Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Qupperneq 19
I R—d 1 DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. 19 -ÞÚ ATT AÐ SKAMMAST ÞÍN. PflUL MABINEB” Ian Rush. — Englendingar laf hræddir við landsleik Englands og Tyrklands í kvöld og sárreiðir Paul Mariner sem ekki gaf kost á sér Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV, í Englandi: Englendingar eru mjög kvíöafullir fyrir landsleikinn gegn Tyrkjum sem fram fer í kvöld í Tyrklandi. Mark Hateley er meiddur og getur ekki leikið með og sömuleiðis eru þeir f jarri góðu gamni Alan Kennedy, Liverpool, - og Paul Mariner, Arsenal. Bobby Rob- son, framkvæmdastjóri enska lands- liðsins, tUkynnti í gær hvaða eUefu leikmcnn hæfu leikinn og þeir eru: fá Sigga Grétars” — forráðamenn Lokeren sjá nú eftir því að hafa ekki keypt Sigurd Grétarsson Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Forráðamenn belgíska knatt- spyrnufélagsins Lokeren naga sig nú í handarbökin yfir því að hafa ekki keypt Sigurð Grétarsson á sínum tima þegar hann var hjá félaginu ekki aUs fyrir löngu. Lokeren hefur selt þá Preben Elkjær Larsen og Van der Gijp og vantar nú sterkan framlinumann. „Sigurður Grétarsson er einmitt sú týpa sem okkur vantar i dag. I Hann sýndi hvað i honum bjó þegar I hann var hér tU reynslu og það er ■ sorglegt að hann skuU hafa runnið I okkur úr greipum,” sagöi fram- * kvæmdastjóri Lokeren í samtaU við I DVÍgær. . Sigurður, sem fór tU griska liðsins | Saloniki, lék með félögum sinum um ■ helgina þegar Saioniki vann Doxa I Drama 3—1. I -SK. 1 , ^^ J Paul Mariner i enska landsliðsbún- ingnum. Svo gæti farið að hann yrði ekki beðinn að klæðast þessum eftir- sótta búningi oftar. „Bryan Robson er ólýsanlegur maður” — segir Daninn Jesper Olsen um fyrirliða sinn hjá Manchester United „Þaö er erfitt fyrir mig að segja tU um það hveuær Bryan Robson hefur haft mest áhrif á mig. Robson er svo stórkostlegur persónuleUd að það trúir þvi ekki nokkur maður nema sá sem kynnist honum af eigin raun,” segir Daninn Jesper Olsen sem leikur meö Manchester United í ensku knattspyrn- unni. „Hjá United er það Robson sem stjórnar öUu sem gert er á knatt- spyrnuveUinum. Ef maður lendir í einhverjum vandræðum þá veit maður að Robson er einhvers staðar nálægur og leysir úr vandanum. Eg tók sérstak- lega eftir þessu í leik gegn Aston ViUa fyrir skömmu. Þá var Robson ekki með, var meiddur, og fylgdist með leiknum frá hliöarlínunni. Amold Miihren tók stöðu hans og þrátt fyrir að Muhren sé snjall knattspymumaður þá er hann ekki eins iðinn við að vinna boltann og Robson. Eg tók allavega eftir því í leiknum að aUir söknuðu hans. „ROBBO ER ÁNÆGÐUR HJÁ UNITED" „Robbo, eins og hann er oftast kallaður, var mikiö aö hugsa um aö fara tU Italíu en núna hefur hann nýverið skrifað undir nýjan samning hjá United og aUir em í sjöunda himni með það. Hann verður hjá United þar tU ferU hans lýkur. Hann er ánægöur með sinn nýja samning og ég held að hann langi ekki tU Italíu í dag. Hann er ótrúlega vinsæU og alUr dýrka hann. Þegar nýir leikmenn koma til félagsins er það aUtaf hann sem gerir aUt til að kynnast þeim. Hann fer með þá á golf- vöUinn og leikur golf. Konur nýju leik- mannanna kynnast aUtaf heima hjá honum, hann býður þeim heim tU sín og kemur kunningsskapnum af stað. „BAUÐ OKKUR Á TÓNLEIKA MEÐ QUEEN" „Fyrir mánuði síðan sýndi Robson okkur Strachan og Brazil hvernig per- sónuleiki hann í raun og vem er í hnot- skurn. Hann frétti af tónleikum með hljómsveitinni Qeen. Hann bauð okkur öUum á hljómleikana og alUr höfðu mikið gaman af. Eftir þrjár vikur flyt ég endanlega inn í nýja húsið mitt og ég veit að Robson verður fyrstur manna tU að rétta mér hjálparhönd. Hann er ólýsanlegur maður. Ef aUir menn hefðu sömu persónu að geyma og hann væri lífið leikur,” segir Jesper Olsen, Manchester United, um fyrir- liða sinn, Bryan Robson. -SK. Shilton, Forest, Anderson og Sansom, Arsenal, Butcher, Ipswich, og Wright, Southampton, WUUams, Southampton, WUkins, AC MUano, Robson, Man. United, White, Aston VUla, Woodcock, Arsenal, og Barnes, Watford. Mikíll hiti vegna Mariner Peter White tekur stöðu Mark Hateley, AC MUan. Mariner var hins vegar tUbúinn að leUca eftir að Hateley meiddist en þá var búið að velja White í liðið og ekki hægt að bakka með það. Er mikUl hiti í mönnum í Englandi vegna þessarar hegðunar Paul Marin- ers. Emlyn Hughes, fyrrum enskur landsUðsmaður og leikmaður með Liverpool, segir í einu blaði hér í fyrir- sögn: „Þú átt að skammast þín, Paul.” Þess má geta að þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem Mariner hunsar landsUðið. -SK. r Búist við ! j sexþúsund j i áhorfendum j I Frá Sigmundi O. Stemarssyni, J I blaðamanni DV i Englandi: | * Það cr ekki rciknað með mörgum * | áhurfcndum á landsleik Wales og| - íslands í kvöld og ástæðan er fyrst | I og fremst slakt gengi welska liðs- * IinsiundankeppniHMtilþcssa. I Mike England hefur beðið Wales- ■ I búa að sýna leikmönnum welska I ■ liðsins traust með því að mæta á [ I leikinn. | Þrátt fyrir það er ekki reiknað ■ I með nema sex þúsund áhorfendum I ■ á landsleik Wales og Islands í | I kvöld. Til gamans má geta þess að ■ ■ á laugardagmn var mættu fjögur I I þúsund til að fylgjast með leik hjá ■ | Cardiff City á Ninian Park. -SK. | mm mmm mm „Ef maður lendir í einhverjum vandræðum á knattspyrnuveUinum veit maður að Robson er nálægt og leysir úr vandamálunum,” segir Jesper Olsen m.a. um Bryan Robson í Manchester United. Hér eru þeir félagar á fullri ferð meðliðisinu. „Engin spurningað ég skora” — segir lan Rush Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manniDV iEnglandi. Það er gifurleg pressa hér á Ian Rush markaskorara fyrir leikinn gegn íslandi í kvöld. Rush hefur verið með endalausar yfirlýsingar í blöðum og er alls ekki banginn í ummælum sínum. „Það er engin spurning aö i kvöld mtm ég skora mörk. Spurningin er aðeins hve mörg mörk ég skora. Minn æðsti draumur er að leika meö welska landsliðinu í Mexíkó. Við höfum byrjað mjög illa en möguleikarnir eru enn fyrir hendi,” sagði Ian Rush og bætti við: „Það eru fjórir erfiðir leikir eftir og við verðum að vinna þá. Sérstak- lega er mikilvægur leikurinn gegn Skotum í Skotlandi,” sagði Ian Rush og greinilegt að það er aukaatriði að sigra íslenska liðið í kvöld. Og nú er bara að vona að grobbaranum Rush verði ekki að ósk sinni og helst að hann gangi af leikvelli í kvöld með skottið á milli lappanna. -SK. Heimir fékk 6 í einkunn Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Heimir Karlsson hefur staöið sig ágætlega meö Excelsior í hollensku knattspymunni. Hann fékk 6 í einkunn fyrir leik sinn um síöustu helgi og einnig 6 í leiknum þar á undan. Hasst er gefið 10. Pétur Pétursson fékk 5 í einkunn fyrir leik sinn með Feyenoord gegn Gronuigen á laugardaginn. -SK. 18 með 12 Það voru margir sem nældu sér í aukapcn- inga um helgina síðustu þcgar úrslitin í ensku knattspyrnunni litu dagsins ljós. Alls voru 18 seðlar með 12 réttum og komu 27.475 krónur í hlut hvers. Hvorki fleiri né færri en 399 raðir voru með 11 rétta og var vinningur fyrir hverja röð 531 króna. -SK. Karatemót í Ásgarði Um næstu helgi vcrður haldii mót í karate á vegum UMSK. Þátttakendur eru frá Stjörn- unni, Gerplu og UMSK. Keppt verður í Ás- garði i Garðabæ og hefst mótið kl. 13.30 á iaugardag og því lýkur kl. 13.30. Hver fær 10 þúsund? Heljarmikið mót í billiard fer fram um næstu helgi á billiardstofunni Ballskák að Ármúla 19. Mótið, sem nefnist Pöbb-inn mótið, hefst á laugardag og því lýkur á sunnudag. Allir sterkustu biliiardmenn landsins mæta til leiks og þar á meðal er Jón Örn Sigurðsson sem gerði garðinn frægan í Dublin á dögunum. Vegleg verðlaun verða veitt þeim sem best standa sig. Fyrstu verðlaun verða 10 þúsund krónur, önnur verðlaun 5 þúsund og þriðju verðlaun 2 þúsund. Þess má geta í leiðinni að biiliardsnillingur- inn Bob Wiliiams er staddur hér á landi og kennir biliiard á Ballskák á föstudögum. Einnig er hægt að panta tima á öðrum dögum. -SK. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.