Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 14
DV. PRIÐJUDAGUfl.Íff.'3tJL,fÍðW.Va Þjóðhetja án fálkaordu Á hápunkti fjárlagagatsumræðna í vor ákváöu þingmenn að stofna til 25 nýrra starfa við skattalögreglu. Töldu þeir að með þeirri ráðstöfun tækist betur að loka óráðsíugati þeirra á meðferð skattfjár al- mennings. Vitanlega leysir þessi ráðstöfun engan vanda ríkissjóðs sem alltaf hefur verið rangstæður í jafnaðarstefnu þeirri sem fylgt hefur veriö allt frá því að Jónas á Hriflu tók að flytja fé frá sjávarafla til bænda í afdölum. Bænda er gjaman fluttu á mölina þegar vegurinn eða hlaðan og fjárhúsin voru fullgerð. Trippadeildin „Gerðu allt fyrir alla stefnan” er enn í fullum gangi og á vori komanda taka þingmennirnir okkar sig til og finna upp á einhverju nýju til að íþyngja þjóðinni með sinni botnlausu fjármálastefnu. Þá þarf ekki nema tvo Eiða eða Jóhönnur til að benda á „Sjónvarpið hefur riðið á vaðið og innheimtir sín gjöld af tiltölulegri smekkvísioggamansemi.” frekju. Upp úr þessum farvegi koma græningjar og samhyggjuflokkar þar sem maðurinn og náttúra eru orðin stærri gildi en sameiginleg píning í afköstum og skattheimtu. Þegar tæknimaðurinn opnar fyrir skjáinn að afloknum kvöldverði birt- ast flæðarmálsmyndir svona rétt til áminningar. Eða Omar hverfur með okkur inn i draumaheim til karla og kerlinga sem greiða skattinn einu sinni á ári og una glöð við sitt í nánu sambandi við náttúruna og óblíða veðráttu. Maðurinn sem lagði veginn í brattri fjallshlíðinni án opinberra afskipta og harkalegra innheimtu- aögeröa er orðinn þjóðhetja án fálka- orðu. I Rússlandi er KGB lögregla sem kemur mönnum sem eru óþjálir kerfinu eða ímynduðu öryggi ríkisins til Síberíu. Hversu langt við eigum eftir í það form ofstjórnar skal ósagt látið en stutt er í það kerfi ef ekki er aðgát höfð. Ofstjóm kerfisófreskj- unnar er miskunnarlaus og hörð við þá sem hún ætlaði að vernda. Það er ef til vill dæmigert fyrir aðgangs- hörkuna á Islandi að nú er kominn fiokkur er hefur það að stefnumiði að vernda manninn og þá væntanlega fyrir kerfinu. I Evrópu komu græningjar á at- kvæðamarkaðinn þar sem aðgerðir til vemdunar náttúru voru aðkallandi. Á Islandi kemur sam- hyggjuflokkur er ætlar að vernda manninn og veröur hann eflaust hinum flokkunum þungur í skauti. Sigurður Antonsson. að enn sleppa einhverjir við að inn- heimta söluskattinn og skila til Alberts. Þá bæta þeir enn 25 nýjum stööugildum í skattarannsóknar- deildina. Hún gæti þá fengið sér- heitið „trippadeildin” til afmörkunar frá öðmm deildum. Yröu starfsmenn hennar sérstaklega útbúnir f jórhjóladrifsbifreiðum til að fylgjast með borgarbúum sem fara í sveitimar til að kaupa folaldakjöt á mun lægra verði en hina vemduðu leiðbeindu bændum í bókhaldi, prentun reikninga og yfirfæru Ieyfis- veitingar. Allt í kerfi, ekki satt Nýlega kærðu hótel- og veitinga- menn starfsbræður sína í heima- húsum og lögreglan var send á staðinn til aö aðgæta hvort bruna- varnir, útgöngudyr og rúmstæði væru í lagi fyrir guðs blessaða ferða- mennina og gjaldeyrisskapandi. • „Ofstjórn kerfisófreskjunar er misk- unnarlaus og hörð við þá sem hún ætlaði að vernda.” dilkakjötsframleiðslu. Það væri ærinn starfi frá haustmánuðum að vordögum. Síðan gætu lög- reglumennirnir úr trippadeildinni tekið að sér að fylgjast með túristum yfir sumarmánuðina. Hvarþeir ækju heim að sveitabæjum, drykkju kaffi eða þægju aðra þjónustu, t.d. gistingu eða hestaleigu. Síðan kæmu þessir blessaðir starfsmenn trippa- deildarinnar, væntanlega viðskipta- lærðir úr æðsta skóla landsins og Einnig var kannaö hvort skattar og skyldur væm greidd til hins opinbera svo og hvort leyfisveiting væri í lagi. Þig og mig skal vemda af hinu opinbera og s já til þess að allir greiði tilskilin gjöld til að viðhalda kerfinu. Daglega flæða yfir skatt- greiðendur og innheimtumenn ríkis- sjóðs alLskonar aðvaranir í til- kynningaformi útvarps frá morgni til kvölds. Hversu langt er ekki í sjónvarpsauglýsingar um lokun og Kjallarinn SIGURÐUR ANTONSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI NÝBORGAR dráttarvexti verði ekki tilskilin gjöld greidd á réttum tíma? Sjónvarpið hefur riðið á vaðið og innheimtir sín gjöld af tiltölulegri smekkvísi og gamansemi. Bifreiðaskatta- auglýsingin er ekki jafnhógvær. Segja má að rikisfjölmiðill eins og útvarp sé gróflega misnotaður. Þegar það sendir frá sér allskonar hótanir frá opinberum aöiljum dag- inn útoginn. Greiddu rafmagnið, hitann, skatt- ana, bifreiðagjaldið, eindagi, dráttarvextir, viðurlög og hvað það nú heitir allt, aö öðrum kosti máttu búast við óþægilegum aðgerðum. Þræll opinberra afskipta Nútímamaðurinn sem með hverju árinu er líður verður meiri þræll opinberra afskipta og tölva með dráttarvexti og mánaðarlega innheimtu situr i sinni eigin gildru fullur af tækni og heimtu-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.