Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR18. JUNI1984. iSVfcl Torfi Olafsson — lyftlngamaöurlnn sterkl. Torfi með fjögur heimsmet V KR-lngurinn Torfl Ölafsson var heldur betur í sviösljósinu á Norðurlanda- mótinu í kraftlyftingum, sem fór fram í Járfálla í Svíþjóð um helgina. Þessi sterki iyftingamaður gerði sér lítið fyrir og setti f jögur heimsmet unglinga í yfir- þungavigt —125 + flokki. Torfi lyfti 290 kg í hnébeygju, 135 kg í bekkpressu og 320 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hann 745 kg. Allt eru þetta heimsmet unglinga. • Hjalti Áraason úr KR tók þátt í keppni í 125 kg flokki og varö annar — lyfti samtals 735 kg. -SOS. Víkingar byrjuðu vel — á nýja malarvellinum íÓlafsvík Víkingur frá Ölafsvik vigði nýjan malarvöil sinn i Ólafsvík með því að leggja Grindavik að velli 3—2 í 3. deild og skjótast þar með upp á toppinn i Suð- Vesturlandsriðli deildarinnar. Magnús Teitsson, Magnús Gylfason og Gunnar öra Gunnarsson skoraðu mörk Víkings — Gunnar gerði sigurmarkið á 75. min. Hjáimur Hallgrímsson skoraði bsði mörk Grindvikinga úr vitaspyraum. • Stjaman fékk óskabyrjun þegar félagið lagiii Selfoss að velli 2—1 í Garðabæ. Þórhallur Guðjónsson skoraði þá eftir 90 sek. en Þórarinn Ingólfsson jafnaði 1—1 fyrir Selfoss úr víta- spymu. Það var svo Óskar Jóhannsson sem tryggði Stjörnunni sigur. • Pétur Bjömsson skoraði tvö mörk fyrir HV, sem lagði Snæfell að veUi 2—1. Elías Víglunds- son skoraði þriðja markið en Sigurðnr Krist- mundsson skoraði mark Snæfelis. Staðan er nú þessi í S-VesturiandsriðU 3. deUdar eftir leiki helgarinnar: HV—SnæfeU 3-1 Víkingur, Ól.—Grindavík 3—2 Reynir, S.—ÍK 6-0 Stjaraan—Selfoss 2—1 VUdngur, 01 Stjarnan Fylkir Reynir,S HV Selfoss Grindavík SnæfeU IK 5 4 10 12-4 5 4 0 1 17-1 4 3 10 12-3 4 3 1 0 9-1 4 112 6—9 3 1 0 2 3-5 4 0 2 2 5—7 5 0 1 3 3—20 5 0 1 4 3-17 -SOS. Leifturá toppnum Kristján Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Þrétt, Neskaupsstað, er Uðið lagði Val frá fteyðarfirði að velU 4—2 í 3. delld, B-riðU um lelgina. Hin mörk Þróttar skoraðu þeir Óiafur Viggósson og PáU Freysteinsson. • Magni frá Grenivík vann öruggan sigur er liðið lék gegn Hugin frá Seyðisfirði. Lokatölur !—1. Mörkin fyrir Magna skoruðu þeir-Heimir ásgeirsson, Jón Ingólfsson og Jón Ulugason. • Þá sigraði Leiftur frá Olafsfirði lið Austra Erá Eskifirði 3—0 á laugardaginn. Guðmundur Garðarsson, Hafsteinn Jakobsson og HaUdór Guðmundsson skoruðu fyrir Leiftur. Staðan í b-riðU 3. deildar er nú þessi: Leiftur 4 3 1 0 7—2 10 Þróttur, Nes 4 2 2 0 10—6 8 Magni 5 2 2 1 8—6 8 Austri 5 13 1 6—6 6 HSÞb 4 12 1 5—5 5 Huginn 4 0 2 2 5—8 2 Valur 4 0 0 4 2—10 0 •SK. íþröttir Iþróttir Iþróttir i Siggi Grétars; i m 'iim# ■ Igenginn i UBK; þó ekki víst að hann leiki með Bðinu ísumar ISiguröur Grétarsson hefur gengið til Uðs við Breiðablik og Iverður löglegur með félaginu eftir nokkura tíma, líklega um næstu Imánaöamót. Sigurður lék í vetur með þýska I félaginu Tennis Borussia og nú _ nýverið kom fram í DV að Lokeren hefði mikinn áhuga á að fá hann í « sínar raðir en það mál mun vera í I biðstöðu sem stendur. ■ Koma Sigurðar í BrelðabUk ■ myndi breyta miklu hjá félaginu ■ sem hefur teflt fram máttlausri ®| framlínuþaösemaf ersumri. ■ -SK. "I Jón Einarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Breiðablik gegn Val á laugardaginn. I fætur öðrum og þetr sjást allfr á myndinni til hægri við Jón. Fjögur falleg mörk á Akureyri: Ásgeir og lærisveinar máttu hrósa happi — með jafntef li 2:2 á Akureyri. — „Það var sárt að ná ekki sigri gegn Þrótti,” sagði Steingrimur Birgisson hjá KA Frá Sölva Sölvasyni—f réttamanni DV á Akureyri: — Ásgeir Eliasson og lærisveinar hans hjá Þrótti máttu heldur betur hrósa happi þegar þeir tryggðu sér jafntefli 2—2 gegn KA á Akureyri — í opnum og mjög skemmtilegum leik sem 1030 áhorfendur sáu. Leikmenn KA réðu gangi leiksins frá upphafi en þrátt fyrir það náðu þeir ekki að knýja fram sigur — Þróttarar komust tvisv- ar yfir en KA-menn jöfnuðu og var það Gústaf Baldvinsson, þjálfari KA, sem skoraði jöfnunarmarkið (2—2) á 77. min. með mjög glæsilegu viðstöðu- lausu skoti frá markteig eftir sendingu frá besta mannl vallarins, Mark Duffleid. • — Það var sárt að ná ekki sigri. Við áttum nær öll marktækifærin í leiknum og dómarinn sleppti tveimur vítaspymum á Þrótt. Það var hart! Það var fullmikil barátta og harka í leiknum en mörkin voru öll falleg, sagði Steingrímur Birgisson, sóknar- leikmaður KA, eftir leikinn. • Ásgeir Eliasson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægöur. — Við komum hing- aö til aö vinna sigur sem ekki tókst. Það er ekki hægt að neita því að leik- menn KA réðu gangi leiksins, sagði Ás- geir, sem var ánægður með eitt: — Það er að við höfum staðið okkur vel á úti- völlum. Við töpuöum stórt úti á landi sl. sumar en það gerum við ekki nú. Ég get ekki annaö en verið bjartsýnn á framhaldið, sagði Asgeir. Þróttur skoraði í fyrstu sókninni Leikurinn byrjaði rólega og náöi KA frumkvæðinu, en það vora þó Þróttar- ar sem skoruðu fyrsta markið á 7. min., þegar þeir fengu sína fyrstu sókn. Ásgeir Eliasson brunaöi upp kantinn og sendi knöttinn fyrir mark KA. Þorvaldur Jónsson markvörður náði ekki að hirða fyrirgjöfina — knötturinn barst til Araars Friðriks- sonar sem skoraði 0—1 með skalla frá markteig. Eftir markið tóku leikmenn KA leik- inn í sínar hendur og sóttu grimmt að marki Þróttar. Jóhann Hreiðarsson, miðvörður Þróttar, var nær búinn aö skora sjálfsmark — átti sendingu, sem hafnaði í stönginni, sem var ætluð Guð- mundi Erlingssyni markveröi. • Sókn KA er þung og það var ekki fyrr en á 30. min. aö Hinrik Þórhalls- son náði að skora jöfnunarmarkið 1—1 meö skalla eftir að Guðmundur Erlingsson hafði varið skalla frá Stein- grímienmisst knöttinn frá sér. KA-liðið tvíefldist við þetta og á 35. min. átti KA liðið að fá vítaspymu þegar vamarleikmaöur Þróttar fékk knöttinn í höndina þegar Hinrik skaut að marki en Friðgeir Hallgrímsson, dómari leiksins, lét halda leiknum áfram þrátt fyrir áköf mótmæli leik- anna KA. — „Jú, ég sá að knötturinn hafnaði í hendinni á Þróttaranum en þar sem skotið var í hana af stuttu færi sleppti ég því að dæma hendi,” sagði Friðgeir, þegar leikmenn KA kvörtuðu við hann í leikhléi. Glæsimark Ásgeirs Það voru svo Þróttarar sem náðu aftur forustu á 55. mín. leiksins. Páll Olafsson lék þá upp kantinn og þegar Asgeir Elíasson kallaði til hans sendí Páll knöttinn fyrir mark KA. Ásgeir var á réttum stað og kastaði hann sér fram og skallaði knöttinn glæsilega í markiö — óver jandi fyrir Þorvald. • KA setti allt á fulla ferð síðustu 15 mín. leiksins og sóttu grimmt. Gústaf Baldvinsson náöi aö jafna 2—2 á 77. mín., eins og fyrr segir, og síðan fengu þeir Mark Duffield og Steingrímur góð marktækifæri sem þeir nýttu ekki. Leikmenn KA urðu því að sætta sig við „Þetta var miklu betra hjá okkur núna en i síðustu leikjum. Við fengum að vísu pressu á okkur eftir að við skoruðum annað markið en ég er mjög ánægður með stigin þrjú og leik minna manna,” sagði Björa Árnason, þjálfari Víkings, eftir að Víkingur hafði sigrað Fram í ieik liðanna i 1. deild íslands- mótsins i knattspyrau á Laugardals- velli á laugardag. Leikur liðanna var mjög sveiflu- kenndur. Framarar byrjuöu af miklum krafti fyrstu fimmtán mínúturnar en síðan var allt loft úr þeim og Víkingar komu meira inn í leikinn. Þeir skoruöu fyrra mark sitt á 24. mínútu fyrri hálfleiks og það gerði Andri Marteinsson með lúmsku skoti frá endalínu sem sveif í markhornið f jær. Staðan í leikhléi var síðan 1:0. I síðari hálfleik byrjuðu Víkingar mun betur og hinn ungi og efnilegi Gylfi Rútsson skoraöi stórglæsilegt mark á 8. mínútu síðari hálfleiks. Fima- fast skot hans hafnaöi efst í mark- horninu, alls óverjandi fyrir Guðmund Baldursson, markvörð Fram. Margir héldu að Fram-liðið myndi alveg gefast upp við þetta mótlæti en svo varð ekki. Smátt og smátt færöust leikmenn liösins í aukana og síöustu tuttugu mínútur leiksins komust Vík- ingar sjaldan fram fyrir miðju. Sókn Jafntefli í Brasilíu Brasilíumenn og Argentinumenn gerðu jafntefli 0—0 i vináttulandsleik í knattspyrau sem fór fram í Sao Paulo i Brasilíu í gærkvöldi. -SOS. jafntefli 2—2. KA-liðið lék mjög vel og tóku allir leikmenn liösins virkan þátt i leiknum. Mark Duffields var bestur þeirra — barðist vel og skapaði mikla hættu við mark Þróttar með frábærum sending- um. Erlingur Kristjánsson var eins og klettur í vörninni. Ásgeir átti mjög góðan leik með Þrótti og er greinilegt að þessi gamal- kunni leikmaður, sem er mjög góður stjómandi og útsjónarsamur leik- maður, hefur engu gleymt — heldur bættvið. Liðin sem léku á Akureyri voru þannig skipuð: KA: Þorvaldur, Ormarr, Friðfinnur, As- bjöm, Erlingur, Njáll, Steingrímur, Gústaf, Hinrik, Mark og Bjami Jónsson, sem tók stöðu Hafþórs Kolbeinssonar sem er meiddur. Þróttur: Guðmundur, Amar (Sverrir P. — 80 mín.), Kristján, Jóhann, Arsæll, Pétur A. (Bjöm H. Bjömsson — 75 mín.), Júlíus, Páll, Daði, Asgeir og Þorvaldur. Maður lelksins: Mark Duffields. Framara var mjög þung og mikil pressa á Víkingsvörninni og ögmundi markverði. Það hlaut að koma aö því að þeir bláu skoruðu og sú varð á raunin þegar um fimmtán minútur voru til leiksloka. Hafþór Sveinjónsson gaf þá fyrir markið á Guðmund Torfa- son. Hann skallaði knöttinn til Guðmundar Steinssonar og góður skalli hans hafnaði óverjandi í marki Víkings. Og enn sóttu Framarar með miklum látum og í tvigang var ekki hægt að sjá annað en að slakur dómari leiksins, Kjartan Olafsson, hefði sleppt víta- spyrnum á Víking. Hann var lagður af af staö í átt að vítapunktinum í annað skiptið en hætti við. Algert kjarkleysi að riipinn ekki í það minnsta eina víta- spyrnu þegar illa var brotiö á Kristni DV-lið 7. umferðar Þrir ielkmenn era nú f þriöja sinn i liði vikimnar hjá DV og fjórir nýlióar eru GyifiRútsson (1) Vikingnr Guðni Bergssos (1) Valur Mark Duffield (1) KA Heimir KarUson (3) AmundiSigmundsson (3) Víkingur Víkingur iliðinu semerþannig: Þorsteinn Bjarnason (2) Keflavtk Valþór Sigþórsson (3) Kcflavik Ásgeir Elfasson (2) Þréttur Guðjón Þóróarson (1) Akranes Gunnar Gíslason (1) KR Kari Þórðarson (2) Akranes -SS/-SOS GyKi skoraði miklum þram — GyHl Rútsson tryggði Víkingum sigur á Fram íþróttir íþrótt Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.