Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JUU1984. eftir undanúrslit en komst í annaö sæti í rööun. I þriöja sæti var Röðull frá hestamannafélaginu Glaö. Eigandi Auöur Kristjánsdóttir en knapi Jón Steinbjörnsson. I B-flokki urðu í efstu tveimur sætunum hestar hjónanna Alvildu Þóru Elísdóttur og Svavars Jenssonar á Hrappsstöðum í Dalasýslu. Dúkka 4918 sem Alvilda á sigraöi og hlaut 8,58 í einkunn. Knapi Hróðmar Bjamason. Dugur Svavars var í ööru sæti meö 8,42 í einkunn. Svavar sat Dug sjálfur. I þriöja sæti var Svartur frá hesta- mannafélaginu Faxa. Eigandi Ásmundur Eysteinsson en knapi Ragnar Hinriksson. Unglingakeppni Keppt var í tveimur flokkum 12 ára og yngri svo og 13—15 ára. I yngri flokknum sigraði Vilborg Viðarsdóttir (Dreyra) á hestinum Ljósa meö einkunnina 8,22. Sigríður Helgadóttir (Faxa) var í öðru sæti á Glað meö einkunnina 8,11 og Ármann Ármannsson (Dreyra) í þriðja sæti meö 8,04 í einkunn. 1 eldri f lokki sigraöi Högni Högnason (Snæfellingi) á Gló- faxa meö 8,29 í einkunn. Eyþór Jónas- son (Kinnskæ) var í ööru sæti á Tangó með 8,13 í einkunn. Soffía Reynisdóttir var í þriöja sæti á Bryn ju með einkunn- ina8,12. Efstu hestar íA-flokki. Reynir með f imm af átta í úrslit Fjóröungsmóti hestamanna á Vesturlandi sem háð var á Kaldár- melum lauk á sunnudaginn í blíö- skaparveöri. Mótiö fór vel fram. Geysilegur fjöldi fólks kom á mótið, flestir til aö sjá hestana en aörir til aö skemmta sér. Hrossin voru góð. Gæöingarnir þó bestir. Til dæmis komst gæöingur í A-flokki ekki í 8 hesta úrslit meö einkunnina 8,26. Og í B- flokki n ægði ekki 8,23. Gæðingakeppni Gæðingar hestamanna á Vesturlandi voru ákaflega fallegir og velgengir aö þessu sinni. Einkunnir voru háar, ef til vill fuUháar, en jafnar og keppni hörö. TU dæmis hlutu 18 af 29 gæðingum í A- flokki einkunnina 8,00 og yfir í for- keppni og 21 gæðingur af 318,00 og yfir í B-flokki í f orkeppni. I A-flokki kom upp sú staöa að einn Reynir Aðalsteinsson með fimm hesta i úrslitum litur i kringum sig eftir knöpum tilað sitja hestana i úrslitakeppninni. (DV-MYND E.J.I knapinn, Reynir Aðalsteinsson, kom fimm hestum af átta í úrslit. Hann varð því aö velja einn hestinn til sýningar fyrir sjálfan sig en útvega knapa á aðra. Urslit urðu þau að Gustur frá hestamannafélaginu SnæfeUingi sigraöi og hlaut 8,48 í einkunn. Eigandi Friðgeir Karlsson en knapi Ragnar Hinriksson. I öðru sæti varö Júpíter frá hestamannafélaginu Faxa. Eigandi Valgeröur Jónasdóttir en knapi Reynir Aöalsteinsson. Júpíter hlaut 8,34 í einkunn og var í f jóröa sæti Kynbótahross Fáir stóðhestar komu fram sem einstakUngar, einn átta vetra og þrír fjögurra vetra. Fimm stóöhestar voru sýndir meö afkvæmum. Einn þeirra, Hlynur 910 frá Hvanneyri, hlaut 1. verölaun og 7,98 stig. Eigandi Sigur- borg Á. Jónsdóttir. Hinir hlutu alUr einkunnina 7,89 og 2. verðlaun. Leikni 875 frá Svignaskarði var raöaö í annaö sæti. Eigandi Hrossaræktarsamband Vesturlands. I þriðja sæti var raðað Dreyra 834 frá Alfnesi en eigandi hans er Hrossaræktarsamband Dalamanna. Ulanni 917 frá Skáney, eigandi Birna Dúkka 4918 sem sigraði i B-flokki. Knapi Hróðmar Bjarnason. Hfynur 910 frá Hvanneyri með afkvæmi. -$4' '* ■*' _/*• l -' ,> V. Hauksdóttir, var þarna einnig svo og Þráöur 912 frá Nýjabæ sem Olöf Guðbrandsdóttir á. I flokknum sex vetra og eldri var einungis einn stóð- hestur, Elgur 965 frá Hólum, og hlaut hann einkunnina 7,98 og 2. verðlaun. I fjögurra vetra flokknum voru þrír stóðhestar. Þar stóö efstur Gustur 1003 frá Stykkishólmi. Hlaut 8,06 í einkunn og því 1. verðlaun. Eigandi Högni Bæringsson. Fákur 1006 frá Eskiholti hlaut 7,91 í einkunn og 2. verölaun. Eigandi Sveinn Finnsson. Drífandi frá Hrappsstöðum hlaut 7,59 í einkunn og 2. verðlaun. Eigandi Svavar Jensson. Tólf hryssur voru sýndar með afkvæmum. Sjö þeirra hlutu 1. verðlaun. Efst stóö Blika 5883 frá Vallanesi meö 8,05 í einkunn. Eigandi Olafur Guömundsson. Brúnka 5398 hlaut 7,99 í einkunn og 1. verðlaun. Eig- andi Kristján Gunnlaugsson. Osk 3615 var meö þriöju hæstu einkunnina, 7,95, og hlaut einnig 1. verðlaun. Eigandi Kristín Sveinbjarnardóttir. I flokki hryssna sex vetra og eldri sigraði Drottning 5391 frá Stykkishólmi sem er í eigu Leifs Kr. Jóhannessonar. Einkunn 8,29. Hvöt 5549, Reynis Aðal- steinssonar, var í öðru sæti meö 8,08 í einkunn. I þriöja sæti var Eik 5937 frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.