Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER1984. 31 Sjónvarp Útvarp Rellly njósnari með eina af mörgum konum sem bann komst yflr á f erli sinum. Sjónvarp kl. 21.45: Njósnarinn Reilly Barist um bryndreka í þættinum í kvöld Útvarp Þriðjudagur 6. nóvember 13.20 Barnagaman. Umsjón Gunn- vör Braga. 13.30 Gösta „Snoddas” Nordgren, Vestmann frá Fsereyjum, Les Paul, Mary Ford og fl. Ieika og syngja. 14.00 „A íslandsmiöum”. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýð- ingu PálsSveinssonar (9). 14.30 Miödegistónlelkar. 14.45 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 islensk tónlist. 17.10 Síödeglsötvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn. 20.00 Baraa- og ungllngaleikrit: „Antllópusöngvarinn” eftir Ruth. Underhdl. 1. þáttur: Hver var Nummi? Þýðandi: Sigurður Gunn- arsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Persónur og leikendur: Kristbiörg Kjeld, Steindór Hjör- leifsson, Jónína H. Jónsdóttir, Hákon Waage, Anna Einarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Stefán Jóns- son, Þóra G. Þórsdóttir og Arni Benediktsson. 20.30 Horn unga fólkslns i umsjá Þórunnar Hjartardóttur. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Píanólelkur. Robert Szidon leikur Sónötu í gís-moll og es-moll eftir Alexander Skrjabin. 21.30 Útvarpssagan: „Hel” eftír Sig- urð Nordal. Árni Blandon byrjar lesturinn. Páll Valsson flytur for- málsorð. 22.00 Tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Þriðjudagur 6. nóvember 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Meösínulagi. Lögleikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breytt í heimi bióölaga- tónlistarinnar. Stjómandi: Krist- jánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 7. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónhst. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónhst. Stjómendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. Sjónvarp Þriðjudagur 6. nóvember 19.25 Míka. EUefti þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum um samadrenginn Míka og ferð hans með hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Saga Afríku. 5. Biblían og byss- an. Breskur hehnildamyndaflokk- ur í átta þáttum. I þessum þætti fjaUar Basil Davidson um þræla- verslunina, landkönnun og kristni- boð Evrópubúa. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.45 Njósnarinn ReUly. 5. Baráttan um bryndrekana. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í tólf þáttum. Aðalhlutverk Sam NeUl. I síöasta þætti bitust RothschUd barón fyrir hönd Frakka og ReiUy fyrir Breta um rétt til oUuvinnslu 1 Perísu og höfðu Bretar betur. I Paris hitti ReUly önnu, hálfsystur sína. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.35 Þlngsjá. Umsjón: PáU Magn- ússon. 23.25 Fréttlr í dagskrárlok. Einn af mörgum góðum framhalds- þáttum sem sjónvarpið sýnir núna er breski myndaflokkurinn Njósnarinn ReUly. Búið var aö sýna 4 þætti af 12 þegar verkfaUið hófst hjá sjónvarpinu 1. október og í kvöld tekur sjónvarpið upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðasta þætti. ReiUy njósnari er meiriháttar njósnari og ævintýramaður. Þaö höf- Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Antilópu- söngvarínn Nýtt f ramhaldsleikrit fyrir böm og unglinga- ogaðsjálfsögðu líka hina Með byrjun vetrardagskrár hefst á ný flutningur bama- og unglingaleik- rita i útvarpinu. Verða þau á þriðju- dagskvöldum kl. 20.00. Þriðjudaginn 6. nóv. verður á dag- skrá 1. þáttur framhaldsleikritsins AntUópusöngvarinn eftir norska rithöf- undinn Ingebricht Davik. Leikritiö er byggt á sögu eftir Ruth UnderhUl og var áður flutt árið 1978. Það er í 6 þátt- um. Þýðinguna gerði Sigurður Gunnars- son er leikstjóri er ÞórhaUur Sigurðs- son. Meö stærstu hlutverkin fara: Stein- dór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, Hákon Waage, Jónína H. Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Arni Benediktsson og Þóra Guörún Þórsdóttir. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Hörður Jónsson. Leikurinn gerist um miöja síðustu öld. Landnemafjölskyldan Hunt er á leiðinni tU KaUfomíu þvert yfir Banda- rikin tU aö finna sér nýjan samastað. I fyrsta þætti kynnast hlustendur Hunt- hjónunum, bömum þeirra tveimur og frænku. Þau hafa slegiö upp tjöldum i Nevadaeyöimörkinni áöur en þau leggja á fjallgarðinn mikla sem skUur þau frá gósenlandinu. Eins og aðrir landnemar óttast þau mjög árásir índí- ánaflokka sem hafa aösetur sitt á þess- um slóðum. Þess má geta að hjá norska útvarp- inu stendur tU að endurflyt ja Antilópu- söngvarann i fjóröa sinn nú á næst- unni, enda er boðskapur leikritsins si- gUdur og á erindi til okkar allra enn i dag. um við þegar fengiö að sjá í fyrstu þáttunum. En hann á eftir aö sýna á sér ýmsar fleiri hUöar i þeim þáttum sem eftir eru — eins og tU dæmis í kvöld. Þá verður 5. þáttur sýndur en hann ber nafnið Baráttan um bryndrekana. Segir nafnið á þeim þætti nóg tU að maður fái sér sæti fyrir framan tækið. Sjálfsagt sjást einhverjar konur í Fariðernúaðsigaá seinni hlutann í hinum athy glis verða þætti Saga Af ríku sem margir muna sjálfsagt eftir síðan fyrir verkfaU þeirra á sjónvarpinu. Þessi breski heimUdarmyndaflokk- ur er i 8 þáttum og i kvöld sýnir sjón- varpiö 5. þátt. I honum verður meöal annars fjallað um þrælaverslunina og hvernig hún fór með heUu ættflokkana og breytti öUu í þessari heimsálfu. • Þrælaverslunin varð ma. tU þess að ættflokkar, sem áöur höfðu Ufað i sátt og samlyndi, fóru að berjast innbyrðls og veiða fólk til aö selja þrælakaup- mönnum. Margt annaö óhugnanlegt fylgdiþessu. þættinum i kvöld en kvennamál njósn- arans ReiUy voru meirUiáttar. Hann átti yfir 90 ástmeyjar á skrá þegar best gekk en giftur var hann 3 konum svo vitað sé með vissu. Aftur á móti er vit- aö að þegar hann fór frá Rússlandi eft- ir vinnu þar i smátíma áriö 1918 skUdi hann eftir 8 konur sem aUar sögðust vera eiginkonur hans. A eftir þrælahaldinu kom timi land- könnuðanna frá Evrópu. Þeim fylgdi svo tími trúboðanna. Þeir komu hundr- uöum saman til Afríku og boðuðu hin- um svörtu í skóginum kristna trú. A eftir trúboðunum komu svo þeir sem höföu ekki áhuga á sálu hinna innfæddu eöa landinu sjálfu heldur auðæfum þess. Þar var aö finna í jöröu gull og demanta og á því græddu þeir nýju hvítu menn sem nú flæddu yfir og þeir fundu margt annað til að auka við auöæfi sin. Þetta voru menn eins og Cecil Rhodes sem byggði sér sitt eigið konungsveldi sem náði frá Cape til Kairo. -klp- -klp- Negroes For SaleT Þrælasalan kem- ur mikið við sögu í 5. þættinum um sögu Afriku sem sýndur verður í kvöld. íf Ctirgo of \itry jtne fiovt Men and V.'úmen, 't* good ordcr and jit far immeiiatc /erviet, juft itnfjurtrd from tkc lCm.dn.ard Conft of Afri- ca, in tfie khip TV-o Brotncrs.— Conditions are one halj Cnfh tnr P.odjce, the ut/ter half payablc the jirjl oj jftu’ujry -ncxt, gunng Bund and Sct ilrity if rcquired. The Sa/e to bc opcncd át : o v’Ciock tath J)ay, in "Mr. Bourdcjux’s Yard, it S'o. ^8, on the'Tiay. May .9, 1781. JOHN MITCHKLU Sjónvarp kl. 20.35—Saga Af ríku: Fyrst komu þrælakaup- mennimir og siðan komu hinir, hveraföðrum... Veðrið xL'V ; ' i Veðrið Veðrið: Austan- og norðaust-| anátt, fremur hæg, með dálitlum I éljum á Noröausturlandi og norð-1 anverðum Austfjörðum. Bjart | veður viðast annars staðar. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Egils-1 I staðir frostúði -2, Grímsey, skýjað 0, Höfn léttskýjað 0, Keflavíkur- flugvöllur skýjað 2, Kirkjubæjar- klaustur heiðskírt -2, Raufarhöfn skýjað -2, Reykjavík skýjað 0, Sauöárkrókur heiöskírt -8, Vest-1 | mannaeyjar léttskýjaö 2. Utlönd kl. 6 i morgun: Helsinki I I þokumóöa 7, Osló léttskýjað 0, Stokkhólmur skýjað 6, Þórshöfn | I léttskýjað 2. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-1 [ skýjað 16, Amsterdam þokumóða 6, | Aþena léttskýjað 15, Barcelona (Costa Brava rigning og súld 13, I Berlín skýjað 6, Chicago skýjað 2, | Glasgow hálfskýjað -1, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 9, | Frankfurt skýjað 8, Las Palmas (Kanarí) alskýjað 22, London I skýjað 8, Lúxemborg skýjað 8, | Madrid hálfskýjað 10, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 15, I Miami léttskýjað 22, Montreal rigning 29, Nuuk léttskýjað -1, París rigning 9, Róm léttskýjað 17,1 Vin þokumóða 4, Winnipeg hálf- skýjað -5, Valencia (Benidorm) í þokumóöa 14, Los Angles mistur 18. Gengið GENGISSKRÁNING , Nfl. 213 - Einingkl. 12.00 «»up Sala Tolgengi I névember 1 Oollar 33,500 33,600 33,790 1 Pund 42J62 42389 40.979 I Kan. dollar 25303 25,679 25,625 I Dönsk kr. 3,1631 3,1726 3,0619 1 fJorsk kr. 33165 33282 3,8196 Sænsk kr. 3,9699 33818 3,8953 Fi. mark 5,4445 5,4608 5,3071 Fra. franki 3,7282 3,7394 3,6016 Belg. tranki 0.5661 03678 0,5474 Sviss. franki 13,8889 133303 13,4568 Hol. gyllini 10,1554 10,1857 9,7999 VÞýskt mark 11,4471 11,4813 113515 it. líra 031834 031840 0.01781 Austurr. sch. 1,6282 1,6330 1.5727 Port. escudo 02081 02087 02064 Spá. peseti 02032 02038 0.1970 Japanskt yen 0,13852 0,13893 0.13725 Irskt pund 35292 35398 33.128 SDR (sérstök 33,7961 33,8969 dráttarrétt.) Símsvarí vegna gengtsskránkigar 2219(1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.