Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER1984. 13 VIÐTALIÐ: „Rek þetta eins og hverja aöra verslun” Rætt við Gunnar Stein hjá auglýsingastof unni Tímabæ „Þetta er skyndibitastaður fyrir þá sem ekki geta veitt sér þaö dýr- asta sem auglýsingastofur bjóða,” sagöi Gunnar Steinn Pálsson, hús- ráðandi á Timabæ, nýju fyrirtæki sem nú skekur auglýsinga- markaðinn i landinu. Gunnar Stelnn er reyndtu- englnn nýgræðingur í auglýsingabransanum þvi hann hefur um fimm ára skeið rekið Auglýsingaþjónustuna en hyggst nú færa út kvíamar. „Það hefur lengi vantað þjónustu fýrir þá sem ekki vilja eða geta lagt mikiö undir í aug- lýsingum og ég held því fram að hér sé hún komin,” sagði Gunnar enn- fremur. Áður en Gunnar tók til við aug- lýsingarnar gerði hnnn stuttan staas í blaöamennsku að loknu stúdents- prófi árið 1975. Þau árin naut Þjóðviljinn starfskrafta hans á flest- um sviðum öðrum en við leiðaraskrif og hápólitískt þref. Að loknum Þjóðviljaárunum freistaði einka- framtakið og Gunnar réðst í rekstur auglýsingastofu ásamt nokkrum félögum sínum. Og þaö var ekki að Það er í mörg hom að líta þegar gerð auglýsinga er annars vegar. Gunnar Steinn að störfum. heyra á Gunnari að hann ætlaði sér Kvæntur er Gunnar Lilju Magnús- að hörfa af þeim vígstöðvum. dóttur og eiga þau tvö böm. Borguðu út þegar búið var að loka bankanum Hálfgert umsátursástand skapaðist eftir laununum og núna, þegarklukkan á skrifstofu Bæjarútgerðar Hafnar- er orðin fjögur og búið að loka öllum fjarðar á föstudag og biöu starfsmenn bönkum, á loksins aö fara að borga óþreyjufullir eftir að fá launin sín út- út,” sagði einn starfsmanna Bæjarút- borguð. gerðarinnar í samtali við DV. „Við „Við erum búnir að bíða í allan dag sitjum uppi með ávísanimar yfir Starfsfólki Bæjamtgerðar Hafnarf jarðar tilkynnt að það geti farið með ávisanir í Sparisjóð Hafnarf jarðar en hann var sérstaklega opnaður vegna ástandsins. DV-mynd GVA. — skrifstofa Bæjar- útgerðar Hafnarf jarðar umsetin starfsfólki sem beið eftir að fá útborgað helgina, það skiptir þessu enginn nema bankinn,” varö öðrum að orðl Bæjarútgerö Hafnarfjaröar á nú viö mikinn fjárhagsvanda að striöa og ákvað bæjarstjóm Hafnarfjarðar á fundi fyrr i þessari viku aö hlaupa undir bagga með rúmar 3 milljónir króna svo hægt yröi að borga út laun hjá Bæjarútgerðinni. Laust eftir klukkan fjögur fengu menn loks útborgað og i þann mund sem DV-menn voru að hverfa af vett- vangi barst sú fregn að ákveðlö heföi veriö að opna Sparisjóö Hafnarfjarðar aftur klukkan fimm til þess aö hægt yröi að skipta launaávisununum, starfafólki Bæjarútgerðarinnar til mikils léttis. -EH. SIKIKT IMÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMU , HERRA OG BARNAKLIPPINGAR • DÚMU- OG HERRA PERMANENT • LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI SMART Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - Sími 46422. Garðyrkjumaður— Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær óskar að ráða garðyrkjumann til starfa. 1 starfinu felst verkstjóm vinnuflokks og umsjón með ýmsum verkefnum vinnuskóla og fl. að sumri til, en hönnun og annar undirbúningur verka á vetrum. Laun skv. kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðarbæjar. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræöingur, Strandgötu 6, á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 26. nóv. nk. Bæjarverkfræðingur Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir tilboðum í handþurrkur, salemispappír og eldhúsrúllur fyrir sjúkrahús og heilsugæslustofnanir á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Otboðsgögn em afhent á skrifstofu vorri og skal tilboðum skilað á sama stað, eigi síðar en kl. 11.00 f.h. föstudaginn 23. nóvember nk. og verða þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TEIEX 2006 Dekk duoa -líka fyrirþig Með stöðugri tækniþróun hefur Bandag náð þeim árangri, að dekk, sólað með Bandag-tækni, endist eins og nýtt en er mun ódýrara. Við erum snarir í snúningum - kaldsólum dekk á vörubíla, sendibíla og jeppa. - sólum Radial dekkfyrirfólksbíla - Radial vetrargrip. Vörubílaeigendur athugið - sérstaklega góð aðstaða og stuttur afgreiðslufrestur. Minnstur kostnaður pr. ekinn km. Snögg umfelgun á staðnum. W1NTER 0£EP Kaldsólunhf. DUGGUVOGI 2,104 REYKJAVlK SÍMI: 91-84111 Æ IHappdrættl^f. npprjn JL/JCvC\JlZi ÍDAG _ — Happdrættí '84-B5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.