Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Síða 18
18 DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984. Götusópariim sem varö helmsmeistari Sú fregn barst í vikunni austan frá Moskvu aö fyrrum heimsmeistari í skák, Tigran Petrosjan, væri látinn. Reyndar kom þaö skákáhugamönn- um ekki á óvart því sá kvittur komst á kreik í byrjun ársins aö þessi fremsti vamarskákmaöur heims væri alvarlega veikur. Hann tefldi síöast á stórmóti í Niksic í lok síöasta árs en eftir þaö treysti hann sér ekki í slaginn. Var þó skráöur til þátttöku í Osló um páskana og í lið Sovét- manna gegn úrvalsliði frá öörum löndum í London. En jafnvel hann varö aö lýsa sig sigraöan aö lokum. Petrosjan var fæddur 17. júní 1929 og varö því aöeins 55 ára gamall. Hann var Armeni, fæddur í Tblisi og átti erfiöa æsku. Missti foreldra sína ungur og vann fyrir sér á köld- um vetrarmorgnum meö því aö moka snjó af götum borgarinnar. Skákin kom eins og sólargeisli í líf hans. Tólf ára gamall lærði hann aö tefla og hreifst af þessum spýtu- köllum sem iöuöu af lífi. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa: Tuttugu árum síöar var götusóparinn í Tbihsi orðinn heimsmeistari í skák. Hinn trausti og öruggi skákstíll hans gaf ekki tilefni til mikilla sigra en þó varö hann a.m.k. tvívegis efst- ur á sovéska meistaramótinu. I áskorendakeppnina komst hann fyrst áriö 1953, tefldi síðan 1956 í Amsterdam, þá 1959 í Júgóslavíu og í áskorendakeppninni 1962 í Curacao varö hann efstur og vann þar meö réttinn til þess aö skora á heims- meistarann Botvinnik. Einvígi þeirra lauk meö sigri Petrosjan, 12 1/2 — 8 1/2, sem þar meö var oröinn heimsmeistari í skák. Hann hélt titlinum gegn Spassky 1966 en þrem- ur árum síðar náði Spassky fram hefndum. Petrosjan lagöi þó ekki ár- ar i bát en tilraun hans til þess aö endurheimta titilinn fór út um þúfur er Fischer sló hann út áriö 1971. Framhaldiö þekkjum viö Islend- ingar. Sagt er um heimsmeistarana í skák aö þeir hafi alhr sín sérkenni. Og víst er þaö um Petrosjan. Snilld hans felst í óvenju næmri skynjun á hættu. Er hann var upp á sitt besta þótti nánast ógjömingur aö knésetja hann en vinningsskákir hans voru heldur ekki margar. Ef einhver hætta var á ferðum bauð hann oft jafntefU — reyndar má segja aö meirihluti skáka hans hafi veriö fremur bragödaufur. Annars tókst mér ekki aö skilja tafhnennsku hans fyrr en í mars á síðasta ári er ég tefldi við hann í TaUinn. Eg óö á hann meö peðum mínum en fyrr en varöi komst ég ekkert áleiðis og eins og svo margir andstæöingar Petrosjans varö ég að sætta mig viö aö leika mönnum mín- um fram og áftur á meöan hann vann markvisst aö því aö bæta stööu sína. Oröin „hingaö og ekki lengra” eru lýsandi fyrir tafhnennsku hans. Hann gefur andstæöingnum visst svigrúm en á réttu augnabUki stöðv- ar hann sóknina. Þá er eins og veriö sé aö ráöast á vegg og þá líður and- stæöingnum iUa. Þótt Petrosjan hafi teflt varfæmis- lega átti hann þaö tU aö flétta skemmtUega ef svo bar undir. I hraðskákum átti hann heldur engan jafnmgja fyrr en Karpov kom til sögunnar. Ég sá hann tefla nokkrar „bröndóttar” í TaUinn. „Komdu, komdu, komdu, komdu,” sagöi hann er mótherjinn var aö reyna aö máta. Svo kom einn peösleikur, sóknin strönduð og Petrosjan lék sér að losnaö og svo er aö njóta stööunnar. Viö skulum Uta á skák sem varla get- ur taUst tU bestu skákar Petrosjans en er um margt einkennandi. Skákin er tefld í keppni Sovétríkjanna og V.- Þýskalands í Hamburg 1960 og þaö er Unzicker sem lendir í harla leiðin- legri aöstööu eftir lærdómsrUí mis- tök í byrjuninni. Hvítt: Tigran Petrosjan. Svart: Wolfgang Unzicker. Drottningarbragð. I.d4 Rf6 2.Rf3 e6 3.Bg5 d5 4.c4 c6 5.Dc2 Be7 6.e3 0-0 7.Rc3 h6 8.Bf4 Rbd7 9.cxd5?! EftU óvenjulega leikjaröö hefði svartur getað skipt yfU í uppskipta- afbrigðí drottningarbragösins með 9. -exd5 en hefur aö visu veikt stööu sína meö framrás h-peösins. Þetta afbrigði var í miklu uppáhaldi Petrosjans á þessum árum og því kýs svartur aö breyta út af. 10. Bd3a611.0-0 b5? Tapleikurinn? Mér segir svo hugur um aö Petrosjan heföi sjálfur leikiö 11. -Rb8! og ef 12.Re5 þá 12.-Bd7 og síðan 13.-Rc6. Peösleikurinn veUcU stööu svarts á drottningarvæng. 12. a4b413.Ra2! Tigran Petrosjan. veikleUcunum eins og kötturinn aö músinni. Þaö er raunar annaö einkenni hans aö fara sér að engu óöslega, einkum ef andstæöingurinn er í spennitreyju. Fyrst er aö try gg ja aö hann geti ekki Á leið til b3 - glæsilegan reit. 13.-Re814.Rcl a515.Rb3 Ba6 Ekki á hann mikla framtíö fyrir sér á b7 þessi biskup en uppskiptin létta heldur ekki á stööunni. Nú er erfitt aö valda c6-reitinn. 16.Bxa6 Hxa6 17.DÚ3 Ha7 18.Hfcl Rd619.Bxd6! Eftir aö riddarinn er farinn á svartur enn öröugra meö að valda hvítu reitina. Ekki kemur biskupinn þaraömikluliöi. 19.-Bxd6 20.Hc6 Rb8 21.Hc2 Rd7 22.Hacl Rb6 23.Db5 Rc4 24.Rfd2 Rxd2 25. Hxd2 Da8 26. Hdc2 Hd8 27.Hc6g628.g3Kg7 8 7 6 5 4 3 2 1 Hvítur ræöur yfU einu opnu lín- unni, drottningin er ógnandi, riddar- inn betri en biskupinn, peðiö á a5 er veikt og svartur er algjörlega án gagnfæra. En hvernig á hvítur aö vinna? Á drottningarvæng er erfitt aö brjótast í gegn því svartur hefur stillt upp varnarstööu. Þar er hann hins vegar bundinn í báöa skó og er því harla viðnámslaus gegn framrás hvítu peðanna kóngsmegin. 29.KÍ1! Leikið a la Nimzowitsch en slíkir leikU uröu einnig vörumerki Petrosjans. Áöur en áhlaupiö hefst fer kóngurinn í skjól drottningar- megin. 29.-Kg8 30.h4 h5 31.Hlc2 Kh7 32.Kel Kg8 33.Kdl Kh7 34.Kcl Kg8 35.Kbl Kh7 36.De2 Db7 37.Hcl Kg7 38.Db5 Einkennandi fyrir Petrosjan — ekkert liggur á. Svartur kemst ekki í endataflið: 38.-Dxb5 39.axb5 a4 40.b6 Ha8 41. b7 Hab8 42.Ra5 og vinnur létt. 38.-Da8 39.f4 Kh7 40.De2 Db7 Ekki gengur 40.-Í5 vegna 41.Db5 Kg7 42,Hb6 Kf7 43.Hlc6 Bc7 44.Ha6 og vinnur — veikleikinn á e6 bætist í safnið. Nú lætur hvítur loks til skarar skríöa. 41.g4! hxg4 42.Dxg4 De7 43.h5 Df6 44.Ka2 Kg7 45.hxg6 Dxg6 46.Dh4 Be7 47.Df2 Kf8 48.Rd2 Hb7 49.Rb3 Ha7 50.Dh2! Bf6 - Tigran Petrosjan látinn í Moskvu eftir langvarandi veikindi 51. Hc8! I úrvinnslunni hjálpa brellumar viö að hala inn punktana. Hótunin er 52. Hxd8+ Bxd8 53.Hc8 Ke7 54.Hxd8! Kxd8 55.f5! með tvöfaldri hótun, aö drepa drottninguna eöa vinna hrók- Lnnmeö56.Db8+. 51. Had7 52. Rc5 b3+ 53. Kxb3 Hd6 54. f5! Hb6+ Hvítur hótaöi 54.Dxd6+ 54. Ka2 Og svartur gafst upp því hrókurinn fellur samt sem áöur eftir 54.-Dxf5 55. Rd7+. Leikur kattarins að mús- inni! Bandaríska meistaramótið Góökunningjar okkar Islendinga geröu þaö gott á geysisterku banda- rísku meistaramóti sem haldið var í Berkeley í Kalifomíu í júlí. Lev Alburt, sem missti nær öll sín stig á Búnaðarbankamótinu í febrúar, náöi sér nú vel á strik og varð langefstur og Nick deFirmian varð einn I öðru sæti. Þó tefldu engir aukvisar á mótinu: Tíu stórmeistarar og átta al- þjóölegir meistarar. Alburt hlaut 12 1/2 v. af 17 mögu- legum og deFirmian 11 vinninga. Jafnir í 3.-6. sæti urðu Fedorowicz, Dlugy Seirawan og Tarjan meö 10 1/2 v. Kavalek og Christiansen hlutu 9 1/2 v„ Kogan, Henley, Dzindzi og Benjamin 9 v. Byrne 81/2 og Browne 7 1/2 v., Gurevic 6 1/2, Peters 6, Kudrin 3 1/2 og lestina rak Shirazi meðl/2 v. Islandsreisan hefur því greinilega verið góð æfing fyrir þá féíaga. Þess má geta aö Alburt tapaöi aöeins einni skák á mótinu, fyrir deFirmian. Mótið var einnig svæða- mót. JLÁ EM ungra spilara í Belgíu: Fyrsta spilid lagdi grundvöllimi aö störsigri Tvelr fyrrverandi heimsmeistarar, Belladonna og Hans Kreyns, vöktu mikla at- hygli á Evrópumótinu, en þeir voru aöstoðarmenn sinna landsliða. Með þeim er einn af ítölsku spilurunum, Guido Ferraro, sem Italir binda miklar vonir við í framtíðinni. Þegar tvær umferöir voru eftir af Evrópumóti ungra spilara í Belgíu haföi Italía yfirburöastööu eða 30 vinn- ingsstiga forskot. Frakkar voru í öðru sæti meö 320 vinningsstig, en þeirra hálmstrá var, aö þeir áttu aö spila viö Itali í næstsíöustu umferö. Þaö mátti því segja aö sá leikur væri hinn eiginlegi úrslitaleikur mótsins og Frakkar uröu aö vinna stóran sigur. Strax í fyrsta spili leiksins tóku Frakkar 11 impa forystu og var Eisenberg þar aö verki. Noröur gefur/allir utan hættu. VrsTim Nokour AD85 9 AG952 O AK6 Au.-tuh A KG106 A97432 V76 <9 1043 O 109532 OD + K3 + G1052 ' Su»UH A A VKD8 O G874 A ÁD974 Leikurinn var aö sjálfsögöu sýndur á Rama og hafði því verið spilaö í lokaöa salnum, þegar það birtist á svningar- tjaldinu. Italimir, Bocchi og Golfarelli höfðu spilaðf jögur hjörtu og unnið fimm. I opna salnum komust Eisenberg í noröur og Desrousseaux í suður í hálf- slemmu eftir aö vestur haföi doblaö f jögurra spaöa keðjusögn suðurs. Hvemig líst ykkur á möguleikana eftir aö austur hefur spilaö út spaöa- sjöi? Ekki góöir þegar maöur sér öll spil- in, en samt ekki án möguleika. Sagnhafi drap í blindum, spilaöi tígli á ásinn og sá drottninguna koma frá austri. Þá trompaði hann spaöa og tók fjórum sinnum tromp: Nokiiur A D tó5 ■> K6 + 86 Vksii k Ai’sitju * K * 94 - v — O 1095 O — * K3 Suiniic A - G87 * AD9 *G1052 Þaö var augljóst aö vestur var í þre- faldri kastþröng ef sagnhafi tekur síö- asta trompið og kastar laufi úr blind- um. Eisenberg vissi hins vegar ekki hver átti laufakóng, en hann vissi hver áttí tíglana og eftir dobl vesturs átti hann líklega spaöakóng. Eisenberg leysti því málið á nokkr- um sekúndum. I ofangreindri stööu spilaði hann tvisvar tígli og trompaöi þann þriðja. Síöan spilaöi hann spaöa- drottningu og beið eftir því aö vestur spilaði laufi upp í gaffalinn í blindum. Glæsileg spilamennska, sem lagði grundvöllinn aö stórsigri Frakka í leiknum, sem endaöi 24—6 fyrir þá. Sumarbridge Þó nokkur pör uröu aö víkja frá sl. fimmtudag. Fullt hús var, 70 pör. Spilaö var í 5 riðlum og uröu úrslit þessi (efstupör): A-riðill: Laufey Jónsd.-Sigríður Ingólfsd. 251 Alfreð Kristjánss.-Oliver Kristóferss. 247 Ingunn Hoffmann-Olafía Jónsd. 234 Jón Sigurðsson-LUja Petersen 233 B-riðill: Eggert Benónýss.-Sig. Amundason 193 Leif Österby-Sigfús Þérðarson 189 Dröfn Guðmundsd.-Einar Sigurðss. 183 Guðm. Georgsson-Sverrir Óiafsson 174 C-riðill: Ragna Ólafsd.-Valur Valgeirsson 211 Helgi jóhannss.-Magnús Torfason 199 Baldur Asgeirss.-Magnús Halldórss. 187 Eria Guðmundsd.-Guðrún Kristjánsd. 174 D-riðill: Jón Þ. HUmarss.-Oddur Hjaitas. 231 Ásgeir P. Ásbjörnss.-Friðþjófur Ernarss. 230 BjörnThódórss.-JónBaldurss. 228 Erlendur Markúss.-Markús Markúss. 223 Halldór Einarss.-Þórarhin Sófuss. 223 E-riðUl: Ríkh. Steinbcrgss.-Steinberg Ríkharðss. 139 Bergur Ingimundars.-Sigfús Skúlason 126 Andrés Þórarinss.-Hjálmar Pálss. 117 Margrét Jakobsd.-Kristinn Gíslason 113 Meðalskor íAogD var 210,156 í B og C og 108 í E-riðlum. Eftir 14 kvöld í Sumarbridge er staða efstu spilara Anton R. Gunnarsson 22,5 Friðjón Þórhailsson 22,5 Helgi Jóhannsson 15 Leif österby 14 Jón Þ. HUmarsson 14 Ragna Ólafsdóttir 12,5 Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að sumarbridge lýkur ekki fyrr en fimmtudaginn 13. september. Eftir þann tíma má búast viö því aö félögin almennt fari að huga aö vetrarstarf- semi sinni. Enn er því eftir að spila 4 kvöld í sumarbridge en aðeins 3 af þeim telja til stiga. (1-2-3 stig). Keppni verður framhaldið næsta fimmtudag. Húsið opnar upp úr kl. 17.30 og spilamennska hefst í A-B-C riölum um leið og þeir fyllast. SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.