Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 27
27
DV. ÞRIÐJÍÍDÁGUR 26. JÚM Í984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
(0, Trixi. Gerðir þú þetta?
Gerðir þú
það, skömmin þín?
Ef ég segi ekk-
ert heldur hún áfram að
spyrja.
F
Lánaöu mér 10 krónur eöa ég lem þig,
litli ormur.
/ Krafa þín er reist á
andþjóðfélagslegum
hugsunarhætti og
samræmist ekki
hugmyndafræðinni.
~7
Hvaö þýddi \ í Ekkert en það haföi greinilega }
þetta eiginlegaA \ 'etjand:' áhrif á
Venni? . \V Mumma.. . 1
Nú verð ég að fara
aftur um borð í skítadallinn.
Hann er að verða að eins konar
skemmtistað •
fyrir borgarana.
fMm-.
u-// / I f
Hvílíkur dagur! Strákurinn hans
Bigga kom og var aö gera mig
vitlausa.
Hann er nú bara krakki, Fló. Þú
varst einu sinni ung. Hvar
er hann núna?
Þjónusta
Háþrýstiþvottur!
Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum, svo og þaö
sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti-
vélum. Gerum tilboö eöa vinnum verk-
in í tímavinnu. Greiösluskilmálar.
Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil-
bert, hs. 43981, Steingrímur.
Húsaþjónustan sf.
Öll málningarvinna, utanhúss sem inn-
an. Geysilegt efna- og litaúrval.
Sprunguviðgerðir og þéttingar á hús-
eignum. Gluggasmíöi og breytingar á
innréttingum o.fl. — önnumst allt við-
hald fasteigna. Nýbyggingar- útvegum
fagmenn í öll verk. Tilboð — tíma-
vinna, hagstæðir greiösluskilmálar.
Áratugareynsla — öruggir menn.
Reynið viöskiptin. Símar 72209 og
78927.
Háþrýstiþvottur eða sandblástur
á húsum og öðrum mannvirkjum undir
málningu og viðgerðir. Stórvirk tæki
sem fjarlægja alla gamla málningu ef
meö þarf. Áralöng reynsla. Gerum
tilboð. Stáltak, sími 28933 eöa 39197 alla
daga.
Sprunguviögeröir-þéttingar.
(Notum Þan þéttiefni.) Föst verðtilboð
og tímavinna. Fljót og góð þjónusta.
Haligrímur, sími 99-8512.
Körfubill til leigu.
Lengsti körfubíll landsins til leigu í
stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl.
í síma 43665.
Löggiltur málari
getur bætt við sig málningarvinnu inni
sem úti, einnig eikarmálun og lökkun á
gömlum hurðum. Flísalagnir og ýmis
viðgerðarvinna. Uppl. í síma 42882
milli kl. 19 og 23.
Húsbyggjendur—húsasmiðir.
Tökum að okkur mótarif og hreinsun
og ýmsa aðra verkþætti í byggingum.
Hafið samband við Ágúst í síma 73892
og Baldur í 71785 e.kl. 19.
Glerísetningar. Húseígendur,
nú er rétti tíminn til að hressa upp á
gluggana, kítta upp og skipta um
sprungnar rúður. Útvegum allt efni.
Vanir menn. Geymið auglýsinguna.
Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og
heima 24496.
Pípulagnir, nýlagnir og breytingar,
endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í
grunna, snjóbræðslulagnir í plön og
stéttir. Uppl. í síma 36929 miUi kl. 12 og
13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin.
Rörtak.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviðgerð-
ir með viðurkenndum efnum, skiptum
um járn á þökum og rennur, berum í
þær þéttiefni og fleira, gluggaviðgerð-
ir, tvöföldun glers, fræsum úr fyrir tvö-
földu gleri. Málningarvinna og sitt-
hvað fleira. Uppl. í síma 15086 á kvöld-
in.
Múrverk.
Tveir vandvirkir múrarar geta bætt
við sig verkefnum í sumar. Gerum föst
verðtilboð. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H—900.
Tökum að okkur
hvers konar viðhald og breytingar á
húseignum. Skiptum um gler, klæðum
loft, leggjum parket og gerum það sem
þú þarft að láta gera. Fagmenn, höfum
mjög víðtæka reynslu. Uppl. í síma
19084 og 73629.
I
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIOA
Figum á lager sérhannaðar grjót-
grindur a yfir 50 tegundir
bifreiAa!
Asetning a
staðnum
SERHÆFÐIRIFIAT 0G CITR0EN VI6GER0UM
BIFREIÐAUIVERKSTÆOIÐ
Hhnastás
SKEMMUVEGI4
KOPAVOGI
SIMI 7 7840