Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Side 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. fþróttir__________________Iþróttir _________________íþróttir íþróttir • Sigurður Gimnarsson. DV kom Sigurði til hjálpar! —þegarhannvar strandaglópuríOsló — Vitið þiö á hvaða hóteli strákarnir eru hér í Osló? vorum við hér á rit- stjórn DV spurðir kl. 10 í gærkvöldi þegar við fengum óvænt símtal frá Osló. >að var Sigurður Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik úr Vikingi, sem leikur nú á Spáni, sem hringdi — var strandaglópur í Osló eftir flug frá Spáni. Við gátum að sjálfsögðu sagt Sigurði á hvaða hóteli landsliðið væri og sögðum honum jafnframt að þaö væri ekki í Osló.heldur í Drammen, sem er borg fyrir sunnan Osló. „Er langt þangað?” spurði Sigurður — og við sögðum honum þaö. — „Hvemig fór leikurinn gegn Italíu?” — 25—15 fyrir Island : „Þaö er gott — góð byrjun,” sagði Sigurður og síöan tilkynnti hann okkur að peningarnir í sjálfsalanum, sem hann hringdi úr, væru allir að renna niður. „Þakka ykkur kærlega fyrir hjálpina,” sagði Sigurður að lokum og kvaddi. •sos. Þau vilja Sigurð Jóns. Fimm félög cru nú á höttunum eftir Sigurði Jónssyni frá Akrancsi. Giasgow Rangers, Sheffieid Wednesday, Aberdeen, Feyenoord og Chelsea, en tveir af forráðamönnum Lund- únaliðsins voru á Akranesi nú i vikunni til viðræðna við Skagamenn um Sigurð Jónsson. Sigurður hefur ákvcðið að ana ekki að nefnu — bíða í rólegbeitunum og sjá bvað setur. .v -SOS. KR lagði Stúdenta KR-ingar unnu sigur, 99—70, yfir Stúdentum í úrvalsdeildbmi i körfuknattleik i gærkvöldi. Einn ieikur verður í deildinni i kvöld. Njarðvíkingar fá Valsmenn í heimsókn — og hcfst lcikurínn kl. 20. Giresse með á ný — ílandsliði Frakka Litli sniliingurinn Alain Giresse hjá Bordeaux var í gær valinn á ný í franska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir HM-lcikinn við Austur- Þýskaland, sem háður verður í París 8. descmber nk. Gircsse gat ekki leikið með Evrópumeisturum Frakka gegn Búlgaríu á dögunum. Einnig var kant- maðurinn Dominique Rocheteau valinn en hann er byrjaður að leika á ný með liði sínu Paris Saint Germain eftir meiðsli. Hefur skorað tvívcgis síðustu sex dagana, sigurmörk París- arliðsins. Ekki er þó búist við að hann fari beint inn í landsliðið þar sem Yannick Stopyra og Bruno Bellone léku vel gegn Búlgaríu. Franski landsliðshópurinn virkar mjög stcrkur þó svo enn vanti miðvcrðina Patrick Battiston og Yvon Le Roux vcgna meiðsla. 1 hópnum eru þcssir Icikmenn: Markverðir Joei Bats og Albert Rust. Vamarmcnn. Manuel Amoros, Michel Bibard, Maximc BossLs, Jcan-Francois Domergue og Didier Scnac. Tcngiliðlr. Luis Femandcs, Bernard Genghini, Alain Giresse, Michel Platini, Jean Tigana. Framherjar. Bruno Bellone, Dominlquc Rocheteau, Yannick Stopyra og Daniel Xuereb. -hsím. íþróttir „ítalir voru lélej DV ávallt í fararbroddi Tiedemann vill koma til íslands! — einn snjallasti þjálfari heims er tilbúinn til að starfa hér á landi Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV í Drammen: — Það væri gaman að fara til íslands og þjálfa þar. Ég gæti vel hugs- að mér það — og hef áhuga á því, sagði Paul Tiedemann, einn snjallasti handknattleiksþjálfari heims og þjálf- ar A-Þjóðverja . Tiedemann er annar maðurinn á stuttum tima sem hefur lýst þvi yfir að hann sé tilbúinn að koma til Islands. Hinn er Valdo Stenzel, fyrrum þjálfari V-Þýska- lands. menn sem eiga innan skamms tíma eftir að komast í fremstu röð, sagði Tiedemann. Tiedemann sagöi aö það gæti ekkert landslið í heiminum bókað sigur fyrir- fram gegn Islandi. — Til að leggja Islendinga að velli þurfa þjóðir aö ná toppleik. Það veröum við að gera í Hönefoss þegar við mætum Islandi hér í Polar Cup annað kvöld, sagði Tiede- mann í stuttu spjalli við DV í gær- kvöldi. -SK/-SOS. Verður tvísýnt í kvöld — segir þjálfari ítala Frá Stefáni Kristjánssyni, Drammen. „Bæði lið léku mjög vel. Við viss- um fyrir leikinn að Ísland var með sterkara lið og hafði náð góðum árangri gegn Dönum. Við áttum því ekki von á sigri,” sagði Andrea Benciveinni, þjálfari ítalska liðs- ins. „Margir af mínum mönnum eiga við meiðsli aö stríða. Ef ég heföi getað stillt upp mínu besta liði hefðu úrslitin orðiö okkur hagstæð- ari. Við getum leikið betur en við gerðum gegn Islandi. Islenska liðiö hefur jafna möguleika gegn Aust- ur-Þýskalandi í kvöld að mínu mati,” sagöi Andrea, „það veröur tvísýnn leikur. ” SK/hsím. — sagði J úlíus Jónasson úr Val, eftir að hafa leikið sinn fyrsta ísland lék á hálfum hraða og vann, 25:15 Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV í Drammen: — Það var óneitanlega gaman að klæðast lands- liðspeysunni hér í fyrsta skipti og vera með í sigurleik, sagði Júlíus Jónasson, Valsmaðurinn ungi, sem lék sinn fyrsta landsleik fyrir ísland gegn ítalíu í Vilhelmshallen í Tönsberg í gærkvöldi. íslendingar unnu auðveld- an sigur, 25—15, og skoraði Júlíus eitt af mörkunum úr vítakasti. — Ég var strax tilbúinn að taka vitakastið þegar strákarnir kölluðu til min og sögðu mér að taka það, sagði Júlíus. Júlíus sagöi að Italimir hefðu verið slakir. — Við gátum leyft okkur að leika á hálfri ferð gegn þeim og hvílt leikmenn fyrir átökin gegn A- „Við höfum búið í ferðatöskum” — segir Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri landsliðsins Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV í Dammen: — Það voru þreyttir og þvældir leik- menn íslenska landsliðsins sem komu hingað til Drammen — bæjar fyrir sunnan Osló, kl. 4 í gær. íslenski lands- Iiöshópurinn hafði þá farið langa og þreytandi ferð frá Horsens í Dan- mörku sem hófst strax eftir seinni landsleikinn gegn Dönum. Ekið var þá frá Jótlandi yfir á Fjón og þaðan var farið með ferju til Sjálands, síöan tók aftur við akstur til Kaupmannahafnar og þangað komið kl. 3 aðfaranótt fimmtudags. Landsliðsmennirnir voru síðan ræst- ir upp kl. 8 í gærmorgun, eftir rúmlega fjögurra stunda svefn — og þá var haldiö til Kastrup-flugvallar og flogið til Osló en síöan ekið til Drammen. Aðeins klukkustund eftir komuna til Drammen, hélt landsliðið í rútu til Tönsberg — eins og hálftíma ferö. — Þetta hefur verið erfið ferö en bað þýðir ekkert að láta hana svekkja sig. Viö erum ekkert bættari með það, sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri íslenska liðsins. Guðjón sagði að leik- > Guðjón Guömundsson. menn ísl. liðsins hefðu svo sannar- lega verið á ferð og flugi síðustu daga. Sumir þeirra komu til Odense — beint frá Kanaríeyjum á Spáni — aðrir komu frá Svíþjóö og þá ók Atli Hilmarsson frá V-Þýskalandi. Leik- menn Víkings, FH og Vals komu beint í leikina gegn Dönum eftir erfiða Evrópuleiki, sagðiGuðjón. Guðjón sagði aö þessi ferðalög væru aö vissu marki liöur í undirbúningi landsliösins en erfið ferðalög settu ávallt svip sinn á stórkeppni erlendis. — Það er hægt að segja að strákamir búi í ferðatöskum síöustu daga, sagði Guðjón. Þegar keppninni hér í Noregi lýkur á sunnudaginn, þá hafa íslensku leik- mennimir leikið sex landsleiki á sex dögum, sem er geysilegt álag á leik- mönnum. Þeir verða síöan ekki fyrr komnir heim en þeir leika þrjá lands- leiki gegn Svíum, eða um aðra helgi. -SK/-SOS Þjóðverjum en viö verðum að leika mjög vel gegn þeim til að ná að leggja þá að velli, sagði Júlíus. Rútuferðin sat í mönnum! Það var greinilegt í byrjun leiksins aö hinar ströngu rútuferðir, sem íslenska landsliöið hefur mátt þola sl. sólarhring, sat í leikmönnum — þeir léku á hælunum í byrjun og fóru ekki af stað fyrr en eftir 15 mín. en þá var staðanð—6 fyrir Itali. Islenska liðið breytti stöðunni fljót- lega í 11—6, og var yfir, 16—8, í leikhléi. Italska liöið, sem var vægast sagt lélegt, réð ekkert við íslenska liðið sem lék á hálfri ferð. Bogdan leyfði sér þann munaö að hvíla þá Kristján Ara- son, Pál Olafsson og Atla Hilmarsson mestallan leikinn og uppi í áhorfenda- bekkjunum sátu þeir Einar Þorvarðar- son markvörður og Þorgils Ottar Mathiesen. En nóg um það. Islenska liðið lék á hálfri ferð í seinni hálfleiknum og þaö var aðeins formsatriði að ljúka leikn- um sem lauk með öruggum sigri Islands, 25—15. • Mörk íslenska liðsins í gærkvöldi Stefán Krist- jánsson skrifar frá Drammen — Islenska landsliðið er í mikilli framför sem sést best á árangri Is- lendinga gegn Dönum, sá árangur sannar það best að Island á í dag mjög öflugt landslið og marga snjalla leik- • Paul Tiedemann — landsliðsþjálfari A-Þjóðverja. Steinarlék sinn 50. leik Steinar Birgisson úr Víkingi lék sinn 50. landsleik í handknattleik gegn ítalíu í Polar Cup í Tönsberg í gær- kvöldi. -SK. Úrslit hafa orðið þessi í Polar-Cup í Nor- egi: Noregur—italía A-Þýskaland—Israel ísland—ítalía Noregur—israel Noregur A-Þýskaland ísiand israel ítalia 27-17 26-11 25—15 20—19 2 2 0 0 17—36 4 1 1 0 0 26—11 2 1 1 0 0 25—15 2 2 0 0 2 30-46 0 2 0 0 2 32—52 0 • isiendingar mæta A-Þj6ðverjum í Höne- fossfkvöld. • Jakob Sigurðsson — skoraði fjögur m Noregi. STAÐAN íþfóttir íþróttir íþróttir íj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.