Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 5
DV. LAUGARDAGUR18. AGUST1984. 5 Nýtt félags- heimili Fáks Hestamannafélagið Fákur reisir nú nýtt félagsheimili á svæði sínu aö VíðivöUum. Byggingin er um 420 fermetrar og tengist gamla félags- heimilinu þannig að alls verður félagsheimiUð um 500 fermetrar á stærð. Er þetta liður i fram- kvæmdum félagsins vegna f jórðungsmótsins sem verður haldiö í fyrsta skipti í Reykjavík næsta sumar. Gluggar félagsheimiUsins snúa út aö hlaupabrautinni þannig að áhorfendur geta fylgst með hlaupum og öUu því sem skeður á skeiðveUinum frá félagsheimilinu. Kostar heimiUð um tvær mUljónir króna fyrir utan grunn en hann var steyptur í fyrra. Þaö erTrésmiðja Þórðar í Vestmannaeyjum sem annast verkið og tekur bygging hússins á byggingarstað um mánaðartíma. Þetta er einingahús og er því skilaö fuUfrágengu að utan enfokhelduaöinna. G.T.K. Nýja fólagsheimilið er byggt við gamla félagsheimilið og sameiginlega verður þetta um 500 fermetra hús. D V-mynd: S Námsmenn verða að taka víxillán — en ráðherra hef ur ekki samið við bankana, segirstjórnSÍNE Námsmenn á fyrsta ári verða að leita tU bankakerfisins eftir fjármagni tU að greiða með nám sitt. Mennta- málaráðuneytið hefur þó ekki gert neina samninga við bankana vegna þessa. Þetta kemur m.a. fram í frétt frá stjóm íslenkra námsmanna erlendis. Þar er mótmælt þeh-ri ákvörðun menntamálaráöherra aö Lánasjóður íslenskra námsmanna veiti náms- mönnum á fyrsta ári ekki víxUIán í haust en vísi þeim þess í stað til banka- kerfisins um fé. Segir að ákvörðunin leysi ekki fjár- hagsvanda LlN heldur sé vandanum velt yfir á næsta ár. Þá breyti LlN bankavíxlunum í venjuleg lán og það fé verði sjóðurinn að taka af f járveit- ingu þess árs. Vandinn verði því enn meiri næsta haust en nú. Þá segir aö engin trygging sé fyrir því að bankarnir veiti námsmönnum á fyrsta ári sömu fyrirgreiðslu og LfN hafi gert. Hér sé um að ræða 1700 námsmenn sem sæki um 80 miUjónir króna í fjóra til sex mánuði. Mennta- málaráðuneytið hafi ekki gert neina samninga við bankana varðandi um- rædda fyrirgreiðslu. Loks harmar stjórn SINE úr- ræöaleysi menntamálaráöherra og þau þröngsýnu hagsýnis og fjárfest- ingasjónamið sem ráði ferðinni. „Lausn ráðherra er engin lausn, hún frestar aöeins vanda LlN. Stjórn SINE krefst þess aö betur verði búið að LlN en hefur verið undanfarin ár, og að sjóðurinn fái nægUegt fé tU að starfa sem skyldi,” segir í lok fréttarinnar. -JSS Unnið er að uppsetningu gangbrautarljósa við Laugaveg, gegnt Mjólkurstöðinni. Fyrirhugað er að taka þau i notkun á laugardag. Að sögn Guttorms Þormar, yfirverkfræðings umferðardeildar, hafa orðið mörg slys á gangandi vegfarendum undanfarin ár þarna og þar af tvö dauðaslys. -hj,rt/D V-mynd: S GARDINUR A AFTURRUÐUR MIKIÐ URVAL Notaðir sérflokki Aifa Romeo Alfetta 2,0 '77 Ekinn aðeins 70 þús. km, 140 ha. vél. Gott verð — góð kjör. Plymouth Volare Coupd '80 6 cyl., sjálfsk. í gólfi, með stólum, vökvastýri, útvarp, ekinn 54 þús. km, ljósblár utan og ixman. Simca 1307 GLS '78 Ekinn 55 þús. km, grænsans- eraður, vel með farinn bíll. Austin Mini 76 Ekinn 75 þús. km útvarp, snotur bíll á góðum kjörum. Fiat 131 Supermirafiori 78 Ekinn 67 þús. km, sjálfsk., út- varp, sportfelgur. Fæst á al- gjöruútsöluverði. crrtetr Opiö í dag 1—5 JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.