Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Side 7
Neytendur Jólatré með marsipan- appelsínu Þaö eru „appelsínur” í rauöu silkibandi sem prýöa litla jólatréð á myndinni. Appelsínurnar eru búnar til úr marsípani, silkibandi síöan brugöið á þær. Marsípanappelsínur eru búnar til á þann hátt aö gulum matarlit er hnoðaö saman viö marsípanmassa. Fínthökkuðum, sultuöum appel- sínuberki er hnoðað saman við marípanið. Ef hann er ekki fyrir hendi má notast viö appelsínu- bragðdropa. Búið síöan til appelsínulagaðar kúlur sem eru pikkaöar aö utan til að fá appelsínulíkt útlit. DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. Vandaðir skór úr mjúku leðri. Eigendur og starfsfólk gróðrarstöðvarinnar Grænu handarinnar, talið frá vinstri, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Ingi Þór Ásmundsson, Einar Már Gunn- arsson og Jóhanna Hilmarsdóttir, standa þarna við viðamiklar skreytingar sinar. Græna höndin: / Grænu hendinni voru sérlega skemmtiiegar bastbjöllur sem hóngu irauð- um silkiborðum. Gamall staður með nýtt nafn Gróðrarstöðin Græna höndin, sem áður hét Valsgarður, hefur sannarlega fengið „andlitslyftingu”. Þar voru allir í jólaskapi þegar DV kom við í leit að jólunum. Ilmandi grenilyktin kom á móti okkur og glaðlegar jólastjörnur og einiberjatré brostu á móti viðskiptavinunum. Þama mátti sjá aðventukransa frá 490 kr„ allt upp í 1990 kr. Stórir kransar úr könglum voru til á 840 kr. Aðventukransar á statífi vom til á 710 kr. Mikið úrval var af skreytingaefni og ýmiss konar kertaskreytingum. Þær var hægt að fá alveg frá 168 kr. uppí 1.650 kr. Eitt af því sem viö sáum í Grænu hendinni vom sérlega skemmtilegar bastbjöllur sem héngu í rauðum silki- borðumogkostuðu275kr. A. Bj. Fáanlegir í tískulitunum svörtum, gráum, fango eða off white. Stærðir: 36-46. Verð kr. 1.595,- FYRIR DÖMUR OG HERRA. SKÓVERSLUN ÞÚRÐAR PÉTURSSONAR LAUGAVEGI95, SfMI 13570. KIRKJUSTRÆTI8, SlM114181

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.