Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Page 19
DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984.
fþróttir
fþróttir
fþróttir
Þrúgandi spenna
í jafntef li
ólympíuliðanna
íþróttahúsið i Seljaskóla lék á reiði-
skjálfi lokamínútumar i laadsleik
ólympíuliða íslands og Vestur-Þýska-
lands i gærkvöld. Spennan þrúgandi og
hvatningarhróp rúmlega eitt þúsnnd
áhorfenda gifnrleg, það svo að varla
heyrðist i flautum dómaranna.
Troðfnllt hús. 45 sekúndum fyrir leiks-
lok jafnaði besti maður íslenska
liðsins, Þorbergur Aðalsteinsson, í 15—
15. Þjóðverjarnir í upphlaup en
Michael Roth skant framhjá og ísland
fékk tækifæri tfl að sigra. Brotið var á
Þorbimi Jenssyni i hraðaupphlaupi og
aukakast. Fimm sekúndur eftir. Gefið
á Alfreð Gislason sem skaut á markið.
Vöfler varði og þessum ótrúlega
spennandi leik lank þvi með jafntefli.
Sanngjöm úrslit og það má búast við
miklum fjölda áhorfenda í Langardals-
höfl þegar liðín leika á ný í kvöld.
Leikurinn hafði ekki verið rismikill
lengstum en spennan þeim mun meiri
lokakaflann. Lætin byrjuðu þegar
staðan var 15-14 fyrír Þýskaland og 11
mínútur eftir. Einar Þorvarðarson,
sem litið hafði varið framan af, komst í
mikið stuð í isL markinu. Hann varði
vítakast frá Wunderlich og varði vel á
19. min. en braut illa á þýskum leik-
manni, sem reyndi að koma í veg fyrir
hraðaupphlaup, og var rekinn af velli.
Rétt áður hafði fyrirliðanum Þorbimi
Jenssyni líka verið vikið af velli. En þó
ísl. leikmennimir væru tveimur færri
tókst þeim að halda í horfinu. Síðan
fullskipað á ný. Varnarleikur liðanna
mjög sterkur. Mikið púað á hollensku
dómarana. Tvívegis slepptu þeir
augljósum vítum á Þjóðverja og verra
var þegar þeir dæmdu skref á Bjarna
Guðmundsson, sem skorað hafðí
fallegt mark eftir hraðaupphlaup.
Ekki allt búið með þvi. Víti dæmt á
Bjarna nokkrum sekúndum á eftir en
Einar gerði sér Iítið fyrir og varði frá
Schwalb. Fagnaðarlætin gifurleg og
urðu enn meiri þegar Þorbergur
jafnaði.
HÁVAXNIR ÞJÖÐVERJAR
Island hafði yfirhöndina framan af í
leiknum, 3—1, 5—3 en þýska liðið
jafhaði 5—5. Komst yfir 6—5 í fyrsta
sinn á 18. min. Jafiit síðan á öllum
tölum. 9—9 í hálfleik. Þýska liði skor-
aði tvö fyrstu mörkin í s.h. 11—9 og
eftir það var á brattann að sækja. En
um miðjan hálfleikinn — eftir að Einar
hafði varið víti Wunderlich — tókst
Bjarna að jafna með fallegu marki á
línu eftir sendíngu Atla, 13—13.
Þjóðverjar komust aftur tveimur
mörkum yfir, 15—13 eftir 48 mín. en
tókst ekki að skora mark síðustu tólf
mínútumar. Frammistaða Einars í
markinu var þá frábær.
Þýsku leikmennirnir eru sumir
hverjir mjög hávaxnir og var því
erfitt að eiga við vöm þeirra. Auk þess
tóku þeir fast á mótL Risinn Wunder-
lich er ekki sami leikmaður og áður en
það má þó ekki líta af honum. Neitzel,
einnig mjög hávaxinn, besti maður
liðsins ásamt Völler markverðL Hefur
gifurlegan stökkkraft en mikið er um
unga stráka í þýska liðinu.
KEYRT Á SÖMU MÖNNUM
Bogdan Kowalczyk keyrði á nær sömn
mönnnm allan leiklnn, þeim Einari, Þorbimi,
Kristjáni, Þorbergi, Bjama, Jakobi og Atla.
AUreð lék nokkuð, Siggi Sveins, Siggi
Gunnars, Þorgils Öttar og Jens stutta kafla.
Vissulega sterkor kjarni. Þorbergui var
jafnbesti maður isl. liðsins, stjómandi i
sóknarleiknum og markhæstur með 4 mörk úr
5 skottiiraunum. Atli byrjaði vel, skoraðl tvö
fyrstu mörk tslands en daiaði svo veruiega.
Kristján jafn. Skoraði 4/2 mörk, sex tilraunir,
og Atli var með 3 mörk ár 7 tilraunum. Missti
knöttbm tvivegis eins og Kristján en þar var
kannski frekar við dómarana að sakast.
Bjami komst vel frá leiknnm, 3 mörk úr
fjórum tgraunum en varnarieikuriiui er þó
enn ekki nógu góður. Jakob Sigurðsson skor-
aði eitt mark og þessi ungi lelkmaður er mjög
skemmlilegur. Þorbjöm sterkur í vöminni en
leikur hans á Ununni hefur oft verið betri.
Einar varði tvö skot fyrstu 40 mín. ieiksins.
Komst siðan í mikinn bam. Bæði lið fengn 3
víti í leiknum, Sigurður Sveinsson skaut
trambjá úr fyrsta víti tsiands. Einar varði tvö
þýskra.
Fimm sinnum var bL leikmönnum vikið af
velli. Fjóram þýskum. Mörk Þjóðverja
skomðu Wunderlich 4/1, Neitzel 4, UIli Roth 2,
Springel 2, Meffle, Rauin og Fraatz eitt hver.
-hsfm.
Mazda 929 árg. '80, ekinn
60.000, vínrauður. Verð
230.000.
Einnig: Mazda 929 árg. '80,
ekinn 75.000, gullsans.
Verð 220.000.
Toyota Cressida árg. *81
GL, sjálfsk., ekinn 58.000.
brúnn. Verð 330.000. Skipti
möguleg á ódýrari.
W. 13.00 til 17.00.
Suzuki sendibili árg. '83,
ekinn 20.000, hvítur. Verð
175.000.
Nýbýlavegi 8 Sími: 44144.