Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 26
26 DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Tíl sölu Trabant árg. ’80, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma 43679 eftirkl. 18. Mazda 6261600árg.’79 til sölu, ekin 72.000 km, útvarp, segul- band, nýleg vetrardekk. Skipti á ódýr- ari. Uppl. i síma 667078. Lada 1200 árg. ’77tUsölu, nýsprautaöur, skoöaöur ’84. Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 621781 eftir kl. 17 eöa 14098. Skoda 120 L árg. ’77 til sölu. Einnig er til sölu tíu gíra karlmannsreiöhjól á sama stað. Upplýsingar til hádegis í dag og eftir klukkan 17 í síma 51747. FaUegur bíll tU sölu, Mazda 929 L árg. 1980,4ra dyra, silfur- grár, dökkblátt pluss aö innan, bein- skiptur, útvarp og segulband, ekinn 60 þús. km, 6 mánaöa ábyrgö frá Bíla- borg hf. fylgir. Verð 230 þús. Sími 12729. Trabant station árg. ’79 til sölu. Odýr bíU í skólann eöa vinn- una. Þarfnast smáviögerðar. Uppl. í síma 91-76253. Dodge Aspen SE árg. 1980 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, krómfelg- ur, upphækkaöur o.fl. Glæsilegur bUl. Uppl. í síma 76665. Fiat 127 CL 900 árg. 1980 til sölu. Uppl. í síma 91-28667 og 93-8237. Benz 230 árg. ’69 tU sölu, nýupptekin vél og gírkassi, ný fram- bretti, innri bretti og sílsar. Lítur mjög vel út. Nánari upp. í síma 97-4324 eftir kl. 19. Toyota CoroUa liftback árg. ’77 tU sölu, sjálfskipt, einnig Volvo 343, sjálfskiptur, árg. ’77. Uppl. í síma 92- 3356 i dag og næstu daga. Plymouth Duster árg. ’74 tU sölu, biluö sjálfskipting. Uppl. í síma 99-5613 og 99-5680 á kvöldin. Toyota CoroUa K20 árg. ’77 tU sölu, mjög vel meö farin og falleg gul Toyota í toppástandi, ekin aðeins 57 þús. km. Verð 120 þúsund, staðgreiðsla 100 þús. Góður bhl. Uppl. í síma 84699. Hver vUl skipta á Volvo GL árg. 1979 og pickup, ekki eldri en árg. ’80, helst japönskum? Vil ekki amerískan. MUligreiðsla í lagi. Uppl. í sima 92-7059. Skoda ’78 tU sölu, sæmilegt eintak, ekinn 50 þús. km. Verð 20-25 þús. Sími 27951. VWGolfárg. 1975 tU sölu, nýyfirfarinn. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 666803. Subaru4X4árg. ’77 tU sölu. Uppl. í síma 84169. Lapplander. Volvo Lapplander tU sölu, er nýr, ek- inn 6 þús. km, meö íslenskri yfirbygg- ingu. Verð kr. 495 þús. Uppl. í síma 32779 eftirkl. 19. Subaru 1600 GFT árg. ’78 til sölu, góö kjör. Uppl. í síma 71543. Fiat 126 árg. 1975tUsölu í heilu lagi eða í pörtum. Einnig Cortina árg. 1970. Á sama stað er til sölu tvöföld hásing, tUvalin undir hey- vagna.Sími 32101. Volvo 145 station árg. ’71 tU sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 50612. Draumur konunnar, veruleiki mannsins. VW1200 árg. ’75, aUur nýyfirfarinn, ný bretti, nýr hljóðkútur, nýsprautaöur meö metalic lakki. Stórglæsilegur og góður bíU. Verö aöeins 65 þús. Greiöslukjör eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-6641. Saab 99. TU sölu Saab 99 árg. ’75. Skipti möguleg, t.d. á Lödu 1600 árg. ’81-’82. Uppl. í síma 99-5888 á vinnutíma og 99- 5957 á kvöldin og um helgina. Arnar. BUl og bifhjól til sölu vegna flutnings af landi brott. Chevrolet Nova árg. ’76 og Honda CB- 900 F árg. ’80. Góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 14230 eftir kl. 19. TU sölu sjálf skipt Mazda 929 árg. ’78, ekin aðeins 80 þús. km, mjög vel meö farinn bUl. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 73198 og 51570. TU sölu Cortina 1600 árg. ’78, þarfnast viðgerð- ar á lakki o.fl., selst á góöu veröi. Uppl. ísíma 76268. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, skoöaöur ’84, þarfnast spraut- unar. Uppl. í síma 54138 eftir kl. 17. Vei meö farinn Subaru 1800 árg. ’81 tU sölu. Sjálfskipt- ur, með framhjóladrifi, ekinn aöeins 51.000 km. Uppl. í síma 77247. Volvo Lapplander. Til sölu Volvo Lapplander árg. ’81, ek- inn 22 þús. km, úrvalsbíll meö spiU o.fl. Uppl. í síma 39906 á vinnutíma og 75378 ákvöldin. Peugeot 404 station árg. ’71 til sölu, einnig Fiat 127 árg. ’73, fást á góðum kjörum.Uppl. í síma 95-4549 um helgar. Chevrolet Malibu Classic Landau tU sölu, mjög fallegur og góöur bUl, árg. ’79. 8 cyl., sjálf- skiptur í góifi, ný dekk á krómfelgum, góöur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 666965 og 666966. Volvo árg. ’73. Til sölu Volvo árg. ’73, nýskoöaður, góður bUl, Utur orange. Uppl. í síma 22348 miUi kl. 18 og 22. Volvo245 árg. ’79. Til sölu Volvo 245 árg. ’79, góður bíU og góökjör. Sími 618531. Lada Sport árg. ’79 til sölu, ekinn 65.000 km.Uppl. í síma 45019 e.kl. 17.00. Tökum að okkur að bóna og snyrta bUa. Sækjum og sendum, vanir menn. Tímapantanir í símum 79130 og 79850. P.s. sjáum einnig um umskráningu á bUum. TU sölu Suzuki ST 90, rauöur, árg. ’81, ekinn 56 þús. km, útvarp, segulband, sumar- og vetrar- dekk. TU sýnis og sölu í Bílakjallaran- um, Skeifunni, sími 685366. LitU útborgun-skipti. TU sölu góður og vel meö farinn Ford Fairmont árg. ’78, 6 cyl., skipti á jafn- dýrum eöa ódýrari ca 150—160 þús., aUt kemur tU greina, miiligreiöslur í víxlum og/eöa peningum. Uppl. í síma 54008. TU sölu Bronco árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, sport- felgur. WiUys árg. ’65, 4ra cyl., B 18 Volvo vél, breið dekk. Uppl. í síma 78349. Dodge Special Edition árg. ’80 tU sölu. Nýsprautaöur, sjálf- skiptur með vökvastýri, ekinn 55.000 km. Sami eigandi frá skráningu. Skipti á minni bU koma tU greina. Uppl. í síma 40578. Jeppi ársins. Scout II árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og -bremsum, nýupp- hækkaöur. Nýir demparar, nýjar fjaðrir, nýtt pústkerfi, aUir hjöruliðs- krossar nýir. Nýupptekin vél frá Þóri Jónssyni. Nýjar White Spoke felgur. BUl í mjög góöu lagi. Þarfnast smá- vægilegra útUtslagfæringa. Verö aö- eins kr. 145 þús. Uppl. í síma 92—6641. Plymouth SateUite árg. ’67, 2ja dyra, V8, til sölu, krómfelgur, skipti möguleg. Uppl. í síma 41037. Autobianchi árg. ’78 tU sölu, ekinn 65 þús. km, þarfnast smálagfær- inga. Einnig tU sölu nýr 15 ha Mariner utanborösmótor. Uppl. í síma 84268. Ford Econoline árg. ’74 tU sölu, ekinn 65 þús. km á vél, í góöu standi. Einnig AMC Hornet Sportabout station ’71, innfluttur ’78, skoöaöur ’84, 6 cyL, sjálfskiptur. Uppl. í síma 71155 eftir kl. 19. Mitsubishi, 12 manna, árg. 1984, ekinn 3.000 km tU sölu. Uppl. í síma 94-7195. Fiat 132 árg. 1980, ekinn 60 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, sjálfvirt innsog, rafmagn í rúöuupphölurum, plussklætt sæti, sól- grind á afturrúðu, Utur sUfurgrár, góö dekk, failegur bíU, verö 160 þús., út- borgun 50—80 þús., afgangur á 9 mán- uðum. Simi 37089. Seljum: Subaru4X4 ’81. Mercury Zephyr 2ja dyra, ýmis skipti. Charade ’80,4ra dyra. Aro harölífisjeppi, ’79,kjör. Fairmont ’79,4ra dyra, 4ra strokka. Willy’s CJ5 ’74, 6 strokka 232, meiri- háttar. Toyota Crown ’74, höföingi meö öllu nema auto-pilot. Toyota Liftback ’79, góður í Holly. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Bflar óskast Öska ef tir Subaru 4 x 41800 árg. ’82—’84 í skiptum fyrir Colt 1200 GL árg. ’82, 3ja dyra, ekinn 48 þús. Vel meö farinn, milhgjöf staðgreidd. Uppl. í síma 96—22266. Óska eftir bQ, ekki eldri en árg. ’74, fyrir ca 10—30 þús. staðgreitt. Má þarfnast einhverra lagfæringa en verður aö vera á góöu verði miðað viö ástand. Sími 79732 eftir kl. 20. Húsnæði í boði 2ja herbergja ibúð í vesturbæ tU leigu fram á næsta vor. Fyrirframgreiðsla. Laus strax. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, merkt „Vesturbær800”. Hafnarfjörður. Góö einstaklingsíbúö meö eldhúskrók, sérinngangi og hreinlætisaöstööu til leigu frá 15. sept.—15. maí fyrir reglu- saman nemanda, reykingamanneskja kemur ekki til greina, stutt í strætó, hiti og rafmagn innifaUð í leigu. Engin fyrirframgreiösla en trygging. Tilboö merkt .„6500” sendist DV fyrir 25. ágúst. TU ieigu faUeg 4ra herb. íbúö í miöbænum. Leigutími 1. sept.—1. mars, fyrirfram- greiðsla. Tilboö meö uppl. um fjöl- skyldustærö o.þ.h. sendist augld. DV, fyrir 22. þ.m. merkt „Miöbær 104”. TU leigu er góö 2ja herb. íbúö á Seltjarnarnesi. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og tilheyrandi upplýsingar á augld. DV fyrir kl. 18 þriðjudag 21. ágúst, merkt „8074”. GullfaUeg 3ja herb. íbúð á eftirsóttum staö í Reykjavík tU leigu frá 1. okt. Leigist tU lengri tíma. Oaöfinnanleg umgengni og reglusemi skilyrði. TUboö ásamt helstu upplýs- ingum sendist augld. DV merkt „Fyrsta flokks 99” fyrir 23. ágúst nk. 3ja herbergja íbúð á góöum staö tU leigu frá 1. sept. Tilboð meö uppl. um fjölskyldustærö og greiðslugetu o.fl. sendist DV, Þverholti 11, fyrir 25. þ.m. merkt „September”. Stór 2ja herbergja íbúð tU leigu í Árbæjarhverfi. Ibúðin leigist frá og með 1. sept. Fyrirframgreiðsla skilyröi. TUboö sendist DV, Þverholti 11, merkt „R047”. Skólafólk! Húsnæði-f æöi-þj ónusta. TU leigu 6 herbergi við miöbæinn, fæði og þjónusta á staðnum á mjög sann- gjörnu verði. Fyrirframgreiösla, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23709. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herb. íbúö með baði, er ein, mið- aldra kona. Alger reglusemi. Uppl. í síma 19541 helst frá kl. 9—12. íbúð óskast. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3— 4ra herb. íbúö, helst í vesturbænum. SkUvísi og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 621365 í dag eftir kl. 19 og sunnu- dag. I síma 11190 eftir kl. 17 á mánu- dag._______________________________ Tímabundið. Reglusamur maður í stjórnunarstarfi óskar eftir litilli einstaklingsíbúð eöa herbergi í eða nálægt Múlahverfi, tímabundiö, ca 3—4 mánuði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—094. Hjálp! Er á götunni meö 2 lítil börn. Oska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö. Einhver fyrirframgreiösla. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 74660, Marta. íþróttakennari óskar eftir 3—5 herb. íbúð, helst sem næst Fossvogsskóla. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 15103 og 21984, Hafdís Árnadóttir. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi eöa Kópavogi. Uppl. í síma 52981 e. kl. 18. Rólegt ungt par óskar aö taka 2ja herb. íbúö á leigu, helst í miö- eöa vosturbænum. Reglu- semi og öruggar greiðslur í boöi. Uppl. ísíma 14978 eftir kl. 20. Vantar herbergi. Vinn úti á landi og er reglusamur. Er lítiö heima. Uppl. í síma 46684. 50 þús. kr. fyrirfram. Kona með tvær litlar telpur óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—999. Ung, reglusöm og róleg hjón meö 5 mán. gamla dóttur óska eftir íbúö til leigu, 2ja-3ja herbergja, frá 15. sept. eöa 1. okt. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 75531. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á Suðurnesjum, góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-3663 alla daga. Tvær reglusamar stúlkur yfir tvítugt óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Góöri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 35694. Ég er regiusöm einstæö móðir meö 5 ára dreng og óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst á Sel- tjarnamesi. Reykjavík kemur einnig til greina. öruggar mánaöargreiöslur og lítilsháttar fyrirframgreiösla er fyrir hendi. Uppl. í síma 16715. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö, reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 28187. Óska eftir 4-5 herb. íbúð í Kópavogi, erum á götunni 7. sept. Uppl. í síma 45090. Eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúö í Háaleitis- hverfi frá og meö 1. september—1. júní á næsta ári. Uppl. í síma 97-2136. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3ja4ra herbergja íbúö sem fyrst í Reykjavík (vesturbænum) eöa nágrenni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- iö, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 626543. 3ja-4ra herbergja íbúð. Roskin hjón óska að taka á leigu 3ja- 4ra herbergja íbúð til lengri tíma. Skil- vísi og góö umgengni. Fyrirfram- greiösla ekkert vandamál. Vinsamleg- ast leitiö uppl. í síma 16963 eftir kl. 18 í dagognæstudaga. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi, Garöabæ eöa Kópavogi frá 1. sept. Uppl. i síma 94-8154. Hægiðá! Ungur maöur óskar eftir einstaklings- íbúð eða lítilli 2ja herb. íbúö á sann- gjörnu veröi, helst í eldri hluta Reykja- víkur, vestur- eöa austurbæ. 4-5 mán. fyrirfram + öruggar greiöslur og um- gengni. Uppl. óskast í síma 43813. Halló, húseigendur! Okkur bráövantar þak yfir höfuöiö frá 1. sept. nk. Æskileg stærð 2-3 herbergi, allt kemur til greina. Heitum skil- vísum greiðslum og góðri umgengni. Húshjálp og barnagæsla ef óskaö er. Sími 95-1394. Ungan mann utan af landi vantar rúmgott herbergi með aðgangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 30845. Starfsmaður háskólastofnunar óskar eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð í gamla bænum, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 17077 kl. 19-21. 4ra manna f jölskylda óskar að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúö. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78607. Hafnarfjörður. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúö á leigu í Hafnarfirði strax. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 54614 og 54059. Breskur huglæknir óskar eftir aö taka á leigu 3-4 herbergja íbúö meö eöa án húsgagna, frá 1. sept. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________________ H—812. Herbergi óskast á leigu, helst í Laugarneshverfi eða Túnum. Uppl. í síma 686040 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúö fyrir skólafólk utan af landi. öruggar greiðslur og fyrirframgreiöslur ef óskað er. Uppl. í síma 99-6613 og 99-6633. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfiröi. Uppl. ísíma94—7228. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Hafnar- firði eöa Kópavogi, helst ekki meira en 3ja mánaöa fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 94-8246. Tveir nemar, systkini utan af landi, óska eftir íbúð í Reykjavík eöa nágrenni. Einhver hús- hjálp eða aöstoð gæti komiö til greina, einnig smálagfæringar. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 54448. Vantar íbúð og herbergi á skrá. Húsnæöismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut, símar 15959 og (621081). Óskum að taka einbýlishús á leigu, nauðsynlegt er að bílskúr fylgi.Uppl. í síma 33050 eöa 687828 milli kl. 8 og 16. Trésmiður óskar að taka á leigu 2ja herb. ibúö, tvennt í heimili. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18 á daginn. Embættismaður utan af landi óskar eftir aö leigja 4—5 herb. íbúö í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 16337 og 39330. Leigusklpti, Akureyri-Reykjavík. Oska eftir leiguskiptum á 192 ferm íbúð viö Brekkugötu á Akureyri og 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 77082. IMauðungaruppboð sem augiýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hlíðarvegi 52 — hluta —, þingl. eign Jóns S. Snorrasonar, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. ágúst 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. f.h. Eggerts Kristjánssonar hf. verða tveir IVO djúpfrystar, taldir eign Verslunarinnar Álfaskeið og Haralds Benediktssonar, Miðvangi 16, Hafnarfirði, seldir á opinberu uppboði sem fer fram laugardaginn 25. ágúst 1984 kl. 15.00 að Álfa- skeiði 115, Hafnarfirði. Greiðsla viðhamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.