Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1984, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JULI1984. íþróttir íþróttir(þróttir íþróttir (þró Það verður i nógu að snúast bjá Þorvaldi Þórssyni, en hann keppir i mörgum greinum i Kalott-keppn- inni. Kalott-liðið valið Islenska landsliðið i frjálsum íþróttum sem tekur þátt í Kalott-keppninni hefur verið valið og í þvi eru eftirtaldir íþróttamcnn: Karlar: 100 m Þorvaldur Þórsson, Jóhann Jóhannsson 200 m Jóhann Jóhannsson, Egill Eiðsson 400 m Aðalstehm Bernharðsson, Egill Eiðsson 800 m Jón Dlðrlksson, Guðmundur Skúlason 1500 m Jón Diðriksson, Brynjúlfur Hilmarsson 5000 m GarðarSigurðsson, Magnús Friðbergsson 10000m Sigurður P. Sigmundsson, Agúst Þorsteinsson, 1/2 maraþon Sigfús Jónsson, Steinar Friðgeírsson, Stefán Friðgeirsson 110 mgr. Þorvaldur Þórsson, Gísli Sigurðsson 400 mgr. Þorvaldur Þórsson, Aðalsteinn Bernharðsson 3000 mb. Hafsteinn Óskarsson, Gunnar Birgisson hástökk Unnar Vilhjálmsson, Gunnlaugur Grettisson langstökk Stefán Þ. Stefánsson, Gisli Sigurðsson þristökk Friðrik Þ. Óskarsson, Kári Jónsson stangarst. Kristján Gissurarson, Gisli Sigurðsson kúluvarp Eggert Bogason, Helgi Þ. Helgason kringlukast Eggert Bogason, Helgi Þ. Helgason spjótkast Unnar Garðaisson, Unnar VUhjálmsson sleggjukast Eggert Bogason, Jón H. Magnússon 4 x 100 m boðhlaup Jóhanu Jóhannsson, EgUl Eiðsson, Stefán Þ. Stef- ánsson, Þorvaldur Þórsson 4 X 400 mboðhlaup Þorvaldur Þórsson, EgUl Eiðsson, ErUngur Jóhannsson, Aðalsteinn Bernharösson. Konur: 100 m Oddný Árnadóttir, SvanhUdur Kristjónsdóttir 200 m Oddný Árnadóttir, SvanhUdur Kristjónsdóttir 400 m Oddný Árnadóttlr, Unnur Stefánsdóttir 800 m Unnur Stefánsdóttir, Súsanna Helgadóttir 1500 m LUlý Viðarsdóttir, Guðrún Eysteinsdóttir 3000 m HUdur Björnsdóttir, Elísabet Olafsdóttir 100 gr. Helga Halldórsdóttir, Valdis HaUgrímsdóttir 400 gr. Helga HaUdórsdóttlr, Valdís Hallgrímsdóttir hástökk Bryndís Hólm, Þórdís Hrafnkelsdóttir langstökk Bryndis Hóim, Blrgitta Guðjónsdóttir kúluvarp Soffía Gestsdóttlr, Helga Unnarsdóttir kringlukast Margrét Óskarsdóttir, Helga Unnarsdóttir spjótkast Birgitta Guðjónsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir 4 x 100 m boðhlaup Bryndís Hólm, Oddný Árnadóttir, Eva Sif Heimis- dóttir, SvanhUdur Kristjónsdóttir 4 X400mboðhlaup Oddný Árnadóttir, Unnur Stefánsdóttir, Helga HaUdórsdóttir, Rut Olafsdóttir. „Þá vildu íslensku I; mennirnir deyja fyri — ef sama hugarfar næst á ný, og að þvi stef ni ég, þá er það þess virði að taka áhæt sem verið hef ur hér á landi að undanförnu f sumarf ríi sínu. „Er að c „Eg stend aUtaf í þakkarskuld við Is- land og Islendinga og tU að endur- gjalda hluta þeirrar skuldar tók ég að mér að undirbúa íslenska landsUðið fyrir leikina þrjá í heimsmeistara- keppninni í haust, gegn Wales á Islandi og í Wales og gegn Skotum á Hampden Park. Islendingar hafa aUtaf reynst mér vel og þegar ég hætti sem lands- Uðsþjálfari Islands 1978 og fór til Noregs gaf ég EUert Schram, for- manni KSI, það loforð að ég myndi koma ef þeir þyrftu á mér að halda síð- ar,” sagði Tony Knapp, þjálfarinn góð- kunni, þegar DV ræddi við hann í gær. Tony hélt tU Noregs í morgun eftir nokkurra daga dvöl hér í sumarfru sínu og fylgdist með mörgum leikjum, bæði í 1. deild og í bikarkeppninni. „Þegar ég var með íslenska landsUð- ið á árunum 1974 tU 1978 náðist upp mjög góð stemmning — ég var með leikmenn sem lögöu sig alla fram. Þá vUdu íslensku landsUðsmennirnir deyja fyrir Island. Þannig leikmenn vil ég fá á ný hvort heldur þeir leika með íslenskum liðum eða erlendis. Þá getur íslenska landsUðið náð árangri. Ef leikmenn hafa ekki sama áhuga og hughrif og ég fyrir leik þó verða þeh- ekki í Iiði mínu. LykiUinn að velgengni er áhugi og vilji leikmanna,” sagði Tony og greinUegt aö hann mun ganga að því með oddi og egg að undirbúa landsUðið fyrir HM-leikina. Akurnesingar góðir Twiy Knapp kom tU Islands sL mið- vikudag. Hann sá bikarieiki KR og Keflvíkinga á LaugardalsveUi, Vals og KA á ValsvelU og þrjá leiki í 1. deild, KR—Víking, BreiðabUk—Þrótt á laugardag og Fram—Akranes á sunnu- dagskvöld. Sá þvi leiki með öUum 1. deUdarliðunum nemaAkureyri. Hafði ekki tækifæri til aö sjá Þór að þessu sinni. „Það hefur orðið nokkur breyting frá því ég var hér fyrir fimm árum — já, á margan hátt og það hefur verið gott fyr- ir islenska knattspymu. Leikmenn hafa betri tækni en áöur og liðin eru jafnari. En leikmenn virðast ekki eins sterkir líkamlega og þó. Ef ég á að vera alveg heiðarlegur þá hefur Utið breyst frá því ég kom til Islands fyrst fyrir góðum tíu árum en þá voru hér lika nokkur sterk lið. Besta liðið, sem ég hef séð nú, þegar á heildina er litið, er Akranes. Jafnbest og Akumesingar virðast sterkastir eftir fýrri hálfleUcnum við Fram að dæma. Leikmenn Uðsins em líkamlega sterkir og þeir era Uka leUrnir. Skagamenn eru bestir á Islandi nú. Annað lið kom mér veralega á óvart. Það er Víkingur, sem leikur góða knattspynu af svo ungu liði að vera. Víkingar léku vel gegn KR, ungir leikmenn og framtíðarliö. Hins vegar alltof miklar sveiflur í leik KR-inga. Síðari hálfleikur þeirra gegn Kefl- víkingum í bikarleiknum var hreint frábær og falleg mörk. En það er ekkert jafnvægi í leik Uðsins. Nýir leikmenn Ég hef séð marga nýja leikmenn, sem ég þekkti ekki áður. Nokkrir era mjög áhugaverðir, sem ekki hafa leikið meö íslenska landsliöinu. Eg vU ekki nefna nöfn þeirra, það setur bara pressu á þá. Eg hef átt fundi með landsliðsnefndarmönnunum Þór Ragnarssyni og Gylfa Þórðarsyni og óskaöi eftir að Gunnar Sigurösson væri á þeim fundum. Þá hef ég haft náið samband við Guðna Kjartansson. Það er eftir engu að bíða, við byrjuðum á undirbúningnum í dag. Guðni hefur fengið Usta frá mér yfir þá leikmenn, sem ég hef séð og hafa hrifið mig. Hann mun svo fylgjast með þeim og ef þessir leUunenn leika vel á næstu vikum verða þeir í HM-hópi Islands,” sagði Tony Knapp. Góður árangur Tony Knapp náði góðum árangri með íslenska landsliðið á árunum 1974 til 1978, náði oft upp ótrúlega skemmti- legri stemmningu og áhorfendur flykktust á landsleiki hér heima. Undir stjóm hans skeði ýmislegt, sem ekki hafði áður skeð í landsleikjasögu Is- lands. Strax óvænt, þegar íslenska landsliöiö náði jafntefli viö A-Þjóð- verja í Magdeburg 1974, jafntefli við Frakkland á LaugardalsvelU í fyrsta landsleiknum 1975. Sigur á Austur- Þýskalandi 2—1 aöeins síðar á sama velU með glæsimörkum Ásgeirs og Búbba, minnsta tap 1—0 fyrir Sovét- rikjunum í Moskvu. Síðan 1976 og fyrsti sigur á Norðmönnum í Noregi með þrumufleyg Asgeirs. Fyrsti sigur í heimsmeistarakeppninni gegn Norður-Irum 1977 með marki Inga Björns svo aðeins fáir leikir séu nefndir. Haldið til Noregs ,»Eg fékk tilboð frá Viking í Stafangri, sem ég gat ekki hafnað og hélt því til Noregs eftir fjögur ár sem landsUösþjálfari á Islandi. Fyrsta árið mitt með Viking varð liðið í 3. sæti í 1. deild og komst í undanúrslit i bikar- keppninni. Lék þar á útivelli gegn Brann, Bergen, og tapaði 2—1 eftir framlengingu. Næsta ár, 1980, varð Viking bæði Noregsmeistari og bikar- meistari. Sigraði einnig í bikarkeppni pilta og varö fyrsta norska félagið til að vinna þá þrennu. 1981 varð liðið í 3ja sætií 1. deild og 1982 í öðru sæti. Komst þá aftur í undanúrslit bikarsins en lék Þrír þeirra lelkmanna, sem Knapp fylgdist með á Laugardalsvelli á sunnudagskvöld, frá vlnstri Trausti Haralds- son, Fram, Sigurður Halldórsson, Akranes, og Guðmundur Torfason, Fram. DV-mynd Óskar. á útiveUi. Tapaði 2—1 fyrir Moss eftir framlengingu. KeppnistímabiUð 1983 fór ég tU kunn- asta knattspyrnufélags Noregs, Fred- rikstad. Staðan hjá Uðinu var þá mjög slæm og það féU niður i 2. deUd eftir aukakeppni um sæti i 1. deUd. Mjög ungt Uö og ég hélt samu leikmönnum í 2. deUd. Líðið komst strax í 1. deUd og setti Noregsmet í markaskoran. Skor- aði 84 mörk í leikjunum 22. SI. haust gerði ég svo samning við Stafangurs- liðið Vidar, sem leikur í 2. deild. Það hefur gengið nokkuð vel. Liðið er í öðra sæti í 2. deUd, einu stigi á eftir ef sta Uð- inu í deUdinni, Brann, Bergen. Eg er meö samning hjá Vidar þar til keppnis- tímabUinu lýkur en forráöamenn fé- lagsins era farnir að ræöa um nýjan samningviðmig.” Undir stjóm Tony Knapp lék Viking í Stafangri nokkrum sinnum á Evrópu- mótunum og vakti verulega athygli. 1980 gerði Viking jafntefli 3—3 við Hamburger SV í Stafangri en Kevin Keegan lék þá með Hamborg. Tapaði hins vegar 2—0 í Hamborg. Keppnis- Bestu hlaup- arar V-Þýska- lands úr leik Heimsmeistarinn í 3000 m hindrunarhlaupi, Vestur-Þjóðverjinn Patriz Ilg, getur ekki tekið þátt í ólym- píuleikunum í Los Angeles vegna veik- inda. I gær reyndi hann að hlaupa 1500 m í Waiblingen en varð aö hætta eftir tvo hringi. Hann tók þátt í vestur- þýska úrtökumótinu í síðasta mánuði en varð aðeins þriðji. Gat Utið æft í vet- ur og vor. Eftir hlaupið í gær sagöist hann ekki keppa í LA nema alheUl og það væri nú vonlaust. Hann var ein helsta von Þjóöverja um guU í frjálsíþróttakeppninni, eink- um eftir að heimsmeistarinn í 800 m hlaupi, WUU Wulbeck, varð að hætta við þátttöku í ólympíuleikunum vegna slæmra meiðsla í fæti. Vestur-þýska ólympíunefndin hefur hins vegar boðið Wulbeck á leikana sem áhorfanda og reUcnað er meö að hún bjóði Ilg einnig. Erlendi araríl — margir dómarar ha „Það verður að segjast eins og er að ástandið virðist skuggalegt. Það er ekki að sjá annað en að margir dómar- ar muni hætta og ekki dæma í vetur,” sagði einn úrvalsdeUdardómari i körfuknattleik í samtali við DV i gærkvöldi. Vitað er um í það minnsta fjóra dómara sem dæmdu sl. vetur en hyggjast ekki dæma í ár. Gunnar Bragi Guömundsson, sem kosinn var besti dómari úrvalsdeUdar í fyrra, mun fara tU náms i Danmörku. Gunnar Valgeirsson frá Keflavík mun víst fara eitthvað líka og Kristbjöm Albertsson er fluttur út. Auk þessara Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.