Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 30. NÖVEMBER1984. 37 ...vinsælusttt login AMSTERDAM 1. { 1} PURPLE RAIN Prince 2. ( 3) WHEN THE RAIN BEGINS TO FALL Jermaine Jackson og Pia Zadora 3. ( 2) FREEDOM Wham! 4. ( 4) PRIVATE DANCER Tina Turner 5. ( 61 THE BELLE OF ST. MARK Sheila E. 6. ( 8} LOSTIN MUSIC Sister Sledge 7. (10) THEWILD BOYS Duran Ouran 8. ( 5) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stevie Wonder 9. ( 7) THEWAR SONG Cuhure Club 10. ( -) IRGENDWIE, IRGENDWOE, IRGENDWANN Nena LONDON 1. ( 2) I SHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 2. ( 1) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 3. ( -) POWER OF LOVE Frankie Goes to Hollywood 4. ( 5) THE RIDDLE Nik Kershaw 5. ( 4) THE NEVER ENDING STORY Limahl 6. ( 7) SEXCRIME (1984) Eurythmics 7. (24) TEARDROPS Shakin' Stevens 8. ( 8) HARD HABIT TO BRAKE Chicago 9. ( 3) THEWILDBOYS Duran Duran 10. ( 6) CARIBBEAN QUEEN Billy Ocean REYKJAVÍK 1. ( 1) THE WILD BOYS Duran Duran 2. ( 3) PRIDE (IN THE NAME OF LOVE) U2 3. ( 2) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 4. (-) SEXCRIME (1984) Eurythmics 5. ( -) OUT OF TOUCH -- Daryl Hall/John Oates 6. ( 5) THE WAR SONG Cuhure Club 7. ( 9) CARIBBEAN QUEEN Billy Ocean 8. ( 4) BLUEJEAN David Bowie 9. ( 8) ORIVE Cars 10. (-) THERIDDLE Nik Kershaw NEW YORK 1. ( 1) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO Wham! 2. ( 4) OUT OF TOUCH Daryl Hall 0 John Oates 3. ( 3) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 4. ( 2) PURPLE RAIN Prince 5. ( 5) BETTER BE GOOD TO ME Tina Turner 6. ( 8) ALL THROUGH THE NIGHT Cindy Lauper 7. (12) THE WILD BOYS ~ Duran Duran 8. ( 9) PENNY LOVER Lionel Richie 9. ( 7) STRUT Sheena Easton 10. (11) NO MORE LONELY NIGHTS Paul McCartney ísland (LP-ptötur) Bandaríkin (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) Lesið í vinnutímanum Duran Duran — vinsælasta plata á íslandi þessa vikuna, nýja hljómleikaplatan: Arena. m Ég held þaö megi nokkurn veginn slá því föstu aö Duran Duran eigi dyggustu aðdáendur sína hér á gamla skerinu. Lagið þeirra, The Wild Boys, situr vikum saman á toppsæti Reykjavíkurlistans (val- inn í Þróttheimum) og hefur algera yfirburöi viö vinsældavalið. Lagiö komst aldrei á topp Lundúnalistans og fær kaldar kveðjur þessa vikuna; húrrar niður listann! Annars telst það merkast þessa vikuna að Frankie Goes to Holly- wood nær ekki efsta sætinu í fyrstu viku; nýja lagið beint í þriðja sæti Lundúnalistans. Jim Diamond fór þar á toppinn í stað Chaka Khan en Wham! heldur toppsætinu vestan- hafs. I Bandaríkjunum er undarleg deyfð miðað við árstíma og engin ný lög í fimm efstu sætunum. Cindy Lauper, Duran Duran og Paul McCartney eru þó öll á uppleið og gætu velgt Wham! undir uggum. Þrjú ný lög eru á topp tíu Þróttheimalistans, efst lag Eurythmics, svo Daryl Hall og John Oates og neðst nýja lagið hans Nik Kershaw. -Gsal. Frankie Goes to Hollywood — nýi smellurinn: The Power of Love beint í þriðja sæti Lundúnalistans. Flestir áttu von á því að lagið færi beint á toppinn. Raunin varð önnur. Þó ég viti mætavel að það sé ekki til siðs að lesa bækur í vinnutímanum lét ég slag standa um daginn. Bara í þetta eina sinn. Eg hafði enda staöið á hálshnútunum í vinnu, eins og ráöherrar kalla það, dagana á undan rétt eins og margir aðrir kennarar, og ykkur aö segja veitir mér ekkert eins mikla hvíld frá þvargi hvunndagsins og lestur góðrar bókar. Ég leyfði mér líka þennan munað vegna þess aö ég átti ekki von á neinum sérstökum fyrirspurnum þennan dag frá krakkaormunum. I stofunni okkar fara fram svona rútínuumræöur um allt og ekkert árið um kring, hvort zeta sé skrifuð í Hermannsson, stór eða lítill stafur í iðnaöarráðuneyti og þess háttar. Eg taldi mig ekki sérstaklega þurfa að taka þátt í þessum umræðum, var líka næstum því búinn með bókina og lét það þess vegna eftir mér að sökkva mér oní hana annað veifið. Þetta er stórkostleg saga og grísk saga, alveg ótrúlegar lýsingar og hið gríska andrúmsloft kemur þarna fram. Menn eiga erfitt með að jafna sig eftir aö hafa lesið svona bók. En ég hlustaði samt á allt röflið í krökkunum og þaö fór sem ég hugði: ekkert kom á óvart í þeim efnum. DV-listinn sýnist nokkuö frísklegur þessa vikuna enda hátíð í nánd og nýjar plötur gefnar út í meira mæli þessa dagana en oftast áður. Lögin úr Metropolis fást á nýjan leik og raða sér við hliðina á Duran Duran; sú sveit skipar áfram efsta sætið. Nýja Whamlplatan beint í þriöja og Das Kapital í áttunda. Og fleiri nýjar á leiöinni. -Gsal. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) PURPLE RAIN ( 2) BORN IN THE USA . . . . Bruce Springsteen ( 3) PRIVATE DANCER ( 5) VOLUME 1 ( 6) BIG BAM BOOM ( 4) WOMAN IN RED ( 8) CAN’T SLOW DOWN . . ( 7) SPORTS ( 9) SUDDENLY (14) 17 1. ( 1) ADRÉMA. ....................Duran Duran 2. (-) METROPOLIS...............Georgio Moroder 3. (-) MAKEIT BIG......................Wham! 4. ( 2) GIVE MY REGARDS TO BOND STREET....... ............................Paul McCartney 5. ( 4) PERFECT STRANGER............Deep Purple 6. (12) DIAMDNÐIIFE...................... Sade 7. ( 3) WELCOME TO THE PLEASUREDOME.......... ..................Franke Goes to Hollywood 8. ( -) LILI MARLENE................Das Kapital 9. ( 9) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE. Culture Club 10. ( 5) GEFREY MORGAN....................UB40 1. ( 1) MAKEITBIG.........................Wham! 2. ( 4) THE COLLECTION.................Ultravox 3. ( 3) ALF.........................Alison Moyet 4. ( 2) WELCOME TO THE PLEASUREDOME........... ...................Frankie Goes to Hollywood 5. ( 5) DIAMOND LIFE.....................Sade 6. (-) ADRENA......................Duran Duran 7. (-) HATFUL OF FOLLOW..................Smiths 8. ( 6) ELIMINATOR. .....................ZZTop 9. ( 7) GIVE MY REGARDS TO BROAD STREET....... ...........................Paul McCartney 10. (10) GREATEST HITS..............Shakin’Stevens Bruce Springsteen — vikum saman í öðru sæti listans i Banda- ríkjunum með plötuna: Born in the USA. Wham! — beint á toppinn í síðustu viku og áfram í efsta sæti, platan; Make It Big.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.