Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 35
35 irtci tT^r r» r CTTT^ / fTT T*P?.Æ"V^T,jr Ty/T DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984. Sjúkraliðar útskrifaðir Sjúkraliöaskóli Islands útskrifaöi 26 nýja sjúkraliða í vor. Þetta er 27. hópurinn sem skólinn útskrifar frá því hann tók til starfa haustiö 1975. Sjúkraliöanám tekur ellefu mánuöi. Kennt er að Suöurlandsbraut 6 en þar hefur Sjúkraliðaskólinn verið til húsa frá upphafi. Sex kennarar eru við skólann. Skólastjóri er Kristbjörg Charlotta Olsen Þóröardóttir, Auöur Jónsdóttir, Elín J.F. Magnúsdóttir. Aftasta röö frá vinstri: Stefanía Jens- dóttir, Helga Stefánsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Hanna Heiöbjört Jóns- dóttir, Kristín S. Sigurleifsdóttir, Petrún I. Jörgensen, Ester Haralds- dóttir, Steinunn Kristjánsdóttir, Elsa Þ. Dýrf jörö. -KMU. Bakhús við Bergstaðastræti: ALDARGAMALT OG ALDREI FALLEGRA Einu sinni í fyrndinni þá stóð dálitill steinbær, varla meira en mannhæð undir burstina, í kálgarðshorni við Bergstaðastíginn og Baldursgötuna rétt fyrir ofan Vassmýrina þar sem krían býr. — Þannig er þessu húsi lýst i Innansveitarkróníku en Vikan lýsir þvi eins og það er nú. jjHflgllHM MYIMDIR LESENDA tjj|0 — eru meðal efnis i \ Vikunni núna og upp- T lýsingar um sumar- jÆtjk' ^ myndakeppnina sem NMH nú stendur yfir. _#\ Mér finnast allir hvítingjar eins eftir að hafa verið í Afríku — segir í viðtali við Ísleif Jónsson og Birnu Bjarnadóttur sem búið hafa og starfað í Afríku undanfarin ár og eru nýfarin til frekari starfa. Þetta er fróðlegt viðtal og áhugavert. Þórðardóttir. Á meöfylgjandi mynd, sem Jóhannes Long tók, eru nýju sjúkra- liöamir. Fremsta röö frá vinstri: Sesselja 0. Einarsdóttir, Vilborg S. Birgisdóttir, Anna Dóra Garðarsdóttir, Gunnhildur Júlíusdóttir, Ásrún Björg Sveinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Sigríöur Ema Haf- steinsdóttir. Miöröö frá vinstri: Stefanía Schram, Ástríður Elín Bjömsdóttir, Guöbjörg Guðmunds- dóttir, Sigríöur Karisdóttir, Sigurrós Ríkarösdóttir, Ragnheiöur Þóra Bene- diktsdóttir, Auður Eyþórsdóttir, Tímaritið Popular hobbies FORUM gefið útíGrundarfirði: Hefuráskrif- endur í 196 löndum Ut er komið tímaritið Popular hobbies FÖRUM sem gefið er út í Grundarfirði af Ara Lieberman, fréttaritara DV á staðnum, en þetta rit mun hafa um 15000 áskrifendur í 196 löndum um allan heim, flesta í Austur- löndum. Tímaritið er gefiö út á ensku og er þetta annað tölublað þess, tileinkaö aö þessu sinni sýningunni NORDIA ’84 og er eitt aöalefni þess saga norrænnar frímerkjagerðar. Ari Lieberman sagöi í samtali við DV aö hann liti á tímaritið sem ágæta leiö til að eyða frítíma sínum í Grund- arfiröi þar sem hann vinnur í fiski... „þetta er áhugaveröara en brennivíns- drykkja,” segir hann. Utgáfa annars tölublaösins hefur tafist nokkuö en ástæöa þess mun vera sú aö viðbrögðin við fyrsta tölublaöinu vom slík að Ari hefur vart haft tíma til aö sinna öllum þeim bréfum sem bárust og í þessu tímariti varð að fresta um 200 persónulegum aug- lýsingum vegna plássleysis. Hann sagöi einnig aö margt erlent fólk sem ynni í Grundarfirði heföi lagt honum ómetanlegt lið við útgáfuna. ------ 1 ~-FRI." FYLGIHLUTIR FYRIR SUNDLAUGAR OG HITAPOTTA — Loftdælur — Vatnsnuddsdælur — Sandsíur (fílterar) — Patrónusíur (fílterar) — Yfirföll — Inntaksstútar — Ryksugusett — Rtinar Gunnar Asgeirsson hf. ^suðuHandsbraut i6 sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.