Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Page 28
28 DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæsla Kona óskast á heimili í vesturbænum í Reykjavík, til aö gæta 9 mánaöa drengs fyrir hádegi. Uppl. í síma 22691 frákl. 16-20. Athygli er vakin á því aö óheimilt er aö taka börn til dagvist«r á einkaheimili gegn gjaldi nemí meö íeyfi Barraverndarnefndar Reykja. ntur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum viö fengiö nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Þjónusta Geri við gömul og ný húsgögn. Uppl. kl. 13—23 virka daga og um helgar í síma 14578. Húsaþjónustan sf. Tökum aö okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan-, geysilegt efna- og litaúrval; einnig háþrýstiþvott, sprunguviögeröir og alkalískemmdir og þéttingar á húseignum; trésmíöi s.s. gluggasmíöi og innréttingar o. fl. önnumst allt viðhald fasteigna. Ut- vegum fagmenn í öll verk. Notum aöeins efni viöurkennd af Rannsókna- stofnun iðnaöarins. Tilboö—tíma- vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn að verki meö áratuga reynslu. Símar 61-13-44 og 79293. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Páll Andrésson, 79506 BMW518. - Gunnar Sigurösson, Lancer. 77686 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749 Guðjón Hansson, Audi 100. 74923 Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. 17284 ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem missta hafa prófiö til aö ööl- ast þaö aö nýju. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. KVÖLD- OG HELGARÞJÓNUSTA. LYFTUBÍLAR. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Crown. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Upplýsingar og pantanir í síma 81156 og 667052. Ragna Lindberg. Nýr Volvo 240 GL. öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aöstoöa einnig þá sem þurfa endurhæfingu eöa endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, símar 33309 og 73503. ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj- aö strax og greiða aö sjálfsögöu aöeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku- skóli ef óskaö er. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öölast þaö að nýju. Góð greiöslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232,, bílasími 002-2002. Kenni á Mazda 626 árg. ’84, aöeins greitt fyrir tekna tíma, aöstoöa einnig viö endurnýjun ökuréttinda. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Vignir Sveinsson öku- kennari, símar 76274 og 687666. Ökukennsla—bifhjólakennsia— endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry meö vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. ö 3 rúm í einu. Baby Bjöm búöin Þingholtsstræti 6, sími 29488. Antik jám/messing rúm, breidd 110—140 cm. Einnig ný frönsk rúm, svört og hvít, m/messing, breidd 90—180 cm. Margar geröir. Sérverslun meö gömul afsýrö furuhúsgögn og aöra smámuni. Búöarkot, Laugavegi 92, sími 22340. Bak við Stjörnubíó. Nyi wisiNZrvonuistmn fyrir haust og vetrartískuna 1984—85 ásamt skartgripa- og gjafalista er kominn. Verð kr. 125+ kr. 54 í sendi- kostnaö. Pantið í símum 96-24484, 96- 24132 og 96-22480 eöa í pósthólfi 781 / 602 Akureyri. Verslun Bjóðum hinar vinsælu beyki- og furubaðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Timburiðjan hf. Garðabæ, sími 44163. Littlewoods, pöntunarlistinn. Littlewoods pöntunarlistinn haust/vet- ur 1984—'85 er kominn. Pantiö í síma 44505 eöa sækiö á Sunnuflöt 23 Garöa- bæ. Verökr. 150. Vinsamlegast sendiö mér Littlewoods pöntunarlistann í póstkröfu. Nafn................................ Heimilisfang........................ Póstnr.............Staöur........... Littlewoods, umboöiö, Sunnuflöt 23, Garðabæ, pósthólf 180, sími 44505. Pontiac Sunbird, glæsivagn, árg. '78, til sölu, V-6 cyl. vél, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, nýsprautaður. Alls konar greiöslukjör koma til greina eöa góöur staögreiöslu- afsláttur.Uppl. í síma 91-76253. Dodge Coronet árg. ’68 til sölu, tveggja dyra, 318 cub., sjálf- skiptur, aflstýri og bremsur, útvarp og segulband, nýsprautaöur, nýklæddur, o.fl.o.fl. Bíll í sérflokki. Verö tilboö. Uppl. í síma 17227 í dag og næstu daga. Pajero dísil ’83 til sölu, vökvastýri, Spokefelgur og ný dekk, útvarp og segulband, litur mjög vel út. Uppl. í síma 92-1986. Mazda RX7 árg. ’80 til sölu, bíll í sérflokki, með spoiler að framan og aftan, ekinn 52 þús. Ath. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-3812 eftirkl. 18 og 92-1388. Til sölu þessi Daf rúta árg. ’67, 43ja sæta, Bílasmiðjusæti, dyr aftast á hægri hlið og hægt að loka af pláss aftast, gangverk í góðu lagi. Annar bíll gæti fylgt í kaupbæti. Otrúlega hagstætt verö. Uppl. í síma 96-24853 eöa 96-23256. Subaru 1600 DL ’79 til sölu, ekinn aöeins 37.000 km, gott 2 ára ÁG lakk, ryölaus, framhjóladrif, sætaáklæöi, einstakur gæðabíll. Verðhugmynd 150.000,- kr. Uppl. í síma 74959. Fiat X1/9 árg. ’80, skráöur í júní ’82, ekinn 22 þús. km, 5 gíra, blásanseraöur. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 27635 laugardag, sunnu- dag 43809, mánudag 43809. Mercedes Benz 200 árg. ’68 til sölu, svartur, 4ra gíra, bein- skiptur. Bíllinn er allur sem nýr. Þaö er klassi yfir honum þessum. Uppl. í síma 42894. Til sölu Blazer ’74, 5 gíra skipting, Benz-dísilvél. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 46167. Til sölu Dodge Charger SE árg. ’71, vél 383 Magnum. Einnig ýmsir varahlutir. Uppl. í síma 76539 eftir kl. 17. Höfum f jölbreytt úrval vara- og aukahluta í ýmsar gerðir evrópskra og japanskra bifreiöa: dempara, bremsuklossa, vatnsdælu, stýrisenda, spindilkúlur, kúplings- diska, legur og pressur, kveikjuhluti, kerti, handbremsubarka, kúplings- barka, viftureimar, vatnslása, einnig loft- og olíusíur í flestar gerðir fólks- bíla, jeppa, vörubíla og vinnuvéla. Allt þekkt og viðurkennd merki. Reynið viðskiptin. Opið daglega kl. 9—18. K.G. almennir varahlutir, Suðurlandsbraut 20,sími 686633. EINAR FARESTVEIT & CO HF 8ÍRGSTAOASIRATI I0A SIMI 16995 Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guömundar O. Eggertssonar Heiöargeröi 76, Rvk., sími 91—35653. Varahlutir Lfkamsrækt Til sölu Thoshiba nuddtækiö hjálpar þér aö mýkja og slaka á þreytt- um og stífum vöðvum, tækiö örvar blóörás og stuölar aö grenningu, t.d. fyrir mjaðmir og læri. Islenskur leiöar- vísir fylgir, gengur fyrir rafhlöðum eða 220 V, meö straumbreyti. Verð kr. 1.89Ó. Sendum í póstkröfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.