Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Side 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu bílskúr fyrir 2—3 bíla, helst upphitað- an. Uppl. í síma 84929. Fyrirtæki utan af landi óskar eftir skrifstofuherbergi til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 15422. Atvinna í boði Góð íhlaupavinna, fyrir skólastrák, 3—5 tíma á dag fyrir eða eftir hádegi. Þarf aö hafa bílpróf. Uppl. í síma 81944 á daginn. Féiagasamtök vilja ráða mann í hlutastarf sem fyrst. Lögfræöimenntun æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—473. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ASKRIFTARSfMINN ER 27022 Ráðskona óskast á fámennt heimili á Akranesi, þarf að vera reglusöm, má hafa meö sér börn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—748. Starf sfólk óskast á dagheimilið Laufásborg, m.a. í 1/2 stööu á deild og fulla stöðu í eldhús og þvottahús. Uppl. gefur forstööumaður í síma 17219. Erum að opna nýjan, sérstæðan veitingastað, leitum því að hressu og dugmiklu fólki til starfa. Uppl. á staðnum. Kínaeldhúsiö, Alf- heimumö. 2. vélstjóri. Oskum aö ráða strax 2. vélstjóra á MS Dagfara ÞH 70 sem er á loönuveiöum. Uppl. í síma 23900 eða 41437 á kvöldiri. Óskum að ráða starfskraft til ræstinga og almennra eldhússtarfa. Vinnutími mánud-föstud. frá kl. 10— 17.30. Vinnustaður Kópavogur. Þarf að geta hafið störf strax. Hafiö samband viðauglþj.DV ísíma 27022. H—654. Kjötafgreiðsla — Kópavogur. Manneskju vana kjötafgreiðslu vantar fyrir hádegi. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 40240 og 43336. Snyrtifræðingur óskast, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—367. Vesturborg, Hagamel 55, vantar nú þegar starfsmann. Vinnutími frá kl. 14.30—18.30. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 22438. Iðnfyrirtæki óskar eftir konu til skrifstofustarfa. Vélritun, tölvuvinna og önnur almenn skrifstofu- störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—548. Óskum eftir stúlku, 25—30 ára, í pökkun og útkeyrslu. Tilboð sendist DV fyrir 1. des. merkt „V-100”. Atvinna óskast 18 ára drengur með verslunarpróf og bílpróf óskar eftir vinnu fram til áramóta. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14528. Duglegan 17 ára dreng vantar vinnu. Næstum því allt kemur til greina. Hef bílpróf. Uppl. í síma 43525-45632. Tökum að okkur ýmiss konar smíðavinnu, t.d. huröaísetningar, parketlagnir og paneluppsetningu. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 72615. Hjálp! 21 árs Samvinnuskólanema vantar vinnu í jólafríinu. Mögulegir vinnu- dagar: 12,—23. des. og 2.-6. jan. Hef áhuga á að halda áfram á sama staö með skólanum. Uppl. Haraldur, sími 18687. Óska eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 6, ýmsu vanur. Uppl. í síma 77812 á kvöldin eftir kl. 6. 26 ára báskólanema bráðvantar atvinnu strax, til áramóta. Allt kemur til greina. Sími 18972. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40067. Skemmtanir Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eða orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns Týsgötu 3 auglýsir. Alhliöa innrömm- un. Opið virka daga 13—18, opið laugardaga í desember. Sími 12286. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber góifklukkur, skápklukkur og veggkiukkur. Vönduð .vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alladaga. Kennsla Kenni stærðfræði, islensku, dönsku og bókfærslu í einkatímum og fámennum hópum. Uppl. alla virka daga að Skólavörðustíg 19, 2. hæö, og í síma 83190 eftir kl. 20. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10-12. Sími 621177. Vantar þig jólasveina? Erum eldhressir og með reynslu á þessu sviöi. Nánari uppl. í síma 24537 á kvöldin. Hreingerningar Tökum að okkur hreingemingar á alls konar húsnæöi og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæð tilboð í tómt húsnæði og stiga- ganga.' Vanir menn. Sími 14959. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hreingerningar og teppahreinsunm, sími 685028. Hreingeraingar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-, stakar vélar á ullarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929..- Þvottabjöra, hreingeraingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum aö okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. . Hólmbræöur — hreingcrningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Hreingeraingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og • húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fi., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum,. teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ____________________________ Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Þjónusta Ungur húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Uppl. í síma 39056 eftir kl. 19. Húsasmiður. Tek að mér uppsetningar á innrétt- ingum, huröum, lagningu á parketi og fleira. Uppl. í síma 666652 eftir kl. 18. Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir hurðum og giuggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl. í síma 79264. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annað viöhald fasteigna. Verðtilboð — mæíing — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í §íma 61-13-44. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleðslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúðum einnig með spánskri og ítalskri aðferð, hlööum úr náttúru- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 42196. Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niðurföii, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Úrbeining — Kjötbankinn. Tökum aö okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálf skönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla Oska eftir barngóðri stúlku til að sækja 3ja ára dreng á leikskóla og gæta hans 2 tíma virka daga og 5 tíma laugardaga og sunnudaga. Uppl. í síma 12870 kl. 19-20. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs og sjá um heimili 3 klukkutíma á dag frá kl. 12— 15. Erum í Seljahverfi, Breiöholti. Uppl. í síma 76233 næstu daga. Tapað -fundið . Laugardaginn 3. nóvember tapaðist grátt kvenseðlaveski í Þórs- kaffi. I veskinu var gömul ljósmynd sem er eigandanum mikils viröi. Finn- andi er því vinsamlega beöinn aö koma því til lögreglunnar eða eiganda. Konan sem tók gullkveikjarann minn í gjaldtöku Kolaportsins þ. 28.11. vinsamlegast skili honum, hann hefur mikið persónulegt gildi fyrir mig. Eigandi. Svart seðlaveski tapaðist mánudaginn 26. nóvember í Lands- bankanum við Hagatorg eða í Vöru- markaðnum, Eiðistorgi. Finnandi vinsami. hringið í síma 12284. Fundar- laun. Líkamsrækt Simi 25280, Sunna. Sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóð- um upp á djúpa og breiða bekki, inn- byggt sterkt andlitsljós. Mæling á per- um, sterkar perur og góð kæling, sér- klefar og sturtur, rúmgott. Veriö vel- komin. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Við vitum að rannsóknir Dana og Norðmanna sýna að engin tengsl eru á milli húðkrabba og notkunar sólarlampa, því gerum við þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11— 5/12. Verið ávallt velkomin. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýjung i sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaöstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. /£• /£• /£• /í*/h /£• /£* /£• /£• /£• /£• /£• /£•/£• /£• /£• /£• /£• /£• /£ Opið alla daga kl. 9-19 f/ A' / Notaðir Oj/ bílar Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. FORDHÚSINU GOTT ÚRVAL AF JEPPUM OG NÝLEGUM BÍLUM. Bronco Custom '82,6 cyl., beinsk., hvítur. Verð kr. 890.000,- Bronco Custom '78, brúnn, A/T, beinsk. Verð kr. 440.000,- Bronco Custom '79, rauður, A/T. Verð kr. 540.000,- Bronco Sport dísil 73, ekinn 10 þús. á vél. Verð kr. 490.000,- Range Rover '80, mjög glæsilegur, ekinn 23.000 km. Verð kr. 870.000,- Range Rover 79, drapplitur, ekinn 115.000 km. Verð kr. 590.000,- 2 Suzuki Fox jeppar á staðnum. Verð kr. 265-280.000,- Buick Skylark '81,4d., A/T, ekinn 25.000 km. Verð kr. 390.000,- Citroén GSA Pallas '81, góð kjör, ekinn 53.000 km. Verð kr. 240.000,- Fiat Uno 45/S '84, hvítur, ekinn 4.000 km. Verð kr. 230.000,- Mazda 626 2000 '82, m/öllu, góð kjör. Verð kr. 330.000,- Mazda 626 1600 '82, ekinn 43.000 km. Verð kr. 290.000,- Nokkrir Taunus bílar 1981-'82 á staðnum. Verð kr. 250-320.000,- Peugeot 604 I, nýinnfluttur frá Þýskalandi. Verð kr. 440.000,- Datsun Cherry '81,2d„ fallegur, framdrif. Verð kr. 210.000,- 3 laglegir Fiesta á staðnum. Daihatsu Runabout '83, rauður, ekinn 30.000 km. Verð kr. 260.000,- Volvo 343 GLS ‘82, glæsilegur, ekinn 28.000 km. Verð kr. 320.00,- M. Benz 200, 109 ha. vél, ekinn 22.000 km. Verð kr. 680.000,- Plymouth Volaré station 79, rauður, ekinn 64.000 km. Verð kr. 270.000,- Suzuki Swift '84,5 gíra, ekinn 8.000 km. Verð kr. 295.000,- Datsun King Cab '82, pallbíll, 4x4. Verð kr. 380.000,- Benz station 230 TE, nýinnfluttur frá Þýskalandi, A/T. Verð kr. 780.000,- Mazda 626 LX hatchback, einn m/öllu, 5 gíra, nýinnfluttur. Verð kr. 440.000,- Sölumenn: Jónas Asgeirsson, og Ragnar Sigurðsson. Framkvæmdastjóri Finnbogi Asgeirsson. BILAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Símar 685366 og 84370. wí**"'f**/£*V*£•*/£•/£•/£•"£•*/£•*/£V£**/£V£^'£•*/£* / Kt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.