Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULÍ1984. Andlát V Jörgen Mörköre, Faxastíg 15, Vest- mannaeyjum, sem lést 22. júní, var jarösunginn 6. júlí frá Eyðiskirkju í Færeyjum. Guörún Gisladóttir, Grettisgötu 73, sem lést 2. júli veröur jarösungin frá Fossvogskirkju 11. júli klukkan 15. Aöalheiður Halidórsdóttir, Bústaöa- vegi 77, veröur jarðsungin frá Foss- vogskirkju miövikudaginn 11. júlí klukkan 13.30. Ingimar Jónasson, Akurgeröi 1 Reykjavík, fyrrum bóndi Jötu Hruna- mannahreppi, veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju í dag, 10 júli, klukkan 13.30. Kristinn Hjörleifur Magnússon, fyrr- verandi skipstjóri, Suðurgötu 8 Sand- geröi, veröur jarðsunginn frá Hvals- neskirkju á morgun, miðvikudag 11. júlí, klukkan 14.00. VÖRUHAPPDRÆTTI jfe hNINCA ■ r Á 7. fl. 1984 i ':i Kr. 50.000 2459 3039 47373 Kr. 5.000 1877 221? 2471 3550 5447 5865 10368 11070 13095 14301 14425 15408 16575 17165 20027 20762 21273 24197 25522 25787 27090 27377 29167 34375 34583 35314 37674 40516 43331 45296 47238 49867 53301 54347 54915 55984 56995 60921 61370 61614 62245 62591 63697 66007 67438 67900 68992 69738 70131 71262 Kr. 2.500 34 1838 V6 2018 106 2054 124 2069 201 2080 376 20BV 377 2157 427 2253 458 22V2 503 2305 565 231V 6V6 2333 736 2509 857 2590 862 2711 911 2728 936 2748 983 2795 1020 2815 1063 2942 1069 3097 1119 3257 1172 3403 1283 3541 1349 3590 1377 3617 1412 3704 1419 3736 1609 3764 1713 3826 1742 3841 1788 3844 4101 5522 4105 5544 4273 5565 4380 5599 4434 5614 4463 5649 4464 5654 4501 5667 4562 5754 4592 5824 4595 6110 4660 6125 4750 6206 4761 6284 4784 6353 4821 6394 4834 6415 4842 6449 4860 6463 4939 6481 4944 6520 4960 6621 5060 - 6634 5102 6744 5106 6871 5146 6956 5242 7044 5259 7067 5305 7073 5434 7195 5484 7218 5496 7281 7285 8885 7513 8888 7641 8917 7662 8940 7680 8981 7681 9002 7689 9082 7762 9168 7825 9229 7838 9230 7903 9255 7916 9286 7944 9369 7958 9390 7994 9401 8017 9433 8076 9459 8134 9474 8248 9475 8253 9514 8373 952« 8482 9555 8495 9575 8519 9654 8558 9691 8628 9712 8686 9723 8706 9746 8758 9952 8789 10010 8802 10034 8841 10122 10138 12093 10147 12094 10287 12131 10329 12174 10361 12212 10389 12246- 10484 12454 10489 12482 10490 12502 10501 12557 10668 12680 10747 12710 10782 12741 10792 12753 10807 12858 10850 12950 10866 12988 10909 13021 11026 13119 11074 13193 11213 13303 11297 13313 11308 13504 11341 13512 11468 13651 11615 13662 11683 13764 11696 13777 11766 13898 11802 13949 11852 13990 12006 14113 14160 15402 14184 15404 14191 15532 14200 15587 14229 15596 14286 15659 14289 15677 14368 15854 14400 15875 14407 15989 14458 16041 14521 16063 14566 16082 14850 16136 14905 16414 14914 16472 14921 16492 15033 16511 15075 16649 15090 16652 15093 16663 15113 17089 15120 17091 15128 17230 15166 17358 15180 17396 15181 17435 15204 17460 15240 17655 15300 17781 15340 .17877 15348 18121 18148 19590 18166 19619 18276 19622 18321 19678 18395 19727 18431 19736 18517 19740 Í855B 19771 18616 19899 18646 20017 18694 20048 18786 20105 18805 2C130 18817 20138 18838 20167 18857 20198 18860 20240 18903 20245 18951 20289 18992 20291 18996 70462 19056 20504 19116 20594 19141 20660 19149 20693 19157 20745 19279 20793 19291 20828 19299 20996 19311 21059 19340 21130 19548 21188 21216 22926 21245 22949 21259 23002 21763 23047 21364 23220 21434 23312 21453 »23350 21459 23383 21498 23388 21713 23457 21715 23519 21793 23554 21804 23557 21982 23582 21997 23611 22015 23669 22032 23676 22164 23731 22178 23737 22210 23781 22286 23859 22304 23937 22307 23943 22314 23971 22321 24008 22325 24068 22406 24073 22418 24090 22469 24164 22636 24210 22701 24245 22903 24259 24450 78573 37554 24464 28610 32595 24524 28764 32735 24584 29115 37771 24588 29218 32809 74609 29297 32856 24637 29343 32911 24791 29366 32985 24BÓ5 29393 33155 24093 29400 33251 24902 29560 33290 24974 29563 33346 25077 29600 33349 25150 29692 33518 25161 29705 33648 25170 29710 33649 25214 29744 33656 25283 29811 33821 25314 29824 33917 25500 29848 33997 25509 29940 34055 25609 29965 34113 25621 29973 34133 25698 30124 34169 25739 30191 34186 25743 30216 34296 26024 30286 34320 26120 30335 34328 26272 30337 34441 26362 30356 34496 26400 30423 34619 26455 30467 34669 26466 30502 34678 26556 30553 34687 265: 5 30569 34688 26615 3059B 34702 26630 30690 34746 26702 30726 34766 26764 30787 34774 26783 30998 34798 26826 31093 34806 26838 31253 34807 27018 31516 J4937 27089 31553 34985 27142 31644 35064 27273 31662 35104 27303 31665 35152 27317 31729 35163 2/445 31738 35387 27460 31821 35489 27485 31834 35542 27550 31857 35555 276IV 31864 35623 27705 31886 35774 27732 31998 35826 27812 32048 36036 27815 32081 36054 27969 32261 36121 28053 32276 36170 28102 32337 36183 28210 32343 36318 28250 32404 36521 28423 32421 36524 28568 32520 36743 28570 32547 36872 36903 39999 43326 36919 40038 43448 36959 40269 43505 36963 40397 43552 37007 40421 43584 37059 40517 43589 37189 40555 43607 37238 40587 43622 37265 40654 43684 37266 40683 43788 37319 40713 43937 37321 40715 44046 37323 40803 44060 37367 40871 44112 37414 40903 44115 37442 40929 44152 37500 40942 44194 37554 40969 44227 37601 40985 44416 37694 40997 44463 37696 41025 44470 37713 41068 44491 37782 41136 44533 37826 41137 44635 37928 41174 -«4663 37959 41179 44760 37981 41224 44787 38062 41277 44838 38163 41289 44856 38262 41454 44981 38330 41470 45005 38363 41505 45006 38408 41509 45058 38468 41586 45075 38478 41613 45077 38507 41727 45142 38552 41752 45161 38584 41810 45184 38739 41865 45242 38805 41921 45385 38818 41927 45412 38829 42133 45418 38888 4^138 45444 38983 42166 45490 38997 42171 45575 39120 42252 45611 39151 42275 45621 39200 42332 45717 39231 42415 45766 39280 42425 45838 39339 42572 45869 39391 42624 45979 39394 42638 45987 39403 42657 46050 39518 42699 46088 39531 42743 46136 39544 42754 46143 39576 42769 46219 39583 42879 46273 39759 42991 46311 39801 43025 46367 39824 43029 46539 39838 43040 46565 39844 43085 46621 39888 43277 46634 46690 49700 53651 46763 49727 53685 46872 49753 53749 46913 49823 53751 46928 49898 53768 46971 49920 53792 46972 49977 53809 47043 50079 53855 47094 50184 53901 47110 50189 53905 47126 50190 54018 47174 50206 54220 47200 50310 54230 47249 50426 54446 47262 50431 54458 47269 50493 54476 47301 50590 54518 47323 50678 54664 47383 50779 54717 47417 50805 54730 47429 50989 54753 47553 51005 54783 47580 51078 54829 47612 51190 54835 47630 51203 54861 47647 51220 54939 47740 51291 55052 47785 51315 55287 47812 51487 55332 47850 51540 55367 47860 51604 55394 47881 51638 55399 47922 51710 55540 48047 51714 55690 48053 51748 55733 48216 51796 55865 48240 51879 56035 48247 52142 56114 48268 52169 56208 48320 52322 56214 48388 52353 56277 48490 52426 56315 48492 52447 56327 48514 52516 56347 48703 52644 56353 48772 52675 56357 48780 52741 56594 48830 52765 56628 48865 52849 56658 48880 52976 56725 48992 52982 56776 49034 52997 56787 49048 53002 56853 49090 53020 56916 49098 53127 56935 49195 53156 57023 49214 53196 57290 49226 53253 57291 49286 53299 57299 49291 53391 57369 49378 53426 57382 49388 53440 57407 49466 53516 57431 49483 53624 57503 49537 53634 57569 57595 60703 64333 57662 60729 64389 57693 60746 64417 57723 60765 64437 57785 60844 64448 57791 60866 64458 57823 60920 64511 57912 60951 64607 57965 60981 64643 57970 60989 64853 58012 61163 64936 58030 61192 64983 58039 61203 65042 58076 61208 65047 58121 61237 65055 58142 61247 65127 58162' 61251 65202 58283 61282 65227 58290 61286 65328 58337 61290 65343 58346 61294 65366 58389 61301 65514 58401 61376 65618 58421 61388 65756 58439 61392 65788 58509 61478 65809 58558 61520 65812 58635 61543 65944 58685 61615 6S94B 58696 61641 65963 58732 61643 65972 58953 61672 66258 58962 61761 66411 59033 62115 66434 59045 62138 66446 59212 62339 66634 59247 62422 66637 59609 62443 66640 59626 62447 66741 59672 62606 66742 59763 62653 66777 59811 62658 669Í2 59882 62823 66964 59922 62832 66994 59931 62838 67031 59956 62877 67106 59965 63005 67114 59978 .63316- 67134 59986 63366 67135 60009 63464 67174 60074 63499 67207 60086 63501 67326 60123 63592 67373 60137 63610 67482 60202 63617 67487 60222 63787 67516 60262 63797 67547 60280 63827 67628 60298 63836 67681 60309 63895 67688 60456 63938 67729 60575 63945 67786 60596 64017 67829 60650 64221 67841 60676 64253 68025 68032 68082 6.8169 68259 68286 68316 68407 68456 68511 68605 68629 68669 68729 68744 68770 68778 68800 68812 68866 68915 68970 69047 69087 69141 69238 69241 69328 69369 69402 69441 69573 69575 69643 69645 69810 69927 70031 70041 70068 70201 70249 70258 70275 70276 70310 70381 70394 70407 70445 70494 70548 70580 70581 70664 70834 70856 70871 70967 70979 71084 71088 71333 71364 ' 71400 71490 71504 71756 71759 71761 71777 71932 71945 71948 72035 72041 72059 72102 72139 72177 72293 72418 72421 72444 72543 72910 73062 73116 73125 73150 73238 73398 73437 73504 73693 73721 73799 73803 73856 74088 74292 74303 74317 74341 74352 74368 74372 74410 74416 74541 74593 74606 74607 74733 74769 74773 74825 74894 74978 74988 Aritun vinningsmlða hafst 20. júli 1984 VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. í gærkvöldi í gærkvöldi AÐ DEYFA HÖGG Að deyfa högg, stutt fræðslumynd frá Umferðarráði um áhrif högg- deyfa á aksturshæfni bifreiða, hitti svo sannarlega beint í mark í gær- kvöldi. Myndin var fræðandi og skemmtileg í senn. Flóknar tækni- legar upplýsingar komust leikandi létt til skila. Leikstjórinn er greini- lega gæddur þeim fágæta hæfileika að geta sett sig í spor okkar meðaljón- anna — hreinasti miðill. Næmt auga kvikmyndatökumanns rambaöi furðu oft á nákvæmlega rétta sjónar- homið. Mikilvæg atriði voru undir- strikuö meö eftirminnilegum hætti: sjónræn symfónía. Klippingar voru með ágætum. Tónlist prýðileg. Þessi mynd verður án efa ógleymanleg öllumsemsáu. Ebbe Klavdal Reich og Morten Amfred fóru öldungis á kostum í sjónvarpsleikritinu danska, Þagnar- skyldu, sem varpað var á skjáinn er líða tók á kvöldið. Aö visu stal Flemming Jensen senunni með frá- bærum leik í aðalhlutverki, en Buster Laster sýndi einnig tilþrif. Þetta leikrit Ebba og Mortens var í léttum dúr, eins konar „glæpa- gamanleikrit”, að sögn þeirra sem til þekkja. Þingvörður fann lík af vopnasala með afdrifaríkum afleiðingum fyrir dönsk utanríkis- mál og fleira. Danir svíkja aldrei. Meira af slíku í varpið. E. Aspelund (júníor). Þorlákur Guðgeirsson húsgagnabólstr- ari, Ásgarði 59 Reykjavík, lést í Land- spítalanum 7. júlí. Sigurfinnur Guðmundsson, Reyrhaga 2 Selfossi, lést laugardaginn 7. júlí. Jón Halldórsson, fyrrverandi söng- stjóri karlakórs Fóstbræðra, Hóla- vallagötu 9, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. júlí. Magnús Haraldur Richter, Gnoðarvogi 80, lést í Borgarspítalanum 7. júlí. Sigríður Guðjónsdóttir, Kambaseli 65, lést aö morgni 9. júli í London. Ragnhildur Loftsdóttir, Hátúni 10 B, er látin. Matthea Halldórsdóttir frá Siglufiröi andaðist í Borgarspitalanum 8. júlí. Ólafía Guðrún Sumarliðadóttir lést í Borgarspitalanum að kvöldi 6. júli. Happdrætti Dregið í happdrætti knattpsyrnuráðs ÍBV Mánudaginn 18. júní var dregið í Happdrætti knattspyrnuráös IBV hjá bæjarfógetanum. Eftirtaldir miðar hlutu vinninga. Fisher videotæki að verðmæti 35.000 kr. 1763,10354,19198,28417,28903,28743. Fisher hljómtæki að verðmæti 29.000 kr. 600, 8505, 13544, 19049, 26943, 27036, 27787, 35092,36752,36889. Fisher ferðaútvarpstæki að verðmæti 8.700 kr. 7832, 9768, 9977, 10705, 12531, 18428, 19325, 20680, 26441, 28784, 28993 , 29483, 29715 , 33784, 34610. Fisher vasadiskó að verömæti 2.700 kr. 4682, 5864, 7336, 13159, 18513, 18774, 31124, 35538,38869. Vinningshafar eru beðnir að tilkynna sig í síma982141. Knattspymuráð IBV þakkar bæjarbúum og ekki síst hinum mörgu stuðningsmönnum á fastalandinu fyrir góð skil á heimsendum miðum. Ferðalög Útivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Sumardvöl í Þórsmörk Fimmtud. 12. júlí kl. 8.00. Góð gistiaðstaða í Utivistarskálanum Básum. Miðvikud. 11. júlíkl. 20 Strompahellar. Hellaskoöun. Fjölbreyttar hellamyndanir. Hafið ljós með. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð 250 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst. Helgarferðir 13.-15. júlí 1. Þórsmörk. Gist i skála og tjöldum i Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Kvöldvaka. 2 Landmannalaugar — Hrafntinnuskcr. Gönguferðir m.a. að hverasvæði og íshellum í Hrafntinnuskeri. Tjaldferð. 3. Þórisdalur — Prestahnúkur. Svæði vestan Langjökuls. Tjaldferð. 4. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Brott- för laugardagsmorgun. Gist í skála. Stutt bakpokaferð. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14604 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagið Utivist. Tapaö -fundið Brúnt seðlaveski tapaðist á leiöinni frá Háaleitisbr. út í Miðbæ. öll skilríki em í veskinu, en heimilistang á þeim er ekki lengur rétt. Finnandi er vinsamlega beðinn að hafa samband við Eirík í símum 37885 eða 44000. Peningar töpuðust í Hafnarfirði I hádeginu í gær töpuðust 4500 kr. á leiðinni frá Gunnarssundi að Linnetsstíg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50774. Fundar- laun. Páfagaukur tapaðist Páfagaukur tapaðist. Hann er grængulur að lit og gegnir nafninu Bubbi. Hann hvarf frá Seltjamarnesi. Þeir sem hafa orðið varið við Bubba vinsamlegast hringi i síma 28931. Kisa í óskilum Alsvört kisa er í óskilum að Álfheimum 3, 2. hæð til vinstri. Kisan var með rauða hálsól þegar hún fannst. Eigandi kisunnar er beðinn um að vitja hennar strax því hún er með heimþrá. Simi 33361. Læða týnd frá Hlíðunum Heimiliskötturinn að Bólstaðarhlíð 62, týndist 23. nóvember sl. Þetta er sex mánaða brún- bröndótt læða með hvíta bringu og loppur. Þeir sem kynnu að hafa fundið hana era beðnir að hringja í síma 37439. Tilkynningar Skrifstofa félags einstæðra foreldra verður lokuð allan júlímánuð vegna sumar- leyfa. Frá Áfengisvarnaráði 1966-1982. jókst áfengisneysla Islendinga Dana Finna(ölleyftl969) Frá Norræna bindindisþinginu Dagana 15.—19. júní sl. var 29. norræna bindindisþingið haldið í Vasa í Finnlandi. Samvinnunefnd bindindismanna á Islandi, samstarfsvettvangur bindindissamtaka hér- lendis, áttu nokkra fulltrúa á þinginu. Norræna bindindisráöið, sem hefur að baki sér um 2 milljónir norrænna manna, sam- þykkti eftirfarandi ályktanir á fundi sínum að þinginu loknu: 1. „Bæði félagsmálaráöherra Finna og við- skiptaráðherra Norðmanna tóku í ræöum sínum á þinginu eindregið undir kröfu bindindishreyfingarinnar á Norðurlöndum um afnám tollfrjálsrar áfengissölu. Norræna bindindisráðið krefst þess að ríkisstjórnir Norðurlanda vindi bráðan bug að afnámi þessara fríöinda þar eö þau hafa þveröfug áhrif við þá stefnu sem miðar að því að minnka tjón af völdum áfengis- neyslu með því að draga úr drykkju." 2. „Á öllum Norðurlöndum tengjast mestu fé- lagslegu vandamálin neyslu áfengis. Drykkjuskapur gerir erfiðar allar um- bætur á lífskjörum og er bein ógnun við líkamlegt og andlegt heilbrigði fólks. Fjár- um34,7%, um98%, um 146,2%. hagstjón samfélagsins vegna drykkju er og gífurlegt. Meðal nokkurra norrænna þjóða fer áfengisneysla minnkandi. Gleðilegar afleiðingar þess eru minna tjón af hennar völdum. Þessa þróun teljum við stafa af ábyrgri og virkri áfengismálastefnu ríkis- stjórna og þjóðþinga. Ljóst er að drykkju- siðir almennings, einkum ákveðinna hópa unglinga, eru að breytast. Að okkar áliti er mikilvægt að fjölmiðlafólk veiti þessari þróun athygli og styðji hana þegar stefna er mörkuð. Sjónvarps- og hljóðvarpsstöðvar ættu að hafa á sínum snærum nefndir til ráðgjafar um áfengismálastefnu, m.a. til að leggja á ráð um hvemig f jalla skuli um áfengismál í dagskrám. Nauðsynlegt er að þessar nefndir tengist bindindis- og verkalýðs- hreyfingunni, svo og kristilegum félög- um.” Knattspyrnuskóli Víkings 3 námskeið eru nú búin í hinum vinsæla Knattspyrnuskóla Víkings. Enn eru þó 3 eftir og eru þau sem hér segir: 23/7 — 13/8 og 6/8 — 17/8. Hvert námskeið stendur í 2 vikur og skiptist í 2 hópa, annarfrá kl. 9-11 og hinn frá kl. 13-15. Leiðbeinandi er Sigurjón Elíasson íþrótta- kennari. A námskeiðinu er farið í grunnatriði knattspymu, tækni og skilning og farið í knattþrautir. Veittir eru gull- og silfurpening- ar fyrir bestan árangur. Myndband er einnig notað ef veður eru slæm. I lok námskeiðsins fá þátttakendur veitingar og viðurkenningar- skjölfyrirþátttöku. ínnritun fer fram í félagsheimili Vikings við Hæðargarö í sima 81325 milli kl. 11 og 13 virka daga.Verðkr. 500. Auðvitað var þetta svolítið sem mig dreymdi en það segir þó heil- mikið um Hjálmar! SAGA ÓLYMPÍU- LEIKANNA ■3T' FOR NGLIMAN: Næstelsta keppnisgrein leikanna er glíma. í henni var keppt fyrst á 18. leikunum árið 708 f.Kr. Glíman fór fram innanhúss á þar til gerðum palli sem kallaðist Palæstra. Til þess að sigra þurfti keppandinn að vinna mótherjann þrisvar sinnum þanriig að höfuö eöa axlir hans kæmu við gólf. Kapparnir voru smurðir olíu og síðan stráð á þá sandi til að þeir yrðu ekki sleipir. Glímukappi sem strauk sandinn og oliuna af sér var fyrirmynd stytt- unnar frægu, Apoxiomenos, eftir Lysippos. ’jts'u •. riið-vi iWtji'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.