Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 3
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
3
Hafnarfjörður
Hvernig er hægt að fá 24 ára gaml-
an Hafnfirðing til að hlæja aö
brandara?
— Með því að segja honum hann
þegar hann er tólf.
Skilgreining á stjómmálamanni
215 tomma hátalari sem er tengd-
ur við tvegg ja vatta heilabú.
Svona færðu spékoppa
„Segðu mér læknir,” sagði unga
stúlkan sem átti aö fara að byrja á
leiklistarskólanum. „Geturðu gefið
mér gott ráð svo að ég fái spé-
koppa. Mér finnst þeir svo
fallegir.”
„Það er bara eitt ráð,” sagði
læknirinn. „Þú verður að borða
hafragraut með sogröri á hverjum
morgni í tvö ár.”
Landið
Indiánahöfðinginn var í mat hjá
Reagan í Hvíta húsinu. Forsetinn
spurði:
„Jæja, herra höfðingi, hvað
finnst yður svo um bæinn ? ”
„Mér líst bara vel á hann,” svar-
aði höfðinginn, „og hvað finnst
yður um landið okkar? ”
Geldur
„Varst það þú sem slepptir kett-
inum inn í hænsnabúið, Jóhann
Öli?”
„Já, hvað um það. Það var búið
að gelda hann.”
Marlon Brando
Jói fyndni var hjá rakara þorps-
ins og sá var dálítið fyrir flöskuna.
Þegar Jói var búinn að fá nokkrar
meiri háttar rispur í andlitið af
rakstrinum spurði hann:
„Heyrðu, rakari góður. Fyrst þú
ert á annað borð farinn að skera
mig í framan geturðu þá ekki reynt
að gera mig líkari Marlon
Brando?”
BILALEICA
BORGARTÚNI25 -105 REYKJAVÍK
24065
SÆKJUM - SENDUM
Tegund
Pr.
km.
FIAT PANDA/LADA 1300
600
B
FIAT UNO/LADA STATION
650
6.50
MAZDA 325
700
VOLVO 244
850
8.50
HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034
V/SA
E
Af mælisbarn vikunnar
Afmælisbam vikunnar að þessu hæfileika. Þú hefir skarpar gáfur og
sinni er Ottó Wathne Bjömsson, fyrr- mikla afkastagetu. Gættu þess að vera
verandi flöskusali með meiru. Um ekki of undanlátssamur. Þroskaðu
hannsegirafmælisdagabókin: bliðu og auðmýkt og þú munt verða
„Þú hefur óvenjulega framkvæmda- hamingjusamur.
Kryddarahöfundur að þessu sinni
er Þorvaldur Lúðvíksson iögfræðing-
ur. Hann segir s vo f rá:
„Það var einhvem tímann á há-
skólaárum minum að við þrír lýð-
ræðissinnaðir félagar vomm nokkuð
við skál, þó misjafnlega mikið. Við
lögðum af stað frá Gamla Garði
áleiðis upp í Þingholt. Leið okkar lá
fram hjá Tjörainni og tekið var að-
eins að frysta og Tjöraina var að
byrja að hema. Þá gekk annar félagi
minn að Tjaraarbakkanum og hróp-
aði: „Á ég að synda?” En hinn félagi
minn sem minnst var undir áhrifum
kallaði: „Láttu ekki svona.” Þá
icrvppívrvhh
hrópaði sá sem bauðst til að synda:
„Við greiðum atkvæöl” og sagði um
leið: „Égseginei.”
Ég sagði strax já og hnippti í
félaga minn og sagði: „Segðu já.”
Þá drandi í honum „já” og um leið
stakk sá sundglaði sér til sunds en
sneri fljótt til baka illa til reika og við
hlupum með hann á milli okkar upp á
Gamla Garð. Én hann tuldraði á ieið-
inni: „Af hverju greidduð þið svona
atkvæði, strákar?”
Þorvaidur Lúðvíksson skorar á
Sverri Hermannsson ráðherra.
BÍLASÝNING
Nýir og notaðir
bílar til sýnis
og sölu
ÍDAG FRÁ KL.1-4.
Tökum vel með farna Lada upp í nýja.
NYJA LADAN
Bifreiðar &
sifeiTd þjonusta Landbúnaðarvélar hf.
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludéiíd sími 31236
LADA-
bílar hafa sannað
kosti sína hér á
landi sem sterkir,
öruggir, gang-
vissir, ódýrir í innkaupi,
með lítið viðhald og
ódýra varahluti og ekki
síst fyrir hátt endursölu-
verð.
Nú hefur útliti og innréttingum verifl breytt
svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aft-
ursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innan
frá, stuðarar o.fl. o.fl., en sifellt er unnið að
endurbótum er lúta afl öryggi og endingu
bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð.
Verð við birtingu
auglýsingar kr. 219.000,-
Lán 110.000,-
Þér greiðið 109.000,-
VERÐLISTI YFIR
LADA BIFREIÐAR
Lada 1300 Safír
Lada 1500 station
Lada 1600 Canada
Lada Sport
kr. 185.000,-
kr. 199.000,-
kr. 210.000,-
kr. 304.000,-