Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Síða 20
20
Adistar 80
með hæl f.
stökk og lengri
hlaup
Adistar 80 án
hæls fyrir
spretthlaup o. fl.
Vandaðasti og
besti frjáls-
íþróttaskórinn
frá
Adidas.
Adistar 2000
rúskinnsskór.
Bestir fyrir há-
stökk, lang-
stökk, þrístökk.
stangarstökk og
grindahlaup.
Nr. 39-48,
kr. 2275.
Langstökksskór.
Nr. 38-47,
kr. 1745.
Hástökksskór.
Nr. 38-47,
kr. 1.550.
(Ath. þetta er
verð á stökum
skó en hægt er
að fá bæði á
vinstri og hægri
fót).
Track, góður
alhliða æfinga
og keppnisskór
fyrir hlaup og
stökk.
Nr. 35-48, I
kr. 1189.
Sprint, ódýr
skór sem er
bestur í sprett
hlaup,
kr. 1189.
Nr. 35-45.
Spjótkastskór,
kr. 2210.
Nr. 41-46.
WmW Póstsendum.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
OPK) LAUGARDAGA IINGÚLFSSTRÆTI.
SPARTA
INGOLFSSTRÆTI 8, SIM112024
SPARTA
LAUGAVEGI49, SIMI 23610
DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984.
DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984.
21
íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir
Siggi sá fyrsti
til Grikklands
Sigurður Grétarsson mun mjög líklega skrifa undir samning við gríska
Sigurður Grétarsson knattspymu-
maður hélt í morgun áleiðis til
Þýskalands til viðræðna við forráða-
menn gríska knattspyrauféiagsins
PAOK Saloniki. Ekkert varð úr för
Sigurðar til Þýskalands á mánudag
eins og til stóð vegna þess að forráða-
menn þýska 2. deildarfélagsins Blau
Wiss sendu aldrei flugmiða til
Sigurðar eins og þeir höfðu lofað.
„Mér list mjög vel á þetta og
reikna með að leika með gríska
liðið PAOK Saloniki í dag
liðinu næsta keppnistímabil. Eg mun
ásamt umboðsmanni mínum I
Þýskalandi ræða við þjálfara liösins
i dag. Umboðsmanni mínum líst
mjög vel á þetta og ég er bjartsýnn,”
sagði Sigurður.
Sigurður hafði fyrir nokkru til-
kynnt félagsskipti yfir i Breiðablik
og hefði orðið löglegurmeðBlikunum
á miðnætti í gær. Þegar DV talaði við
Sigurð seint í gærkvöldi var hann í
þann veginn að draga félagsskiptin
yfir í Breiöablik til baka.
PAOK Saioniki er eitt af sterkustu
félagsliðun Gríkklands og hafnaði í 3.
sæti á síðasta keppnistímabili.
Ef svo óliklega vill til að þetta
dæmi gangi ekki upp hjá Siguröi
sagöist hann mundi koma heim á
nýjan leik og þurfa að bíða í mánuö
eftir því að verða löglegur með
Breiðabliki. Taldi hann afar litlar
líkuráaðsvofæri.
-SK.
AFTUR RAUTTINJARDVIK!
— þegar Njarðvík sigraði Völsung 1-0
Frá Magnúsi Gisiasyni, fréttamanni
DV á Suöuraesjum.
Njarðvík vann verðskuldaðan sigur
á Völsungi í leik liðanna á rennblaut-
Iþróttir eru á
bls. 18 og 19
um Njarðvíkurvelli í gærkvöld í 2.
deild. 1—0 og nýliði Krístinn Guð-
bjartsson skoraði eina mark leiksins á
22. min.
Völlurinn var eins og svampur í úr-
hellisrigningunni og það rigndi ailan
tímann meðan hann stóð yfir. Leikur-
inn var ekki ójafn úti á vellinum en
Húsvíkingar sköpuðu sér ekkert ein-
asta færi í leiknum. Það gerðu Njarð-
víkingar hins vegar. Jón Halldórs-
son skaut framhjá snemma leiks,
■
Karl Heinz Rummenigge, Baycra Munchen, forveri Ásgeirs sem útileik- maður númer eitt, að sögn knatt- spyraublaðsins Kickers. Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart, útiieik- maður númer eitt í Bundesligunni, vestur-þýsku, að sögn Kickers.
Nice vill líta á
Frá Kristjáni Beraburg, fiéttamannl
DVíBelgíu.
Að sögn belgíska blaðsbis Ggzette
van Antwerp mun Pétur Pétursson,
j leikmaður Antwerpen, fara til Nice I
ÍFrakklandi tii reynslu hjá franska
félaginu. Það komst upp i 1. deOd i
| vor en hér á árum áður var Albert
I
I
I
I
I
Guðmundsson margfaldur meistari |
meðNice. j
Franska féiagið hefur boðið I
Antwerpcn leikmann í skiptum fyrir j
Pétur en framkvæmdastjóri Ant- J
werpen sagði i biaðinu að félagið j
heföi ekki áhuga á leikmannaskipt- j
um, vildi fá peninga fyrir Pétur. KB j
Gunnar Straumland, markvörður
Völsungs, varði skot Hauks Jóhanns-
sonar af stuttu færí í horn. Jón átti skot
neöst í marksúlu marks Völsungs á 60.
min.
Á 77. mín. var Guðmundur Valur,
Njarðvík, rekinn af velli eftir að hafa
sparkaö í Sigmund Hreiðarsson liggj-
andi á vellinum en Sigmundur hafði
áður brotið á Guömundi. Það voru
aðeins Njarðvíkingar sem hresstust
við það að vera einum færri og voru
nær því að skora fleiri mörk en Völs-
ungur aö jafna.
emm/hsim.
STAÐAN
Tveir leikir vora í 1. deiid í gærkvöld.
Úrslit:
KA—Keflavík 4—2
Breiðablik—KR 3—3
Staðan er nú þannig:
Akranes 10 8 1 1 17—5 25
Keflavík 11 6 3 2 13—9 21
Víkingur 10 3 4 3 15—15 13
KA 11 3 4 4 16-17 13
Þrðttur 10 2 6 2 9-8 12
Fram 10 3 2 5 11—12 11
Breiðablik 11 2 5 4 10—12 11
Þór 10 3 2 5 12—15 11
KR 11 2 5 4 11—19 U
Valur 10 2 4 4 8—10 10
a Ju
-ijfT'Þ,
Wa&Ssf.'' «
m......-......—
|Benedíkt Guðmundsson sest her ^ ;
skora fyrsta mark Breiðabliks
leiknum gegn KR. Á efri
8 myndinni er Benedikt nýbúinn að
skalia og á þeirri neðri liggur
knötturinn í netinu. DV-mynd
Óskar öra Jónsson.
V: - ..
Stórsigur KA
gegn Keflavík
—KAvannlBK4-2
Frá Sölva Sölvasyni f réttamanni DV á
Akureyrí:
„Urslitin voru mjög sanngjörn og
það var sérstaklega gaman að skora
fjögur mörk hjá Keflvíkingum því þeir
höfðu aðeins fengið fimm á sig fyrir
leikinn í mótinu,” sagði miðvailarspfl-
arinn Njáil Eiðsson KA eftir að KA
hafði sigrað Keflavík á Akureyri í gær-
kvöldi með fjórum mörkum gegn
tveimur. Staðan í leflddéi var 2—1KA í
viL
Stefán Olafsson skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir KA á 14. minútu með
skalla og Asbjörn skoraði aftur fyrir
KA nokkrum minútum síöar einnig
meö skalia. Þaö var svo Magnús
Garðarsson sem minnkaði muninn
fyrir KA fyrir leikhlé með skoti úr víta-
teig.
Fyrstu 20 minútur síðari hálfleiks
voru daufar en á 20. mínútu skoraði
Gísli Eyjólfsson annað mark IBK og
jafnaði þar með leikinn 2—2. KA-menn
voru ekkert að spá í að gefást upp og
Hafþór Kolbeinsson skoraði tvívegis
fyrir KA fyrir leikslok og voru bæði
mörkin skoruð með föstum skotum.
Það fyrra úr vitateig á 20. minútu
síðari háifleiks, sömu mínútu og Gísli
hafði jafnað fyrir IBK, og það síðara
með þrumuskoti af 25 metra færi án
þess að Þorsteinn Bjarnason kæmi við
vömum.
Leikurinn var í heild mjög opinn og
bauö upp á skemmtilega knattspjmu
Og áhorfendur skemmtu sér konung-
lega. Enginn sérstakur leikmaður skar
sig úr hjá hvoruguliðinu.
Liðin: KA. Þorvaldur, Ormarr, Frið-
finnur, Asbjöm, Erlingur, Njali, Stein-
grímur, Mark Duffield, Hafþór, Stefán
(Hinrik) og Bjami Jónsson. IBK:
Þorsteinn, Guðjón, (Sigurjón) Oskar,
Gisii, Valþór, Sigurður, Einar Ásbjörn,
Magnús, Ragnar, Helgi og Rúnar.
Dómari var Sævar Sigurðsson og
dæmdi veL Gul spjöid fengu þeir Onn-
arr örlygsson, og Asbjöm Bjömsson
KA og Hdgi Bentsson IBK.
Ahorfendur voru 700.
Maöur leiksins. Hafþór Kolbeinsson
KA.
-SK.
Fjögur skallamörk og
tveir þrumufleygar
„Það var alveg fárániegt að tapa
þessum leik. Við fengum á okkur þrjú
mörk úr aukaspyraum og slíkt á ekki
að koma fyrir. Það vantaði alla ein-
beitingu í vörnina,” sagði Magnús
Jónatansson, þjálfari Breiðabliks,
eftir að Breiðablik hafði gert 3—3 jafn-
tefli gegn KR í leik liðanna í 1. defld ís-
landsmótsins í knattspyrau í Kópavogi
ígærkvöldi.
Miklar sviptingar voru í leiknum og
tvisvar sinnum voru skoruð tvö mörk á
sömu minútunni. Mikið rigndi á meðan
leikurinn fór fram og erfitt fyrir leik-
menn beggja liða aö fóta sig á glerhál-
umvellinum.
Blikamir skomðu fyrsta mark leiks-
ins á 13. minútu hans. Þorsteinn Geirs-
son nikkaði þá knettinum á Benedikt
Guömundsson sem skallaði knöttinn
laglega í netiö af stuttu færi. Og strax
eftir markið skomðu KR-ingar sitt
fyrsta mark. Ottó fyrirliði Guðmunds-
son tók aukaspymu á miðjum veflinum
og Jón G. Bjamason skaliaði óáreittur
í netið. Gífurleg vamarmistök Blika.
Fjórum min. síðar var Sigurjón
Kristjánsson í dauðafæri á markteig
en skaut framhjá og staðan í leikhléi
1—1.
I síðari hálfleik átti sitthvaö eftir að
ske. Lítið átti sér staö fyrstu 20
Ásgeir eini útileik-
maðurinn í heimsklassa
— ívestur-þýsku knattspyrnunni, að mati Kickers
"i
i
„Besti leikmaður Bundeslígunnar er
frá eldfjallaeyju norður við hebn-
skautsbaug,” segir þýska knatt-
spyraublaðið virta, Kickers, nú í
vikunni, þegar það velur Ásgeir Sigur-
vinsson eina útileikinanninn í Vestur-
Þýskalandi í heimsklassa. Aðems einn
ieikmaður annar í BundesUgunni er í
hehnsklassa að mati Kickers, þýski
landsUðsmarkvörðurinn Tony Schu-
macher hjá Köhi.
Farið er mörgum orðum um hæfni
Ásgeirs, ekki aðerns á knattspyrnu-
vellinum heldur einnig utan hans, þar
sem hann sé einnig til fyrirmyndar.
Tækni hans á vellinum sé næstum
fullkomin og hann sé mikill stjómandi
á leikveUi. Blaöiö segir aö Ásgeir hafi
öölast frægð sem leikmaður með
Standard Liege í Belgíu, síðan veriö
frystur af Paul Breitner hjá Bayem
Miinchen.
Kickers raðar leikmönnum í þrjá
flokka, heimsklassa, landsUðsklassa
og svo í þriðja flokkinn. Aðeins tveir,
Asgeir og Schumacher, í heimsklass-
anum. örfáir í landsUðsklassanum,
leikmenn eins og Karl-Heinz Rummen-
igge, sem bestur var talinn hjá blaðinu
í fyrra, Felix Magath, Rudi VöUer og
Klaus AUofs. Fyrst er þýskum leik-
mönnum raðað upp í einstakar stöður
Auslander
á vellinum, síöan erlendir leikmenn án |
tiUits tU hvar þeir leika á vellinum. Sá |
listi blaðsins er þannig: Tölumar aft- |
-hsím. |
I
ast er aldur leikmanna.
Weltklasse
|'*\1 Asgeir Sigurvinsson (VfB Stuttgart) 29
Internationale Klasse
Dean-Marie Pfaff (Bayern Munchen) 30
Im weiteren Kreis
3 Sören Lerby (FC Bayern Miinchen) 26
4 Bruno Pezzey (Werder Bremen) 29
5 Bum-kun Cha (Bayer Leverkusen) 31
I'*\.6 Ronnie Hellström (1. FC Kaiserslautern) 35
lm Blickfeld
iGiske (1. FC Núrnberg) 24
iHerlovsen (Bor. M'gladbach) 24
Ikrauss (Bor. Mönchengladb.) 27
iKeser (Borussia Dorlmund) 23
Ozaki (Arminia Bielefeld) 24
Raducanu (Borussia Dortmund) 29
Svensson (Eintracht Frankfurt) 28
minúturaar en á 22. mínútu náöu KR-
ingar forystunni með marki Gunnars
Gíslasonar eftir aukaspyrnu Sverris
Herbertssonar. Skoraði Gunnar með
skalla. Blikamir gáfust ekki upp. Þor-
steinn Hilmarsson kom nú fljótlega inn
á sem varamaöur í stað Jóns Bergs og
Þorsteinn gerði sér lítið fyrir og skor-
aði tvö stórglæsileg mörk á sömu
mínútunni. Það fyrra úr aukaspyrnu
af löngu færi í bláhornið og það síðara
og þriðja mark Breiðabliks af 25 metra
færi. Var þaö mark sérdeilis glæsilegt.
Snjöll skipting Magnúsar þjálfara
Breiðabliks hafði svo sannarlega borið
árangur. En Blikarnir sem ekki hafa
enn unniö leik á heimavelli slökuðu á í
lokin og héldu ekki einbeitingu í vöm-
inni. Rétt fyrir leikslok náði Jón G.
Bjamason að jafna metin fyrir KR
með skalla eftir aukaspyrnu Sverris
Herbertssonar. Þriðja mark KR-inga
úr aukaspyrau var staðreynd.
Þrátt fyrir erfiðar aðstæöur eiga
leikmenn beggja liða hrós skilið fyrir
skemmtilegan leik.
Liðin. BreiAablik: Friftrik, Benedikt, Ómar,
Loftur, ðlafur, Vignir, Þorsteinn G. (Heiftar
Heiftarsson), Jóhann Grétarsson, Jón Einars-
son, Jón G. Bergs (Þorsteinn Hílmarsson),
Sigurjón, KR, Stefán, Sœvar, Haraldur, Ottó,
Jósteinn, Agúst Már, Gnnnar (Hálfdán),
Sverrir, Ómar (Björn Rafnsson), Sæbjörn og
JónG.
Dómari var Gisli Guðmundsson. Gnl spjöld
fengn Þorsteinn Geirsson, Loftnr Ólafsson og
Hciftar Heiðarsson Breiftablik og KR-iugurinn
Gunnar Gislason. Áhorfendur vorn 360.
Mnður leiksins: Þorsteinn Hflmarsson
Breiftablik. -SK.
„Skipting Magnúsar
vendipunkturinn”
— sagði Ágúst Már, KR, eftir leikinn gegn UBK
„Þaft voru miklar sviptingar í þessum leik
og við máttum þakka fyrir jafnteflift nr þvi
sem komift var í lokin,” sagði Agúst Már
Jónsson KR eftir leikinn gegn Breiftablik.
„Ég er ánegftur með baráttuna hjá okkur
og vift reyndum aft spila. Skiptingia var mjög
snjöll bjá Magnúsi Jónatanssyni þegar hana
setti Þorstein Hflmarsson inn á í síftari hálf-
leik. Hún var vendipunktur í leiknum,” sagði
Ágúst. -SK.
Dómari grýttur
í Kópavoginum
— orðbragð Kópa vogsbúa í garð dómara leiks
UBK og KR fyrir neðan allt
Það urðu margir hissa á Kópavogs-
velli í gærkvöidi þegar dómarar og
leikmenn gengu til búningsherbergja
að leik Breiðabliks og KR loknum.
Gísli Guðmundsson, dómari leiksins,
varö þá fyrir aðkasti frá æstum Kópa-
vogsbúum sem vom mjög sárir út í
hann. Töldu þeir KR-inga hafa hagnast
á dómgæslu hans. Var hent að Gísla
einhverju rusli og það vakti ekki minni
athygli að enginn var til að vemda
dómarann og línuveröi hans er tríóið
gekk af leikvellinum i lokin. Ahorf-
endur höföu greiöa leið að dómara-
trióinu og verr hefði getað farið. Gera
verður bót á þessu máli á öllum völlum
landsins.
-SK.
Stór FH-sigur
á Sauðárkróki
— gegn Tindastóli, 2-4
FH-ingar halda sínn striki í 2. defldinni í knatt-
spyran og i gærkvöldi áttn þeir ekki i erf iðleiknm
með að leggja Tindastól að velli í leik liðanna á
Sauðárkróki. FH sigraði 2-4 eftír að staðan i leik-
hiéihafði veriöl—2FHívil.
Pálmi Jónsson og Jón Eriing Ragnarsson skoraðu
tvö mörk hvor fyrir FH i leiknum en mörk Tinda-
stóls skoraðn þeir Sigurfinnur Signrjónsson og
Eifar Grétarsson.
FH-liðið var mun betri aðilinn i leiknum og fátt
virðist geta komið í veg fyrir sigur Uðsins í 2. defld
ogl. defldarsætíaðári.
Áhorfendnr vora nm 300. Leikinn dæmdi Sveinn
Sveinsson og var hann einn bestí maðurinn á
veflinum. -SK.
Fyrsti heimasigur
ÍBÍ í rúmt ár
— vann Skallagrím 4-2
Frá Val Jónatanssyni, fréttaritara DV á tsafirði:
Eftir gott gengi að undanförau máttn leikmenn
Skailagríms þoia tap hér á Isaflrði og þessi 4—2
signr IBÍ-liðsins i gærkvöldi var fyrstí helmasignr
ísfirðinga í rámt ár. Staöan i leikhiéi var jöfa 1—1.
Guðmundor Jóhannssou skoraði fyrsta maridð
fyrir ÍBÍ á 15. minútu en Loftur Viöarsson jafnaði
metín fyrir leikhlé fyrirSkallagrim.
A 2. minútn síðari hálfleiks skoraði Guðmundur
Magnússon annað mark ÍBl með sbafla og þetta
endurtóku þeir féiagar algeriega á 78. mtnútu og
staöan oröin 3-1 fyrfa- ÍBt A 82. mínúta skoraði
Guðmundur Jóhannsson fjórða mark ÍBt og sitt
annað i leiknum og á síðustu mínútu leiksins
minnkaði Valdimar Haildórsson mnninn í 2—4 fyrir
Borgarnesliðið.
Signrinn var sanngjara og ísfirðingar mun betri
aðflinn í leiknum allan tímann. -SK.
„Þessir menn eru
á móti mér”
— Ricky Bruch ekki valinn
íOL-iið Svía
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni fréttamanni ÐV i Svi-
þjóð:
„Það er ekki nema ein skýring á því að þeir velja
mig ekki. Þessir menn era á mótí mér, þeim er illa
v» mig,” sagði sænski krínglukastarinn Ricky
Bruch eftir að ólympíunefndin sænska hafði hunsað
hann við val á frjáisiþróttamönnum sem keppa
munu fyrir Sviþjóð í Los Angeles.
Ricky Brnch hefur kastað 66,84 metra í sumar og
það er 8. besti árangur i heiminum hjá þeim sem
taka þátt í leikunum, „Ég hef kastaö kringlunni
70,92 metra á æfingum og ég lofa þvi að ég skal geta
það á móti innan 10 daga. Þá verða þeir að velja
mig,” sagöi Ricky Bruch á blaöamannafundi í Sví-
þjóö í vikunni og ummælum hans er slegiö upp i
sænsku blöðunum. Olympíunefndin sænska hefur
enn 10 daga til að ganga endanlega frá valinu og ef
Bruch stendur við orð sín geta þeir vart gengiö f ram
hjá honum.
Bruch var mjög haröoröur á fundinum og sagði
meðal annars: „Þeir kringlukastarar sem kastað
hafa lengra í ár eru allir á kafi i lyfjum. Eg er hins
vegar hættur svoleiöis vitleysu. Ég neyti þeirra ekki
lengur.” * -SK.
Wilm
I» ’SSSriOBftsa
iUcky Bruch er með munniun á réttum stað og er