Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Page 31
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Erþetta /ausnin?
Vörn gegn
ofveiði
Okkur hefur borist f jöldinu
allur af veiðisögum i fram-
haldi af fréttaskrifum DV um
fengsœld skotmanua i haust.
í stuttu máii er samantektin
þessi:
Gæsaskytta skaut belju
vestur á Mýrum. Rjúpna-
skytta skaut lamb í Kjósinni.
Svo fréttum við af einum sem
brá sér austur fyrir fjall.
Hann hafði fjórar rjupur,
tvær gæsir og einn hund!
Fleiri veiðisögur eru á vörum
manna en verða ekld taldar
upp hér.
Hta8 vegar íhuga bændur
nú sterklega hvernig þeir geti
komið í veg fyrir þessa stór-
felldu húsdýraslátrun á
haustin. Hefur þeim þótt
einna fýsilegust hugmyndln
um að merkja gripina með
þar til gerðum úðabrúsum. Á
hlið hverrar beiju stæði þá
skýrum stöfum stikkorðið
„kýr”. A rollur yrði ietrað
„kind” eða „lamb” eftir aldri
viðkomandi. Teija bændur að
þetta geti a.m.k. varnað
ofveiðum á stofnunum.
Ofsjónir?
Það hefur stundum verið
talað ljótt um þlngmennina
okkar. Þeir hafa verið kallað-
ir prúðuleikarar og fleira
ijótt sem ekki á að sjást á
prenti.
En á þetta er minnst vegna
spaugilegs leikþáttar, sem
settur var á svið, þegar van-
traustsumræðum var útvarp-
að frá Alþingi nýverlð.
Þá steig í pontu Jón Baid-
vin Hannlbalsson, formanns-
kandídat krata. Flutti hann
glimrandi framboðsræðu
með landsföðurlegu ívafi.
Hann lýsti að sjálfsögðu
emjandi vantrausti á rikis-
Sí Jón BaJdvin ofsjónlr?
stjórnina og sagðl með vand-
lætingu: „Þar sem ég stend
hér í þessum ræðustól og
horfi á þá Steingrím Her-
mannsson og Þorstein Páls-
son... ”
GaUinn á þessu öUu var
bara sá að Jón Baldvin gat
aUs ekki séð þá Steingrím og
Þorstein þaðan sem hann
þusaði úr ræðustóinum. —
Þeir voru nefnUega ekki í sæt-
um sinum þá. En það vissu
auðtrúa útvarpshlustendur
vitanlega ekkert um.
Húsvikingar eru nú teknir
upp á þvi að atast í Akureyr-
ingum með aUs konar
molbúabröndurum. TU að
sýna hvemig þetta gengur
fyrir sig er hér smáskot úr
Víkurblaðinu:
Akureyringur kom inn í
herbergi, hvar inni var kol-
niðamyrkur. Hann rýndi í
kringum sig og sagði með
undrunarhreim i röddinni:
„Nei, hér hefur sko aldeiUs
verið siökkt iengi.”
Flakað á
hestbaki
Rikharður Jónsson, fisk-
matsmaður i Ólafsvik, ritaði
á dögunum f jöriega grein i
Fiskifréttir. Hún bar þá bein-
skeyttu yfirskrift: „Útskýr-
ingar tU forstjóra og verk-
stjóra í fiskvinnslu sem ekki
hafa vit á fiski.”
1 greininni segir matsmað-
urinn m.a.: „Eg ætla mér að
útskýra helstu gaUa í fiski
fyrir þeim forstjórum og
verkstjórum sem ekki hafa
vit á fiski.” Svo telur hann
upp af mikUli einurð: vélar-
gaUa, saltgaUa, upprif og Ufr-
argaUa.
Síðan segir: „Ef um er að
ræða tvo verkstjóra hjá sama
fyrirtækinu þá ætti ekki að
vera mikUl vandi að stjóma
vinnunni og framleiðslunni.
Eg tala nú ekki um ungUnga
á vinnumarkaðinum sem
þarf að segja tU verka. Væri
ekki betra að verkstjórar og
þeirra menn fræddu menn
meira um fisk en gert er í
dag heldur en að vera út um
hvippinn og hvappinn, jafn-
vel í útreiðartúrum og þess
háttar.”
Umsjón:
Jón Baidvin HaUdórsson.
Bylting i vélritun
— ný ritvél á
markaðinn
Á markaðinn er komin nýstárleg
ritvél sem gefur margfalt fleiri
möguleika tU notkunar en áður hefur
þekkst.
Fyrst er tU að taka að ritvélin,
sem nefnist BP—30, er mjög litil og
létt. Hún kemst í venjulega skjala-
tösku og vegur aðeins tæp 3 kUó.
i Á BP—30 má skrifa með þrem
leturstærðum og f jórum litum. Skipt
er um lit og leturstærð með því einu
að ýta á takka. Á ritvéUna er hægt að
gera línurit og töflur, einnig í f jórum
Utum með prósentutölum. Þegar
skrifaðar eru greinar eða ritgerðir,
má hafa fyrirsögnina með stóru
letri, breyta um Ut til áherslu, skrifa
meginmál með venjulegu letri og
gera athugasemdir á spássíu með
smáu letri.
BP—30 gengur fyrir rafhlöðum og
einnig rafstraum með spennubreyti.
Leiðréttingar eru auðveldar með því
að nota skjáinn, sem tekur 15 stafi og
sýnir aUar stiUingar vélarinnar.
BP—30 skrifar bæði lárétt og lóðrétt,
deUir, margfaldar, dregur frá og
leggursaman.
KULDASKÓR
Stæröir28—46
Póstsendum
Laugavegi 1 — Sími 1-65-84