Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULI1984. LAUSARSTÖÐUR Þrjár stöður við embætti ríkisskattstjóra eru lausar til umsóknar. Miðað er við að tvær af stöðunum verði veittar mönnum sem lokið hafa embættisprófi í viðskiptafræöi, lögfræði eöa endurskoðun. Að því er þriðju stöðuna varðar er nauðsynlegt að umsækjendur hafi þekkingu á og reynslu í notkun tölva, auk haldgóðrar þekkingar á skattamálum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57,105 Reykjavík, fyrir 1. ágústnk. I ByggingWá Landspitalalóð — 3. áfangi Tilboð óskast í jarðvinnu, uppsteypu, einangrun, lagnir og frá- gang innan- og útanhúss fyrir byggingu W á lóð Landspítalans við Eiríksgötu í Reykjavík. Húsið er 1 hæð, aö flatarmáli um 450 m2. Verkinu skal aö fullu lokið 19. nóv. 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 191 júlí 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Logbirtmgablaðsms 1983 á eigninni Asbúö 43, Garðakaupstað, þingl. eign Pálínu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 13. júlí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Mosanarði 4, 1. hæð, Hafnarf., þing. eign Bjama Ingi- marssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfrí föstudaginn 13. júlí 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Smáratúni 3, Bessastaðahreppi, þingl. eign Gunnars Óskarssonar og Erau Árnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júlí 1984 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. KVÖLD- OG HELGARÞJÓNUSTA. LYFTUBÍLAR. Leggjum ekki af stað í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meðhreinniolíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. ||UMFERÐAR NUDDP0TTAR SUNDLAUGAR ALLT TIL SUNDLAUGA KLÓRTÖFLUR 0G DUFT SÖLUMENN MEÐ SÉRÞEKKINGU Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Esjugrund 15, Kjalaraeshreppi, þingl. eign Guðmundar G. Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júlí 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 Orðsending frá Iðnlánasjóðí Á síðasta Alþingi voru sett lög um nýja deild hjá Iðnlánasjóði; Vöruþróunar- og markaðsdeild. Tilgangur deildarinnar er eftirfarandi: a) að stuðla að vöruþróun og aukinni samkeppnishæfni iðnaðarins. b) að örva nýsköpun. c) að auka útflutning iðnaðarvara. Deildin tók til starfa 1. júlí s.l. Frá og meö sama degi falla úr gildi lög um Iðnrekstrarsjóð. Iðnlánsjóður yfirtekur eignir og skuldbindingar hans. Viöskiptamönnum hinnar nýju deildar svo og þeim er óska upplýsinga um mál sem voru til afgreiðslu hjá iðnrekstrarsjóði er bent á, aö snúa sér til Iðnlánasjóðs, Lækjargötu 12, 4. hæö s. 91-20580. Reykjavík, 2. júlí 1984 IÐNLÁNASJÓÐUR Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sveit Óska eftir 15—16 ára strák í sveit. Þarf helst að vera vanur vélum. Er í uppsveit Árnessýslu. Uppl. í síma 99- 6689. Ýmislegt Harðfiskur og hákarl. Urvals steinbítur og hákarl. Sími 94- 7196, Bolungarvík. ' Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda; hnífapör, dúka, glös og m.fl. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 13—18, föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19, laugardaga 10—14. Sími 621177. Blómafrævlar Hinir frábæru Noel Johnson blóma- frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar fást hjá eftirfarandi sölumönnum: Reykjavík: Anna Leópoldsdóttir Tunguseli 8 — 74479 Gylfi Sigurðsson Hjaltabakka 6 — 75058 Viðtalstími 10—14. Helga Jakobsdóttir , Æsufelli 4 —76218-71050 Sighvatur Guðmundsson BólstaðarhUö 39 - 83069 Sigurður Olafsson Eikjuvogi 26—34106 Svanhildur Stefánsdóttir Meðalholti 19 — 24246 Hjördís Eyþórsdóttir Austurbrún6 (6-3) — 30184. Garðabær: Kristín Þorsteinsdóttir Furulundi 1 — 44597 Kópavogur: Petra Guðbrandsson Borgarholtsbraut 65 —43927 Keflavík: Guðlaug Guðmundsdóttir Hólabraut 12 — 92-1893 Ingimundur Jónsson Hafnargötu 72 — 92-3826 Akranes: , Heba Stefánsdóttir j Furugrund 2 — 93-1991 Hveragerði: j Guðríður Austmann Bláskógum 19 — 99-4209 | Vestmannaeyjar: ; Jón I. Guðjónsson j Helgafellsbraut 31 — 98-2243,1484. j Þeir sölumenn Sölusamtakanna sem vilja fá nafn sitt á þennan lista hafi samband viö skrifstofuna. Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20 Box 1392 121 Reykjavík ■ Sími 12110. Einkamál Fráskilinn maður. Ég er 28 ára maður og óska að kynnast stúlku á aldrinum 22-29 ára með vin- áttu eða sambúð í huga, á íbúð. Svar sendist DV merkt „Vinur 197” fyrir 14.júli. Spákonur Spáiíspilog bolla frá kl. 10—12 fyrir hád. og 19—22, strekki dúka á sama stað. Sími 82032. Ég spái fyrir þá sem á mig trúa. Uppl. í síma 12697 e.kl. 15. Barnagæsla Óska eftir stúlku til að gæta 5 ára gamals drengs eftir hádegi frá 16.-31. júlí. Uppl. í síma 29989 eftirkl. 19. 12-14 ára, barngóö stúlka óskast til að passa árs- gamlan dreng í vesturbænum, fyrir hádegi. Uppl. í síma 18255 eftir kl. 16. Óskum eftir barnapössun fyrir eina ársgamla, búum á Suöurgötu. Sími 23523. Barngóð stúlka óskast til aö gæta 2ja ára stelpu hálfan dag, 3-4 sinnum í viku. Erum í Hlíðunum. Sími 10034. Óska eftir ungiingsstúiku til aö gæta 2ja ára stelpu í mánuð. Uppl. í síma 23475 á kvöldin. Barnagæsla. Ég er 5 ára strákur í vesturbænum í Reykjavík. Mig vantar góða stúlku til aö gæta mín í sumar. Uppl. hefur mamma, stödd á Akureyri, í síma 96- 26406 í dag og á morgun, annars 91- 23096. Baraapía óskast allan ágústmánuð fyrir hádegi og öll miðvikudagskvöld, og jafnvel einstaka sinnum önnur kvöld. Er ofarlega á Langholtsvegin- um. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—998 Tilkynningar Aðalfundur fimleikadeildar Ármanns veröur haldinn í félagsheimilinu mánudaginn 16.7. ’84 kl. 20.00. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tapað -fundið Tapast hefur poodle hundur í Ytri-Njarðvík. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 92-3716. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, járnklæðningar, þakvið- gerðir, sprunguþéttingar, máiningar- vinna, háþrýstiþvottur og sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Uppl. í síma 23611. MS húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða þakviðgerðir, svo sem þakklæðningar, sprautun á þök og sprunguviðgerðir. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81072 og 29001 alla daga og öll kvöld vikunnar. Tökum að okkur allt viðhald á húseigninni, klæðum þök og þéttum. Nýsmíði og alls konar breytingar. Múrverk, flísalagnir. Gerum gamalt og lúið parket sem nýtt. Sprunguvið- geröir, málun og háþrýstiþvottur. 7 ára starfsreynsla. Simi 11020 alla daga. Sílan-múrvöra gegn alkaliskemmdum. Látið okkur verja húsið með sílan fyrir veturinn og haldið húsinu þurru, hreinu og vel einangruðu og komið í veg fyrir alkalískemmdir. Við notum einungis efni sem eru viöurkennd af Rannsóknastofnun byggingariðnaðar- ins, vönduð og örugg vinna. Gerum föst verðtilboð. Vinsamlegast hafið tímanlega samband í síma 37555 og 39929 eftirkl. 19 ákvöldin. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprunguviðgerð- ir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og margt fleira. Margra ára reynsla, ger- um föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 81081. JS þjónustan, sími 72754. Tökum að okkur að alhliða verkefni svo sem sprunguviðgerðir, (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Getum einnig útvegað hraunhellur og tökum að okkur hellu- lagnir, o.fl. o.fl. Ath. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýsti- dælur. Notum einungis viðurkennt efni. Vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, óbyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 72754.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.