Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Page 26
26 DV'. FIMMTUDAGUR12. JULII984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Starfskraftur óskast í matvöruverslun frá kl. 1-7, þarf helst aö vera vanur og getaö byrjaö strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—176. Starfsfólk óskast í gestamóttöku, til herbergjaræstinga og í hlutastarf í veitingasal. Upplýsingar gefur hótel- stjóri Hótel Hof, Rauöarárstíg 18. Bifvélavirkjar. Bifvélavirkjar óskast strax, mikil vinna. Uppl. hjá Bifreiöaverkstæöi Þóröar Sigurössonar, Ármúla 36, sími 84363. Beitingamenn. Okkur vantar beitingamenn um borö í Faxa GK 44 sem fer til grálúöuveiða í júlí og ágúst. Báturinn er geröur út frá Djúpavogi. Uppl. í síma 97-8880 og á kvöldin í síma 97-8922. Búlandstindur, hf., Djúpavogi. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir framtíöarstarfi, margt kemur til greina t.d. sölustörf, skrifstofustörf og þess háttar. Uppl. í síma 46768. Jóhanna. 29 ára, reglusamur fjölskyldumaöur óskar eftir vel- launuöu framtíöarstarfi. Getur bæöi unnið sjálfstætt og meö öðrum, hefur einnig reynslu af verkstjórn. Uppl. í síma 78984. Tveir menn um þrítugt, vanir aö vinna sjálfstætt, óska eftir vinnu eða verkefnum. Allt kemur til greina. Höfum bíl til umráöa. Uppl. í síma 83864. 25 ára gamall f jölskyldumaöur óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Næturvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 77061 eftir kl. 20. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 500—1000 ferm atvinnuhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—615. Iðnaðarhúsnæði. Gámaþjónustan óskar aö taka á leigu 80—100 ferm iönaöarhúsnæöi með góðum aökeyrsludyrum og lofthæð minnst 3-3,50 m. Tryggar greiöslur, góð umgengní. Hafiö samband viö Benóný Olafsson í síma 75640 og á kvöldin í síma 686017. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Garðyrkja Lóöaeigendur. Töklum að okkur aö slá og snyrta lóðir í lengri eöa skemmri tíma. Vant fólk vönduö vinna. Uppl. í síma 15707. Garöeigendur—verktakar. Tökum aö okkur lóðastandsetningar og nýbyggingar lóöa, svo sem túnþöku- lögn, gróðursetningu, hraunhellu- og hellulögn, kantsteins- og hraungrjóts- hleðslu. Giröum, steypum stéttir, plön og fleira. Minni og stærri verk, út- vegum allt efni, vinnuvélar og tæki, gerum föst verðtilboð. Vönduö vinna vanir menn. Uppl. og pantanir í símum 76229 og 52964 eftirkl. 19. Skrúögarðaþjónusta—greiöslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarðvegs- skipti, steypum gangstéttir og bíla- stæöi. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla- stæði og gangstéttir. Gerum föst verð- tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólahringinn. Garöverk, sími 10889. Nú byrjum viö á senunni þegar fjár- sjóönum er stolið. \ Ekki skyggja á andlitin I með skjöldunum í þetta ilbúinn ^ Tilbúinn Lund. Það tekur Kirby tíma að útskýra þetta allt - Vantar umboðsmann á Breiðdalsvík strax. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá umboðsmanni i síma 97-5646 og hjá afgreiðslunni i síma 27022. Lausar stöður er laus til umsóknar ein staða fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækj- endur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bók- haldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. 10. júlí 1984. Fjármálaráðuneytið. Lausar stöður Á skattstofu Vestfjarða er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skatt- skilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist f jármálaráöuneytinu fyrir 10. ágúst nk. 10. júlí 1984. Fjármálaráðuneytið. Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staða full- trúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjend- ur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. 10. júlí 1984. Fjármálaráðuneytið. Tilboð óskast í vinnu við gerð þaks á birgðastöð Pósts og síma að Jörfa við Grafarvog. Þakflötur er samtals 1440 fm. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Umsýsludeildar, Landsímahúsinu við Austurvöll, gegn skilatryggingu, kr. 1.000,00. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. júlí nk. kl. 11.00 f.h. Póst- og simamálastofnunin. ■■■■■ JÚLÍ1984 ■■■■ Metsölubækur á ensku Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á Murneyrum dagana 21. og 22. júlí. Keppnisgreinar A- og B-flokkar gæðinga. Unglingakeppni 13—15 ára og 12 ára og yngri. 150 og 250 m skeið. 250 m, 350 og 800 m stökk. Dómar hef jast kl. 10 laugardaginn 21. júlí. Skráning í síma (99)1829, (99)2263, (99)1747, (99)6534, (99)6079, (99)6628 og lýkur sunnudaginn 15. júlí. Hestamannafélögin Sleipnir og Smári. Glæsilegur BMW 323i árg. 1980. Einkabill í sérflokki. Ekinn aðeins 50.000 km. Metalic litur, litað gler, sportfelgur, sportstólar, sportstýri og vönduð hljómflutningstæki. Upplýsingar í sima 14240. MAGAZINC BOOKSELLCR o HOLLYWOOD WIVES Pocket Books, kr. 237, - Jackle Collins A THE SUMMER OF KATYA Ballatine kr. 237, - Trevanian o THE SEDUCTION OF PETER S Berkley, kr. 237,- Lawrence Sanders o BORN TO LOVE Warner, kr. 237,- Valerie Sherwood o GREMLINS Avon.kr. 177,- George Glpe o FORTUNES Pockel Books, kr. 237, - Bamey Leason o THURSTON HOUSE Dell, kr. 237, - Danielle Steel o NATHANIEL Bantam, kr. 237, - John Saul SACAJAWEA Avon, kr.357,- Anna Loe Waldo 0 MURDER IN THE SMITHSONIAN Fawcett, kr. 210,- Margaret Truman 0 GODPLAYER Slgnet. kr. 270,- Robin Cook 0 INDIANA JONES & THETEMPLE OFDOOM Ballantine, kr. 177,- James Kahn 0 THE NAME OF THE ROSE Warner, kr. 297,- Umberto Eco 0 THE COLONISTS Dell, kr.237,- William Stuart Long 0 STAR TREK III Pocket Bóoks, kr. 177,- Vonda Mclntyre Einnig allar bækur á „New York Times" metsölulistanum. Koma i flugi beint úr prentun. Við seljum einnig allar íslenskar bækur, (þar á meðal) handbækur, matreiðslubækur, ferðabækur, orða- bækur o.fl. Yfir 100 titlar af ameriskum timaritum, ásamt þýskum blöðum að ógleymdum dönsku blöðunum á hverjum mánudegi. Aðrir útsölustaðir: Penninn, Hallarmúla. Penninn, Hafnarstræti. Hagkaup, Skeifunni. Mikligarður við Sund. ísafold, Austurstræti. Helgafell, Laugavegi 100. Griffill, Siðumúla 35. Embla, Völvufelli. Úlfarsfell, Hagamel 67. Flugbarinn, Rvikurflugvelli. Bókabúð Jónasar, Akureyri K.Á, bókabúð, Selfossi. Bókbær, Hafnarfirði. Bókabúð Keflavíkur. Póstsendum. BOftA HUSIÐ LAUGAVEG1178, (NÆSTA HÚS VIÐ SJÖNVARPID) | Sími 686-780. DreiTing: Þorst Johnson hf., Laugavegi 178, simi 686 7 Kort - Pappírsvörur - Ritföng - Leikföng - Skólavörur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.