Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Qupperneq 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðar Hvert er lnnsta eðll mannslns? Er maðurinn blóðþyrstur veiði- maður? Eða er hann friðsamur akur- yrkjandi, sem þarf engra fæðutegunda við sem ekki finnast í jurtarikinu? Vlð skulum ekki tefja okkur við vangaveltur um vítan’ín og snefilefni ýmiskonar. Og ekki heldur vlð fitu- sýrur þær, mettaðar, ómettaðar og f jölómettaðar, sem næringarf ræðingar deila um á þlngum. Vlð skulum snúa okkur beint að hlnni sálfræðilegu hllð málslns, og spyrja: Er mannskepnan f eðli sfnu blóðþyrst rándýr eða er maðurinn kannski friðsemdarvera, til þess eköpuð að elgra um tún og engl f lelt að ætijurtum? t Tfðarandanum nú birtast tvö viðtöl við velðlmenn. Báöir byrjuðu þeir ungir að skjóta fugla og báðir segjast þeir hafa verið hamingjusamlr með þessa tómstundalðju sfna. En meðan Svelnn Kjartansson framkvæmda- stjóri stundar velðlskap enn, og þá ekki siður fyrir félagsskaplnn og nátt- úrufegurðlna en bráðarinnar vegna, hefur hinn skotmaðurinn, Baldur Hermannsson, látið fugla i frlðl nú um nokkurra ára skelð þvi hann er hættur að borða kjöt og tekur alla sfna nærlngu úr jurtarikinu. Þó er það Baldur, sem nú er jurtaæta, sem seglr blóðþorstann ráða veiðigleðlnni, en Sveinn telur góðan félagsskap og nátt- úrufegurð ekki síðra aðdráttarafl þessa tómstundagamans! En báðum ber þeim saman um að það er máttug gleðl, veiðigleðin, og ekki er annað af þeim að skilja, en að hún búi i öllum mönnum, hvort sem þelm líkar betur eða verr. En heyrum nú vlðhorf velðlmannanna! EG SEL ALDREIFISK E Sveinn Kjartansson framkvæmda- stjóri er mikill skotmaður og hefur verið frá því hann byrjaði að skjóta, tólf ára gamall. — Ég fékk fyrsta riffilinn í ferm- ingargjöf. Það var Sigurður Olafsson byggingarverkfræðingur sem gaf mér hann. Síðan fór ég að veiða fugla. Eg veiði gæs, rjúpu og önd, en gæsin er skemmtilegust. Svo veiði ég lax á sumrin. — En hvers vegna fórstu að skjóta? Hvað færðu út úr því? — Eg fæ loft í lungun og góða hreyfingu. Ef ekki væri skyttiríið heföi ég aldrei séð þessa gullfallegu morgna á Islandi. En það er svo margt í kringum veiöiskapinn. Núm- er eitt er góður félagsskapur, númer tvö er pínulítið brennivín til að halda á sér hita og góður matur og númer þr jú er veiðin. — En hvað með drápsfýsnina? Er hún ekkert atriði í málinu? Sveinn hallaöi sér aftur i stólnum og horföi andartak hugsandi á mál- verk af fuglaskyttu sem hangir uppi á vegg á skrífstofu hans. — Einn mlnn besti vinur fór með mér á gæs einu sinni og hafði þá aldrei farið. Hann var mikill KFUM- maöur. Við vorum á leiöinni upp á Mýrar en i Hvalfirðinum sá ég gæs fljúga yfir veginn, nokkuð hátt, og ég stoppaði og skaut á hana. Hún kom niður rétt við bílinn en var ekki dauð svo ég hljóp að henni, dró upp veiði- hnifinn og rak hann gegnum hausinn á henni. Vinur minn horföi á þessar aöfarir með sársauka- og hryllings- svip. Sveinn brosir nú breitt. — Við komum upp á Mýrar og fengum leyfi til að skjóta. Þaö var rigningarsuddi og mikið svaö þar sem viö vorum að skjóta. En þar sá ég þennan vin minn skjóta gæs sem Eg get nefnt þér stað þar sem bann- að er að skjóta gæs og maður horfir þar á aragrúa af gæsum handan viö girðinguna en þeim megin sem má skjóta hana er ekki einn einasti fugl. — En af hverju er það síður skemmtilegt að skjóta r júpu? — Ef þú fælir gæs flýgur hún burtu og þú sérð hana ekki aftur. En ef þú fælir rjúpu flýgur hún kannski hundraö metra og sest svo aftur. Eg lærði aö skjóta af eins skots riffli þar sem maður verður aö hitta í fyrsta skoti eöa finna aðra bráð. Og Sveinn segir eina veiðisögu. — Við vorum að skjóta fyrir austan og vorum á bil kunningja mins, nýjum Lada Sport. Þegar við vorum að keyra að veiðistað sáum við gæs fljúga hátt yfir og hann segir við mig: „Þú skýtur hana.” Hann stopp- ar og ég skaut og hann kallaði: „Þú borgar, þú borgar,” og gæsin kom niður 2 fet frá bilnum. Heföi hún lent í þakinu heföi það farið niður i sæti. — En ertu fengsæll veiöimaður? Hvað telur þú góðan feng ? — Allir mínir vir.ir skipta með sér veiði og mér finnst tveir menn geta verið ánægðir með sex gæsir í ferð. Eg sel aldrei fisk eöa fugl. Þeir sem selja sína veiði eru ekki sportmenn. — En hvað gerir þú þá við veiði sem þú kemst ekki yfir aö borða sjálfur? — Eg læt hana hanga í tvær—þrjár vikur, á fótunum, reyti hana og frysti, og gef svo vinum og kunningj- um í jólagjöf. Gæs er góður matur. — Og að lokum, Sveinn, hafa skot- menn ekki tilhneigingu til þess aö ýkja afrek sín? — Egveitþaðekki. Sveinn þegir og hugsar sig um. — Eg held við ljúgum ekki eins mikið og laxveiðlmenn. Og þar látum vlö viðtalinu lokið. Mátvork i skrifstofu Svolns sýnlr ihugamillO. Það var Ásgeir Bjamþórsson som milaðlþessa myndaffuglaveiðlmannlnum. uröllum. — Þú sagöir að það væri skemmti- legra að veiða gæs en rjúpu. Af hverju? — Gæsin er gáfaður fugl. Hún forð- ast þá staði þar sem má skjóta hana. kom niöur særð. Hann hljóp á eftir henni i rigningunni, henti sér á hana, þar sem hún lá særð í svaðinu, og keyrði hnífinn i hausinn á henni með sælusvip. Það er svo grunnt á villidýrið í okk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.