Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JUNI1984. Nákvæmasta klukka landsins í lóranstöðinni á Gufuskálum: SEINKAR SÉR UM EINA SEK. Á 3150 ÁRUM „Þyrluflugmenn Landhelgisgæsl- lóranstöövarinnar á Gufuskálum á unnar segjast geta lent blindandi á Snæfellsnesi, þegar DV kynnti sér paUi varöskips hafi þeir lóran viö- starfsemina þar fyrir nokkrum tæki. Nákvæmnin er slík.” Þetta sagði dögum. Baldur Erlendsson, starfsmaöur Bandaríska strandgæslan lét reisa Stjórnstöð lóranstöðvarinnar. Nákvæmasta klukka á íslandi ar fyrir miðju. Henni getur ekki skeiknað nema um eina sekúndu á 3150 árum. DV-myndir Arinbjöm. lóranstöövar víöa um heim á sjötta áratugnum, þar á meðal einá á Gufu- skálum. Aðrar stöövar viö Norður- Atlantshaf eru á Grænlandi, Jan Mayen, í Færeyjum, Norður-Noregi og á vestur-þýskri eyju í Norðursjó. Bandaríkjamenn hafa hingaö tU kost- aö rekstur stöövanna, en starfa aöeins viö eina þeirra, í Noröursjó. Hver lóranstöö sendir f rá sér öflugar útvarpsbylgjur. Meö því að ná bylgj- um frá þremur sUkum stöövum getur lóranviðtæki staðsett sig upp á nokkra tugi metra. Þetta staöarákvöröunar- kerfi er íslenska skipaflotanum afar mikilvægt. Talið er að ÖU kaupskip og stærri fiskiskip séu búin lóranviðtækj- um svo og margir smærri bátar. Flug- vélar hafa tekið lórankerfiö æ meira í þjónustu sína hin síðari ár. Einnig hef- ur frést af þeim í snjóbílum á jöklum Islands. Reknar áfram Þaö kom því flatt upp á marga þegar bandaríska strandgæslan ákvað fyrir nokkru að hætta rekstri lóranstöðva í Norður-Atlantshafi í árslok 1992. I tU- efni þess var efnt tU alþjóölegrar ráö- stefnu í Reykjavík dagana 13. og 14. júni. Auk Islendinga mættu fuUtrúar 450 kílóvött þarf tilað keyra lóran-stöðina á Gufuskálum. frá Noregi, Danmörku, Vestur-Þýska- landi, Frakklandi, Hollandi og banda- rísku strandgæslunni. Aö sögn Haralds Sigurðssonar, yfirverkfræðings hjá Pósti og síma, var engin endanleg ákvöröun tekin á þessari ráöstefnu, en ljóst er að samstaöa ríkir meöal þjóð- anna um að reka áfram lórankerfið eftir að bandaríska strandgæslan hef- ur dregið sig í hlé. Póstur og sími hefur umsjón með rekstri lóranstöðvarinnar hér á landi. Hún er á Gufuskálum, yst á Snæfells- nesi, viö sjó, innan um uppgrædda skeljasandshóla og hraun. Mastriö, 420 metrar aö hæö, sést langt aö og er hæsta mannvirki á Islandi. Þaö var reyndar hæsta mannvirki í Evrópu þegar þaö var reist áriö 1963. Ibúðir starfsmanna, vélartiús, oUugeymar og stöðvarhús eru Eum 500 metra f jarlægð frá mastrinu. Ibúöarhúsin eru svipuð þeim sem byggö voru fyrir VamarUðið á KeflavíkurflugveUi, en starfsmenn stöðvarinnar, f jórtán að tölu, búa flest- ir ásamt fjölskyldum sínum á Gufu- skálum. Þeir eru aUir íslenskir. Bandaríkjamenn koma i eftirlitsferö einu sinni á ári. Aðeins einn á vakt I upphafi voru fjórir vélgæslumenn á vakt allan sólarhringinn. Nú þarf aö- eins einn. örtölvutæknin leysti þrjá menn af hólmi áriö 1976 og hefur stöö- inni veriö stjómað frá Keflavíkurflug- veUi æ síöan. Eftir aö menn hættu að sitja svokallaöar „lóranvaktir” felst vinna í stöðinni í því aö líta eftir tækj- um, vélum og húsum á staðnum. Vakt- maður sér einnig um aö taka veður, en veöurathugunarstöð er á Gufuskálum sem kunnugt er. Það var rólegt á vaktinni þegar DV Mastur lóran-stöðvarinnar er 420 metra hátt og hæsta mannvirki á íslandi. Fjöldi staga tryggir að það falli ekki tH jarðar. Hibýli starfs- manna eru engu að siður i meira en 500metra fjarlægð. bar að garði. Menn sátu yfir kaffi og spiluöu rommí, en litu þess á miUi á mæla og tól. Fimm stórar dísilvélar framleiða kilóvöttin 450 sem keyra stööina áfram. Hafa þarf auga með þeim meöal annars. Einnig þarf aö fylgjast meö nákvæmustu klukku landsins, sem sér til þess aö útvarps- bylgjumar em sendar út með ná- kvæmlega sama mUUbiU aUan ársins hring. Klukkan er svo nákvæm aö henni á ekki aö geta seinkaö nema um eina sekúndu á 3150 ámm. Þurfi starfsmenn aö stiUa klukkuna geta þeir í mesta lagi flýtt henni eöa seink- aö um eina sekúndu á þrjátíu ára fresti. I heimi þar sem allt er afstætt er gott til þess aö vita aö til er akkeri thna og rúms á Gufuskálum — þótt það sé byggt á sandi. EA Bæklingur fyrir ferðamenn „What’s on in Reykjavik” er bækl- því dreift ókeypis í allar vélar Amar- ingur sem nýlega hefur hafið göngu flugs og Flugleiöa og til farþega fær- sína. Hér er á ferðinni kynningar- eysku ferjunnar Norröna. Þá liggur bækUngur fyrir feröamenn, þar sem það frammi á ferðaskrifstofum, bUa- sagt er frá því helsta sem borgin hef- leigum og víðar. ur upp á að bjóöa á sviði menningar, • Atvik sf. gefur ritiö út og er fyrir- lista, skemmtanalífs og verslunar, tækið tU húsa í nýja húsinu við auk aUnennrar þjónustu er ferða- Lækjartorg. Aslaug Jóhannesdóttir, menn geta notið hér. Nanna MjöU Atladóttir og örn Páls- Ritiö kemur út vikulega í sumar og son standa aö útgáfunni. er upplagiö átta þúsund eintök. Er -KÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.