Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JUNI1984. 39 Útvarp Þriðjudagur 26. júní 13.20 Rokksaga — 1. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 Prestastefna 1984 sett á Laugarvatnl. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur yfirlitsskýrslu um starf kirkj- unnar. 15.00 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. Marteinn H. Friðriksson leikur „Orgelsónötu” eftir Þórarin Jónsson / Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif", tón- verk fyrir flautu, klarinettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Litla strengjasvítu” eftir Arna Bjömsson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Stjórnandi: GunnvörBraga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Þýðandi: Ingibjörg Bergþórsdóttir. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 20.30 Hom unga fólkslns. í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Vikið tU Vest- fjarða. Július Einarsson les úr erindum séra Sigurðar Einarsson- ar í Holti. b. Karlakórlnn Vísir syngur. Stjómandi: Geirharður Valtýsson. c. „Ain”. Jóna I. Guðmundsdóttir les hugleiðingu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um tsland. 4. þáttur: Horastrandir sumarið 1886. Um- sjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valtýr Oskarsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýöingu sína (5)' 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: „Treemon- isha”. Opera eftir Scott Joplin. — Yrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Þriðjudagur 26. júní 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjómandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagl. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Ungiingaþátt- ur. Stjómandi: Eðvarö Ingólfsson. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp Þriðjudagur 26. júní 19.35 Bogi og Logi. Teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 A jámbrautaleiðum. 4. Frá Aþenu til Olympíu. Breskur heim- ildamyndaflokkur í sjö þáttum. I þessum þsetti ber lestin feröalanga um fornfrægar slóðir Grikklands. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.25 Verðir laganna. Sjötti þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stór- borg. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Þá hugsjónir rættust. Fjörutíu ára afmælis íslenska lýðveldisins hefur verið minnst i Sjónvarpinu með myndaþættinum „Land míns föður...”. En hver var aðdragandi lýðveldisstofnunarinnar og hvað er þeim ríkast í minni sem áttu þar hlut að máli og sáu hugsjónir ræt- ast 17. júní 1944? I þessum um- ræöuþætti minnast fjórir fyrrum alþingismenn og stjórnmálaleið- togar þessara tímamóta, þeir Hannibal Valdimarsson, Lúövík Jósepsson, Sigurður Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umræö- um stýrir Magnús Bjamfreðsson. 23.05 Fréttirídagskrárlok. Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jósepsson, Sigurður Bjamason og Vil hjálmur lýðveldisstofnunarinnar í þættinum Þá hugsjónir rættust. Hjálmarsson minnast Sjónvarpkl. 22.15: Þá hugsjónir rættust Fjörutíu ára af mælis lýðveldisins minnst Eins og alþjóð veit þá var fjörutíu ára afmælisdagur hins íslenska lýð- veldis 17. júní sL 1 kvöld kl. 22.15 hefst umræðuþáttur í sjónvarpi sem nefnist „Þá hugsjónir rættust", þar sem aödragandi að lýöveldisstofnuninni verður m.a. rifjaður upp. I þættinum munu fjórir fyrmm alþingismenn og stjórnmálaleiötogar minnast þessara timamóta og segja frá hvað þeim er rikast í minni frá þessiun tíma. Þeir sem taka þátt í umræðunum eru Hannibal Valdimarsson, en hann var m.a. for- seti Alþýöusambands Vestfjarða á þessum tíma auk þess sem hann var skólastjóri Gagnfræöaskóla Isa- f jarðar, Lúðvík Jósepsson, en hann var í hópi þeirra alþingismanna sem voru staddir á Þingvöllum þann 17. júní 1944, Siguröur Bjamason sendiherra og Vilhjálmur Hjálmarsson.en hann var kennari í Mjóafiröi á þeim árum sem undirbúningur lýðveldisstofn- unarinnar stóð yfir. Magnús Bjamfreðsson stýrir umræðum i þætt- inum. Utvarp, rás 2, kl. 15.00: Lög sem minna á sólina og sumarið Svavar Gests ætlar að leika íslensk lög sem minna á sólina og sumarið í þætti sínum Með sinu lagi á rás 2 i dag kl. 15.00. Svavar sagöist verða með þennan þátt á rás 2 þar til í september og ætlar hann aö taka ákveðið þema fyrir í hverjum þaáti og leika lög sem tengjast því. I dag er þaö sem sagt sólin og sumariö en á fimmtudaginn í siðustu viku var einmitt lengstur sólargangur hér á landi. I dag fáum við að heyra lög með Ingimar EydaL Omari Ragnars- syni, Bergþóru Arnadóttur, Þuríði Sigurðardóttur og einnig mun Helgi Skúlason lesa ljóð eftir Kristján frá Djúpaiæk. Aðspurður sagðist Svavar ekki finna neinn mun á þvi að starfa á rás 2 og þeirri gömlu og þegar sumrinu lýkur ætlar hann að fara af stað meö skemmtiþátt á rás 1. Útvarpkl. 20.00: 14 ára drengur á glapstigum —í unglingasögunni Niður rennistigann Niður rennistigann nefnist sagan sem Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestur á í kvöld kl. 20.0Ö. Þetta er unglinga- saga eftir þekktan, þýskan unglinga- bókahöfund, Hans Georg Noack. I sögunni segir frá 14 ára gömlum dreng sem þýðandinn, Ingibjörg Berg- þórsdóttir, kallar Jóka, en hann býr hjá foreldrum sinum í upphafi sögunnar. Foreldrar hans skilja síöan og faðir hans flyst í burtu en Jóki býr áfram hjá móður sinni og verður samband þeirra mjög gott. Hún tekur síöan saman við vinnuveitanda sinn og flyst hann heim til þeirra. Jóki einangr- ast þá og eitt kvöldið týnir hann hús- KOUNDl Fa.sU'ii'na.sala. II wrfi.stfoiu 49. Daglega ný söluskrá. Kjötbúð. Kjötbúð er tl sötu i miðbænum. Mánaðar- veha i dag er yfv eina mljón en getur aukist verulega. Mikið frystrými fylgir. Fálkagata tilb. undir tréverk. Þessi ibúð er á fyrstu hæð i húsi nálægt Háskólanum. Hún er 3 svefnherbergl ágæt stofa, snyrting og baðhetbetgL Verð 2,0.1 sama húsi er tl sölu enstakbngsibúð. íbúðir á byggingastigi í Kópavogi. Sérhæð með 35 fm bilskúr, verð 1950 þús. lyklinum og kemst ekki inn heima hjá sér, þá ætlar hann að fara á tóm- stundaheimili í bænum en þar er lokað. Loks ráfar hann á stórmarkað þar sem hann nappar smáhlutum, eldri drengur sér til hans og nær tangar- haldi á honum. Þeir veröa síðan félag- ar en Jóki lendir seinna á upptöku- heimili og segir sagan aðallega frá þvi hvemig hann berst við að komast út úr * þeim erfiðleTkum sem hann rataöi í. Bókin um Jóka var tilnefnd til þýskra unglingabókaverölauna þegar hún kom út og hefur hún m.a. verið notuö til kennslu í þýskum bók- menntum í ÞýskalandL -SJ. >fast^gnamarkaðurÍiÍn' Pantið söluskrá. 29766. Ný söluskrá daglega. 2ja herbergja íbúð, vetð 1050 þús. Astand fbúða við af- hcndingu f oktfnóv.: Húsið pokapússað að utan, lóð grófjöfnuð, gluggar frágengnir, járn á þaki. FokheMar að innan. Grciðstu kjör: Um 400 þús. við samning. Beðió eftr Hjalti Rögnvaldsson les söguna Niður rennistigann eftir Hans Georg Noack. Laugarnesvegur. Um ar að ræða tvö sambyggð hús á stórri Iðð. Annað er 70 fm on hitt 75 fm. Bílskúr fytgir. Lúðin er ræktuð og á henni stórt garðhús. Byggmgatréttur er ofan á húsin. Verð 3,5 mijónir. 4ra herbergja íbúð með bflskúr. verð 1750 þús. Þú getur meira en þú heldur. Hríngdu i ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax i dag. Si.AU> A ÞKADINN sími: 29766 Opið 9—19 3 j=0lafur Geirsson viðskfr., Guðni Stefánsson framkvst., Þorsteinn Broddason, Sveinbjöm Hlmarsson. Borghödur Fiorensdóttk.; Veðrið Veðrið Lægð yfir sunnanverðu landinu á leið austur. Búist er við að létti smám saman til með noröan- og norðaustangolu, fyrst á Vestur- landi. Veðrið hérog þar Lsland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 8, Egilsstaöir alskýjaö 7, Grímsey rigning 7, Höfn súld á síð- ustu klukkustund 7, Keflavíkur- flugvöilur alskýjaö 8, Kirkjubæjar- klaustur þokumóða 8, Raufarhöfn rigning 6, Reykjavík rigning 8, Vestmannaeyjar rigning 7, Sauðár- krókur alskýjað 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9, Helsinki skýjað 14, Osló háífskýjað 13, Stokkhólmur skýjað 12, Þórshöfn súld 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þoku- móða 23, Amsterdam léttskýjað 14, . Aþena léttskýjað 26, Berlín rigning og súld 11, Chicago léttskýjað 24, Glasgow skýjað 13, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 22, Frankfurt skýjað 15, London skýjað 22, Los Angeles skýjaö 23, Lúxemborg alskýjað 15, Madrid léttskýjað 28, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 23, Miami léttskýjað 32, Montreal léttskýjaö 22, Nuuk létt- skýjað 9, París hálfskýjað 22, Róm skýjað 23, Vín alskýjað 15, Winni- peg alskýjað 27, Barcelona (Kosta Brava) heiðskírt 22, Valencía (Benidorm) heiðskírt 24. rauNDi FasU i^na-sala. llwrfÍNt’otu 49. Daglega ný söluskrá. Álftanes. Einbýil á einni hæð, 130 fm ásamt 34 fm bíiskúr, 1400 fm ræktuú, faleg lóð. Upphrtuð innkeyrsla. Toppeign með 4 svefnherbergjum. Skipti koma ti greina. vetð 3,3 mijónv.________ Veistu að ungt par með sparimerki og full Hfeyrissjóðsréttindi getur keypt 2ja—3ja her- bergja ibúð. Hringdu i sima 29848 og fáðu nánari upp- lýsingar. Gengið GENGISSKRÁNING ' Wft m ~ 26- JÚNl 1984 KL 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,940 30,020 29.690 Pund 40,486 40.595 41.038 Kan.dollar 22JI11 22,872 23,199 Dönsk kr. 2.9220 2.9299 2,9644 Norskkr. 3,7749 3,7850 3.8069 Sænskkr. 3.6541 3.6639 3,6813 Fi. mark 5,0643 5.0778 5,1207 Fra. franki 3,4870 3.4963 3,5356 Belg. franki 0,5259 0,5273 0.5340 Sviss. frankí 12,8283 12,8626 13.1926 Hoí. gyllini 9.5042 9,5296 9,6553 V-Þýskt mark 10,7057 10,7343 10.8814 h. lira 0,01740 0111744 0,01757 Austurr. sch. 1,5334 1,5375 1.5488 Port. escudo 0,2078 0.2083 0,2144 Spá. peseti 0,1899 0.1904 0.1933 Japanskt yen 0,12604 0.12637 0,12808 irskt pund 32,780 32,867 33,475 SDR fsérstök 30,8257 30,9080 dráttarrétt.) 180,55794 181,04071 Simsvarí vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.