossi í sumar, auk 5000 fm af yfirlögnum á eldri götur eöa alls tæp- lega 20.000 fm af slitlagi. Þegar er búiö aö leggja um 3000 lengdarmetra af kantsteinum á vegum bæjarins og settar hafa verið upp um- ferðareyjur á Austurvegi sem miöa að því að auka öryggi vegfarenda, gang- andi og akandi. Síöar í sumar veröa sett ný gang- brautarljós á Austurveg, til móts viö Guðnabakarí og eru þaö fyrstu ljós sinnar tegundar á Austurvegi en um hann er gífurlega mikil umferö enda er gatan hluti af Suöurlandsvegi. Regína/Selfossi. Vestur-Eyfellingar vígja nýtt félagsheimili Frá Halldóri Kristjánssyni, fréttarit- ara DV á Skógum: Vestur-Eyfellingar munu vigja nýtt félagsheimili sitt á laugardaginn 16. júní nk. og er allt heimafólk og burt- fluttir V-Eyfellingar velkomnir í vígsl- una. Hátíöardagskráin hefst kl. 13 en henni lýkur síöan um kvöldiö meö dansi. Mikill hluti hússins hefur veriö unn- inn í sjálf boöavinnu og hefur hluti þess verið í notkun um 2ja ára skeið þótt formleg vígsla sé nú um helgina. Ráðstefna kennara- sambandsþings: Margir skólarán skólasafna Nýveriö var haldin ráöstefna á veg- um Kennarasambands Islands um stööu og markmið skólasafna. Á ráöstefnunni var gerö grein fyrir könn-' un félags skólastjóra og yfirkennara þar sem kemur fram aö margir skólar á landinu hafa ekki skólasöfn. Ráöstefnugestir voru sammála um að nauösyn væri aö gera hlut skólasafna sem mestan og bestan og lögö rík áhersla á aö bæta aöbúnaö þeirra fjöl- mörgu skóla sem ekkert safn hafa. 120 manns sóttu ráöstefnuna. Selfoss: Unglingavinnan gengur ágætlega Unglingavinnan á Selfossi hófst 1. júní meö heföbundnum hætti eins og hreinsun og fegrun bæjarins en síöan hefur góöa veðriö veriö notaö til aö endurmála gangbrautir og kantsteina. 1 unglingavinnunni nú eru um 100 börn og aö sögn bæjarstjórans hafa framkvæmdir gengið meö ágætum. Regína/Selfossi. "ö ÚTIBÚIÐ LAUGAVEGI95 2. HÆÐ - SÍM114370. ZósJ'LLt Sportvöruvers/un Póstsendum Ingólfs Óskarssonar Laugavegi 69 — simi 11783 Klapparstig 44 — simi 10330 2370 BASKET-SUPER Basket Super, þrælsterkir uppháir skór St. 6—1 OVá. Kr. 2180,- 194 .EASV RIDER II Easy Rider, frábærir hlaupa og gönguskor St. 5V2-11V2. Kr. 1347,- Maradonna æfmgaskór, rönd, þrælsterkur botn. St. 3V2-IOV2. Kr. 938,- bláir m/hvitri Stenzel Coach, blátt rúsk. hvít rönd, þægi- legir skór. St. 3V2-9V2. Kr. 1122,- 2451STENZB.UNIVB)SAl Pele Junior, svart rúsk. Góöir krakkaskór. St. 25-35. Kr. 545,- Heinkes Star, blátt rúsk. hvit rönd. St. 3V2-9V2 Kr. 991,- Stenzel Universal, hvítt leður. Svört rönd. Frábærir skór. St. 31/2-14kr. 1285.- Pele Brasil .dökkbl. rúsk. með óslítandi botni. St. 7-11. Kr. 938,- Fitness, léttir og þægilegir skór. St. 6-1IV2. Kr. 1170,- T M Y N SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219 I HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist með litmyndum þlnum framkallast og kópferast á 60 mlnútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráðfært þig við okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekið betri myndir. Opið frá kl. 8 — 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.