Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 9. JOLl 1984. 39 Útvarp Þriðjudagur 10. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 3. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríöur Schiöth les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Salvatore Accardo og Fílharmóníusveit Lundúna leika „I Palpiti", tónverk fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Niccolo Paganini; Charles Dutoit stj. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.2»' Islensk tónlist. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjám segir börnunum sögu. (Áður útv. í júní 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Hjaiti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (5). 20.30 Hom unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Færeyjaferð séra Matthíasar Jochumssonar. Tómas Helgason les. b. Tveir íslenskir söngvar. Elsa Sigfúss og Kristinn Hallsson syngja. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um Island. 6. þáttur: Þjórsárdaiur, Keriingarfjöll og Kjalvegur sumarið 1888. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra lýkur lestri þýð- ingarsinnar(ll). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. * 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Rás 2 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sinu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: Svavar Gestsson. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið viö vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjómandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 11.júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kynning á heimsþekktri hljómsveit eða tón- listarmanni. Stjómendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverris- son. Þriðjudagur 10. júlí. 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á jámbrautaieiðum. 6. Póiland bak við tjöldln. Breskur heimilda- myndaflokkur í sjö þáttum. Þessi mynd var tekin í Póllandi sumarið 1982 og sýnir ýmsar hliðar pólsks alþýðulífs sem sjaldan sjást á Vesturlöndum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Verðir laganna. Attundi þátt- ur. Bandarískur framhaldsþáttur um lögreglustörf í stórborg. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Innrásin i Normandi. Banda- rísk heimildamynd sem sýnd er í tilefni þess að liðin eru 40 ár frá innrás Bandamanna í Frakkiand. l'uttuguárum síðar fóru fréttamað- urinn Walter Cronkite og Eisen- hower, fyrrverandi Bandaríkja- forseti aftur á vigstöðvamar og rifjuöu upp þessa örlagaþrungnu atburði. Inn í samtal þeirra er fléttaö fjölmörgum fréttamyndum frá innrásinni. Þýðandi Bogi Am- arFinnbogason. 23.00 Fréttiridagskráriok. Utvarp, rás 2, kl. 10.00—12.00: Nýjar raddir í morgunþætti Eins og árrisulir hlustendur rásar 2 hafa kannski tekið eftir þá var Jón Olafsson einn með Morgunþáttinn í gær, mánudag, og þeir félagar Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson með þáttinn í morgun. Fleiri tilfærslur munu verða í vik- unni þvi á morgun fáum við að heyra í tveim nýjum röddum í Morgunþætti. Það verða raddir þeirra Kristjáns Sigurjónssonar sem er með þjóðlaga- þátt á rásinni i dag kl. 16.00 og Sigurðar Sverrissonar sem er nú að reyna fyrir sér í útvarpi í fyrsta skipti. Sigurður Sverrisson er kunnur fyrir mikinn áhuga á svokölluöu þunga- rokki, en hann sagðist varla koma til með að nota þá tónlist eingöngu þó svo hann mundi kannski lauma einu og einu slíku lagi aö. Annars sagði hann að fyrst í stað yrði þátturinn með svip- uðu fyrirkomulagi og hefði verið að undanförnu a.m.k. á meðan aö þeir væru að þreifa fyrir sér. Hann sagðist þó vera með ákveðnar hugmyndir um nýbreytni, eins og t.d. að hafa stuttan poppfréttaþátt þar sem sagðar væru nýjustu fréttir úr íslenska poppinu með Sigurður Sverrisson og Kristján Sigurjónsson verða með sinn fyrsta Morgunþátt árás2ogámorgun. stuttum viðtölum við tónlistarmenn eða plötuútgefendur. Sigurður verður svo aftur í Morgun- þætti á fimmtudag ásamt hinum þraut- reynda Morgunþáttannanni Jóni Olafs- syni. Þeir Jón og Kristján Sigurjóns- son verða svo með Morgunþáttinn á föstudag. Þessi skipan máia mun síöan haldast í sumar hvað sem síðar verður. SJ Sjónvarp kl. 22.10: í NOR- MANDÍ MEÐ EISEN- HOWER ' Nú í ár eru fjörtíu ár liðin frá innrás bandamanna í Frakklandi sem leiddi síðan til loka seinni heimsstyrjaldar- innar. I tilefni af þessu verður sýnd í sjónvarpi bandarísk heimildarmynd frá 1964 sem nefnist Innrásin í Normandí. Fréttamaðurinn Walter Cronkite fór ásamt Dwight D. Eisenhower, fyrrver- andi Bandaríkjaforseta, til Normandí og rifja þeir upp þá örlagaþrungu at- burði sem áttu sér stað þar árið 1944. Eisenhower var hershöfðingi í banda- ríska hernum árið 1944 og stjórnaði hann herafla bandamanna í innrás- inni. Hann varð síðar forseti Banda- ríkjanna áriö 1953 og gegndi því emb- ættitil 1961. Inn í samtal þeirra Walter Cronkite og Dwight D. Eisenhower er fléttaö f jölmörgum fréttamyndum frá innrás- Smábændur í Póllandi á leið á markaðinn með afurðir sínar. Sjónvarpkl. 20.35: Pólland bak við tjöldin 6. þáttur myndaf lokksins Á jámbrautaleiðum SJ msz KOiJNDI Kaslvigna.sala. Ii»vrfisgnlu 49. Daglega ný söluskrá. Breski heimildarmyndaflokkurinn Á járnbrautaleiðum er nú senn á enda því i kvöld kl. 20.35 er næstsíðasti þátt- urinn. I þessum myndaflokki hefur saga gufulestanna verið rakin og sýndar myndir frá þeim stöðum þar sem þær eru enn í notkun og f jallaö um manníif- ið á þeim slóðum sem lestimar fara um. Víða hefur verið komið við eins og td. í Nrröur- og Suður-Ameriku. I kv3d verður fylgst með einni slíkri lest sem enn er í notkun í Póllandi eða var það a.m.k. árið 1982. Það sumar fóru bresku myndatökumennimir bak við tjöldin í Póllandi og sýna myndir FASTEIGNAMARKAÐURINN PantiO söluskrá. .29766. niý söluskra daglega. þeirra ýmsar hliöar pólsks mannslífs sem sjaldan sjást á Vesturlöndum. Árið 1982 ríktu enn herlög í Póllandi og menn höfðu verið nokkuð bjartsýnir í upphafi ársins. Bjartar vonir fólksins bmgðust og lífskjör héldu áfram að versna. Hin frjálsu verkalýðssamtök .ySolidarnosc” . höföu verið bönnuð og til tíðinda dró á öðrum afmælisdegi samtakanna í ágúst. Kjör almennings voru mjög slæm og hr jáöi vöm- og hrá- efnaskortur atvinnulíf landsins. I myndinni í kvöld munum við fá að sjá bak við tjöldin og fylgjast með lífi alþýðu Póllands sumarið 1982. SJ rv IOUNDI Fa.stfigna.sala. i Ivt rfisgnlu 49. Daglega ný söluskrá. HAFNARFJÖRÐUR - EINBÝLI: Tvflyft einbýii. mikið endurnýjað, i stórri Iðð I hjarta Hafnartj. Verð 1600 þús. HAFNARFJÖRÐUR - EINBÝLI. Tvflyft einbýii i yndislegu umhverfi, húsið er alh endurnýjað að utan og innan. Verð 2 m'rlj. KRUMMAHÚLAR - 6 HERB. Glæsðeg ibúð i 2 hæðum, bflskýfi, 165 fm. Verð 2,7 m9j. KRUMMAHÚLAR - 3JA HERB. I fbúðinni eru 2 svefnherb. Henni fylgir fultfri- gengið bíkkýfi. Verð 1700 þús. EIÐISTORG. Glæsieg ibúð i 2 hæðum, 5 svefnherb.,Móma * skili, suðursvalir. Verð 3,3 mðlj. VALSHÚLAR - 2JA HERB. Agæt fbúð, ein af þessum vinsælu, légu Mokkum. Verð 1350 þús. HOFSVALLAGATA - 4RA HERB. Ibúðín er mikið endurnýjuð. Verð 1800 þús. MIOVANGUR, HAFNARFIRÐI. Einstaklingsibúð, stðrar suðursvaSr, gott útsýni, gððar innréttingar. Verð 1150 þús. Sl.All) A ÞK.ADINN Þú getur meira en þú heldur. Hringdu í ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax i dag. simi: 29766 Opið 9—19 t==Úlafur Geirsson viðskfr.. Guðni Stefinsson framkvst.. Þorsteinn Broddason, Sveinbjöm Himarsson, BorghÉlur HoretgdóttirJ Veðrið Veðrið Hæg austlæg átt og síðar í dag suðaustlæg átt, skýjað og dálítil súld sunnanlands og austan í dag og fer að rigna í kvöld. Norðan- og vestanlands má búast við björtu veðri fram eftir degi síðan fer að >ykknauppíkvöld: Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 13, Egilsstaöir þoka 8, Grímsey léttskýjaö 9, Höfn rigning 15, Keflavíkurflugvöllur skýjað 10, Kirkjubæjarklaustur súld 10, Rauf- arhöfn alskýjaö 8, Reykjavík súld 12, Sauðárkrókur léttskýjað 9, Vestmannaeyjar rigning 10. Útlönd 6 í morgun: Bergen skýjaö 19, Helsinki heiðríkt 18, Kaupmannahöfn léttskýjað 18, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur léttskýjað 20, Þórshöfn þoka 11. Útlönd 18 í gær: Algarve heiöskírt 25, Amsterdam mistur 22, Aþena heiðrikt 24, Barcelona (Costa Brava) heiöskirt 24, Berlín heiðskírt 27, Chicago skýjaö 28, Glasgow skýjað 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðríkt 23, Frankfurt skýjað 31, Las Palmas, Kanarí, léttskýjað 26, London létt- skýjað 20, Lúxemborg skýjað 28, Madrid heiðskírt 33, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 27, Mallorca- (Ibiza) heiðskírt 30, Miami þrumur 29, Montreal léttskýjað 25, Nuuk rigning 4, París skýjaö 28, Róm heiðríkt 25, Vín heiðríkt 23, Winni- peg skýjað 26, Valencia (Benidorm) heiðríkt24. Gengið NR. 130- 10. JÚLl 1984 KL 09.15 Eining Kaup Safa ToSgengi Dolar Pund Kan. dolar Dönskkr. Norskkr. Sænsk kr. R mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Hol. gyflini V-Þýskt mark h. lira Ausfurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen Irsktpund SDR (sérstök dréttarrétt.) 30,230 39,662 22,766 2.9220 3,7068 3,6546 5,0451 3,4836 0,5264 12,6884 9,4753 10,6927 0,01744 1,5241 0,2022 0,1883 0,12512 32,729 30,8612 30,310 39,767 22,826 2.9298 3,7166 3,6643 5,0584 3,4928 0,5278 12,7219 9,5004 10,7210 0,01748 1,5281 0,2027 0,1888 0,12545 32,815 30,9428 30,070 40,474 22,861 2,9294 3,7555 3,6597 5,0734 3,4975 0,52756 12,8395 9.5317 10,7337 0D1744 1,5307 0,2074 0,1899n 0,12619 32,877 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 'BI!!1"!"1!""

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.