Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Qupperneq 34
34 DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO AllSTURBtJARRÍfl Simi 11384 Salur 1 Frurasýnum gamanmynd sumarsíns: Ég fer í frfiö (National Lampoon's Vacation) Bráöfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn í Bandaríkjunum á sL ári. Aöalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn í „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9ogll. SALUR2 10 K> © Hin heimsfræga gamanmynd meö: Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Si mi50249 Footloose wmú mim: mw mc* Mynd sem þú verður aö s já. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow. Sýnd kl. 5 í dag, kl. 5 og 9 sunnudag. Næstsiðasta sinn. Hellisbúinn Meö Ringo Starr. Sýnd sunnudag kl. 3. ÚRVALSEFNI \I\D ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaöur í íþróttum — sendur til aö leita hennar. Þau uröu ástfangin og til aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörg- urn úr vegi. Frelsiö var dýr- keypt, kaupviröiö var þeirra eigiö líf. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarisk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An off icer and a gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. SALURB Maður, kona, barn Sýndkl. 5og9. Educating Rita Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuftur. Einn gegn öllum Sýndkl. 11.05. Ævintýri í forboðna beltinu Sýnd kl. 3. HASKOLABIO Z3 SIMI22140 Local Hero Afar skemxpHIcg og vel gerð mynd sen. alít staöa; hefur hlotiö mikiö lof og aðsókn. Leikstjóri: BiII Forsyth Tónlist: Mark Knopfler Aöalhlutverk: Burt Laucaster Peter Riegert Sýnd kl. 9og 11. Beet Street Splunkuný tónlistar- og breik- dansmynd. Hver hefur ekki heyrt um breik? Hér sjáið þiö þaö eins og þaö gerist best og ekki er tónlistin lakarí. □□[ DOLBY STEReO || Sýnd kl. 3,5 og 7. Hitchcock hátíð Glugginn á bakhliðinni Viö hefjum kvikmynda- hátíöina á einu af guilkomum meistarans, GLUGGINN A BAKHLIÐINNI. Hán var frumsýnd áriö 1954 og varð strax feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaöslegan hrill- ing á meðan þú horfir á GLUGGANN A BAKHLIÐ- INNI, þá hlýtur þú aö vera dauöur og dofinn,” sagöi HITCHCOCK eitt sinn. Og leikendumir eru ekki af lakari endanum. Aðaihlutverk: JAMESSTEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjónt: ALFRED HITCHCOCK. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Miðaverð kr. 90. Strokustelpan Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverö kr. 50. TÓNABÍÓ Sím. 31 182 AHIGHFIYINGRIDE TOADVENTURE „Æöisleg mynd” Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, full af fjöri” Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin” NeilJillet, TheAge. Syndkl. 5,7og9. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýndkl. 3,5,7 og 9. Sama verð á ailar sýningar. Fyrir eða eftir bió PIZZA HCSIÐ Grensásvegi 7 ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT Simi 11544 Rithöfundur eða hvað? Rithöfundurinn Ivan (A1 Pacino) er um þaö bil aö setja nýtt verk á fjahrnar svo taug- arnar eru ekki upp á þaö besta, ekki bætir úr skák aö seinni konan tekur upp á aö flandra út um allan bæ og af- leiöingamar láta ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi meö fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. Grátbrosleg mynd frá Twentieth Century Fox. íslenskur texti. Aöalhlutverk; A1 Pacíno, Dyan Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýndkl.5,7,9ogll. Stjörnustríð III Stjömustríö in fékk óskars- verölaunin 1984 fyrir óvið- jafnanlegar tæknibrellur. Ein best sótta ævintýramynd allra tima, fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 2.30 sunnudag. Útlaginn íslenskt tal - enskurtexti. Sýnd á þriöjudögum kl.5og á fiistudögum kl. 7. Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnœði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bil- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sœkjum og skilum bilum ef óskað er. • Seljum bönvörur, oliu, kveikjuhluti o.fl. til emáviögerða • Viðgerðastœöi • Lyfte • Smurþjönusta • Lokaður klefi til að vinna undir sprautun. • Aðstaða til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi OÞID- MÁNUD. -FÖSTUD. 9 22 ‘ LAUGARD. OGSUNNUD.9 18 BflKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. Smurt braufl. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiðtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Simar 18880 og 16613. Hðuny C i m I TMWI Siml 7X000 SALUR1 Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) Snillingurinn Jamie Uys er sérfræðingur í gerö grín- mynda, en hann geröi mynd- irnar Funny People I og Gods Must be Crazy. Það er oft erf- itt aö varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópu-frumsýnd á íslandi. Aöalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýndkl. 3,5,7,9ogll. SALUR2 í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góöum og vel gerðum spennumyndum. Aöalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archcr. Leikstjórí: Bryan Forbes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. SALUR3 Allt á fullu (Private Popsicle) Þaö er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur i hug, jafnt i kvennamálum sem ööru. Bráöfjörug grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grín- mynd sem segir sex. Aðalhlutverk Jonathan SegaU, Zachi Noy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALUR4 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerö hefurveriöálslandi. Aöalhlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ölafsson, EgUl Olafsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5 og 7. Hetjur Kellys Sýndkl. 9. Herra mamma Frábær grínmynd. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 50. „ Oi« ooo íGNBOGHI Frumsýnir ÖSKARSVERÐ- LAUNAMYNDINA Fanny og Alexander INGMAR BKRGMAN SIOHI II Ml N <»M \KIIIM>m l>l IS I AMII II l>HAMA 1)1 H HAMMI H II II Kll I ............ mwöe Alexatcder Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búning- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduö á svo meistaralegan hátt, aö kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spenn- andi frá upphafi til enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabil. MeÖal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gumiar Björn- strand og Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd kl. 5 og 9. Löggan og geimbúarnir Sýnd kl. 3. Cannonbal Run Endursýnum þessa skemmti- legu amerísku litmynd með: Roger Moore, Burt Reynolds, Dom De Luise, Dean Martin, Jack Elam og fleirum, en Cannonbal Run H veröur sýnd bráölega. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. í eldlínunni Sýnd kl. 5. 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvifna glæpamenn. Sýnd kl. 3.10, 7.15, 9.10 og 11.10. Hasarsumar Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd um unglinga sem eru aö skemmta sér í sumar- leyfinu. Aðalhlutverk: Michael Zelniker og Karen Stephen. Endursýnd kl. 3.15,5.15. 7.15,9.15 og 11.15. Ziggy Stardust Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Síðustu sýningar. STODIN Hin frábæra kvikmynd byggö á skáldsögu Halldórs Laxness. Eina íslenska myndin sem valin hefur veriö á kvik- myndahátíöina í Cannes. Aðalhiutverk: Tinna Gunniaugsdóttir og Gunnar Eyjélfsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Sýndkl.7. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.