Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐaUDAGORSfc'JlTNTKM. VO
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Lada 1600 árg. ’79
til sölu, ekinn 60.000 km, nýupptekin
vél. Þarfnast sprautunar. Uppl. í síma
92-8676 eftirkl. 19.
Bílar fyrir 3—7 ára
fasteignatryggö veðskuldabréf til
sölu:
AMC Matador árg. ’78, kr. 265.000, 4ra
dyra bíll meö öllu, 6 cyl., sjálfskiptur.
Einn eigandi frá upphafi.
AMC Spirit árg. ’79, kr. 245.000, sérlega
sportlegur bíll, 2ja dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur.
Ford Granada árg. ’78, kr. 225.000, 2ja
dyra, 6 cyl., sjálfskiptur.
Plymouth Volaré árg. ’78, 4ra dyra, 6
cyl., sjálfskiptur, kr. 175.000.
Ford Fairmont árg. ’78, kr. 135.000,4ra
dyra, 6 cyl., sjálfskiptur.
Bílarnir mega greiöast aö öllu leyti
meö 3—7 ára fasteignatryggöum veö-
skuldabréfum. Einnig kemur til greina
að taka ódýrari upp í og greiða mis-
mun á 3—7 árum. Tilboð óskast sent
DV fyrir 28. júní nk. merkt „Vildar-
kjör”.
Chevrolet Nova Custom árg. ’78
til sölu. Mjög fallegur og góður bíll.
Grænsanseraöur, nýlegt lakk, með
vinyltopp, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
og veltistýri. Ekinn aöeins 55 þús. míl-
ur. Uppl. í síma 42390.
Til sölu Subaru Hatchback
árg. 1981, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 43067 eftir kl. 17.00.
Ford Fiesta árg. ’79 til sölu,
góöur bíll. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 44768.
Toyota Corolla árg. ’79
til sölu. Tveggja dyra. Bíllinn er gulur
og svartur og lítur vel út. Bíllinn fæst
fyrir 160.000 kr. gegn staögreiöslu en
möguleiki er aö taka ódýrari bíl upp í.
Uppl. gefur Sigtryggur í síma 23959
eftirkl. 18.
Allt í plussi.
Chevy Van 20 árg. ’77, snúningsstólar,
8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 53 þús. mílur,
krómfelgur og breið dekk, útvarp,
segulband + magnari. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 52429.
Oldsmobile Cutlas disil
árg. ’79 til sölu. Mjög góður bíll.
Nýupptekin vél o.fl. Alls konar skipti
möguleg. Uppl. í síma 16054.
Dodge Aspen árg. ’78 til sölu,
keyröur tæp 100 þús. km. Verö 180 þús.
Fæst gegn 2ja—3ja ára fasteignar-
tryggðu skuldabréfi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—041.
Citroen CS 2000 árg. ’75
til sölu. Mjög fallegur bíll. Skipti koma
til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92-
1399 á daginn og á kvöldin 92-7494.
VWGolfárg. ’78 til sölu.
Lítur mjög vel út, er nýsprautaður.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—987.
Saab 99. Til sölu Saab 99
árg. ’73, góður bíll, skoöaöur ’84. Uppl.
í síma 52132 eftir kl. 19.
Bronco ’73,6 cyl.,
beinskiptur, ryð í lágmarki. Uppl. í
síma 34737 eftir kl. 19.
Benz sendiferðabíll árg. ’72,
til sölu.ódýrariskipti. Peugeot 504 árg.
71, biluð vél, skipti. VW Passat árg.
’75, skipti möguleg. Uppl. í síma 30135
tilkl. 20ákvöldin.
Til sölu Mazda 323
árg. ’78 1300, 5 dyra, bíll í toppstandi.
Uppl. á Bíla og bátasölunni Hafnar-
firði, simi 53233.
Mazda 323 GLC árg. ’80,
ekin 68 þús. Verð 155 þús. Staðgreiösla
125 þús. Uppl. í síma 77796 eftir kl. 19.
Til sölu er innréttaður
VW sendibill með gluggum, skráður
fyrir 9 manns, nýskoðaður og allur í
mjög góðu standi. Verð 90 þús. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 44395 eftir
kl. 19.
Chevrolet Nova Concours
til sölu árg. 77. Mjög vel með farinn
bíll. Verð 230 þús. Uppl. í síma 42213.
Bronco árg. ’66 tU sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 84792
eftirkl. 19.
2 VW1300 árg. ’73tUsölu
tU niðurrifs. Verð tUboð. Uppl. í síma
45658 eftir kl. 20.
Cherry Turbo Nissan ’84
tU sölu, ekinn 8 þús. km, kraftmikUl og
skemmtilegur bUl, aðeins tU tveir á
landinu. Uppl. í símum 92-1736 og 92-
2871.
Saab 900 GLE árg. ’81
tU sölu, sjálfskiptur. Uppl. eftir kl. 18 í
síma 81930.
Austin Mini tU sölu
í lélegu ástandi. TUboð óskast.
Vinnusími 22866, heimasimi 40328.
Ágústa.
GMCdísUárg. ’77.
TU sölu GMC Suburban dísU '77, ekinn
117 þús. km., vél 6 cyl. Bedford, (nýrri
gerð), ekin 35 þús. km, 5 gíra, upp-
hækkaður toppur og fleira. Uppl. í
síma 30262.
Alfa Romeo Alfa Sud super
árg. 78, ekinn 75 þús. km, tU sölu á 100
þús. kr. (85 þús. staðgreiddur). I bíln-
um er útvarp, segulband, equalizer og
fjórir hátalarar, vetrardekk fylgja.
Uppl. i sima 686846.
Wagoneer árg. 74 tU sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, skipti á ódýrari.
Uppl. ísíma 51766.
Þýskur Escort árg. 74
tU sölu, vel gangfær, en þarf á snyrt-
ingu að halda, er á góðum snjódekkj-
um. (Tilboð). Sími28756 eftir kl. 17.
4X4.
TU sölu fallegur og góður Scout II 74,
skoöaður ’84. BUlinn getur fariö á góöu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma 92-
2258 og 92-3207 aUan daginn og næstu
daga.
WUlys CJ 5 árg. 74.
Til sölu WiUys 74, 6 cyl., 258 cub,
vökvastýri, blæja, veltigrind, upp-
hækkaður og fleira, ekinn 74 þús. km.
Uppl. í síma 30262.
Bronco, Bronco, Bronco.
TU sölu Ford Bronco árg. ’66, mikiö
endurnýjaður, ný dekk, bíU í góðu
ástandi, skipti. Uppl. í síma 687766 á
daginn.
Lada 1200 árg. ’79tUsölu,
skoðaöur ’84. Staðgreiðsluverð 55.000
kr. Sími 78021.
Austin AUegro station
árg. 74, skoöaður ’84 tU sölu, skipti á
dýrari, góð milligjöf. Uppl. í síma 92-
8086 eftir kl. 19.
Mazda 818 station 76
til sölu, (skemmdur eftir veltu). Stað-
greiðsluverð 6.000 kr. Uppl. í síma 99-
4353 miUi kl. 20 og 22.
Volvo árg. 73
til sölu. Uppl. í síma 45200.
Braggaáhugamenn ath.
Til sölu aldeiUs stórgóður braggi,
hægra hjól að framan hefur þó gengiö
aðeins aftur, góður bUl í varahluti,
dekk fylgja. Uppl. í síma 44155.
Ford Mustang March 1
árg. 1970 til sölu, nýleg sjálfskipting,
nýupptekin vél, heitur ás, þrykktir
stimplar, útboruð, flækjur. Selst með
eða án vélar. Uppl. í síma 32500, vs., og
73884, hs. Sveinn.
Lada 1600 árg. ’82 tU sölu,
ekinn 16 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 72615.
WiUys árg. 1965 tU sölu,
aUur nýyfirfarinn, með B 18 Volvo vél,
aflbremsur og vökvastýri, breið dekk,
faUegur bfll. Skipti á ódýrari bfl, til
sýnis í bílasal, bflasölunnar Brautar.
Verð 150 þús. kr.
Ford Escort 1974
tU sölu. Skoðaður ’84. Verð kr. 35 þús.,
góð kjör. Uppl. í síma 76455 eftir kl. 19.
Ford Econoline.
TU sölu Ford Econoline árg. 74,6 cyl.,
í sæmilegu standi, ekinn ca 70 þús. km.
Nánari uppl. í síma 71155.
Bílar óskast
Fiat 127.
Er gamU góði Fiatinn búinn að syngja
sitt síðasta en bodduð i góðu lagi? Ef
þú vUt selja hann hringdu þá í síma
994308.
Öska eftir Mözdu 323
árg. 79—’80. Aðrar teg. koma einnig til
greina. Uppl. í síma 27552.
Öska eftir Lödu Sport
árg. 79—’81, þyrfti að mega greiðast
að hluta til með fasteignatryggöu
skuldabréfi. Uppl. í síma 76522.
Öska eftir sjáUskiptum,
sænskum, þýskum, eða sparneytnum
amerískum bíl í skiptum fyrir Toyota
Cressida station 78. MiUigjöf 50 þús.
kr. í peningum, 5 þús. kr. mánaðar-
greiðslur. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H—881.
BUl óskast.
VU kaupa lítinn bfl, ekki eldri en 79,
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34844
eftirkl. 17.
Öska eftir Lödu 1500 station
árg. ’80-’81 í skiptum fyrir Mözdu 818
árg. 73. Aðeins góð og lítið keyrð Lada
kemur tU greina. Uppl. í síma 17286 á
miUi kl. 20 og 22 næstu kvöld.
Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð
(jarðhæð) tU leigu frá 1. júU í smá-
íbúðahverfinu. Uppl. um fjölskyldu-
stærð sendist DV merkt „Langa-
gerði”.
t Hliðunum.
Herbergi með svefnsófa, skrifborði og
kommóðu og aðgangi að snyrtingu til
leigu strax. TUboð sendist DV merkt
„Hlíðar 139” fyrir mánudag 2. júlí.
Öska eftir
að taka á leigu íbúð í Reykjavík frá 1.
ágúst tU 1. júní ’85. Allt greitt fyrir-
fram. Uppl. í síma 39562.
EinbýUshús tU leigu
suður með sjó. Tilboð sendist DV
merkt: „066”.
Eitt herbergi og eldhús tU leigu
fyrir eldri konu, herbergi á Laugavegi
fyrir stúlku, herbergi fyrir eldri konu á
Hjarðarhaga, herbergi fyrir stúlku á
Hjarðarhaga, tveggja herbergja íbúð,
nýstandsett, fyrir eldra fólk, hjón eða
einstakling, fyrirframgreiðsla óskast,
herbergi í austurbæ fyrir ungan strák,
stór stofa í Hafnarfirði, sér snyrting.
Húsaleigufélag ReykjavUtur og ná-
grennis Hverfisgötu 82 3. hæð, sími
621188.
TU leigu er rúmgóð
4ra herb. íbúð við Vesturberg. Ibúðin
er nýstandsett, t.d. nýir dúkar, ný
teppi og nýmáluð. Fyrirframgreiðslu
ekki krafist en förum fram á góða um-
gengni. Tilboð sendist DV fyrir 1. júlí
og með fylgi uppl. um fjölskyldustærð
og greiðslugetu, merkt „Vesturberg
912”.
Seljahverfi.
4ra herb. íbúð með bílskýh tU leigu,
þriggja mánaöa fyrirframgreiðsla.
TUboð ásamt uppl. um f jölskyldustærð
sendist DV fyrir 29. júní ’84 merkt
„Seljahverfi896”.
LítU íbúð tU leigu
í Garðabæ. Uppl. í síma 41112.
TU leigu strax,
mjög góð, 2ja herb. íbúð við Klepps-
veg, fyrir reglusama. Tilboð sendist
DV fyrir fimmtudagskvöld merkt
„Snyrtimennska 891”.
2ja herb. ibúð tU leigu
í Kópavogi. Tilboð sendist DV fyrir
föstudagskvöld merkt „Kópavogur
969”.
Húsnæði óskast
Herbergi óskast
tU leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 93-
1734eftirkl.20.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast tU leigu frá og með 1. ágúst nk.
fyrir hjón, kennara við Háskóla
Islands og sjúkraUða, með eitt barn.
Algjörri reglusemi, góðri umgengni og
skflvisum greiöslum heitið. Vinsam-
legast hafiö samband í sima 21327 frá
kl. 9—18 og í síma 29340 e.kl.20.00.
Ungt par með 6 mánaða
gamalt barn bráðvantar íbúð í ca 7—
12,'mánuðifrá og með 1. jiilí. Uppl. í
síma 24033 á daginn og i sima 45582 á
kvöldin.
Sárvantar 3ja—4ra herb. íbúð
tfl leigu um mánaðamót. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 687489.
Hjálp, hjálp.
Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—
3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júU. Með-
mæU ef óskað er. Uppl. í síma 76034 eft-
irkl. 18.
Einstaklingsíbúð!
Ung, barnlaus kona, óskar að taka á
leigu einstaklingsíbúð strax. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—955.
Einstæður faðir með eitt barn
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð tU langs
tíma, er bindindismaöur og lofar mjög
góðri umgengni og skUvísum greiðsl-
um. Uppl. í síma 98—2667 eða 79615.
sos.
Stúlku utan af landi vantar tilfinnan-
lega 2ja herb. íbúð frá 20. júU nk., ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
37938 eftirkl. 18.
Öska að taka 1—2ja herb. íbúð
á leigu. Uppl. í síma 71295.
Iðnskólanemi óskar eftir húsnæði
næsta skólaár. Gott væri að fæði gæti
fylgt að hluta eða öllu leyti. Vinsamleg-
ast hringið í síma 95-4690 eða 954620,
Skagaströnd.
Tvær ungar, reglusamar stúlkur
sem ætla i háskólann óska eftir að taka
2ja—3ja herb. íbúð á leigu með haust-
inu. Mjög góð fyrirframgreiðsla.
Hringið í síma 96-62343 eftir kl. 19.
Atvinnuhúsnæði
Öskum eftir að taka á leigu
ca 100—150 ferm iðnaðarhúsnæði undir
bílaverkstæði, helst í Kópavogi. Uppl. í
síma 31203 og 52355.
Atvinna í boði
Vélstjóri.
Vélstjóra vantar á Bv. Rauðanúp ÞH
160. Uppl. í síma 51202 og 51204.
Öskum að ráða ungan mann
til afgreiðslustarfa til 1. sept. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Uppl. í símum
13072 og 71320.
BQamálarar.
BUamálari og aðstoðarmaður óskast.
Uppl. í síma 81802.
Stúlka eða pUtur óskast
tU verslunarstarfa (ekki sumarstarf).
Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin,
Hófgerði 30 Kópavogi.
Ráðskona óskast í sveit.
Uppl. í síma 95—1693.
Efþú ertl8ára,
hress og kátur, eða kát, þá getur þú
fengið vinnu. Uppl. í síma 11379.
E.B.O.
Innflutningsfyrirtæki
óskar að ráða starfskraft á skrifstofu.
Leitað er að aöfla sem gæti séð um
rekstur í fjarveru eiganda. Þarf að
hafa þekkingu á: Erlendum bréfskrift-
um, (þýska, enska), bókhaldi, aðflutn-
ingsskýrslum, verðútreikningum og
bankaviðskiptum. Mjög góð launakjör
fyrir réttan aðila. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—963.
Verktakafyrirtæki auglýsir:
Oska eftir að ráða röskan mann, helst
vanan jarðvinnuframkvæmdum nú
þegar. Mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—078.
Afgreiðslustúlka.
Oska að ráða stúlku, ekki yngri en 20
ára, tU afgreiðslustarfa i söluturn i
Vogunum á kvöld- og helgarvakt.
Einnig vantar stúlku tU afleysinga á
dagvakt í stuttan tíma. Uppl. i sima
71878 millikl. 16 og 18.
Starfskraftur óskast
tU að annast skrifstofuhald og sím-
svörun fyrir Félag blikksmiða að
Skólavörðustíg 16, ReykjavUt. Vinnu-
tími 5—8 timar á viku eða eftir sam-
komulagi. ÆskUegt að viðkomandi hafi
einhverja þekkingu á málefnum
verkalýðsfélaga og einnig vélritunar-
kunnáttu. Umsóknir sendist Félagi
blflrksmiða, Skólavörðustíg 16.
Járnsmiðir.
Viljum ráða jámiðnaöarmenn og
aðstoðarmenn helst með reynslu í raf-
suðu, mikfl vinna, Vélsmiðjan Normi
hf. sími 53822.
Húsasmiður og laghentur maður.
Oska eftir húsasmið ásamt laghentum
manni tU húsbygginga sem fyrst. Upp-
lýsingar í símum 51370 og 52605.
Smiðir óskast í útivinnu,
þurfa að vera vanir flekamótum, mikU
vinna og góð laun fyrir rétta manninn.
Uppl. i síma 52323 á skrifstofutíma.
Öskum eftir
að ráða reglusama og áhugasama
stúlku tU afgreiðslustarfa. Framtíðar-
vinna. Yngri en 18 ára kemur ekki tU
greina. Uppl. í síma 78631.
HeUdsala óskar eftir
stúlku i hálfsdagsstarf, þarf að hafa bfl
tU umráða. Uppl. í síma 22420 á skrif-
stofutíma.
Meiraprófsbifreiðarstjóri
óskast. Uppl. hjá HaUdóri í síma 43203
eða hjá Guðmundi í síma 79079 eftir kl.
19.
Öskum eftir
vönum gröfumanni, mikil vinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—138.
Stúlka óskast
til afgreiðslu og ýmissa annarra starfa
í kaffiteríu. Uppl. í sima 36320 eftir kl.
20.
HeUsuhraust kona óskast
til eldhússtarfa í matvörubúð aUan
daginn. Uppl. í síma 686744 á vinnu-
tíma.
VUjum ráða konu vana
saumaskap einnig konu við pressun og
frágang. IsiUl, sími 33744 og 72321 á
kvöldin.
Atvinna óskast
Tvítug stúdína
óskar eftir líflegu starfi, helst sendils-
starfi, hefur bU til umráða. Starfstími
júlí og hálfur ágúst og jafnvel hluta-
starf næsta vetur. Tilboð sendist tU DV
fyrir föstudagskvöldið 29/6 merkt
„095”.
Vanur sjómaður óskar
eftir að komast á góöan handfærabát á
Suðurnesjum eða tU afleysinga sem
kokkur á humarbát. (Beiting kemur tU
grei a.) Sími 76052.
Tvær stúlkur, 18 og 20 ára,
óska eftir vinnu eftir kl. 18. Margt
kemur til greina, einnig barnapössun.
Uppl. í síma 37938 eftir kl. 18.
SOS.
Er ekki einhver sem vantar starfs-
kraft á kvöldin og um helgar? Er 23 ára
stúlka. Uppl. í síma 686611 frá kl. 8—16
og í síma 84331 á kvöldin. Sigrún
Bragadóttir.
Kona óskar eftir vinnu úti á landi
eða í bænum, á hóteU, tU aðstoðar í eld-
húsi, mötuneyti eða í sveiL Uppl. í síma
83633 eftirkL 17.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Skák
Skáktölvur.
Eigum hinar eftirspurðu Novag skák-
tölvur, verð 3.585, 3.997, og Novag —
consteUation, styrkleiki 2000 elo stig,
kr. 12.660. Sendum í póstkröfu. Tökum
notaðar skáktölvur í umboðssölu.
Skákhúsið Laugavegi 46, sími 19768.
Kennsla
Kennara vantar við grunnskólann
á BUdudal, raungreinar, tungumál,
tónmennt, mynd- og handmennt.
Nánari uppl. gefur skólastjóri, sími 94-
2194.